
Lengjudeild karla

Fjölnir pakkaði Grindavík saman
Fjölnir vann 5-1 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þá gerðu Ægir og Grótta 2-2 jafntefli en heimamenn í Ægi voru manni færri allan síðari hálfleikinn.

Vill finna ástríðuna á ný og afsanna hrakspár annarra í sinn garð
Markahrókurinn Steven Lennon telur sig hafa leikið sinn síðasta leik fyrir FH. Á næstu vikum ætlar hann að sanna fyrir fólki að fótboltatöfrarnir lifi enn í sér.

Allt jafnt í markaleik á Nesinu
Grótta og Fjölnir gerðu 3-3 jafntefli þegar liðin mættust í lokaleik 17. umferðar Lengjudeildar karla í kvöld. Fjölnir er áfram í þriðja sæti deildarinnar eftir jafnteflið.

Njarðvík úr fallsæti og Afturelding heldur áfram að tapa stigum
Njarðvík er komið úr fallsæti Lengjudeildarinnar í knattspyrnu eftir 3-2 sigur á Selfossi í kvöld. Topplið Aftureldingar gerði jafntefli við Vestra og hefur ekki náð sigri í síðustu fjórum leikjum.

Steven Lennon í Þrótt
Það er nóg um að vera í Laugardalnum í dag en rétt í þessu staðfesti Þróttur Reykjavík að skoski framherjinn Steven Lennon muni spila með liðinu á láni út tímabilið. Skömmu þar áður var tilkynnt að landsliðskonan Elín Metta Jensen hefði tekið skóna af hillunni og myndi spila með kvennaliði félagsins til 2024.

Þróttur úr fallsæti eftir sjö marka leik
Þróttur fór upp úr fallsæti Lengjudeildar karla með 4-3 sigri á Selfossi í Laugardal. Fallbaráttan harðnar fyrir vikið.

Njarðvíkingar óðum að ná vopnum sínum í Lengjudeildinni
Njarðvíkingar unnu góðan 2-0 sigur á Vestra í Lengjudeildinni í dag og klifra upp töfluna.

Skagamenn nálgast toppinn og dramatík í Þorlákshöfn
ÍA vann mikilvægan 1-0 útisigur er liðið heimsótti Fjölni í toppbaráttuslag Lengjudeildar karla í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Þór frá Akureyri dramatískan 3-2 útisigur gegn Ægi í Þorlákshöfn og Leiknismenn eru komnir með sex sigra í röð eftir 2-1 sigur gegn Gróttu.

Fyrsti sigur Grindavíkur í 50 daga kom gegn toppliðinu
Grindavík vann óvæntan 2-1 útisigur er liðið heimsótti topplið Aftureldingar í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Grindvíkingar voru án sigurs í deildinni síðan 22. júní síðastliðinn, eða í 50 daga.

Þyngri sekt eftir ummæli Davíðs um dómara
Vestramenn hafa verið sektaðir af KSÍ í þriðja sinn á þessu ári, og í annað sinn vegna ummæla sem tengjast dómgæslu, eftir að aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir ummæli þjálfarans Davíðs Smára Lamude.

Skagamenn aftur upp í annað sætið
ÍA vann öruggan 3-1 útisigur er liðið heimsótti Gróttu í seinasta leik 15. umferðar Lengjudeildar karla í kvöld. Með sigrinum komu Skagamenn sér aftur upp í annað sæti deildarinnar.

Vestri batt enda á sigurgöngu Selfyssinga
Vestri vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Selfossi í Lengjudeild karla í kvöld. Selfyssingar höfðu unnið þrjá leiki í röð í deildinni og sigur hefði komið þeim upp í umspilssæti.

Jafntefli hjá Brynjari Birni og Omar Sowe gerði þrennu
Það var spiluð heil umferð í Lengjudeild karla í kvöld.

Brynjar Björn tekinn við Grindvíkingum
Brynjar Björn Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Grindavíkur í fótbolta. Hann samdi við félagið út næsta tímabil.

Helgi hættir með Grindavík
Helgi Sigurðsson verður ekki þjálfari karlaliðs Grindavíkur í fótbolta lengur.

Freysteinn Ingi yngsti markaskorari í sögu Njarðvíkur
Freysteinn Ingi Guðnason varð í gær yngsti markaskorari í sögu Njarðvíkur í Íslandsmóti meistaraflokks karla þegar hann gulltryggði sigur Njarðvíkurliðsins gegn nágrönnum sínum frá Grindavík í Lengjudeildinni.

