Valur „Þegar það er verið að mismuna stelpum þá þarf að segja eitthvað“ „Þetta er búinn að vera minn skemmtilegasti tími í þjálfun í fótboltanum. Ég mæli með því að fleiri þjálfarar taki sig til og þjálfi kvennaliðin,“ segir Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, í ítarlegu spjalli við Helenu Ólafsdóttur í upphitun fyrir 15. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 2.8.2023 13:01 Var nálægt því að ganga í raðir Tindastóls Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Kristófer Acox leikmaður Vals, var nálægt því að ganga í raðir Íslandsmeistara Tindastóls eftir síðasta tímabil en segir að á endanum hafi það reynst erfið tilhugsun að ganga til liðs við liðið sem tók titilinn af honum og Val. Hann hefur nú samið við Val til næstu tveggja ára. Körfubolti 1.8.2023 19:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Valur 0-4 | Valur valtaði aftur yfir KR Valur vann 4-0 stórsigur á KR fyrr í kvöld. Valur minnkar forskot Víkinga á toppnum niður í sex stig en KR fellur niður í 6. sæti deildarinnar eftir sigur FH gegn Keflavík. Íslenski boltinn 31.7.2023 18:31 Vatnaskil hjá KR eftir útreiðina á Hlíðarenda Gengi KR tók stakkaskiptum eftir að liðið steinlá fyrir Val, 5-0, í Bestu deild karla í byrjun maí. Íslenski boltinn 31.7.2023 13:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 1-7 | Meistararnir með stórsigur í Eyjum Valskonur gerðu góða ferð til Eyja í dag og unnu yfirburðasigur á ÍBV. Flóðgáttirnar opnuðust í seinni hálfleik þar sem sex mörk voru skoruð. Íslenski boltinn 29.7.2023 15:15 Sjáðu draumabyrjun Arons Elíss ásamt öllum mörkunum úr Bestu í gærkvöldi Toppliðin Víkingur og Valur fögnuðu í gærkvöldi bæði sigri í leikjum sínum í sextándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta en Stjörnumenn tóku aðeins eitt stig með sér úr Kórnum. Íslenski boltinn 24.7.2023 09:01 „Vorum eitthvað ragir að spila fram á við í seinni hálfleik" Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var ánægður með stigin þrjú sem hans lið hlaut gegn Fram. Valur komst snemma yfir og bar mikla yfirburði í upphafi en spilamennskan dalaði svo töluvert í seinni hálfleiknum, þeim tókst þó að halda þetta út og klára leikinn 1-0. Valsmenn koma sér með þessum sigri upp í annað sæti deildarinnar, sex stigum á eftir toppliði Víkings. Sport 23.7.2023 22:48 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 1-0 | Patrick Pedersen hetja Vals Valur tók á móti Fram í einni af þremur viðureignum kvöldsins í Bestu deild karla. Leiknum lauk með 1-0 sigri Vals. Patrick Pederson skoraði markið á 16. mínútu eftir stoðsendingu Kristins Freys. Valur fer með þessum sigri upp fyrir Breiðablik í annað sæti deildarinnar, Fram situr áfram í því tíunda. Íslenski boltinn 23.7.2023 18:31 Valur fær fjórða leikmanninn í glugganum Íslandsmeistarar Vals halda áfram að eflast fyrir seinni hluta tímabilsins. Valur hefur samið við fjóra leikmenn á undanförnum vikum. Íslenski boltinn 18.7.2023 15:30 Skoraði eftir að skotið var í hann: Sjáðu mörk Stjörnumanna í sigrinum á Val Stjarnan sýndi styrk sinn með sannfærandi 2-0 sigri á Valsmönnum í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabænum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 18.7.2023 09:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 2-0 | Stjarnan í efri hlutann en Valur að missa af toppliðinu Stjarnan vann nokkuð öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Val á Samsung-vellinum í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Stjörnumenn stukku upp um þrjú sæti með sigrinum, en Valsmönnum mistókst að minnka bilið í topplið Víkings. Fótbolti 17.7.2023 18:30 „Þeim leið bara illa frá fyrstu mínútu“ „Þetta var bara frábær sigur. Við gefumst aldrei upp og þeim leið bara illa frá fyrstu mínútu,“ sagði Eggert aron Guðmundsson, sem skoraði annað mark Stjörnunnar er liðið vann 2-0 sigur gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2023 21:21 „Það er eitt sem mér finnst að KSÍ mætti fara að skoða“ Aron Jóhannsson, leikmaður Vals, er spenntur fyrir leik liðsins við Stjörnuna í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabæ í kvöld. Stjarnan mun þar spila sinn fyrsta leik í tæpar þrjár vikur. Íslenski boltinn 17.7.2023 13:31 „Er ekki að fara að skora tíu mörk í leik“ Ein óvæntasta íþróttafrétt ársins kom í vikunni er Alexander Petersson tilkynnti að hann hefði rifið skóna niður úr hillunni, 43 ára gamall, og samið við Valsmenn. Handbolti 16.7.2023 08:00 „Fannst frábært að vera atvinnukona og spila út um allan heim“ Anna Björk Kristjánsdóttir er kominn heim í landsliðsverkefni en hún er einnig á tímamótum. Anna Björk er nefnilega að flytja heim frá Ítalíu og ætlar að klára tímabilið með Val í Bestu deildinni. Fótbolti 14.7.2023 12:01 „Mjög spennandi leikir framundan hjá Val“ Ein efnilegasta knattspyrnukona landsins gekk til liðs við Íslandsmeistara Vals á dögunum frá sænska liðinu Kristianstad. Hún segir tímann úti hafa verið fínan og stefnir aftur á atvinnumennsku. Fótbolti 14.7.2023 10:30 Alexander dregur fram skóna og spilar fyrir Valsmenn Silfurdrengurinn Alexander Petersson hefur mjög óvænt dregið skóna niður úr hillunni og ætlar sér að spila í Olís-deildinni í vetur. Handbolti 13.7.2023 16:52 Amanda komin í Val Íslenska landsliðskonan Amanda Jacobsen Andradóttir er komin heim í Bestu deildina og klárar tímabilið með Íslandsmeisturunum. Íslenski boltinn 13.7.2023 10:38 Sjáðu þegar Björn Zoëga kom úr stúkunni og kippti Ólafi Kristófer aftur í lið Ólafur Kristófer Helgason varð fyrir því óláni að fara úr lið á fingri þegar Fylkir beið lægri hlut gegn Val að Hlíðarenda í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-1 Val í vil. Sem betur fyrir Ólaf Kristófer var Björn Zoëga, forstjóri Karólínska-sjúkrahússins í Svíþjóð, á staðnum. Íslenski boltinn 12.7.2023 22:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og myndbönd: Valur - Fylkir 2-1 | Valsmenn með nauman sigur á Hlíðarenda Valur hreppti naumlega sigur gegn Fylki í 14. umferð Bestu deildarinnar. Eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir tókst Fylki að minnka muninn á lokamínútunum og gera úr þessu ansi spennandi leik, lokatölur 2-1 á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 12.7.2023 18:46 Hafa skorað sex sinnum hjá Fylki í tveimur leikjum í röð Það eru meira en þrjú þúsund dagar síðan Fylkismenn unnu síðast Valsmenn í deild þeirra bestu en liðin mætast á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2023 16:00 Langmarkahæst í deildinni en ekki pláss fyrir hana í íslenska landsliðinu Valskonan Bryndís Arna Níelsdóttir er ekki í íslenska landsliðshópnum sem undirbýr sig nú fyrir tvo vináttulandsleiki á móti Finnlandi og Austurríki. Fótbolti 12.7.2023 12:01 „Verst bara að Gylfi sé ekki kominn“ Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, segir spennu á meðal leikmanna liðsins fyrir leik þess við Val að Hlíðarenda í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Verst sé að Gylfi Þór Sigurðsson sé ekki á meðal andstæðinga kvöldsins. Íslenski boltinn 12.7.2023 11:00 „Auðvitað er áhugi á mér“ „Ég býst við erfiðum leik. Þeir hafa gefið Víking og Breiðablik hörku leik. Fyrstu sextíu mínúturnar voru þeir mjög flottir og voru nálægt því að gera jafntefli. Þeir eru með gæði innan síns liðs og eru þéttir til baka. Rúnar kann alveg að búa til lið,“ segir Adam Pálsson, sóknarmaður Vals, um leik liðsins gegn Fylki í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2023 07:00 Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Bestu deild karla Valur tekur á móti nýliðum Fylkis í eina leik dagsins í Bestu deild karla. Umferðin klárast svo á fimmtudag og sunnudag. Valur er í öðru sæti á eftir Víkingum sem eru með níu stigum meira. Fylkir er í næst neðsta sæti. Leikurinn er því gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Íslenski boltinn 12.7.2023 06:01 Bryndís Arna hættir ekki að skora og ÍBV vann fyrir norðan: Öll mörkin úr Bestu deildinni Breiðablik og Valur deila áfram efsta sætinu í Bestu deild kvenna en 12. umferð deildarinnar lauk í gær. Fótbolti 10.7.2023 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 0-3 | Meistararnir fóru illa með botnliðið Íslandsmeistarar Vals unnu afar öruggan 3-0 sigur er liðið heimsótti botnlið Selfoss í 12. umferð Bestu-deildar kvenna í dag. Fótbolti 9.7.2023 13:15 „Hvort að ég sé rétti maðurinn er annarra að ákveða“ Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfoss, var eðlilega niðurlútur eftir 3-0 tap liðsins gegn Íslandsmeisturum Vals í sólinni á Selfossi í dag. Fótbolti 9.7.2023 17:00 Alltaf erfitt á Selfossi „Þetta eru alltaf mjög erfiðir leikir, sérstaklega á Selfossi. Þetta verður bara hörkuleikur,“ segir Lillý Rut Hlynsdóttir, leikmaður Vals, um verkefni dagsins. Valur og Selfoss mætast í Bestu deild kvenna klukkan 14:00. Íslenski boltinn 9.7.2023 12:31 „Ég hef alltaf vitað að ég væri mikill markaskorari“ Valskonan Bryndís Arna Níelsdóttir er langmarkahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir fyrstu ellefu umferðirnar. Hún hefur skorað níu mörk eða fjórum mörkum meira en þær sem skipa annað sætið á listanum yfir markahæstu menn. Íslenski boltinn 6.7.2023 10:00 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 100 ›
„Þegar það er verið að mismuna stelpum þá þarf að segja eitthvað“ „Þetta er búinn að vera minn skemmtilegasti tími í þjálfun í fótboltanum. Ég mæli með því að fleiri þjálfarar taki sig til og þjálfi kvennaliðin,“ segir Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, í ítarlegu spjalli við Helenu Ólafsdóttur í upphitun fyrir 15. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 2.8.2023 13:01
Var nálægt því að ganga í raðir Tindastóls Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Kristófer Acox leikmaður Vals, var nálægt því að ganga í raðir Íslandsmeistara Tindastóls eftir síðasta tímabil en segir að á endanum hafi það reynst erfið tilhugsun að ganga til liðs við liðið sem tók titilinn af honum og Val. Hann hefur nú samið við Val til næstu tveggja ára. Körfubolti 1.8.2023 19:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Valur 0-4 | Valur valtaði aftur yfir KR Valur vann 4-0 stórsigur á KR fyrr í kvöld. Valur minnkar forskot Víkinga á toppnum niður í sex stig en KR fellur niður í 6. sæti deildarinnar eftir sigur FH gegn Keflavík. Íslenski boltinn 31.7.2023 18:31
Vatnaskil hjá KR eftir útreiðina á Hlíðarenda Gengi KR tók stakkaskiptum eftir að liðið steinlá fyrir Val, 5-0, í Bestu deild karla í byrjun maí. Íslenski boltinn 31.7.2023 13:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 1-7 | Meistararnir með stórsigur í Eyjum Valskonur gerðu góða ferð til Eyja í dag og unnu yfirburðasigur á ÍBV. Flóðgáttirnar opnuðust í seinni hálfleik þar sem sex mörk voru skoruð. Íslenski boltinn 29.7.2023 15:15
Sjáðu draumabyrjun Arons Elíss ásamt öllum mörkunum úr Bestu í gærkvöldi Toppliðin Víkingur og Valur fögnuðu í gærkvöldi bæði sigri í leikjum sínum í sextándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta en Stjörnumenn tóku aðeins eitt stig með sér úr Kórnum. Íslenski boltinn 24.7.2023 09:01
