Þór Akureyri

Fréttamynd

Aron Einar snýr aftur til Katar

Aron Einar Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í fótbolta, er kominn með leikheimild í Katar og mun spila þar að nýju eftir að hafa síðast verið á mála hjá uppeldisfélagi sínu Þór á Akureyri.

Fótbolti
Fréttamynd

Frá Akur­eyri í Meistara­deild Asíu

Lidja Kulis og Lara Ivanusa hafa yfirgefið Þór/KA og samið við Abu Dhabi Country Club sem spilar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Liðið mun spila í riðlakeppni Meistaradeildar Asíu á komandi leiktíð.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Karakter að koma til baka“

„Ég er bæði sáttur en líka ósáttur, þetta er blanda af tilfinningum. Ég er ánægður að við sýndum karakter og komum til baka eftir að hafa farið illa að ráði okkar,“ sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari Þór/KA eftir 2-2 jafntefli á móti Stjörnunni á heimavelli í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Aron Einar heim í Þorpið

Aron Einar Gunnarsson hefur samið við uppeldisfélagið Þór á Akureyri og verður kynntur sem leikmaður liðsins í dag. Vera má að hann fari á láni til Belgíu.

Íslenski boltinn