Besta deild karla

„Ég er rosalega á báðum áttum með FH“
Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, veit ekki alveg hvar hann hefur FH skömmu áður en keppni í Bestu deild karla hefst.

Besta-spáin 2024: Í traustum Heimishöndum
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 7. sæti Bestu deildar karla í sumar.

„Með Rúnar Má erum við ekki að gera kröfu á að þeir verði í Evrópubaráttu?“
Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, finnst teikn á lofti um að ÍA falli ekki í sama pytt og áður, þegar liðið hefur komið upp úr næstefstu deild.

Besta-spáin 2024: Verða að læra af mistökum fortíðarinnar
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 8. sæti Bestu deildar karla í sumar.

Stúkan hitar upp í kvöld | Gylfa-myndavél á sunnudag
Fótboltasumarið er handan við hornið og Stúkan er í loftinu í kvöld með sinn árlega upphitunarþátt.

Valsmönnum spáð titlinum í Bestu-deild karla
Kynningarfundur Bestu-deildar karla stendur nú yfir og á fundinum var opinberuð spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna um það hvernig deildin færi.

Leikmannakönnun í Bestu-deild karla: Víkingar grófastir og Gylfi verður bestur
Á kynningarfundi Bestu-deildar karla í dag var hulunni svipt af áhugaverðri könnun sem gerð var meðal leikmanna deildarinnar.

„Reiknum með því að Rúnarsáhrifin verði jákvæð“
Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, hefur trú á að koma Rúnars Kristinssonar hafi jákvæð áhrif á lið Fram. Hann er spenntur að sjá hvernig hann verður í nýju starfi.

Svona var kynningarfundur Bestu-deildar karla
Keppni í Bestu-deild karla hefst næstkomandi laugardag og Íslenskur Toppfótbolti var með kynningarfund deildarinnar í dag.

Besta-spáin 2024: Vegasalt varnar og sóknar
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 9. sæti Bestu deildar karla í sumar.

„Algjör synd ef þeir fengju stemninguna í byrjun ekki vestur“
Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson, sérfræðingar Stúkunnar, segja nauðsynlegt fyrir Vestra, nýliðana í Bestu deild karla, að komast sem nýjan heimavöll sinn.

Besta-spáin 2024: Ætla að dvelja lengur hér
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Vestra 10. sæti Bestu deildar karla í sumar.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Valur 1-1 (5-3) | Víkingur er meistari meistaranna eftir vítaspyrnukeppni
Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu sigur gegn Val í Meistarakeppni KSÍ. Leikurinn markar upphaf knattspyrnusumarsins á Íslandi og eru Víkingar meistarar meistaranna.

Bjarni mættur í Val og segir komu Gylfa hafa skipt máli
Bjarni Mark Duffield er mættur heim til Íslands úr atvinnumennsku í Noregi og mun spila á miðjunni með Valsmönnum í sumar, í Bestu deildinni í fótbolta.

Vonast til að mæta Gylfa í kvöld eftir höfnunina
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, er staðráðinn í að fagna sigri gegn Valsmönnum í kvöld þegar fótboltasumarið hefst með Meistarakeppni KSÍ.

„Þetta er fallhópur“
Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Fylkismenn tefli á tæpasta vað með því styrkja liðið ekki meira en þeir hafa gert fyrir átökin í Bestu deild karla í sumar.

Besta-spáin 2024: Trú Rúnars Páls þarf að flytja fjöll
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 11. sæti Bestu deildar karla í sumar.

Eitt toppaði titilinn með KR: „Voru svo stórar stjörnur“
Hvað er eftirminnilegra fyrir fótboltamann en að verða Íslandsmeistari með KR? Það er „svakalega stórt“ en Daninn Kennie Chopart segir eitt þó toppa það.

„Er á báðum áttum með þá sem eru að reka HK og hvernig félaginu er stýrt“
Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, er á báðum áttum hvað honum finnst um takmarkaða virkni HK á félagaskiptamarkaðnum fyrir Bestu deild karla.

Besta-spáin 2024: Júmbósætið virðist frátekið
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 12. sæti Bestu deildar karla í sumar.

„Halda kannski að ég geti bara komið hingað og við förum bara að vinna titla“
Það styttist í fyrsta leik Bestu deildar karla í fótbolta og Baldur Sigurðsson fer í sína síðustu heimsókn í kvöld þegar lokaþáttur Lengsta undirbúningstímabils í heimi er á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld.

„Það hafa einhverjir verið erfiðari heldur en ég“
Baldur Sigurðsson heimsótti HK-inga í nýjasta þættinum af Lengsta undirbúningstímabil í heimi og ræddi Baldur þar meðal annars við þjálfara HK liðsins sem er Ómar Ingi Guðmundsson.

Ísbað í Kórnum
Í þætti kvöldsins af „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ kíkir Baldur Sigurðsson í heimsókn til HK í Kórnum í Kópavogi. Þar ræðir hann við Arnar Frey Ólafsson um lyftingar sem og þeir félagar skella sér í ísbað.

Viðar Örn í KA
Viðar Örn Kjartansson er genginn í raðir KA og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í sumar. Frá þessu greina KA-menn á samfélagsmiðlum sínum nú í dag.

Knattspyrnufólk og bransastjörnur fjölmenntu í bíó
Goðsagnir úr heimi knattspyrnunnar í bland við þjálfara, leikmenn og bransastjörnur úr auglýsingageiranum sameinuðust í Smárabíó í gær þar sem árleg auglýsing fyrir Bestu-deildirnar var frumsýnd. Góð stemning var á sýningunni líkt og myndirnar bera með sér.

„Verður ekki sama hrútafýluauglýsing og í fyrra“
Fótboltasumarið er handan við hornið og hin árlega auglýsing fyrir Bestu-deildirnar er komin í loftið. Hún veldur engum vonbrigðum.

Rétt gíraður Eiður sé einn besti hafsent landsins
Davíð Smári Lamude, þjálfari nýliða Vestra í Bestu deild karla í fótbolta segir nýjasta leikmann liðsins. Reynsluboltann Eið Aron Sigurbjörnsson, vera þá týpu af leikmanni sem Vestri var að leita að. Eiður sé mjög mótiveraður fyrir komandi tímabili með Vestfirðingum. Davíð segir Eið Aron, rétt gíraðan og í góðu standi, einn besta hafsent deildarinnar.

„Var bara þrekvirki Óla Þórðar“
Baldur Sigurðsson heimsótti Skagamenn í nýjasta þættinum um Lengsta undirbúningstímabil í heimi en þátturinn var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gær.

„Það breytti alveg planinu“
Útilokun Gylfa Þórs Sigurðssonar frá yfirstandandi landsliðsverkefni hafði mikið að segja um samning hans við Val. Hann er spenntur fyrir komandi leiktíð í Bestu deildinni sem fer senn að bresta á.

Baldur heimsækir Skagann í kvöld: „Var ekki í plönunum að koma heim“
Þriðji þáttur nýrrar seríu af Lengsta undirbúningstímabili í heimi, þar sem Baldur Sigurðsson heimsækir liðin í Bestu deild karla í fótbolta, verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld.