Þór Akureyri

Fréttamynd

Dusty komnir í úrslit

Deildarmeistarar Dusty og stórveldið Þór Akureyri tókust á í undanúrslitaleik stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar. Voru þetta hnífjafnir leikir þar sem sigur liðið þurfti að hafa fyrir hverri einustu lotu.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Þór sló Fylkir út

Stórmeistaramótið í CS:GO hélt áfram með frábærri viðureign Þórs og Fylkis. Liðin spiluðu bæði í úrvalsdeildinni og mættust þar tvisvar þar sem Fylkir bar sigur úr bítum í bæði skiptin. En í viðureign kvöldsins kom í ljós hvort liðið hefur verið duglegra að brýna hnífana.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Óvissa um fyrstu Evrópuleiki KA/Þórs

KA/Þór gæti leikið sína fyrstu Evrópuleiki frá upphafi í nóvember þegar liðið á að mæta ítalska liðinu Jomi Salerno. Kórónuveirufaraldurinn flækir þó málið.

Handbolti
Fréttamynd

Hafið braut Þór

Úrvalslið Hafsins mætti stórveldi Þórs í Vodafonedeildinni í CS:GO. Þór sem var á heimavelli valdi kortið Dust2 og mættu þeir vel undirbúnir til leiks.

Rafíþróttir
Fréttamynd

KR malaði Þór Akureyri

Tólfta umferð í Vodafonedeildinni hófst í kvöld með átökum stórvelda. KR tók á móti Þór á heimavelli og var kortið Nuke spilað.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Akureyrarslagnum frestað

Þór og KA mætast ekki í Coca Cola bikar karla í handbolta í kvöld eins og til stóð. Leiknum var frestað vegna hertra sóttvarnareglna.

Handbolti
Fréttamynd

Þór kenndi XY lexíu

Úrvalsliðin tókust á í elleftur umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Fyrsti leikur kvöldsins var Þór gegn XY í leiknum. Lið Þórs var á heimavelli og völdu þeir kortið Dust2. 

Rafíþróttir