Valur Umfjöllun: ÍBV - Valur 23-22 | ÍBV skellti Val ÍBV er komið á topp Olís deildarinnar en Valur er með fjögur stig. Handbolti 26.9.2020 14:01 Valsmenn búnir að setja nýtt met í mörkum skoruðum á útivelli Ekkert lið í sögu íslenska fótboltans hefur skorað jafnmörg mörk á útivelli og Valsmenn hafa gert í Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 25.9.2020 15:00 Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 25.9.2020 09:01 Kristófer segir KR skulda sér milljónir Kristófer Acox kveðst eiga inni háa upphæð hjá körfuknattleiksdeild KR vegna vangreiddra launa. Hann hefur leitað til lögfræðings til að freista þess að fá upphæðina greidda. Körfubolti 25.9.2020 08:00 Birkir Már: Markaskorun mín kemur mér meira á óvart en Covid 19 faraldurinn „Þetta var áframhald á góðri frammistöðu frá síðasta leik og erum við að sýna að við erum besta lið á Íslandi í dag,” sagði Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals, ánægður eftir 4-1 sigur á FH. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:26 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. Íslenski boltinn 24.9.2020 15:32 Eiður Smári: Nóg af sérfræðingum á þessu landi og ætla ég að láta þá dæma um það Valur vann stórleik umferðarinnar á móti FH, Valur átti frábæran leik sem endaði með 4-1 sigri gestana. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:38 Heimir Guðjóns hefur einu sinni áður náð því sem er í boði í Kaplakrika í dag Valsmenn geta unnið sinn tíunda deildarsigur í Kaplarika í dag og með sigri nánast tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 24.9.2020 13:00 KR neitaði að skrifa undir félagaskipti Kristófers Félagaskipti Kristófers Acox frá KR í Val eru komin inn á borð aga- og úrskurðanefndar KKÍ. Körfubolti 24.9.2020 12:31 Valur og Breiðablik örugg í Meistaradeildina Á sama tíma og Ísland hefur hrunið niður styrkleikalista félagsliða karla í fótbolta hjá UEFA er Ísland meðal 12 efstu þjóða á lista kvenna. Fótbolti 24.9.2020 11:30 Tap hjá deildarmeisturunum og Keflavík niðurlægði KR Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann fjögurra stiga sigur á deildarmeisturum Vals í kvöld, 71-67, í fyrstu umferð Dominos-deildar kvenna. Körfubolti 23.9.2020 21:09 Segir að FH þurfi að borga fimm milljónir ætli þeir að spila Ólafi Ólafur Karl Finsen má ekki spila með FH gegn Valsmönnum á morgun nema Fimleikafélagið reiði fram fimm milljónir króna. Íslenski boltinn 23.9.2020 19:01 Biðin eftir úrslitaleiknum um titilinn lengist um tvo daga Valur og Breiðablik munu spila stærsta leik tímabilsins í kvennafótboltanum tveimur dögum seinna en áætlað var. Íslenski boltinn 23.9.2020 18:01 Pálína: Valur missti ekki bara Helenu heldur líka langmesta karakterinn í Valsliðinu í fyrra Það vita flestir að Helena Sverrisdóttir verður ekki með Valskonum í Domino´s deild kvenna í körfubolta framan af vetri en hún er ekki eini mikilvægi leikmaðurinn sem Valsliðið missti í sumar. Körfubolti 23.9.2020 16:31 Segir að Aron sé búinn að vera besti leikmaður tímabilsins Hjörvar Hafliðason segir að Valsmaðurinn Aron Bjarnason sé búinn að vera besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla á þessu tímabili. Íslenski boltinn 23.9.2020 14:31 Spáin fyrir Domino´s deild kvenna 2020-21: Tvö lið líklegust til að keppa um deildarmeistaratitilinn (1.-2. sæti) Domino´s deild kvenna í körfubolta hefst í kvöld með heilli umferð en síðustu daga hefur Vísir verið að spá fyrir um lokaröð liðanna og í dag skoðum við hvaða lið enda í tveimur efstu sætunum. Körfubolti 23.9.2020 12:00 Ásta Júlía komin aftur heim í Val Ásta Júlía Grímsdóttir mun styrkja kvennaliðs Vals í Domino´s deildinni í körfubolta í vetur í stað þess að spila í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 23.9.2020 10:50 Hneykslaðist á búningum varamanna Vals Búningar varamanna Vals í leiknum gegn Stjörnunni stungu í augu Tómasar Inga Tómassonar. Íslenski boltinn 22.9.2020 15:00 Sjáðu mörkin þegar Valur kjöldró Stjörnuna og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Átján mörk voru skoruð í fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla í gær. Sex þeirra komu í Garðabænum þar sem topplið Vals rúllaði yfir Stjörnuna, 1-5. Íslenski boltinn 22.9.2020 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-5 | Burst í Garðabænum Valur vann sinn níunda leik í röð þegar liðið gjörsigraði Stjörnuna, 1-5, á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 21.9.2020 18:31 Saga Sif hefur slegið í gegn með slitið krossband Saga Sif Gísladóttir, sem byrjað hefur tímabilið frábærlega í Olís-deildinni í handbolta, spilar með slitið krossband í hné. Handbolti 21.9.2020 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Valur 74-68 | Borgnesingar skelltu Íslandsmeisturunum Bikarmeistararnir höfðu betur gegn Íslandsmeisturunum í Meistarakeppni KKÍ í kvöld. Körfubolti 20.9.2020 18:31 Saga Sif: Ég ver ekki mikið með enga vörn Saga Sif Gísladóttir lék virkilega vel í marki Vals er liðið lagði erkifjendur sína í Fram en var mjög hógvær eftir leikinn. Handbolti 18.9.2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-24 | Valur lagði Fram í fyrsta stórleik tímabilsins Íslandsmeistarar síðustu fjögurra ára áttust við í Origo-höllinni að Hlíðarenda í fyrsta stórleik tímabilsins. Valur vann leikinn á endanum með fimm marka mun, lokatölur 28-24. Handbolti 18.9.2020 19:32 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 43-24 | Valur kjöldró ÍR að Hlíðarenda Breiðhyltingar vilja eflaust gleyma ferð sinni á Hlíðarenda í kvöld. Þeir ætluðu að sýna Völsurum hvar Davíð keypti ölið en það gekk einfaldlega ekki upp. Valur vann 19 marka sigur og ljóst að ÍR-ingar verða í miklum vandræðum í vetur. Handbolti 18.9.2020 16:46 Sjáðu bakvarðarmark FH og skrautlegu mörkin á Skaganum Sjö mörk voru skoruðu í tveimur leikjum í Pepsi Max deild karla í gær og nú má sjá þau öll hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 18.9.2020 09:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Valur 2-4 | Valur hefndi fyrir tapið á Hlíðarenda Topplið Vals lagði ÍA á Akranesi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-4. Íslenski boltinn 17.9.2020 15:45 Hannes Þór Halldórsson: Það var mikið gólað, gargað og gjammað á hliðarlínunni Hannes Þór Halldórsson var fullur sjálfstrausts í leikslok eftir 4-2 sigur Vals gegn ÍA á Akranesi í gær í Pepsi Max deild karla. Hann gaf ekki mikið fyrir gjamm og gól Skagamanna. Íslenski boltinn 17.9.2020 23:35 Sóknin mikið betri með Dóru Maríu og Gunnhildur Yrsa svolítið villt Sérfræðingarnir í Pepsi Max mörkunum eru sammála um að Valsliðið sé hættulegra fram á við með Dóru Maríu Lárusdóttur innanborðs. Íslenski boltinn 16.9.2020 22:46 Liðstjóra Vals fannst sniðugt að setja óleikfæran leikmann á skýrslu í Pepsi Max Andri Adolphsson fékk slæmt höfuðhögg í febrúar og er enn að jafna sig. Hann segir það í raun vera falska frétt að hann sé kominn til baka þrátt fyrir að hafa verið í hóp í síðasta leik Valsliðsins í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 15.9.2020 09:31 « ‹ 91 92 93 94 95 96 97 98 99 … 101 ›
Umfjöllun: ÍBV - Valur 23-22 | ÍBV skellti Val ÍBV er komið á topp Olís deildarinnar en Valur er með fjögur stig. Handbolti 26.9.2020 14:01
Valsmenn búnir að setja nýtt met í mörkum skoruðum á útivelli Ekkert lið í sögu íslenska fótboltans hefur skorað jafnmörg mörk á útivelli og Valsmenn hafa gert í Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 25.9.2020 15:00
Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 25.9.2020 09:01
Kristófer segir KR skulda sér milljónir Kristófer Acox kveðst eiga inni háa upphæð hjá körfuknattleiksdeild KR vegna vangreiddra launa. Hann hefur leitað til lögfræðings til að freista þess að fá upphæðina greidda. Körfubolti 25.9.2020 08:00
Birkir Már: Markaskorun mín kemur mér meira á óvart en Covid 19 faraldurinn „Þetta var áframhald á góðri frammistöðu frá síðasta leik og erum við að sýna að við erum besta lið á Íslandi í dag,” sagði Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals, ánægður eftir 4-1 sigur á FH. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:26
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. Íslenski boltinn 24.9.2020 15:32
Eiður Smári: Nóg af sérfræðingum á þessu landi og ætla ég að láta þá dæma um það Valur vann stórleik umferðarinnar á móti FH, Valur átti frábæran leik sem endaði með 4-1 sigri gestana. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:38
Heimir Guðjóns hefur einu sinni áður náð því sem er í boði í Kaplakrika í dag Valsmenn geta unnið sinn tíunda deildarsigur í Kaplarika í dag og með sigri nánast tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 24.9.2020 13:00
KR neitaði að skrifa undir félagaskipti Kristófers Félagaskipti Kristófers Acox frá KR í Val eru komin inn á borð aga- og úrskurðanefndar KKÍ. Körfubolti 24.9.2020 12:31
Valur og Breiðablik örugg í Meistaradeildina Á sama tíma og Ísland hefur hrunið niður styrkleikalista félagsliða karla í fótbolta hjá UEFA er Ísland meðal 12 efstu þjóða á lista kvenna. Fótbolti 24.9.2020 11:30
Tap hjá deildarmeisturunum og Keflavík niðurlægði KR Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann fjögurra stiga sigur á deildarmeisturum Vals í kvöld, 71-67, í fyrstu umferð Dominos-deildar kvenna. Körfubolti 23.9.2020 21:09
Segir að FH þurfi að borga fimm milljónir ætli þeir að spila Ólafi Ólafur Karl Finsen má ekki spila með FH gegn Valsmönnum á morgun nema Fimleikafélagið reiði fram fimm milljónir króna. Íslenski boltinn 23.9.2020 19:01
Biðin eftir úrslitaleiknum um titilinn lengist um tvo daga Valur og Breiðablik munu spila stærsta leik tímabilsins í kvennafótboltanum tveimur dögum seinna en áætlað var. Íslenski boltinn 23.9.2020 18:01
Pálína: Valur missti ekki bara Helenu heldur líka langmesta karakterinn í Valsliðinu í fyrra Það vita flestir að Helena Sverrisdóttir verður ekki með Valskonum í Domino´s deild kvenna í körfubolta framan af vetri en hún er ekki eini mikilvægi leikmaðurinn sem Valsliðið missti í sumar. Körfubolti 23.9.2020 16:31
Segir að Aron sé búinn að vera besti leikmaður tímabilsins Hjörvar Hafliðason segir að Valsmaðurinn Aron Bjarnason sé búinn að vera besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla á þessu tímabili. Íslenski boltinn 23.9.2020 14:31
Spáin fyrir Domino´s deild kvenna 2020-21: Tvö lið líklegust til að keppa um deildarmeistaratitilinn (1.-2. sæti) Domino´s deild kvenna í körfubolta hefst í kvöld með heilli umferð en síðustu daga hefur Vísir verið að spá fyrir um lokaröð liðanna og í dag skoðum við hvaða lið enda í tveimur efstu sætunum. Körfubolti 23.9.2020 12:00
Ásta Júlía komin aftur heim í Val Ásta Júlía Grímsdóttir mun styrkja kvennaliðs Vals í Domino´s deildinni í körfubolta í vetur í stað þess að spila í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 23.9.2020 10:50
Hneykslaðist á búningum varamanna Vals Búningar varamanna Vals í leiknum gegn Stjörnunni stungu í augu Tómasar Inga Tómassonar. Íslenski boltinn 22.9.2020 15:00
Sjáðu mörkin þegar Valur kjöldró Stjörnuna og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Átján mörk voru skoruð í fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla í gær. Sex þeirra komu í Garðabænum þar sem topplið Vals rúllaði yfir Stjörnuna, 1-5. Íslenski boltinn 22.9.2020 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-5 | Burst í Garðabænum Valur vann sinn níunda leik í röð þegar liðið gjörsigraði Stjörnuna, 1-5, á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 21.9.2020 18:31
Saga Sif hefur slegið í gegn með slitið krossband Saga Sif Gísladóttir, sem byrjað hefur tímabilið frábærlega í Olís-deildinni í handbolta, spilar með slitið krossband í hné. Handbolti 21.9.2020 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Valur 74-68 | Borgnesingar skelltu Íslandsmeisturunum Bikarmeistararnir höfðu betur gegn Íslandsmeisturunum í Meistarakeppni KKÍ í kvöld. Körfubolti 20.9.2020 18:31
Saga Sif: Ég ver ekki mikið með enga vörn Saga Sif Gísladóttir lék virkilega vel í marki Vals er liðið lagði erkifjendur sína í Fram en var mjög hógvær eftir leikinn. Handbolti 18.9.2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-24 | Valur lagði Fram í fyrsta stórleik tímabilsins Íslandsmeistarar síðustu fjögurra ára áttust við í Origo-höllinni að Hlíðarenda í fyrsta stórleik tímabilsins. Valur vann leikinn á endanum með fimm marka mun, lokatölur 28-24. Handbolti 18.9.2020 19:32
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 43-24 | Valur kjöldró ÍR að Hlíðarenda Breiðhyltingar vilja eflaust gleyma ferð sinni á Hlíðarenda í kvöld. Þeir ætluðu að sýna Völsurum hvar Davíð keypti ölið en það gekk einfaldlega ekki upp. Valur vann 19 marka sigur og ljóst að ÍR-ingar verða í miklum vandræðum í vetur. Handbolti 18.9.2020 16:46
Sjáðu bakvarðarmark FH og skrautlegu mörkin á Skaganum Sjö mörk voru skoruðu í tveimur leikjum í Pepsi Max deild karla í gær og nú má sjá þau öll hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 18.9.2020 09:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Valur 2-4 | Valur hefndi fyrir tapið á Hlíðarenda Topplið Vals lagði ÍA á Akranesi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-4. Íslenski boltinn 17.9.2020 15:45
Hannes Þór Halldórsson: Það var mikið gólað, gargað og gjammað á hliðarlínunni Hannes Þór Halldórsson var fullur sjálfstrausts í leikslok eftir 4-2 sigur Vals gegn ÍA á Akranesi í gær í Pepsi Max deild karla. Hann gaf ekki mikið fyrir gjamm og gól Skagamanna. Íslenski boltinn 17.9.2020 23:35
Sóknin mikið betri með Dóru Maríu og Gunnhildur Yrsa svolítið villt Sérfræðingarnir í Pepsi Max mörkunum eru sammála um að Valsliðið sé hættulegra fram á við með Dóru Maríu Lárusdóttur innanborðs. Íslenski boltinn 16.9.2020 22:46
Liðstjóra Vals fannst sniðugt að setja óleikfæran leikmann á skýrslu í Pepsi Max Andri Adolphsson fékk slæmt höfuðhögg í febrúar og er enn að jafna sig. Hann segir það í raun vera falska frétt að hann sé kominn til baka þrátt fyrir að hafa verið í hóp í síðasta leik Valsliðsins í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 15.9.2020 09:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent