
Fjölnir

Ófært um Kjalarnes og KKÍ frestar tveimur kvennaleikjum í kvöld
Körfuknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að seinka tveimur leikjum kvöldsins í Domino's deild kvenna um einn dag.

Fóru yfir „rosalega ljótt“ olnbogaskot í leik KR og Fjölnis
Sérfræðingum Domino's Körfuboltakvölds finnst líklegt að Lina Pikciuté, leikmaður Fjölnis, sé á leið í leikbann.

Eftir bókinni í Stykkishólmi og í DHL-höllinni
Valur er komið á toppinn í Domino's deild kvenna eftir sigur á Snæfell í Stykkishólmi og Fjölnir styrkti stöðu sína í fjórða sætinu með sigri á botnliði KR.

Landsliðskona í Fjölni
Körfuboltakonan Sigrún Björg Ólafsdóttir gengur í raðir Fjölnis þegar hún lýkur keppni með Chattanooga Mocs í bandaríska háskólaboltanum.

Ótrúleg endurkoma Fjölnis - Valsmenn með fullt hús stiga
Fjórir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta hér á landi í dag og var mikið skorað í leikjum dagsins.

Keflavík áfram taplaust eftir spennutrylli
Keflavík er með fullt hús stiga eftir átta umferðir eftir að liðið vann sigur á Fjölni, 86-85, í Dalhúsum í kvöld.

Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigri Hauka
Haukar unnu Fjölni með tveggja stiga mun í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag. Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigrinum en Fjölnisstúlkur voru frábærar í síðari hálfleik, lokatölur 85-83.

Fylkir ekki í vandræðum með Fjölni
Fylkir vann öruggan 4-1 sigur á nágrönnum sínum í Fjölni er liðin mættust í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag.

Halldór: Fjarvera mín í undirbúningi leiksins kostar okkur leikinn
Valur fór illa með Fjölni sem var búið að vinna þrjá leiki í röð til þessa, Valur gerði út um leikinn í seinni hálfleik og var lengi orðið ljóst að sigurinn væri Vals manna þegar tók að líða á leikinn.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fjölnir 74-57 | Vandræðalaust hjá meisturunum
Dominos deild kvenna hófst á nýjan leik eftir tæplega þriggja vikna fjarveru vegna landsleikja. Fjölnir hafði unnið þrjá leiki í röð fram að leik og var spennandi að sjá hvernig liðið myndi mæta Val.

Nýliðarnir halda áfram að koma á óvart og Keflvíkingar óstöðvandi
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikina.

Enn vinnur Fjölnir
Nýliðar Fjölnis unnu sjötta leikinn af átta mögulegum er þær höfðu betur gegn Snæfell, 74-66, í Stykkishólmi er liðin mættust í fyrsta leik kvöldsins í Domino’s deild kvenna.

Barist um Grafarvog til styrktar Píeta
Grafarvogsliðin tvö í handbolta, Fjölnir og Vængir Júpíters, mætast í Grill 66 deildinni í kvöld. Leikmaður sem tengist báðum liðum missti nýverið náinn aðstandanda og ætla liðin að nýta leikinn til að safna fé fyrir Píeta-samtökin.

Enn tapar KR, ótrúleg endurkoma Fjölnis og Snæfell lagði Breiðablik
Þremur leikjum í Dominos-deild kvenna í körfubolta er nú lokið. Ekkert gengur hjá KR sem hefur tapað sex leikjum í röð. Fjölnir lagði bikarmeistara Skallagríms í Borgarnesi og Snæfell vann mikilvægan sigur á heimavelli gegn Breiðabliki

Hætti hjá Fjölni eftir að þjálfarinn sagði henni að halda kjafti
Leiðir skildi með Fjölni og bandarísku körfuknattleikskonunni Ariönu Moorer á dögunum eftir deilur sem náðu hámarki þegar að þjálfari Fjölnis, Halldór Karl Þórsson, sagði henni að „halda kjafti“ í fyrsta leik liðsins á árinu.

Enn eitt tapið hjá KR en Fjölnir og Valur á toppnum
KR tapaði fimmta leiknum af fimm mögulegum í Domino’s deild kvenna er liðið tapaði fyrir Fjölni á útivelli í kvöld, 75-68. Á sama tíma vann Valur sigur á Snæfell á heimavelli og er á toppi deildarinnar, ásamt Fjölni.

Haukur höfðu betur gegn Fjölni í endurkomunni
Fyrsti íslenski körfuboltaleikurinn í tæpa hundrað daga fór fram í Dalshúsum í kvöld. Haukar höfðu þá betur gegn Fjölni, 70-54, í fjórðu umferð Domino’s deildar kvenna. Þetta var fyrsta tap Fjölnis.

Fimmfaldur Íslandsmeistari verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá Fjölni
Baldur Sigurðsson hefur skrifað undir samning við Fjölni en hann mun verða spilandi aðstoðarþjálfari hjá félaginu.

Frá föllnum Fjölnismönnum og í Vesturbæinn
KR hefur fengið Grétar Snæ Gunnarsson frá Fjölni. Hann lék sautján af átján leikjum Fjölnismanna í Pepsi Max-deildinni á nýafstöðnu tímabili.

Fjölnir ætti að vera með fimmtán stigum meira en þeir eru með
Hjörvar Hafliðason fjallaði um xG tölfræðina í Pepsi Max stúkunni í gær.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fjölnir 1-0 | Sigur sem gæti skipt miklu máli í baráttunni um Evrópusæti
Hilmar Árni Halldórsson kom Stjörnunni til bjargar gegn botnliði Fjölnis í dag. Lokatölur í Garðabænum 1-0 heimamönnum í vil sem eru nú komnir í Evrópusæti.

Fjölnir lagði Íslandsmeistara Vals | KR í vondum málum
Bikarmeistarar Skallagríms gerðu góða ferð í Vesturbæ Reykjvíkur í Domino´s deild kvenna í dag. Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals gegn Fjölni í Grafarvogi.

Fyrirliði nýliðanna hetjan og áberandi í yfirferð Gaupa um kvennakörfuna
Guðjón Guðmundsson fór yfir leikina tvo sem fóru fram í Domino´s deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi þar sem Fjölnir og Haukar fögnuðu sigri.

Sturluð tilfinning að setja þetta
Margrét Ósk Einarsdóttir reyndist hetja Fjölnis er nýliðarnir unnu Breiðablik á útivelli í Dominos deild kvenna í kvöld. Lokatölur 74-71 Fjölni í vil en Margrét Ósk setti niður þriggja stiga skot þegar 20 sekúndur voru til leiksloka.

Jafnt í Mosfellsbænum | ÍA sendi Fjölni niður um deild
Afturelding gerði jafntefli við Augnablik á heimavelli í Lengjudeild kvenna. ÍA sendi Fjölni niður í 2. deild og Keflvík valtaði yfir Víking Reykjavík.

Síðustu tveir heimaleikir Fjölnis færðir inn í Egilshöll
Búið er að færa síðustu tvo heimaleiki Fjölnis í Pepsi Max-deild karla inn í Egilshöll.

Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi
Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin.

Umfjöllun og viðtöl: FH - Fjölnir 1-0 | Seiglusigur FH í bragðdaufum leik
FH svaraði fyrir stórt tap fyrir Val í síðustu umferð með naumum sigri á botnliðinu.

Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær
Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika.

Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍA 1-3 | Fjölnismenn dýpra í gröfina
ÍA kom sér upp fyrir HK í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með 3-1 sigri á Fjölni. Fjölnismenn hafa nú tapað tíu leikjum og aðeins tímaspursmál hvenær þeir falla.