„Vorum eitthvað ragir að spila fram á við í seinni hálfleik" Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var ánægður með stigin þrjú sem hans lið hlaut gegn Fram. Valur komst snemma yfir og bar mikla yfirburði í upphafi en spilamennskan dalaði svo töluvert í seinni hálfleiknum, þeim tókst þó að halda þetta út og klára leikinn 1-0. Valsmenn koma sér með þessum sigri upp í annað sæti deildarinnar, sex stigum á eftir toppliði Víkings. Sport 23.7.2023 22:48
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 1-0 | Patrick Pedersen hetja Vals Valur tók á móti Fram í einni af þremur viðureignum kvöldsins í Bestu deild karla. Leiknum lauk með 1-0 sigri Vals. Patrick Pederson skoraði markið á 16. mínútu eftir stoðsendingu Kristins Freys. Valur fer með þessum sigri upp fyrir Breiðablik í annað sæti deildarinnar, Fram situr áfram í því tíunda. Íslenski boltinn 23.7.2023 18:31
Valur fær fjórða leikmanninn í glugganum Íslandsmeistarar Vals halda áfram að eflast fyrir seinni hluta tímabilsins. Valur hefur samið við fjóra leikmenn á undanförnum vikum. Íslenski boltinn 18.7.2023 15:30
Skoraði eftir að skotið var í hann: Sjáðu mörk Stjörnumanna í sigrinum á Val Stjarnan sýndi styrk sinn með sannfærandi 2-0 sigri á Valsmönnum í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabænum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 18.7.2023 09:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 2-0 | Stjarnan í efri hlutann en Valur að missa af toppliðinu Stjarnan vann nokkuð öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Val á Samsung-vellinum í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Stjörnumenn stukku upp um þrjú sæti með sigrinum, en Valsmönnum mistókst að minnka bilið í topplið Víkings. Fótbolti 17.7.2023 18:30
„Þeim leið bara illa frá fyrstu mínútu“ „Þetta var bara frábær sigur. Við gefumst aldrei upp og þeim leið bara illa frá fyrstu mínútu,“ sagði Eggert aron Guðmundsson, sem skoraði annað mark Stjörnunnar er liðið vann 2-0 sigur gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2023 21:21
„Það er eitt sem mér finnst að KSÍ mætti fara að skoða“ Aron Jóhannsson, leikmaður Vals, er spenntur fyrir leik liðsins við Stjörnuna í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabæ í kvöld. Stjarnan mun þar spila sinn fyrsta leik í tæpar þrjár vikur. Íslenski boltinn 17.7.2023 13:31
„Er ekki að fara að skora tíu mörk í leik“ Ein óvæntasta íþróttafrétt ársins kom í vikunni er Alexander Petersson tilkynnti að hann hefði rifið skóna niður úr hillunni, 43 ára gamall, og samið við Valsmenn. Handbolti 16.7.2023 08:00
„Fannst frábært að vera atvinnukona og spila út um allan heim“ Anna Björk Kristjánsdóttir er kominn heim í landsliðsverkefni en hún er einnig á tímamótum. Anna Björk er nefnilega að flytja heim frá Ítalíu og ætlar að klára tímabilið með Val í Bestu deildinni. Fótbolti 14.7.2023 12:01
„Mjög spennandi leikir framundan hjá Val“ Ein efnilegasta knattspyrnukona landsins gekk til liðs við Íslandsmeistara Vals á dögunum frá sænska liðinu Kristianstad. Hún segir tímann úti hafa verið fínan og stefnir aftur á atvinnumennsku. Fótbolti 14.7.2023 10:30
Alexander dregur fram skóna og spilar fyrir Valsmenn Silfurdrengurinn Alexander Petersson hefur mjög óvænt dregið skóna niður úr hillunni og ætlar sér að spila í Olís-deildinni í vetur. Handbolti 13.7.2023 16:52
Amanda komin í Val Íslenska landsliðskonan Amanda Jacobsen Andradóttir er komin heim í Bestu deildina og klárar tímabilið með Íslandsmeisturunum. Íslenski boltinn 13.7.2023 10:38
Sjáðu þegar Björn Zoëga kom úr stúkunni og kippti Ólafi Kristófer aftur í lið Ólafur Kristófer Helgason varð fyrir því óláni að fara úr lið á fingri þegar Fylkir beið lægri hlut gegn Val að Hlíðarenda í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-1 Val í vil. Sem betur fyrir Ólaf Kristófer var Björn Zoëga, forstjóri Karólínska-sjúkrahússins í Svíþjóð, á staðnum. Íslenski boltinn 12.7.2023 22:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og myndbönd: Valur - Fylkir 2-1 | Valsmenn með nauman sigur á Hlíðarenda Valur hreppti naumlega sigur gegn Fylki í 14. umferð Bestu deildarinnar. Eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir tókst Fylki að minnka muninn á lokamínútunum og gera úr þessu ansi spennandi leik, lokatölur 2-1 á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 12.7.2023 18:46
Hafa skorað sex sinnum hjá Fylki í tveimur leikjum í röð Það eru meira en þrjú þúsund dagar síðan Fylkismenn unnu síðast Valsmenn í deild þeirra bestu en liðin mætast á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2023 16:00
Langmarkahæst í deildinni en ekki pláss fyrir hana í íslenska landsliðinu Valskonan Bryndís Arna Níelsdóttir er ekki í íslenska landsliðshópnum sem undirbýr sig nú fyrir tvo vináttulandsleiki á móti Finnlandi og Austurríki. Fótbolti 12.7.2023 12:01
„Verst bara að Gylfi sé ekki kominn“ Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, segir spennu á meðal leikmanna liðsins fyrir leik þess við Val að Hlíðarenda í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Verst sé að Gylfi Þór Sigurðsson sé ekki á meðal andstæðinga kvöldsins. Íslenski boltinn 12.7.2023 11:00
„Auðvitað er áhugi á mér“ „Ég býst við erfiðum leik. Þeir hafa gefið Víking og Breiðablik hörku leik. Fyrstu sextíu mínúturnar voru þeir mjög flottir og voru nálægt því að gera jafntefli. Þeir eru með gæði innan síns liðs og eru þéttir til baka. Rúnar kann alveg að búa til lið,“ segir Adam Pálsson, sóknarmaður Vals, um leik liðsins gegn Fylki í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2023 07:00
Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Bestu deild karla Valur tekur á móti nýliðum Fylkis í eina leik dagsins í Bestu deild karla. Umferðin klárast svo á fimmtudag og sunnudag. Valur er í öðru sæti á eftir Víkingum sem eru með níu stigum meira. Fylkir er í næst neðsta sæti. Leikurinn er því gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Íslenski boltinn 12.7.2023 06:01
Bryndís Arna hættir ekki að skora og ÍBV vann fyrir norðan: Öll mörkin úr Bestu deildinni Breiðablik og Valur deila áfram efsta sætinu í Bestu deild kvenna en 12. umferð deildarinnar lauk í gær. Fótbolti 10.7.2023 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 0-3 | Meistararnir fóru illa með botnliðið Íslandsmeistarar Vals unnu afar öruggan 3-0 sigur er liðið heimsótti botnlið Selfoss í 12. umferð Bestu-deildar kvenna í dag. Fótbolti 9.7.2023 13:15
„Hvort að ég sé rétti maðurinn er annarra að ákveða“ Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfoss, var eðlilega niðurlútur eftir 3-0 tap liðsins gegn Íslandsmeisturum Vals í sólinni á Selfossi í dag. Fótbolti 9.7.2023 17:00
Alltaf erfitt á Selfossi „Þetta eru alltaf mjög erfiðir leikir, sérstaklega á Selfossi. Þetta verður bara hörkuleikur,“ segir Lillý Rut Hlynsdóttir, leikmaður Vals, um verkefni dagsins. Valur og Selfoss mætast í Bestu deild kvenna klukkan 14:00. Íslenski boltinn 9.7.2023 12:31
„Ég hef alltaf vitað að ég væri mikill markaskorari“ Valskonan Bryndís Arna Níelsdóttir er langmarkahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir fyrstu ellefu umferðirnar. Hún hefur skorað níu mörk eða fjórum mörkum meira en þær sem skipa annað sætið á listanum yfir markahæstu menn. Íslenski boltinn 6.7.2023 10:00