
Spænski körfuboltinn

Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur
Landsliðmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason verður frá keppni næstu vikur en meiddist á kálfa í leik gegn Dijon síðastliðinn miðvikudag.

Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum
San Pablo Burgos náði þriggja stiga forystu á toppi spænsku b-deildarinnar í körfubolta eftir góðan útisigur í hádeginu.

Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins
Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í spænska liðinu Bilbao Basket komust í kvöld í undanúrslit FIBA Europe bikarsins.

Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu
Elvar Már Friðriksson átti góðan leik í liði Maroussi sem mátti þola enn eitt tapið í efstu deild gríska körfuboltans. Tryggvi Snær Hlinason var sömuleiðis í tapliði í efstu deild Spánar.

Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið
Bilbao Basket, sem landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason leikur með, vann mikilvægan sigur á Basquet Girona, 96-83, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri
San Pablo Burgos er áfram í toppsæti spænsku b-deildarinnar í körfubolta eftir sigur í spennuleik á útivelli í kvöld.

Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut
Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Bilbao unnu langþráðan 16 stiga sigur er liðið tók á móti Forca Lleida í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í dag.

Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum
Landsliðsmennirnir Elvar Már Friðriksson og Tryggvi Snær Hlinason áttu báðir fína leiki þegar lið þeirra máttu þola töp.

Jón Axel og félagar spila til úrslita
Jón Axel Guðmundsson og félagar í San Pablo Burgos munu spila úrslitaleik á morgun í bikarkeppni neðri deilda Spánar. Það varð ljóst eftir 101-79 útisigur í undanúrslitum gegn Odilo Cartagena í kvöld.

Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð
Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í San Pablo Burgos eru aftur komnir upp í efsta sæti spænsku b-deildarinnar í körfubolta eftir góðan útisigur í hádeginu.

Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt
Tryggvi Snær Hlinason átti virkilega góðan leik þegar lið hans Bilbao Basket mátti þola tap á útivelli gegn Lenovo Tenerife.

Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri
Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket lögðu MB Andorra í spænsku ACB-deild karla í körfubolta í kvöld. Tryggvi Snær fór mikinn undir körfunni og var aðeins einu frákasti frá tvöfaldri tvennu.

Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri
Lið íslensku landsliðsmannanna í körfubolta, Tryggva Snæs Hlinasonar og Martins Hermannssonar, áttu misjöfnu gengi að fagna í kvöld.

Tryggvi í algjöru aðalhlutverki
Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason lagði langmest að mörkum fyrir lið Bilbao Basket í dag en liðið varð að sætta sig við tap gegn Lleida á útivelli, 84-66.

Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu
Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket héldu sigurgöngu sinni áfram í Evrópubikarnum í kvöld.

Tryggvi stigahæstur á vellinum
Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var stigahæstur á vellinum þegar Bilbao Basket tapaði fyrir Baskonia, 67-69, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

Jón Axel frábær í sigri toppliðsins
Jón Axel Guðmundsson kom sjóðandi heitur til baka úr landsleikjaglugganum og hjálpaði San Pablo Burgos að styrkja stöðu sína í toppsæti sænsku B-deildarinnar.

Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum
Tryggvi Hlinason og félagar hans í Bilbao máttu þola ellefu stiga tap er liðið heimsótti hans gömlu félaga í Zaragoza í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld.

Tryggvi öflugur í tapi Bilbao
Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í stuði með liði Bilbao sem mætti Joventut Badalona á heimavelli í spænsku ACB-deildinni í körfuknattleik.

Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið
Íslensku landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Elvar Már Friðriksson fögnuðu báðir sigrum í Evrópuleikjum liða sinna í kvöld.

Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki
Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket urðu að sætta sig við svekkjandi tap á útivelli í æsispennandi leik við Basquet Girona, 100-94, í spænsku ACB deildinni í körfubolta í dag.

Jón Axel öflugur í sigri
Jón Acel Guðmundsson var næst stigahæsti leikmaður San Pablo Burgos er liðið vann tíu stiga sigur gegn Oviedo í spænsku B-deildinni í körfubolta í kvöld, 79-69.

Frábær sigur Tryggva og félaga gegn stórliði Real
Tryggvi Snær Hlinason lék í tæpar tuttugu mínútur með liði Bilbao sem vann góðan sigur á Real Madrid í spænsku ACB-deildinni í körfuknattleik í dag.

Súrt tap í framlengdum leik hjá Tryggva Snæ og félögum
Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket máttu þola sex stiga tap gegn UCAM Murcia í framlengdum leik í efstu deild spænska körfuboltans, lokatölur 89-83.

Tryggvi með tíu í fyrsta leik
Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason átti sinn þátt í 90-72 sigri Bilbao Basket á Breogán í fyrstu umferð efstu deild Spánar í körfubolta í dag.

Jón Axel fer í nýtt félag á Spáni
Leikstjórnandinn Jón Axel Guðmundsson mun leika með San Pablo Burgos í næstefstu deild Spánar á næsta tímabili. Hann kemur til félagsins frá HLA Alicante.

Heimildarmynd um Tryggva Hlinason sýnd á Stöð 2 Sport 2 í kvöld
Heimildarmynd um íslenska landsliðsmiðherjann Tryggva Hlinason verður sýnd á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.45 í kvöld.

Styrmir og félagar komnir í sumarfrí
Styrmir Snær Þrastarson og félagar í Belfius Mons eru komnir í sumarfrí eftir tap fyrir Antwerp Giants í kvöld, 71-86.

Tryggvi Snær kom inn af bekknum í tapi gegn botnliðinu
Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik í leik Bilbao í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni. Það dugði hins vegar ekki til sigurs þar sem Palencia mætti til Bilbao og vann 17 stiga sigur, lokatölur 80-97.

Liðsfélagarnir í sumarfríi en hann að vinna tólf tíma á dag á Íslandi
Hér fyrir neðan er hægt að sjá nýju heimildarmyndina um körfuboltastjörnuna Tryggva Snæ Hlinason og sumarið hans í Svartárkoti.