Breiðablik Blikakonur nær tugum milljóna og desemberleikjum Íslandsmeistarar Breiðabliks í fótbolta kvenna eiga ágæta möguleika á því að verða í hópi 16 bestu liða Evrópu sem leika í nýrri riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu frá október fram í desember. Það myndi skila félaginu tugmilljónum króna í kassann. Fótbolti 20.8.2021 10:00 Sinisa Bilic til liðs við nýliða Breiðabliks Slóveninn Sinisa Bilic mun leika með nýliðum Breiðabliks á komandi tímabili í Domino's deild karla. Hann kemur til liðsins frá Val, en hann hefur einnig leikið með Tindastól í efstu deild á Íslandi. Körfubolti 19.8.2021 23:31 Amanda lagði upp í stórsigri og Blikar mæta heimakonum Amanda Andradóttir lagði upp eitt af mörkum Vålerenga og Ingibjörg Sigurðardóttir stóð vaktina í vörn liðsins þegar það sló út Mitrovica í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í dag. Fótbolti 18.8.2021 16:51 Sjáðu sjö marka veislu Blikakvenna frá því í morgun Breiðablik komst örugglega inn í úrslitaleik um sæti í annarri umferð Meistaradeildar Evrópu eftir 7-0 stórsigur á færeysku meisturunum í KÍ frá Klaksvík í morgun. Fótbolti 18.8.2021 11:41 Blikakonur skutu færeysku meistarana á bólakaf Íslandsmeistarar Breiðabliks eru komnar einu skrefi nær annarri umferð Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu eftir 7-0 stórsigur í dag á færeysku meisturunum í KÍ frá Klaksvík í undanúrslitum riðils Blika sem fer fram í Litháen. Fótbolti 18.8.2021 10:53 Sjáðu sigurmark tíu KR-inga, mörk Víkinga og hvernig Blikar unnu Skagamenn Sautjánda umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk með þremur leikjum í gær og nú má sjá öll sjö mörkin úr þessum leikjum inn á Vísi. Íslenski boltinn 17.8.2021 09:15 Jóhannes Karl: Enn og aftur dómari leiksins sem að eyðileggur fyrir okkur Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, kom í viðtal eftir 1-2 tap hans manna fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Jóhannes var í leikbanni en mætti í viðtal í stað Fannars Berg Gunnólfssonar, sem stýrði liði Skagamanna í kvöld í fjarveru Jóhannesar. Fannar fékk að líta rautt spjald fyrir mótmæli þegar að Egill Arnar Sigurþórsson, dómari leiksins, dæmdi víti fyrir Breiðablik undir lok leiks sem réði úrslitum. Íslenski boltinn 16.8.2021 22:57 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍA 2-1 | Vítaspyrnumark Árna í lokin tryggði Blikum sigur Breiðablik vann 2-1 sigur á ÍA er liðin mættust á Kópavogsvelli í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Blikar þurftu að bíða lengi eftir sigurmarkinu. Íslenski boltinn 16.8.2021 18:31 Gætu leikir gegn Keflavík verið það sem skilur að á toppi töflunnar þegar tímabilinu lýkur? Nýliðar Keflavíkur mæta Íslandsmeisturum Vals á Hlíðarenda í kvöld. Gestirnir lögðu Breiðablik nýverið en geta í kvöld gert Blikum greiða með því að stela stigum af meisturunum. Íslenski boltinn 15.8.2021 12:01 Umfjöllun og viðtal: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum Valskonur eru komnar með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn eftir 1-0 útisigur gegn Breiðablik í stórleik Pepsi Max deildar kvenna í kvöld. Valur er nú mð sjö stiga forskot á toppnum þegar aðeins níu stig eru eftir í pottinum. Íslenski boltinn 13.8.2021 18:31 Leikur Breiðabliks og ÍA færður til mánudags Breiðablik fær örlítið lengri hvíld eftir Skotlandsferðina þar sem liðið beið lægri hlut gegn Aberdeen. Liðið átti að leika strax á sunnudag en nú hefur leikurinn verið færður fram á mánudag. Íslenski boltinn 13.8.2021 17:00 Sjáðu öll sautján mörkin í tveimur leikjum Vals og Breiðabliks í sumar Er enn einn markaveislan á leiðinni í kvöld? Ef það er eitthvað að marka fyrra innbyrðis leiki liðanna í sumar þá er von á mikilli skemmtun í stórleik kvöldsins. Íslenski boltinn 13.8.2021 15:15 Síðast skoraði Breiðablik sjö en sá hlær best sem síðast hlær Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Val í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Breiðablik vann fyrri leik liðanna á Hlíðarenda 7-3 en Valur trónir nú á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forystu þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 13.8.2021 10:00 Sjáðu mörkin er Blikar féllu úr leik í Skotlandi Breiðablik tapaði með eins marks mun gegn Aberdeen í síðari leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Aberdeen vann einvígið samtals 5-3 en Blikar stóðu svo sannarlega upp í hárinu á einu besta liði Skotlands. Fótbolti 13.8.2021 09:01 Óskar Hrafn: Fengum færin til að komast yfir Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með frammistöðu sinna manna í einvíginu gegn Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem Skotarnir fóru áfram eftir 5-3 sigur samanlagt. Fótbolti 12.8.2021 21:13 Umfjöllun: Aberdeen - Breiðablik 2-1 | Blikar úr leik eftir tap í Skotlandi Breiðablik er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-1 tap gegn Aberdeen á útivelli í kvöld. Skotarnir vinna einvígið samanlagt 5-3 og fara áfram í umspilsleiki um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 12.8.2021 18:15 Hafa selt 13 þúsund miða fyrir leikinn við Breiðablik Skoska liðið Aberdeen býst við fleiri áhorfendum en sést hafa í langan tíma á Pittodrie-vellinum er Breiðablik kemur í heimsókn annað kvöld. Liðin eigast við í síðari leik einvígis síns í þriðju umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu en Aberdeen leiðir einvígið 3-2. Fótbolti 11.8.2021 23:31 Blikar flugu í sérmerktri einkaflugvél til Skotlands Breiðablik mætir skoska liðinu Abredeen annað kvöld í þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildar. Aberdeen vann fyrri leikinn 3-2 á Íslandi en Blikar sýndu þá að þeir eru ekki slakara liðið. Fótbolti 11.8.2021 14:30 Blikar búnir að vinna sjö leiki í röð á gervigrasi Það er erfitt að ráða við léttleikandi lið Blika á gervigrasi og það sýnir líka tölfræðin. Íslenski boltinn 10.8.2021 12:30 Pepsi Max stúkan sá þroskamerki hjá Blikunum í gær Breiðabliksliðið stendur í stórræðum þessa dagana og spiluðu í gær mikilvægan leik í Pepsi Max deildinni aðeins þremur dögum fyrir Evrópuleik í Skotlandi. Íslenski boltinn 10.8.2021 11:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 1-3 | Blikasigur í kveðjuleik Mikkelsens Breiðablik vann 3-1 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í lokaleik 16. umferðar Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Breiðablik er fjórum stigum frá toppliði Vals og á leik inni á Íslandsmeistarana. Íslenski boltinn 9.8.2021 18:31 Mikkelsen: Erfitt andlega að fara frá Breiðabliki Daninn Thomas Mikkelsen var í kvöld að spila sinn síðasta leik í treyju Breiðabliks er liðið vann 3-1 sigur á Stjörnunni í Garðabæ. Mikkelsen hefur leikið með félaginu frá 2018. Íslenski boltinn 9.8.2021 21:37 Stjarnan og Breiðablik spila í kvöld leikinn sem fór aldrei fram í fyrra Í kvöld fáum við að sjá einn af leikjunum í Pepsi Max deild karla sem hafa ekki farið fram í tvö ár. Íslenski boltinn 9.8.2021 15:01 Umfjöllun: Tindastóll - Breiðablik 1-3 | Íslandsmeistararnir skutu Norðankonur niður í fallsæti Breiðablik vann 3-1 sigur á Tindastóli í 13. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Blikakonur halda því í við topplið Vals sem einnig vann sinn leik fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 6.8.2021 18:30 Mikkelsen fékk leyfi til að fara frá Blikum: Allt í mesta bróðerni Thomas Mikkelsen leikur sinn síðasta leik fyrir Breiðablik á næstunni en Breiðablik hefur orðið við beiðni Danans um að ljúka samningi sínum við félagið, sem hann óskaði eftir af persónulegum ástæðum. Íslenski boltinn 6.8.2021 16:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Aberdeen 2-3 | Blikar hafa verk að vinna Breiðablik tók á móti Aberdeen á Laugardalsvelli í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-2 sigur Aberdeen og þeir fara því með eins marks forskot í seinni leik liðaanna að viku liðinni. Fótbolti 5.8.2021 18:16 Óskar Hrafn: Gerðu enga tilraun til að spila fótbolta Breiðablik þarf að vinna Aberdeen með tveimur mörkum út í Skotlandi í næstu viku ætli þeir sér áfram í Sambandsdeildinni en þeir töpuðu leiknum 2-3 þar sem mörk í upphafi beggja hálfleika gerðu þeim ansi mikla skráveifu. Þrátt fyrir úrslitin geta Blikar verið bjartsýnir á að ná í þessi úrslit í næstu viku því frammistaða þeirra á löngum köflum var frábær. Fótbolti 5.8.2021 21:28 Sir Alex Ferguson mætti tvisvar með lið Aberdeen í Laugardalinn Breiðablik fær skoska liðið Aberdeen í heimsókn í kvöld í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 5.8.2021 11:31 Nýjar reglur í Skotlandi þýða að Blikar geta spilað fyrir fullum velli Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, tilkynnti í dag um breytingar á reglum vegna kórónuveirufaraldursins í Skotlandi. Dregið verður úr fjöldatakmörkunum á íþróttaviðburðum að því gefnu að ákveðin skilyrði séu uppfyllt. Reglurnar taka gildi fyrir leik Breiðabliks við Aberdeen ytra í næstu viku. Fótbolti 3.8.2021 19:01 Sjáðu enn eina markaveisluna sem Blikar buðu til Breiðablik bauð upp á enn eina markaveisluna á Kópavogsvelli þegar liðið sigraði Víking, 4-0, í fyrsta leik 15. umferðar Pepsi Max-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 3.8.2021 15:01 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 64 ›
Blikakonur nær tugum milljóna og desemberleikjum Íslandsmeistarar Breiðabliks í fótbolta kvenna eiga ágæta möguleika á því að verða í hópi 16 bestu liða Evrópu sem leika í nýrri riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu frá október fram í desember. Það myndi skila félaginu tugmilljónum króna í kassann. Fótbolti 20.8.2021 10:00
Sinisa Bilic til liðs við nýliða Breiðabliks Slóveninn Sinisa Bilic mun leika með nýliðum Breiðabliks á komandi tímabili í Domino's deild karla. Hann kemur til liðsins frá Val, en hann hefur einnig leikið með Tindastól í efstu deild á Íslandi. Körfubolti 19.8.2021 23:31
Amanda lagði upp í stórsigri og Blikar mæta heimakonum Amanda Andradóttir lagði upp eitt af mörkum Vålerenga og Ingibjörg Sigurðardóttir stóð vaktina í vörn liðsins þegar það sló út Mitrovica í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í dag. Fótbolti 18.8.2021 16:51
Sjáðu sjö marka veislu Blikakvenna frá því í morgun Breiðablik komst örugglega inn í úrslitaleik um sæti í annarri umferð Meistaradeildar Evrópu eftir 7-0 stórsigur á færeysku meisturunum í KÍ frá Klaksvík í morgun. Fótbolti 18.8.2021 11:41
Blikakonur skutu færeysku meistarana á bólakaf Íslandsmeistarar Breiðabliks eru komnar einu skrefi nær annarri umferð Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu eftir 7-0 stórsigur í dag á færeysku meisturunum í KÍ frá Klaksvík í undanúrslitum riðils Blika sem fer fram í Litháen. Fótbolti 18.8.2021 10:53
Sjáðu sigurmark tíu KR-inga, mörk Víkinga og hvernig Blikar unnu Skagamenn Sautjánda umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk með þremur leikjum í gær og nú má sjá öll sjö mörkin úr þessum leikjum inn á Vísi. Íslenski boltinn 17.8.2021 09:15
