Tindastóll

Fréttamynd

Kone kjálka­brotinn og lengi frá eftir högg frá Drungi­las: „Full­­­­mikið af því góða“

Kevin Kone, nýr er­lendur leik­maður karla­liðs Stjörnunnar í körfu­bolta, missir af upp­hafi tíma­bils í Subway deild karla eftir að hafa kjálka­brotnað þegar Adomas Drungi­las, leik­maður Tinda­stóls, gaf honum oln­boga­skot í æfinga­leik liðanna á dögunum. Arnar Guð­jóns­son, þjálfari Stjörnunnar, segir meiðsli Kone bæta gráu ofan á svart fyrir liðið sem er ansi þunn­skipað þessa stundina.

Körfubolti
Fréttamynd

Allt í hnút í fallbaráttunni fyrir lokaumferðina

Tindastóll bar sigurorð af Selfossi í næstsíðustu umferð í keppni liðanna í neðri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta á Jáverk-vellinum í dag. Tindastóll mun heyja harða og æsispennandi baráttu um að forðast fall úr deildinni í lokaumferð deildarinnar. 

Fótbolti
Fréttamynd

„Muri­elle er besti fram­herjinn í deildinni“

Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls, var að vonum ánægður með sigur síns liðs á Þrótti í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þróttur er að elta toppliðin tvö á meðan Tindastóll er að berjast fyrir sæti sínu í deildinni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Stólarnir fara til Eistlands

Íslandsmeistarar Tindastóls í körfubolta karla fara til Eistlands í haust og spila þar í undankeppni FIBA Europe Cup, en dregið var í riðla í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Var ná­lægt því að ganga í raðir Tinda­stóls

Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Kristófer Acox leikmaður Vals, var nálægt því að ganga í raðir Íslandsmeistara Tindastóls eftir síðasta tímabil en segir að á endanum hafi það reynst erfið tilhugsun að ganga til liðs við liðið sem tók titilinn af honum og Val. Hann hefur nú samið við Val til næstu tveggja ára.

Körfubolti