Óvænt úrslit í Lengjudeildinni
Lengjudeildin heldur áfram að bjóða upp á óvænt úrslit. Í þremur leikjum af fjórum vann liðið sem var neðar í töflunni. Í fjórða leiknum voru liðin jöfn að stigum.

Viktor Jónsson með fernu í fyrsta tapi Aftureldingar í Lengjudeildinni
Skagamenn eru fyrsta liðið sem hefur náð að leggja Aftureldingu af velli í Lengjudeild karla í knattspyrnu. ÍA lagði heimamenn úr Mosfellsbænum 2-5 og hleypa spennu í baráttuna um efsta sætið í deildinni sem gefur beint sæti í úrvalsdeildinni. Afturelding hafði ekki tapað leik og náð í 35 stig af 39 mögulegum fyrir þennan leik.

Ægismenn knúðu fram jafntefli gegn Þrótti
Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í kvöld. Ægir tók á móti Þrótti í fallbaráttuslag en liðin skildu að lokum jöfn 2-2.

Selfyssingar með sterkan sigur eftir skellinn í síðustu umferð
Selfoss vann öruggan 2-0 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í kvöld. Selfyssingar fengu þungan skell í síðustu umferð þegar þeir töpuðu 9-0 gegn Aftureldingu en sýndu í kvöld að þeir eru ekki dauðir úr öllum æðum.

Þórsarar með sinn fyrsta sigur síðan 16. júní
Þór frá Akureyri vann nú rétt í þessu sinn fyrsta sigur í Lengjudeildinni síðan 16. júní þegar liðið lagði Gróttu norðan heiða nokkuð örugglega 3-1.

Silas Songani hetja Vestra | Sex marka leikur í Fjarðabyggðarhöllinni
Vestri vann 1-0 sigur gegn Þór í afar mikilvægum leik í Lengjudeild karla. Silas Songani gerði sigurmarkið á 82. mínútu og tryggði Vestra stigin þrjú. Í Lengjudeild kvenna vann FHL 4-2 sigur gegn Grindavík.

Toppliðið skoraði níu
Afturelding vann 9-0 sigur á Selfossi í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fjölnir, Grótta og ÍA unnu sína leiki líka.

Leiknir vann Þrótt í Lengjudeild karla | Heimasigrar í Lengjudeild kvenna
Í kvöld fór fram einn leikur í Lengjudeild karla þar sem Leiknir vann Þrótt 3-2. Kvenna megin vann Afturelding 3-1 sigur gegn Gróttu og Fram vann 2-1 sigur gegn HK.

Haukur fylgir bróður sínum til Lille
Haukur Andri Haraldsson er genginn í raðir Lille í Frakklandi. Þar hittir hann fyrir bróður sinn, Hákon Arnar.

Guðjón Pétur var ekki með kynþáttaníð
Mikil læti voru eftir leik Gróttu og Grindavíkur í Lengjudeild karla á Seltjarnarnesinu á sunnudag. Málið hafnaði á borði aganefndar KSÍ í gær.

Gunnar Heiðar tekur við Njarðvík
Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta.

ÍA datt í gullpottinn
Peningurinn sem ÍA fær í sinn vasa eftir að franska knattspyrnufélagið Lille borgaði í kringum tvo og hálfan milljarð íslenskra króna fyrir Hákon Arnar Haraldsson fer í að byggja upp félagið og bæta leikmenn þess. Þetta staðfesti Eggert Herbertsson, formaður Knattspyrnufélags ÍA, í viðtali við Vísi.

Starfsmaður Grindavíkur hlaut skurð eftir spark frá leikmanni Gróttu
Grindvíkingar taka undir yfirlýsingu Gróttu sem félagið sendi frá sér eftir hitaleik í Lengjudeild karla í gær. Þeir segja þó rangt að starfsmaður Grindavíkur hafi ráðist á leikmann Gróttu og starfsmaðurinn hafi sjálfur orðið fyrir árás. Grindvíkingar eru ósáttir við fréttaflutning af málinu.

Guðjón Pétur sakaður um að ráðast á mótherja: „Það er bara bull“
Guðjón Pétur Lýðsson, leikmaður Grindavíkur í Lengjudeild karla í knattspyrnu, er sakaður um að ráðast á mótherja sinn eftir leik liðsins gegn Gróttu í kvöld. Guðjón þvertekur fyrir að þetta atvik hafi átt sér stað.