Skoðanir

Fréttamynd

Meðferð átröskunarsjúklinga

Í sjónvarpsþættinum 6 til sjö á Skjá einum hinn 14. nóvember sl. var viðtal við tvær ungar konur sem veita átröskunarsjúklingum og aðstandendum þeirra ráðgjöf.

Skoðun
Fréttamynd

Umferðarljósið

„Umferðaröryggi er meira á Íslandi en í flestum öðrum Evrópulöndum“. Þetta þótti mér áhugaverð frétt, ekki síst í ljósi þess hvernig aðrar fregnir af umferðarmálum þjóðarinnar hafa hljóðað þetta árið.

Fastir pennar
Fréttamynd

Misneyting er líka nauðgun

Kynbundið ofbeldi tekur á sig margar myndir. Nauðgun er ein þeirra. Í núgildandi hegningarlögum er kynferðisleg misneyting ekki skilgreind sem nauðgun nema misneytingin hafi átt sér stað með ofbeldi eða hótun um ofbeldi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Karlar til ábyrgðar

Síðastliðið vor urðu þau ánægjulegu tíðindi að verkefnið Karlar til ábyrgðar (KTÁ) var endurreist. Verkefnið er meðferðartilboð fyrir karla sem beita ofbeldi í nánum samböndum. Hafi þeir gert sér grein fyrir því að ofbeldisbeiting þeirra er vandamál og vilji þeir reyna að breyta hegðun sinni þá er KTÁ leið sem þeim stendur til boða.

Skoðun
Fréttamynd

Latibær – alltaf hress, aldrei skemmtilegur!

Í Fréttablaðinu á sunnudaginn var viðtal við Magnús Scheving um frægð og framgang Latabæjar. Þetta er eitt af fjölmörgum viðtölum og greinum og fréttum um „ólinnandi söngfrægð“ þessa sjónvarpsefnis fyrir börn um heim allan svo vitnað sé í söguna góðu um Garðar Hólm.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki öll sagan sögð

Fréttablaðið tók í gær viðtal við ungan mann, sem á dóttur sem bíður enn eftir plássi á frístundaheimili í borginni. Ræðir ungi maðurinn, Dofri Hermannsson, þessa stöðu og gagnrýnir mig m.a. sem formann ÍTR fyrir að vera athafnastjórnmálamann en sinna þó ekki þessum skyldum mínum.

Skoðun
Fréttamynd

Uppgjör Jóns

Forystumenn hins stjórnarflokksins verða líka að tala hreint út um málið. Það var undir forystu þeirra manns í ríkisstjórn sem þetta mál kom upp, þeir þurfa því líka, ekki síður en Framsóknarmenn, að taka til máls.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sjálfstæðisflokkurinn vill selja RÚV

Framsóknarflokkurinn gerði á sínum tíma einbeitta samþykkt gegn því að RÚV yrði gert að hlutafélagi. Flokkurinn óttaðist, einsog ég, að það yrði fyrsta skrefið að sölu. Framsókn snarsnérist svo í málinu - einsog í Írak.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hugleiðingar um jafnaðarhugsjónina

Svona rís jafnaðarsamfélagið bjart og fagurt. Það er ólíkt dýraríkinu þar sem allt gengur út á að éta og vera étinn, frumstæðum kapítalisma þar sem allir skara eld að sinni köku – það gefur langt nef sjálfselska geninu...

Fastir pennar
Fréttamynd

Evran og lýðræðið

Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hélt á föstudaginn málþing um stöðu Íslands í utanríkismálum. Þar talaði Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra. Ég heyrði ekki ræðu Valgerðar en ég las ummæli hennar sem birtust hér í Fréttablaðinu í gær.

Fastir pennar
Fréttamynd

Dansk-íslenskafélagið

Sendiráðið í Danmörku og ráðuneytin hér heima hafa erindi að sinna í danskri slóð. Við erum í félagi með Dönum - eigum með þeim langa sögu og hollt væri, báðum þjóðunum til nokkurs þroska og dýpri sjálfsskilnings, að hún væri rakin enn á ný og skoðuð nýjum augum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hinn óbærilegi léttleiki

Nema það að ég er hvorki fæddur né endurborinn frelsari, heldur bara maður á besta aldri, sem hefur gaman af svona uppákomum. Það er gaman að geta gert gagn, gaman að því að finna hlýhug og velvild sam-herja og pólitískra andstæðinga og geta litið upp til þeirra fjölmörgu manna og kvenna, sem taka þetta starf alvarlega.

Fastir pennar
Fréttamynd

Óvarkárni og háskaakstur

Feli ríkisfjármálastefna núverandi ríkisstjórnar í sér framlengingu á hávaxtatímabilinu getur stefna nýju ríkisstjórnar-flokkanna ekki leitt til annars en verulega hærri vaxta. Sú stefna mun bitna harðast á ungu fólki sem er að koma sér þaki yfir höfuðið.

Fastir pennar
Fréttamynd

Frumvarpið um RÚV, enski boltinn, flugdólgur, ráðherraræði

Hér er spurt hvort tafir verði á því að frumvarpið um Ríkisútvarpið ohf. verði afgreitt frá Alþingi, baráttu Skjás eins og Sýnar um enska fótboltann, flugdólg sem fór hamförum í flugvél frá Egilstöðum og loks er aðeins hnykkt á umfjöllun um örláta ráðherra á kosningavetri...

Fastir pennar
Fréttamynd

Einsleitni eða fjölbreytni?

Hér skal fullyrt að í röðum almennra þingmanna, þingforseta og ráðherra á þeim tíma voru nokkrir sem greiddu atkvæði með óbragð í munninum. Sumir eru reyndar enn lítið eitt samviskuveikir yfir því að hafa tekið þátt í málamiðlun af þessu tagi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vísindi eða iðnaður?

Ég fullyrði ekki, að sumir vísindamenn aðhyllist aðeins tilgátuna um loftslagsbreytingar af mannavöldum (og raunhæfa möguleika á að snúa þeim við), af því að eftirspurn sé eftir henni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Rangfærslur útvarpsstjóra

RÚV yfirbauð 365 í umræddan einkaréttarsamning við Disney-samsteypuna. 365 átti ekki möguleika í því tilfelli á að jafna verð eða magn efnis - og hefur ekki síðan samningurinn var gerður átt þess kost að kaupa efni frá Disney. Slíkur samningur kallast einkaréttarsamningur (output deal) og ekkert annað.

Skoðun
Fréttamynd

Alfriðun á Laugaveginum

Bolli Kristinsson á sjálfur persónulega ótrúlega stóran þátt í því að Laugavegurinn hefur ekki fengið frið til að þróast á eigin forsendum bæði með aðkomu sinni að deiliskipulagsmálum og svo það að hann hefur sjálfur staðið í lóðabraski.

Skoðun
Fréttamynd

Reynir, skólar og kristniboð

Reynir minnist einnig á Ásatrúar-menn. Reynir telur sig sjá að heiðið siðgæði taki hinu kristna töluvert fram að mörgu leyti. Eitthvað minna þessi orð meira á trúboð en fræðslu. Ef hann er í Ásatrúar-félaginu er spurning hvort ekki sé ráð að hreinsa til í eigin ranni áður en taka á til hjá öðrum?

Skoðun
Fréttamynd

Árangur lyfjaeftirlits á Íslandi

Notkun ólöglegra árangursbætandi efna er hinsvegar ekki bundin við skipulagða íþróttaiðkun og það þarf einnig að sporna við almennri notkun með aukinni fræðslu og forvarnarstarfi í samfélaginu.

Skoðun
Fréttamynd

Á tímamótum

Af hverju velja þau ekki heiðurinn. Nú eiga Hafnfirðingar kost á að losna við allan óþverrann, því eigendurnir hóta að fara, fái þeir ekki að stækka. Ef Fjarðarbúar veita álverinu brautargengi, verður Hafnarfjörður með menguðustu stöðum landsins, fyrir utan falska atvinnuöryggið.

Skoðun
Fréttamynd

Ég verð alltaf Íslendingur

Ræða Magnúsar Þórs sem hann hélt á dögunum á Alþingi er örþrifaráð Frjálslyndaflokksins til þess að þurrkast ekki út í næstu kosningum. Hún er illa ígrunduð og væri í raun hlægileg ef ekki væri fyrir undirtón rasisma og þjóðernisöfga og í kjölfarið aukið fylgi flokksins.

Skoðun
Fréttamynd

Hvalveiðar, hvalkjöt og ferðaþjónusta

Ímynd byggð á heilindum laðar að fólk sem kemur af heilum hug og það er ferðafólk sem ég vil sjá á Íslandi. Hvalaskoðun hefur þjónað þeirri ímynd landsins sem kynnt hefur verið hingað til afar vel og fengið til landsins fólk sem af heilum hug unnir náttúru. Mér finnst óráð að spilla því.

Skoðun
Fréttamynd

Cherchez la femme

Hér er fjallað um undarlegar fléttur í uppstillingu Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi, hina geysiöflugu Ingu Jónu, ráðherra sem eru að tryllast af örlæti, Árna eyjakóng, hópefli um hvað Danir eru vondir og krónuna sem aftur er að falla...

Fastir pennar
Fréttamynd

Ástæðulaus ótti

Allt bendir til þess að ríkisstjórninni sé að takast það ætlunarverk sitt að koma í gegn afleitu lagafrumvarpi um breytt rekstrarform Ríkisútvarpsins. Ef sú verður raunin hafa ríkisstjórnarflokkarnir látið sér ganga úr greipum mikilvægt tækifæri til þess að skapa sæmilega sátt um Ríkisútvarpið.

Fastir pennar
Fréttamynd

Innflutningur vinnuafls

Með líku lagi hafa yfirvöld hleypt útlendingum inn í landið í stríðum straumum án þess að búa í haginn fyrir þá. Það er því skiljanlegt, að Frjálslyndi flokkurinn - og ríkisstjórnin! - telji rétt að hægja ferðina í bili til að undirbúa nauðsynlegar ráðstafanir til að taka vel á móti fólkinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

60 eða 600 þúsund tonn?

Nú stendur til að fá sér einn stróriðjuafrétt-ara á Suðurlandi, drekkja Langasjó, Kerlingarfjöllum og Markarfljóti. Stóriðjustefnan er sprelllifandi sem aldrei fyrr.

Skoðun
Fréttamynd

Rugluð samgöngustefna, loforðaglaðir ráðherrar, prófkjör nyrðra

Hér er fjallað um samgöngur, kröfur um betri Suðurlandsveg, frestun Sundabrautar, Héðinsfjarðargöngin, hálendisveg til Akureyrar, hrepparíg og sérhagsmunapot, stjórnmálamenn sem eru farnir að deila út kosningagjöfum án þess að spyrja þingið– og svo er líka farið yfir stöðuna fyrir prófkjör Sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi...

Fastir pennar
Fréttamynd

Íbúar ganga til atkvæða

Ljóst er að vilji Íslendinga stendur til þess að fá að taka með beinum hætti þátt í vissum stjórnvaldsákvörðunum. Annars vegar er hér um að ræða þjóðaratkvæðagreiðslu um meiriháttar mál sem varða þjóðina alla og hins vegar grenndarmál eða framkvæmdir sem íbúar í tilteknu sveitarfélagi taka ákvörðum um með beinni atkvæðagreiðslu.

Fastir pennar