Spænski boltinn Dembele bjargaði stigi fyrir Barcelona í toppslagnum Mark Dembele í uppbótartíma bjargaði stigi fyrir Barcelona. Enski boltinn 23.11.2018 11:12 Hrakfarir Real Madrid halda áfram Hrakfarir Real Madrid halda áfram eftir 3-0 tap gegn Eibar í spænska deildinni í dag en liðið situr í sjötta sæti deildarinnar eftir leikinn. Fótbolti 23.11.2018 11:08 Sextán ár síðan svínshöfði var kastað í átt að Figo | Myndband Það hefur ýmislegt gengið á þegar Barcelona og Real Madrid hafa mæst á knattspyrnuvellinum en allra mesti hasarinn var í leik liðanna fyrir sextán árum síðan. Fótbolti 23.11.2018 10:55 Casillas: Ég hefði átt að standa upp í hárinu á Mourinho Markvörðurinn Iker Casillas á ekki góðar minningar frá þeim tíma er Jose Mourinho var þjálfari Real Madrid. Samband þeirra var slæmt og Mourinho henti honum á bekkinn. Fótbolti 23.11.2018 08:58 Flýgur Fálkinn aftur til Madridar? Kólumbíski markahrókurinn Radamel Falcao vill ganga til liðs við Real Madrid þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar. Fótbolti 17.11.2018 21:47 Sögusagnir um risatilboð Liverpool í Ousmane Dembélé Liverpool hefur mikinn áhuga á einum sóknarmanni Barcelona liðsins ef marka má sögusagnir sem blaðamenn Guardian hafa hlerað á síðustu dögum. Enski boltinn 14.11.2018 09:05 Santiago Solari fær fastráðningu hjá Real Madrid Argentínumaðurinn Santiago Solari fær að halda áfram starfi sínu sem stjóri Real Madrid en hann tók í fyrstu tímabundið við eftir að Julen Lopetguivar rekinn úr starfi. Fótbolti 12.11.2018 16:01 Fyrsta skiptið sem Messi skorar tvö en Barcelona tapar Það er ekki oft sem Lionel Messi skorar en þrátt fyrir það Barcelona tapar. Fótbolti 11.11.2018 22:26 Real Madrid með lífsnauðsynlegan sigur á Celta Vigo í markaleik Real Madrid gerðu góða ferð til Vigo-borgar þar sem Evrópumeistararnir unnu heimamenn í Celta Vigo, 4-1. Fótbolti 9.11.2018 14:27 Tíu menn Barcelona töpuðu gegn Betis Tíu menn Barcelona töpuðu fyrir Real Betis í sjö marka leik í spænsku La Liga deildinni í fótbolta. Fótbolti 9.11.2018 14:26 Atletico Madrid stal sigrinum gegn Athletic Bilbao Atletico Madrid stal sigrinum gegn Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni eftir að hafa lent tvisvar sinnum undir. Fótbolti 10.11.2018 19:36 La Liga á Spáni: Man. City og PSG eiga skilið refsingu fyrir svindlið Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. Enski boltinn 7.11.2018 07:17 Ótrúleg endurkoma Barcelona Barcelona vann ævintýralegan sigur á Rayo Vallecano í kvöld 3-2 eftir að hafa verið 2-1 undir er þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Fótbolti 2.11.2018 14:10 Þolinmæðisverk hjá Real Madrid á heimavelli Það tók Real Madrid 83 mínutur að brjóta niður varnarmúr Real Valladolid en hafði að lokum betur, 2-0, í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.11.2018 14:07 Suarez: Eðlilegt að Barca leiti að arftaka mínum Luis Suarez segir eðlilegt að Barcelona leiti að arftaka hans. Fótbolti 2.11.2018 13:23 Klopp vill fá Dembele frá Barcelona Framtíð franska sóknarmannsins Ousmane Dembele hjá Barcelona er í óvissu og mörg stór lið renna hýrum augum til kappans. Enski boltinn 2.11.2018 10:10 Conte segir nei við Real Madrid Maðurinn sem talinn var líklegasti arftaki Julen Lopetegui lengi vel, Antonio Conte, ætlar ekki að taka við liðinu. Fótbolti 31.10.2018 12:39 Bæjarar vilja halda James Rodriguez Lánssamningi James Rodriguez hjá Bayern Munchen frá Real Madrid lýkur næsta sumar en þýsku meistararnir vilja kaupa Kólumbíumanninn. Fótbolti 31.10.2018 09:40 La Liga vill nefna verðlaun eftir Messi Besti leikmaður spænsku deildarinnar næstu ár gæti hlotið Messi-verðlaunin. Forráðamenn La Liga skoða það að nefna verðlaun eftir Argentínumanninum. Fótbolti 30.10.2018 15:31 Lopetegui eldri kemur syni sínum til varnar: Þeir tóku 50 mörk af honum Julen Lopetegui var látinn taka pokann sinn hjá Real Madrid í gær eftir stuttan tíma í starfi. Karl faðir hans segir Real Madrid hafa brugðist syni sínum á leikmannamarkaðnum. Fótbolti 29.10.2018 23:54 Martinez orðaður við Real Madrid Julen Lopetegui var í kvöld rekinn sem stjóri Real Madrid og umræður um hver verður næsti stjóri Real Madrid eru farnar af stað. Fótbolti 29.10.2018 15:27 Suarez skoraði þrjú er Barcelona niðurlægði Real Luis Suarez var í stuði á Camp Nou í stórsigri Barcelona. Fótbolti 26.10.2018 13:05 Í beinni: Atletico Madrid - Real Sociedad │Atletico kemst upp fyrir Barca með sigri Atletico Madrid er aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona í La Liga deildinni í fótbolta. Fótbolti 26.10.2018 13:03 La Liga íhugar að kæra FIFA Forráðamenn La Liga deildarinnar hafa hótað því að kæra alþjóðaknattspyrnusambandið til íþróttadómstólsins ætli sambandið sér að standa í vegi fyrir því að leikur í La Liga verði leikinn í Bandaríkjunum. Fótbolti 26.10.2018 14:57 Besiktas mun ekki standa í vegi fyrir Guti Guti gæti verið á leið heim til Madridar fari svo að Julen Lopetegui verði látinn taka pokann sinn. Fótbolti 26.10.2018 08:45 Aðhlátursefni eftir að hafa látið raka andlit Ramos á hnakkann | Mynd Það er mikið hlegið að æstum aðdáanda Sergio Ramos í dag eftir að sá lét raka andlit Ramos í hnakkann á sér. Það kom ekki vel út. Fótbolti 25.10.2018 10:56 Marcelo hjólar í blaðamenn: Öfundsjúkir og vitið ekki hvernig á að spila fótbolta Brasilíski bakvörðurinn Marcelo lét blaðamenn hafa það óþvegið eftir að Real Madrid vann loksins leik þegar liðið sigraði Viktoria Plzen 2-1 í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 24.10.2018 08:06 Lopetegui sannfærður um að geta snúið gengi Real Madrid við Julen Lopetegui er enn í starfi hjá Real Madrid og mun stýra liðinu í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 23.10.2018 07:48 Marcelo vill elta Ronaldo til Juventus Brasilíski bakvörðurinn Marcelo saknar Cristano Ronaldo og vill ganga til liðs við Juventus í sumar. Fótbolti 22.10.2018 09:45 Conte í startholunum og klár að taka við Real Madrid Framtíð Julen Lopetegui hjá Real Madrid er í mikilli óvissu eftir tap liðsins gegn Levante í gær. Fótbolti 21.10.2018 11:56 « ‹ 84 85 86 87 88 89 90 91 92 … 266 ›
Dembele bjargaði stigi fyrir Barcelona í toppslagnum Mark Dembele í uppbótartíma bjargaði stigi fyrir Barcelona. Enski boltinn 23.11.2018 11:12
Hrakfarir Real Madrid halda áfram Hrakfarir Real Madrid halda áfram eftir 3-0 tap gegn Eibar í spænska deildinni í dag en liðið situr í sjötta sæti deildarinnar eftir leikinn. Fótbolti 23.11.2018 11:08
Sextán ár síðan svínshöfði var kastað í átt að Figo | Myndband Það hefur ýmislegt gengið á þegar Barcelona og Real Madrid hafa mæst á knattspyrnuvellinum en allra mesti hasarinn var í leik liðanna fyrir sextán árum síðan. Fótbolti 23.11.2018 10:55
Casillas: Ég hefði átt að standa upp í hárinu á Mourinho Markvörðurinn Iker Casillas á ekki góðar minningar frá þeim tíma er Jose Mourinho var þjálfari Real Madrid. Samband þeirra var slæmt og Mourinho henti honum á bekkinn. Fótbolti 23.11.2018 08:58
Flýgur Fálkinn aftur til Madridar? Kólumbíski markahrókurinn Radamel Falcao vill ganga til liðs við Real Madrid þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar. Fótbolti 17.11.2018 21:47
Sögusagnir um risatilboð Liverpool í Ousmane Dembélé Liverpool hefur mikinn áhuga á einum sóknarmanni Barcelona liðsins ef marka má sögusagnir sem blaðamenn Guardian hafa hlerað á síðustu dögum. Enski boltinn 14.11.2018 09:05
Santiago Solari fær fastráðningu hjá Real Madrid Argentínumaðurinn Santiago Solari fær að halda áfram starfi sínu sem stjóri Real Madrid en hann tók í fyrstu tímabundið við eftir að Julen Lopetguivar rekinn úr starfi. Fótbolti 12.11.2018 16:01
Fyrsta skiptið sem Messi skorar tvö en Barcelona tapar Það er ekki oft sem Lionel Messi skorar en þrátt fyrir það Barcelona tapar. Fótbolti 11.11.2018 22:26
Real Madrid með lífsnauðsynlegan sigur á Celta Vigo í markaleik Real Madrid gerðu góða ferð til Vigo-borgar þar sem Evrópumeistararnir unnu heimamenn í Celta Vigo, 4-1. Fótbolti 9.11.2018 14:27
Tíu menn Barcelona töpuðu gegn Betis Tíu menn Barcelona töpuðu fyrir Real Betis í sjö marka leik í spænsku La Liga deildinni í fótbolta. Fótbolti 9.11.2018 14:26
Atletico Madrid stal sigrinum gegn Athletic Bilbao Atletico Madrid stal sigrinum gegn Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni eftir að hafa lent tvisvar sinnum undir. Fótbolti 10.11.2018 19:36
La Liga á Spáni: Man. City og PSG eiga skilið refsingu fyrir svindlið Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. Enski boltinn 7.11.2018 07:17
Ótrúleg endurkoma Barcelona Barcelona vann ævintýralegan sigur á Rayo Vallecano í kvöld 3-2 eftir að hafa verið 2-1 undir er þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Fótbolti 2.11.2018 14:10
Þolinmæðisverk hjá Real Madrid á heimavelli Það tók Real Madrid 83 mínutur að brjóta niður varnarmúr Real Valladolid en hafði að lokum betur, 2-0, í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.11.2018 14:07
Suarez: Eðlilegt að Barca leiti að arftaka mínum Luis Suarez segir eðlilegt að Barcelona leiti að arftaka hans. Fótbolti 2.11.2018 13:23
Klopp vill fá Dembele frá Barcelona Framtíð franska sóknarmannsins Ousmane Dembele hjá Barcelona er í óvissu og mörg stór lið renna hýrum augum til kappans. Enski boltinn 2.11.2018 10:10
Conte segir nei við Real Madrid Maðurinn sem talinn var líklegasti arftaki Julen Lopetegui lengi vel, Antonio Conte, ætlar ekki að taka við liðinu. Fótbolti 31.10.2018 12:39
Bæjarar vilja halda James Rodriguez Lánssamningi James Rodriguez hjá Bayern Munchen frá Real Madrid lýkur næsta sumar en þýsku meistararnir vilja kaupa Kólumbíumanninn. Fótbolti 31.10.2018 09:40
La Liga vill nefna verðlaun eftir Messi Besti leikmaður spænsku deildarinnar næstu ár gæti hlotið Messi-verðlaunin. Forráðamenn La Liga skoða það að nefna verðlaun eftir Argentínumanninum. Fótbolti 30.10.2018 15:31
Lopetegui eldri kemur syni sínum til varnar: Þeir tóku 50 mörk af honum Julen Lopetegui var látinn taka pokann sinn hjá Real Madrid í gær eftir stuttan tíma í starfi. Karl faðir hans segir Real Madrid hafa brugðist syni sínum á leikmannamarkaðnum. Fótbolti 29.10.2018 23:54
Martinez orðaður við Real Madrid Julen Lopetegui var í kvöld rekinn sem stjóri Real Madrid og umræður um hver verður næsti stjóri Real Madrid eru farnar af stað. Fótbolti 29.10.2018 15:27
Suarez skoraði þrjú er Barcelona niðurlægði Real Luis Suarez var í stuði á Camp Nou í stórsigri Barcelona. Fótbolti 26.10.2018 13:05
Í beinni: Atletico Madrid - Real Sociedad │Atletico kemst upp fyrir Barca með sigri Atletico Madrid er aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona í La Liga deildinni í fótbolta. Fótbolti 26.10.2018 13:03
La Liga íhugar að kæra FIFA Forráðamenn La Liga deildarinnar hafa hótað því að kæra alþjóðaknattspyrnusambandið til íþróttadómstólsins ætli sambandið sér að standa í vegi fyrir því að leikur í La Liga verði leikinn í Bandaríkjunum. Fótbolti 26.10.2018 14:57
Besiktas mun ekki standa í vegi fyrir Guti Guti gæti verið á leið heim til Madridar fari svo að Julen Lopetegui verði látinn taka pokann sinn. Fótbolti 26.10.2018 08:45
Aðhlátursefni eftir að hafa látið raka andlit Ramos á hnakkann | Mynd Það er mikið hlegið að æstum aðdáanda Sergio Ramos í dag eftir að sá lét raka andlit Ramos í hnakkann á sér. Það kom ekki vel út. Fótbolti 25.10.2018 10:56
Marcelo hjólar í blaðamenn: Öfundsjúkir og vitið ekki hvernig á að spila fótbolta Brasilíski bakvörðurinn Marcelo lét blaðamenn hafa það óþvegið eftir að Real Madrid vann loksins leik þegar liðið sigraði Viktoria Plzen 2-1 í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 24.10.2018 08:06
Lopetegui sannfærður um að geta snúið gengi Real Madrid við Julen Lopetegui er enn í starfi hjá Real Madrid og mun stýra liðinu í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 23.10.2018 07:48
Marcelo vill elta Ronaldo til Juventus Brasilíski bakvörðurinn Marcelo saknar Cristano Ronaldo og vill ganga til liðs við Juventus í sumar. Fótbolti 22.10.2018 09:45
Conte í startholunum og klár að taka við Real Madrid Framtíð Julen Lopetegui hjá Real Madrid er í mikilli óvissu eftir tap liðsins gegn Levante í gær. Fótbolti 21.10.2018 11:56