Jóhannes Karl: Enn og aftur dómari leiksins sem að eyðileggur fyrir okkur Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, kom í viðtal eftir 1-2 tap hans manna fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Jóhannes var í leikbanni en mætti í viðtal í stað Fannars Berg Gunnólfssonar, sem stýrði liði Skagamanna í kvöld í fjarveru Jóhannesar. Fannar fékk að líta rautt spjald fyrir mótmæli þegar að Egill Arnar Sigurþórsson, dómari leiksins, dæmdi víti fyrir Breiðablik undir lok leiks sem réði úrslitum. Íslenski boltinn 16.8.2021 22:57
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍA 2-1 | Vítaspyrnumark Árna í lokin tryggði Blikum sigur Breiðablik vann 2-1 sigur á ÍA er liðin mættust á Kópavogsvelli í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Blikar þurftu að bíða lengi eftir sigurmarkinu. Íslenski boltinn 16.8.2021 18:31
Gætu leikir gegn Keflavík verið það sem skilur að á toppi töflunnar þegar tímabilinu lýkur? Nýliðar Keflavíkur mæta Íslandsmeisturum Vals á Hlíðarenda í kvöld. Gestirnir lögðu Breiðablik nýverið en geta í kvöld gert Blikum greiða með því að stela stigum af meisturunum. Íslenski boltinn 15.8.2021 12:01
Umfjöllun og viðtal: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum Valskonur eru komnar með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn eftir 1-0 útisigur gegn Breiðablik í stórleik Pepsi Max deildar kvenna í kvöld. Valur er nú mð sjö stiga forskot á toppnum þegar aðeins níu stig eru eftir í pottinum. Íslenski boltinn 13.8.2021 18:31
Leikur Breiðabliks og ÍA færður til mánudags Breiðablik fær örlítið lengri hvíld eftir Skotlandsferðina þar sem liðið beið lægri hlut gegn Aberdeen. Liðið átti að leika strax á sunnudag en nú hefur leikurinn verið færður fram á mánudag. Íslenski boltinn 13.8.2021 17:00
Sjáðu öll sautján mörkin í tveimur leikjum Vals og Breiðabliks í sumar Er enn einn markaveislan á leiðinni í kvöld? Ef það er eitthvað að marka fyrra innbyrðis leiki liðanna í sumar þá er von á mikilli skemmtun í stórleik kvöldsins. Íslenski boltinn 13.8.2021 15:15
Síðast skoraði Breiðablik sjö en sá hlær best sem síðast hlær Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Val í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Breiðablik vann fyrri leik liðanna á Hlíðarenda 7-3 en Valur trónir nú á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forystu þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 13.8.2021 10:00
Sjáðu mörkin er Blikar féllu úr leik í Skotlandi Breiðablik tapaði með eins marks mun gegn Aberdeen í síðari leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Aberdeen vann einvígið samtals 5-3 en Blikar stóðu svo sannarlega upp í hárinu á einu besta liði Skotlands. Fótbolti 13.8.2021 09:01
Óskar Hrafn: Fengum færin til að komast yfir Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með frammistöðu sinna manna í einvíginu gegn Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem Skotarnir fóru áfram eftir 5-3 sigur samanlagt. Fótbolti 12.8.2021 21:13
Umfjöllun: Aberdeen - Breiðablik 2-1 | Blikar úr leik eftir tap í Skotlandi Breiðablik er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-1 tap gegn Aberdeen á útivelli í kvöld. Skotarnir vinna einvígið samanlagt 5-3 og fara áfram í umspilsleiki um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 12.8.2021 18:15
Hafa selt 13 þúsund miða fyrir leikinn við Breiðablik Skoska liðið Aberdeen býst við fleiri áhorfendum en sést hafa í langan tíma á Pittodrie-vellinum er Breiðablik kemur í heimsókn annað kvöld. Liðin eigast við í síðari leik einvígis síns í þriðju umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu en Aberdeen leiðir einvígið 3-2. Fótbolti 11.8.2021 23:31
