Manchester United Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Síðustu leikir ársins í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær. Arsenal sýndi styrk sinn gegn Aston Villa en leikmenn Manchester United voru púaðir af velli eftir jafntefli við botnlið Wolves á heimavelli. Enski boltinn 31.12.2025 08:01 Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Ruben Amorim sagði að Manchester United hefði verið í vandræðum allan tímann gegn botnliði Wolves á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 30.12.2025 22:58 Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Wolves fékk aðeins sitt þriðja stig í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar liðið sótti Manchester United heim í kvöld. Lokatölur 1-1. Enski boltinn 30.12.2025 19:47 Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Ruben Amorim, aðalþjálfari Manchester United, sagði að ef hann hefði breytt leikkerfi Manchester United vegna þrýstings frá fjölmiðlum hefðu það verið endalokin fyrir hann. Enski boltinn 29.12.2025 18:33 Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Manchester United hefur samið við þýsku landsliðskonuna Leu Schuller en hún kemur til enska liðsins frá Bayern München. Enski boltinn 29.12.2025 17:31 Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Manchester United stakk sér af fullum krafti inn í baráttuna um Meistaradeildarsætin eftir 1-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í gær. Enski boltinn 27.12.2025 09:01 Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Ruben Amorim, var kátur í sjónvarpsviðtali eftir sigurleikinn á Newcastle á Old Trafford enda var hann augljóslega mjög sáttur með þrjú dýrmæt stig. Enski boltinn 26.12.2025 23:01 „Við eigum heima í Evrópu“ Hinn ungi Ayden Heaven átti mjög góðan leik í miðri vörn Manchester United í 1-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og var aðalmaðurinn á bak við það að liðið hélt hreinu aðeins í annað skiptið á leiktíðinni. Enski boltinn 26.12.2025 22:36 Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Manchester United kom sér upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Newastle á Old Trafford í kvöld en þetta var eini leikurinn í deildinni á öðrum degi jóla. Enski boltinn 26.12.2025 19:30 Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Ruben Amorim, stjóri Manchester United, telur að Kobbie Mainoo sé framtíðarmaður hjá félaginu þrátt fyrir lítinn spiltíma en ólíklegt er að Mainoo fari í janúar þrátt fyrir vangaveltur um framtíð hans Enski boltinn 26.12.2025 20:47 Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Það eru mikil forföll hjá liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið mætir þá Newcastle í eina leik dagsins í deildinni. Enski boltinn 26.12.2025 19:02 Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Manchester United tekur á móti Newcastle United í eina leik dagsins á öðrum degi jóla í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford klukkan 20:00 í kvöld. Enski boltinn 26.12.2025 09:00 United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Manchester United leitar kantmanns til að styrkja sóknarleik liðsins fyrir síðari hluta tímabilsins. Liðið gerði hvað það gat að sannfæra Antoine Semenyo um að koma á Old Trafford en útlit er fyrir að hann gangi í raðir bláklæddra granna. En hvert leitar United næst? Enski boltinn 25.12.2025 22:01 Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Hver á besta jólamark sögunnar í ensku úrvalsdeildinni? Þau tíu bestu eru hreinlega stórfengleg. Enski boltinn 25.12.2025 11:02 Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stórlið Englands berjast þessi dægrin um undirskrift Ganamannsins Antoine Semenyo sem leikur með Bournemouth. Útlit er fyrir að Manchester City sigri það kapphlaup um mann sem hefur heillað mjög í vetur. Enski boltinn 24.12.2025 20:00 Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, staðfesti á blaðamannafundi í dag að miðjumennirnir Bruno Fernandes og Kobbie Mainoo verði báðir fjarri góðu gamni þegar lið hans mætir Newcastle United á annan í jólum. Enski boltinn 24.12.2025 13:53 Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Antoine Semenyo hefur verið afar eftirsóttur og nú er allt útlit fyrir að hann endi sem leikmaður Manchester City í janúar, samkvæmt helstu félagaskiptafréttamönnum fótboltans. Enski boltinn 23.12.2025 20:31 „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Rasmus Højlund vann til verðlauna í fyrsta sinn sem leikmaður Napoli í gærkvöldi og nýtti tækifærið til að senda fyrrum félagi sínu sneiðar. Fótbolti 23.12.2025 07:39 „Þetta mun ekki buga okkur“ Ruben Amorim, stjóri Manchester United, sagðist búast við því að Bruno Fernandes yrði frá í dágóðan tíma eftir að hafa meiðst í 2-1 tapi Manchester United gegn Aston Villa í gær. Enski boltinn 22.12.2025 12:31 „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Það styttist í það að leikmannaglugginn opni á ný í byrjun næsta mánaðar og Sunnudagsmessan var með augun á hvaða leikmenn gætu komist í eitt af bestu liðum ensku úrvalsdeildarinnar í janúarglugganum. Enski boltinn 22.12.2025 10:00 Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Morgan Rogers skoraði bæði mörk Aston Villa er liðið vann sinn sjöunda sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni. Liðið tók á móti Manchester United á Villa Park í leik sem lauk með 2-1 sigri heimamanna. Enski boltinn 22.12.2025 07:01 Amorim vill Neves Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, er með augastað á landa sínum og nafna frá Portúgal, Rúben Neves, sem leikur fyrir Al-Hilal í Sádi-Arabíu. Enski boltinn 18.12.2025 19:41 Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Fulltrúar enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, vísa á bug fullyrðingum fyrirliðans Bruno Fernandes sem sagði það vilja þeirra sem stjórna hjá félaginu að losa sig við hann síðasta sumar. Enski boltinn 16.12.2025 17:07 Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Í lok Sunnudagsmessunnar voru þeir Kjartan Henry Finnbogason og Bjarni Guðjónsson beðnir um að velja leikmenn fyrir þrjú lið í ensku úrvalsdeildinni; Chelsea, Manchester United og Tottenham. Enski boltinn 16.12.2025 12:32 Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Jordan Mainoo-Hames, hálfbróðir Kobbies Mainoo, leikmanns Manchester United, sendi Ruben Amorim, knattspyrnustjóra liðsins, skýr skilaboð á leiknum gegn Bournemouth í gær. Enski boltinn 16.12.2025 10:00 Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Einn skemmtilegasti leikur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni fór fram á Old Trafford í gær þar sem Manchester United og Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli. Enski boltinn 16.12.2025 08:01 Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Manchester United og Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli í ótrúlegum leik á Old Trafford í kvöld, í lokaleik 16. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 15.12.2025 19:32 Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann yrði ánægður ef miðjumaðurinn Kobbie Mainoo myndi ræða við hann um möguleikann á að fara annað á láni. Enski boltinn 15.12.2025 08:32 Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Wayne Rooney, fyrrverandi framherji enska landsliðsins og goðsögn hjá Manchester United, segist hafa fengið líflátshótanir þegar hann fór frá uppeldisfélagi sínu Everton til United. Enski boltinn 12.12.2025 11:31 Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Nettóskuldir Manchester United hafa í fyrsta sinn farið yfir einn milljarð dala vegna lántaka í sumar til leikmannakaupa, sem hefur fært heildarskuldir félagsins í hæstu stöðu frá yfirtöku Glazer-fjölskyldunnar árið 2005. Enski boltinn 11.12.2025 14:32 « ‹ 1 2 ›
Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Síðustu leikir ársins í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær. Arsenal sýndi styrk sinn gegn Aston Villa en leikmenn Manchester United voru púaðir af velli eftir jafntefli við botnlið Wolves á heimavelli. Enski boltinn 31.12.2025 08:01
Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Ruben Amorim sagði að Manchester United hefði verið í vandræðum allan tímann gegn botnliði Wolves á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 30.12.2025 22:58
Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Wolves fékk aðeins sitt þriðja stig í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar liðið sótti Manchester United heim í kvöld. Lokatölur 1-1. Enski boltinn 30.12.2025 19:47
Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Ruben Amorim, aðalþjálfari Manchester United, sagði að ef hann hefði breytt leikkerfi Manchester United vegna þrýstings frá fjölmiðlum hefðu það verið endalokin fyrir hann. Enski boltinn 29.12.2025 18:33
Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Manchester United hefur samið við þýsku landsliðskonuna Leu Schuller en hún kemur til enska liðsins frá Bayern München. Enski boltinn 29.12.2025 17:31
Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Manchester United stakk sér af fullum krafti inn í baráttuna um Meistaradeildarsætin eftir 1-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í gær. Enski boltinn 27.12.2025 09:01
Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Ruben Amorim, var kátur í sjónvarpsviðtali eftir sigurleikinn á Newcastle á Old Trafford enda var hann augljóslega mjög sáttur með þrjú dýrmæt stig. Enski boltinn 26.12.2025 23:01
„Við eigum heima í Evrópu“ Hinn ungi Ayden Heaven átti mjög góðan leik í miðri vörn Manchester United í 1-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og var aðalmaðurinn á bak við það að liðið hélt hreinu aðeins í annað skiptið á leiktíðinni. Enski boltinn 26.12.2025 22:36
Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Manchester United kom sér upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Newastle á Old Trafford í kvöld en þetta var eini leikurinn í deildinni á öðrum degi jóla. Enski boltinn 26.12.2025 19:30
Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Ruben Amorim, stjóri Manchester United, telur að Kobbie Mainoo sé framtíðarmaður hjá félaginu þrátt fyrir lítinn spiltíma en ólíklegt er að Mainoo fari í janúar þrátt fyrir vangaveltur um framtíð hans Enski boltinn 26.12.2025 20:47
Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Það eru mikil forföll hjá liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið mætir þá Newcastle í eina leik dagsins í deildinni. Enski boltinn 26.12.2025 19:02
Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Manchester United tekur á móti Newcastle United í eina leik dagsins á öðrum degi jóla í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford klukkan 20:00 í kvöld. Enski boltinn 26.12.2025 09:00
United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Manchester United leitar kantmanns til að styrkja sóknarleik liðsins fyrir síðari hluta tímabilsins. Liðið gerði hvað það gat að sannfæra Antoine Semenyo um að koma á Old Trafford en útlit er fyrir að hann gangi í raðir bláklæddra granna. En hvert leitar United næst? Enski boltinn 25.12.2025 22:01
Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Hver á besta jólamark sögunnar í ensku úrvalsdeildinni? Þau tíu bestu eru hreinlega stórfengleg. Enski boltinn 25.12.2025 11:02
Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stórlið Englands berjast þessi dægrin um undirskrift Ganamannsins Antoine Semenyo sem leikur með Bournemouth. Útlit er fyrir að Manchester City sigri það kapphlaup um mann sem hefur heillað mjög í vetur. Enski boltinn 24.12.2025 20:00
Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, staðfesti á blaðamannafundi í dag að miðjumennirnir Bruno Fernandes og Kobbie Mainoo verði báðir fjarri góðu gamni þegar lið hans mætir Newcastle United á annan í jólum. Enski boltinn 24.12.2025 13:53
Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Antoine Semenyo hefur verið afar eftirsóttur og nú er allt útlit fyrir að hann endi sem leikmaður Manchester City í janúar, samkvæmt helstu félagaskiptafréttamönnum fótboltans. Enski boltinn 23.12.2025 20:31
„Svona lítur frábær ákvörðun út“ Rasmus Højlund vann til verðlauna í fyrsta sinn sem leikmaður Napoli í gærkvöldi og nýtti tækifærið til að senda fyrrum félagi sínu sneiðar. Fótbolti 23.12.2025 07:39
„Þetta mun ekki buga okkur“ Ruben Amorim, stjóri Manchester United, sagðist búast við því að Bruno Fernandes yrði frá í dágóðan tíma eftir að hafa meiðst í 2-1 tapi Manchester United gegn Aston Villa í gær. Enski boltinn 22.12.2025 12:31
„Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Það styttist í það að leikmannaglugginn opni á ný í byrjun næsta mánaðar og Sunnudagsmessan var með augun á hvaða leikmenn gætu komist í eitt af bestu liðum ensku úrvalsdeildarinnar í janúarglugganum. Enski boltinn 22.12.2025 10:00
Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Morgan Rogers skoraði bæði mörk Aston Villa er liðið vann sinn sjöunda sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni. Liðið tók á móti Manchester United á Villa Park í leik sem lauk með 2-1 sigri heimamanna. Enski boltinn 22.12.2025 07:01
Amorim vill Neves Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, er með augastað á landa sínum og nafna frá Portúgal, Rúben Neves, sem leikur fyrir Al-Hilal í Sádi-Arabíu. Enski boltinn 18.12.2025 19:41
Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Fulltrúar enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, vísa á bug fullyrðingum fyrirliðans Bruno Fernandes sem sagði það vilja þeirra sem stjórna hjá félaginu að losa sig við hann síðasta sumar. Enski boltinn 16.12.2025 17:07
Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Í lok Sunnudagsmessunnar voru þeir Kjartan Henry Finnbogason og Bjarni Guðjónsson beðnir um að velja leikmenn fyrir þrjú lið í ensku úrvalsdeildinni; Chelsea, Manchester United og Tottenham. Enski boltinn 16.12.2025 12:32
Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Jordan Mainoo-Hames, hálfbróðir Kobbies Mainoo, leikmanns Manchester United, sendi Ruben Amorim, knattspyrnustjóra liðsins, skýr skilaboð á leiknum gegn Bournemouth í gær. Enski boltinn 16.12.2025 10:00
Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Einn skemmtilegasti leikur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni fór fram á Old Trafford í gær þar sem Manchester United og Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli. Enski boltinn 16.12.2025 08:01
Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Manchester United og Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli í ótrúlegum leik á Old Trafford í kvöld, í lokaleik 16. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 15.12.2025 19:32
Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann yrði ánægður ef miðjumaðurinn Kobbie Mainoo myndi ræða við hann um möguleikann á að fara annað á láni. Enski boltinn 15.12.2025 08:32
Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Wayne Rooney, fyrrverandi framherji enska landsliðsins og goðsögn hjá Manchester United, segist hafa fengið líflátshótanir þegar hann fór frá uppeldisfélagi sínu Everton til United. Enski boltinn 12.12.2025 11:31
Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Nettóskuldir Manchester United hafa í fyrsta sinn farið yfir einn milljarð dala vegna lántaka í sumar til leikmannakaupa, sem hefur fært heildarskuldir félagsins í hæstu stöðu frá yfirtöku Glazer-fjölskyldunnar árið 2005. Enski boltinn 11.12.2025 14:32