Besta deild karla Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Skagamaðurinn Viktor Jónsson var í sérflokki í Bestu deild karla í fótbolta í sumar þegar kemur að því að klúðra dauðafærum. Íslenski boltinn 29.10.2025 14:31 FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara FH hefur ákveðið að bíða með að tilkynna nýjan þjálfara en stefnt var að því að kynna arftaka Heimis Guðjónssonar nú áður en nóvember hefst. Frestunin gerir það að verkum að komið verður vetrarfrí í danska boltanum þegar tilkynningin loks berst. Íslenski boltinn 29.10.2025 07:03 Óskar Hrafn fer ekki fet Óskar Hrafn Þorvaldsson verður áfram þjálfari KR í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 28.10.2025 23:17 Birnir frá Akureyri í Garðabæ Birnir Snær Ingason er genginn í raðir Stjörnunnar. Félagið kynnti um skipti hans á samfélagsmiðlum sínum síðdegis. Íslenski boltinn 28.10.2025 16:32 „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Heimur Guðjónsson skrifaði undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Fylkis seinnipartinn í gær. Hann tekur við liðinu af Arnari Grétarssyni. Sport 28.10.2025 10:02 Túfa rekinn frá Val Srdjan Tufedgzic, Túfa, þjálfara karlaliðs Vals, hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Aðstoðarmenn hans hafa einnig lokið störfum. Íslenski boltinn 27.10.2025 15:57 Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Heimir Guðjónsson og Björn Daníel Sverrisson, svo sannarlega goðsagnir í fótboltasögu FH, fluttu hvor um sig kveðjuræðu eftir að tíma þeirra hjá FH lauk í gær. Heimir talaði mögulega svolítið af sér í sinni ræðu. Íslenski boltinn 26.10.2025 22:30 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Þrátt fyrir að ná bara að spila nítján leiki var Patrick Pedersen, framherji Vals, valinn besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta í ár, af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 26.10.2025 21:06 Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Tímabilinu í Bestu deild karla í fótbolta lauk með frábærum leik á milli Stjörnunnar og Breiðabliks, um Evrópusæti. Mörkin í leiknum voru glæsileg en þó sérstaklega mark Antons Loga Lúðvíkssonar. Íslenski boltinn 26.10.2025 20:02 Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Stjarnan tryggði sér í dag þriðja og síðasta Evrópusætið sem í boði var í Bestu-deild karla, þrátt fyrir 2-3 tap gegn Breiðablik í síðasta leik tímabilsins. Íslenski boltinn 26.10.2025 13:15 Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Lokaumferð neðri hluta Bestu-deildar karla í knattspyrnu var leikin í gær þegar þrír leikir fóru fram. Mikið var undir í öllum leikjunum og þrjú lið börðust um að halda sæti sínu í deild þeirra bestu. Fótbolti 26.10.2025 08:02 Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Heimir Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings, segir engann bjór hafa verið seldann á leik Víkings og Vals í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Fótbolti 25.10.2025 23:00 Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Víkingur hélt sigurhátíð er liðið vann 2-0 sigur gegn Val í lokumferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í dag. Eftir sigurinn voru leikmenn liðsins formlega krýndir Íslandsmeistarar, en svo virðist sem lögreglan hafi þurft að skerast í leikinn á meðan leiknum stóð. Fótbolti 25.10.2025 21:45 „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ Íslandsmeistararnir í Víkingi lögðu Val 2-0 í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Sölvi Ottesen, þjálfari Víkings, var ánægður með að liðið náði þeim markmiðum sem þeir höfðu sett sér. Sport 25.10.2025 19:20 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Íslandsmeistarar Víkings sigruðu Val 2-0 í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Matthías Vilhjálmsson innsiglaði sigur Víkings í sínum síðasta leik á ferlinum. Sport 25.10.2025 18:54 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Valur tapaði í síðasta leik sínum á tímabilinu gegn Íslandsmeisturunum í Víkingi 2-0. Þjálfaramál Vals hafa verið á milli tannana á fólki síðustu daga og óljóst er hvort þetta hafi verið síðasti leikur Srdjan Tufegdzic, þjálfara Vals. Sport 25.10.2025 18:36 „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ Lárus Orri Sigurðsson tók við stjórnartaumunum hjá karlaliði ÍA í fótbolta í lok júní fyrr í sumar en þá var liðið í erfiðri stöðu á botni deildarinnar. Skagaliðið vann sigur gegn Aftureldingu í lokaumferð deildarinnar og kórónaði þar góðan lokakafla liðsins sem tryggir vera þeirra í efstu deild. Fótbolti 25.10.2025 17:50 „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var svekktur en stoltur af leikmönnum sínum fyrir frammistöðu þeirra á keppnistímabilinu þrátt fyrir að fall úr efstu deild sé staðraynd hjá Mosfellingum. Fótbolti 25.10.2025 17:29 Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KR heldur sæti sínu í Bestu deild karla en Vestri fellur eftir 5-1 stórsigur Vesturbæinga á Ísafirði í dag. Afturelding fylgir Vestra niður í Lengjudeildina. Íslenski boltinn 25.10.2025 13:15 FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Fram lyfti sér upp í 5. sæti Bestu deildarinnar með góðum útisigri í FH í lokaumferð deildarinnar. Leikurinn var kveðjuleikur Björns Daníels Sverrissonar sem fékk heiðursskiptingu í síðari hálfleik. Fótbolti 25.10.2025 16:06 Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Afturelding er fallið úr Bestu-deild karla í fótbolta en liðið laut í lægra haldi fyrir ÍA í lokaumferð deildarinnar í leik liðanna í Akraneshöllinni í dag. Afturelding þurfti sigur í þessum leik og treysta á að Vestri og KR myndu gera jafntefli. Það gekk ekki upp og Aturelding sem lék í efstu deild í fyrsta skipti í sögu félagsins mun leik í næstefstu deild á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 25.10.2025 13:15 Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Nýkrýndir Íslandsmeistarar Víkings unnu öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Val í lokaumferð tímabilsins í dag. Íslenski boltinn 25.10.2025 15:32 Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð KA vann 4-3 sigur á ÍBV í lokaumferð Bestu deildar karla í dag. Með sigrinum tryggði KA sér Forsetabikarinn og er þetta þriðja árið í röð sem Akureyringar lyfta þeim bikar. Íslenski boltinn 25.10.2025 11:15 Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Leikur ÍA og Aftureldingar verður spilaður í Akraneshöllinni nú á eftir. Næturfrost á Akranesi fór illa með aðalvöllinn og því munu örlög Mosfellinga í efstu deild ráðast innanhúss. Fótbolti 25.10.2025 12:49 Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Vel gæti farið svo að leikur ÍA og Aftureldingar, í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag, verði færður inn í Akraneshöllina. Íslenski boltinn 25.10.2025 11:51 „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ KR og Vestri berjast fyrir lífi sínu í Bestu deild karla í fótbolta. Þau leika hreinan úrslitaleik í lokaumferð deildarinnar á Ísafirði í dag. KR hefur aðeins fallið einu sinni í 126 ára sögu félagsins og mikið undir hjá Vesturbæjarstórveldinu. Íslenski boltinn 25.10.2025 08:02 Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Vestri tekur á móti KR á morgun, á fyrsta degi vetrar, í úrslitaleik um sæti í Bestu deildinni á næsta ári. Vestramenn þurftu að draga fram snjósköfurnar í morgun og vona að það snjói ekki í nótt, en völlurinn verður klár í slaginn sama hvað. Íslenski boltinn 24.10.2025 15:40 Lárus Orri framlengir á Skaganum Lárus Orri Sigurðsson hefur framlengt samning sinn við ÍA út keppnistímabilið 2027. Íslenski boltinn 24.10.2025 14:21 Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Matthías Vilhjálmsson mun enda fótboltaferil sinn með því að lyfta Íslandsmeistaraskildinum með Víkingum um helgina. Fótbolti 22.10.2025 19:07 „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, verður í leikbanni í lokaumferð Bestu deildarinnar í fótbolta vegna rauða spjaldsins sem hann fékk á leiknum við KR á sunnudaginn. Sérfræðingar Stúkunnar heyrðu þó ekkert sem þeir töldu réttlæta brottrekstur Þorláks. Íslenski boltinn 22.10.2025 11:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 334 ›
Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Skagamaðurinn Viktor Jónsson var í sérflokki í Bestu deild karla í fótbolta í sumar þegar kemur að því að klúðra dauðafærum. Íslenski boltinn 29.10.2025 14:31
FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara FH hefur ákveðið að bíða með að tilkynna nýjan þjálfara en stefnt var að því að kynna arftaka Heimis Guðjónssonar nú áður en nóvember hefst. Frestunin gerir það að verkum að komið verður vetrarfrí í danska boltanum þegar tilkynningin loks berst. Íslenski boltinn 29.10.2025 07:03
Óskar Hrafn fer ekki fet Óskar Hrafn Þorvaldsson verður áfram þjálfari KR í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 28.10.2025 23:17
Birnir frá Akureyri í Garðabæ Birnir Snær Ingason er genginn í raðir Stjörnunnar. Félagið kynnti um skipti hans á samfélagsmiðlum sínum síðdegis. Íslenski boltinn 28.10.2025 16:32
„Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Heimur Guðjónsson skrifaði undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Fylkis seinnipartinn í gær. Hann tekur við liðinu af Arnari Grétarssyni. Sport 28.10.2025 10:02
Túfa rekinn frá Val Srdjan Tufedgzic, Túfa, þjálfara karlaliðs Vals, hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Aðstoðarmenn hans hafa einnig lokið störfum. Íslenski boltinn 27.10.2025 15:57
Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Heimir Guðjónsson og Björn Daníel Sverrisson, svo sannarlega goðsagnir í fótboltasögu FH, fluttu hvor um sig kveðjuræðu eftir að tíma þeirra hjá FH lauk í gær. Heimir talaði mögulega svolítið af sér í sinni ræðu. Íslenski boltinn 26.10.2025 22:30
Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Þrátt fyrir að ná bara að spila nítján leiki var Patrick Pedersen, framherji Vals, valinn besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta í ár, af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 26.10.2025 21:06
Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Tímabilinu í Bestu deild karla í fótbolta lauk með frábærum leik á milli Stjörnunnar og Breiðabliks, um Evrópusæti. Mörkin í leiknum voru glæsileg en þó sérstaklega mark Antons Loga Lúðvíkssonar. Íslenski boltinn 26.10.2025 20:02
Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Stjarnan tryggði sér í dag þriðja og síðasta Evrópusætið sem í boði var í Bestu-deild karla, þrátt fyrir 2-3 tap gegn Breiðablik í síðasta leik tímabilsins. Íslenski boltinn 26.10.2025 13:15
Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Lokaumferð neðri hluta Bestu-deildar karla í knattspyrnu var leikin í gær þegar þrír leikir fóru fram. Mikið var undir í öllum leikjunum og þrjú lið börðust um að halda sæti sínu í deild þeirra bestu. Fótbolti 26.10.2025 08:02
Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Heimir Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings, segir engann bjór hafa verið seldann á leik Víkings og Vals í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Fótbolti 25.10.2025 23:00
Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Víkingur hélt sigurhátíð er liðið vann 2-0 sigur gegn Val í lokumferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í dag. Eftir sigurinn voru leikmenn liðsins formlega krýndir Íslandsmeistarar, en svo virðist sem lögreglan hafi þurft að skerast í leikinn á meðan leiknum stóð. Fótbolti 25.10.2025 21:45
„Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ Íslandsmeistararnir í Víkingi lögðu Val 2-0 í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Sölvi Ottesen, þjálfari Víkings, var ánægður með að liðið náði þeim markmiðum sem þeir höfðu sett sér. Sport 25.10.2025 19:20
„Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Íslandsmeistarar Víkings sigruðu Val 2-0 í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Matthías Vilhjálmsson innsiglaði sigur Víkings í sínum síðasta leik á ferlinum. Sport 25.10.2025 18:54
„Það er spurning fyrir stjórnina“ Valur tapaði í síðasta leik sínum á tímabilinu gegn Íslandsmeisturunum í Víkingi 2-0. Þjálfaramál Vals hafa verið á milli tannana á fólki síðustu daga og óljóst er hvort þetta hafi verið síðasti leikur Srdjan Tufegdzic, þjálfara Vals. Sport 25.10.2025 18:36
„Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ Lárus Orri Sigurðsson tók við stjórnartaumunum hjá karlaliði ÍA í fótbolta í lok júní fyrr í sumar en þá var liðið í erfiðri stöðu á botni deildarinnar. Skagaliðið vann sigur gegn Aftureldingu í lokaumferð deildarinnar og kórónaði þar góðan lokakafla liðsins sem tryggir vera þeirra í efstu deild. Fótbolti 25.10.2025 17:50
„Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var svekktur en stoltur af leikmönnum sínum fyrir frammistöðu þeirra á keppnistímabilinu þrátt fyrir að fall úr efstu deild sé staðraynd hjá Mosfellingum. Fótbolti 25.10.2025 17:29
Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KR heldur sæti sínu í Bestu deild karla en Vestri fellur eftir 5-1 stórsigur Vesturbæinga á Ísafirði í dag. Afturelding fylgir Vestra niður í Lengjudeildina. Íslenski boltinn 25.10.2025 13:15
FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Fram lyfti sér upp í 5. sæti Bestu deildarinnar með góðum útisigri í FH í lokaumferð deildarinnar. Leikurinn var kveðjuleikur Björns Daníels Sverrissonar sem fékk heiðursskiptingu í síðari hálfleik. Fótbolti 25.10.2025 16:06
Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Afturelding er fallið úr Bestu-deild karla í fótbolta en liðið laut í lægra haldi fyrir ÍA í lokaumferð deildarinnar í leik liðanna í Akraneshöllinni í dag. Afturelding þurfti sigur í þessum leik og treysta á að Vestri og KR myndu gera jafntefli. Það gekk ekki upp og Aturelding sem lék í efstu deild í fyrsta skipti í sögu félagsins mun leik í næstefstu deild á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 25.10.2025 13:15
Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Nýkrýndir Íslandsmeistarar Víkings unnu öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Val í lokaumferð tímabilsins í dag. Íslenski boltinn 25.10.2025 15:32
Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð KA vann 4-3 sigur á ÍBV í lokaumferð Bestu deildar karla í dag. Með sigrinum tryggði KA sér Forsetabikarinn og er þetta þriðja árið í röð sem Akureyringar lyfta þeim bikar. Íslenski boltinn 25.10.2025 11:15
Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Leikur ÍA og Aftureldingar verður spilaður í Akraneshöllinni nú á eftir. Næturfrost á Akranesi fór illa með aðalvöllinn og því munu örlög Mosfellinga í efstu deild ráðast innanhúss. Fótbolti 25.10.2025 12:49
Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Vel gæti farið svo að leikur ÍA og Aftureldingar, í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag, verði færður inn í Akraneshöllina. Íslenski boltinn 25.10.2025 11:51
„Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ KR og Vestri berjast fyrir lífi sínu í Bestu deild karla í fótbolta. Þau leika hreinan úrslitaleik í lokaumferð deildarinnar á Ísafirði í dag. KR hefur aðeins fallið einu sinni í 126 ára sögu félagsins og mikið undir hjá Vesturbæjarstórveldinu. Íslenski boltinn 25.10.2025 08:02
Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Vestri tekur á móti KR á morgun, á fyrsta degi vetrar, í úrslitaleik um sæti í Bestu deildinni á næsta ári. Vestramenn þurftu að draga fram snjósköfurnar í morgun og vona að það snjói ekki í nótt, en völlurinn verður klár í slaginn sama hvað. Íslenski boltinn 24.10.2025 15:40
Lárus Orri framlengir á Skaganum Lárus Orri Sigurðsson hefur framlengt samning sinn við ÍA út keppnistímabilið 2027. Íslenski boltinn 24.10.2025 14:21
Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Matthías Vilhjálmsson mun enda fótboltaferil sinn með því að lyfta Íslandsmeistaraskildinum með Víkingum um helgina. Fótbolti 22.10.2025 19:07
„Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, verður í leikbanni í lokaumferð Bestu deildarinnar í fótbolta vegna rauða spjaldsins sem hann fékk á leiknum við KR á sunnudaginn. Sérfræðingar Stúkunnar heyrðu þó ekkert sem þeir töldu réttlæta brottrekstur Þorláks. Íslenski boltinn 22.10.2025 11:01