Blikar flugu í sérmerktri einkaflugvél til Skotlands Breiðablik mætir skoska liðinu Abredeen annað kvöld í þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildar. Aberdeen vann fyrri leikinn 3-2 á Íslandi en Blikar sýndu þá að þeir eru ekki slakara liðið. Fótbolti 11.8.2021 14:30
Blikar búnir að vinna sjö leiki í röð á gervigrasi Það er erfitt að ráða við léttleikandi lið Blika á gervigrasi og það sýnir líka tölfræðin. Íslenski boltinn 10.8.2021 12:30
Pepsi Max stúkan sá þroskamerki hjá Blikunum í gær Breiðabliksliðið stendur í stórræðum þessa dagana og spiluðu í gær mikilvægan leik í Pepsi Max deildinni aðeins þremur dögum fyrir Evrópuleik í Skotlandi. Íslenski boltinn 10.8.2021 11:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 1-3 | Blikasigur í kveðjuleik Mikkelsens Breiðablik vann 3-1 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í lokaleik 16. umferðar Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Breiðablik er fjórum stigum frá toppliði Vals og á leik inni á Íslandsmeistarana. Íslenski boltinn 9.8.2021 18:31
Mikkelsen: Erfitt andlega að fara frá Breiðabliki Daninn Thomas Mikkelsen var í kvöld að spila sinn síðasta leik í treyju Breiðabliks er liðið vann 3-1 sigur á Stjörnunni í Garðabæ. Mikkelsen hefur leikið með félaginu frá 2018. Íslenski boltinn 9.8.2021 21:37
Stjarnan og Breiðablik spila í kvöld leikinn sem fór aldrei fram í fyrra Í kvöld fáum við að sjá einn af leikjunum í Pepsi Max deild karla sem hafa ekki farið fram í tvö ár. Íslenski boltinn 9.8.2021 15:01
Umfjöllun: Tindastóll - Breiðablik 1-3 | Íslandsmeistararnir skutu Norðankonur niður í fallsæti Breiðablik vann 3-1 sigur á Tindastóli í 13. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Blikakonur halda því í við topplið Vals sem einnig vann sinn leik fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 6.8.2021 18:30
Mikkelsen fékk leyfi til að fara frá Blikum: Allt í mesta bróðerni Thomas Mikkelsen leikur sinn síðasta leik fyrir Breiðablik á næstunni en Breiðablik hefur orðið við beiðni Danans um að ljúka samningi sínum við félagið, sem hann óskaði eftir af persónulegum ástæðum. Íslenski boltinn 6.8.2021 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Aberdeen 2-3 | Blikar hafa verk að vinna Breiðablik tók á móti Aberdeen á Laugardalsvelli í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-2 sigur Aberdeen og þeir fara því með eins marks forskot í seinni leik liðaanna að viku liðinni. Fótbolti 5.8.2021 18:16
Óskar Hrafn: Gerðu enga tilraun til að spila fótbolta Breiðablik þarf að vinna Aberdeen með tveimur mörkum út í Skotlandi í næstu viku ætli þeir sér áfram í Sambandsdeildinni en þeir töpuðu leiknum 2-3 þar sem mörk í upphafi beggja hálfleika gerðu þeim ansi mikla skráveifu. Þrátt fyrir úrslitin geta Blikar verið bjartsýnir á að ná í þessi úrslit í næstu viku því frammistaða þeirra á löngum köflum var frábær. Fótbolti 5.8.2021 21:28
Sir Alex Ferguson mætti tvisvar með lið Aberdeen í Laugardalinn Breiðablik fær skoska liðið Aberdeen í heimsókn í kvöld í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 5.8.2021 11:31
Nýjar reglur í Skotlandi þýða að Blikar geta spilað fyrir fullum velli Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, tilkynnti í dag um breytingar á reglum vegna kórónuveirufaraldursins í Skotlandi. Dregið verður úr fjöldatakmörkunum á íþróttaviðburðum að því gefnu að ákveðin skilyrði séu uppfyllt. Reglurnar taka gildi fyrir leik Breiðabliks við Aberdeen ytra í næstu viku. Fótbolti 3.8.2021 19:01
Sjáðu enn eina markaveisluna sem Blikar buðu til Breiðablik bauð upp á enn eina markaveisluna á Kópavogsvelli þegar liðið sigraði Víking, 4-0, í fyrsta leik 15. umferðar Pepsi Max-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 3.8.2021 15:01
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti