Manchester United

Fréttamynd

„Við eigum heima í Evrópu“

Hinn ungi Ayden Heaven átti mjög góðan leik í miðri vörn Manchester United í 1-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og var aðalmaðurinn á bak við það að liðið hélt hreinu aðeins í annað skiptið á leiktíðinni.

Enski boltinn
Fréttamynd

United horfir til Þýska­lands eftir höfnun Semenyo

Manchester United leitar kantmanns til að styrkja sóknarleik liðsins fyrir síðari hluta tímabilsins. Liðið gerði hvað það gat að sannfæra Antoine Semenyo um að koma á Old Trafford en útlit er fyrir að hann gangi í raðir bláklæddra granna. En hvert leitar United næst?

Enski boltinn
Fréttamynd

Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá

Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, staðfesti á blaðamannafundi í dag að miðjumennirnir Bruno Fernandes og Kobbie Mainoo verði báðir fjarri góðu gamni þegar lið hans mætir Newcastle United á annan í jólum.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Þetta mun ekki buga okkur“

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, sagðist búast við því að Bruno Fernandes yrði frá í dágóðan tíma eftir að hafa meiðst í 2-1 tapi Manchester United gegn Aston Villa í gær.

Enski boltinn
Fréttamynd

Amorim vill Neves

Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, er með augastað á landa sínum og nafna frá Portúgal, Rúben Neves, sem leikur fyrir Al-Hilal í Sádi-Arabíu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar

Nettóskuldir Manchester United hafa í fyrsta sinn farið yfir einn milljarð dala vegna lántaka í sumar til leikmannakaupa, sem hefur fært heildarskuldir félagsins í hæstu stöðu frá yfirtöku Glazer-fjölskyldunnar árið 2005.

Enski boltinn
  • «
  • 1
  • 2