Spænski boltinn Ekki einu sinni þjálfari eða liðsfélagar Messi vissu að hann ætlaði að gera þetta Lionel Messi skoraði sérstakt mark í spænska boltanum um helgina eða mark sem menn í Barcelona höfðu ekki séð í tólf ár. Fótbolti 26.2.2018 09:07 Griezmann skoraði þrennu Frakkinn Antoine Griezman fór á kostum og skoraði þrennu í stórsigri Atletico Madrid á Sevilla í spænska boltanum í kvöld. Fótbolti 25.2.2018 21:35 Suarez með þrennu í sigri Barcelona Luis Suarez skoraði þrennu í stórsigri Barcelona á Girona í kvöld en leikurinn endaði 6-1. Fótbolti 23.2.2018 12:23 Ronaldo með tvö í sigri Real Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Real Madrid gegn Alaves er liðið komst í 51 stig í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 23.2.2018 12:22 Semedo kærður fyrir tilraun til manndráps Hinn portúgalski varnarmaður Villarreal, Ruben Semedo, mætti fyrir dóm á Spáni í gær þar sem hann var formlega kærður fyrir tilraun til manndráps. Fótbolti 23.2.2018 08:04 Real kláraði Leganes Real Madrid kláraði Leganes í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld eftir að hafa lent undir, en lokatölur urðu 3-1 sigur spænsku meistarana. Fótbolti 21.2.2018 13:33 Semedo handtekinn fyrir mannrán Ein helsta vonarstjarna Portúgala í fótboltanum, Ruben Semedo, er á einhverri undarlegri vegferð í lífinu en hann situr nú í fangelsi grunaður um mannrán. Fótbolti 21.2.2018 09:10 Real Madrid hafði betur í átta marka leik Átta mörk þegar Real Madrid bar sigurorð af Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 16.2.2018 12:34 Metjöfnun hjá Barcelona | 31 leikur í röð án taps Metjöfnun hjá Barcelona en liðið lék jafnmarga leiki í röð án taps undir stjórn Pep Guardiola. Fótbolti 17.2.2018 23:08 Ekkert fær Barcelona stöðvað Barcelona heldur áfram taplausu hrinu sinni í spænsku úrvalsdeildinni, en í dag vann liðið sinn nítjánda sigur á tímabilinu þegar liðið vann 2-0 útisigur á Eibar. Fótbolti 16.2.2018 12:33 Barcelona mistókst að skora Barcelona fór illa að ráði sínu gegn Getafe í La Liga deildinni í dag og varð að láta sér lynda markalaust jafntefli á heimavelli. Fótbolti 9.2.2018 13:38 Coutinho: Sérstök stund að skora fyrsta markið fyrir Barcelona Brasilíumaðurinn hjálpaði Börsungum í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins. Fótbolti 9.2.2018 10:30 Skildi tönnina sína eftir í olnboga markvarðarins og spilar ekki á næstunni Diego Godin, fyrirliði Atletico Madrid, fór blóðugur af velli í sigri á Valencia í spænska fótboltanum í gær og verður ekki með liði sinu á næstunni. Fótbolti 5.2.2018 13:30 Pique gæti misst af leiknum við Chelsea Gerard Pique mun líklegast missa af leik Barcelona og Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu vegna meiðsla sem hann hlaut um helgina. Fótbolti 5.2.2018 15:17 Pique bjargaði stigi fyrir Barcelona í borgarslagnum Leiknum lauk með 1-1 jafntefli í borgarslagnum í Barcelona er óhætt er að segja að aðstæður hafi gert leikmönnum erfitt fyrir á þungum velli. Fótbolti 2.2.2018 15:02 Madrídingar halda áfram að misstíga sig Real Madrid heldur áfram að glutra niður stigum í titilbaráttunni á Spáni en nú rétt í þessu þurftu þeir að sætta sig við aðeins eitt stig gegn Levante á útivelli eftir 2-2 jafntefli Fótbolti 2.2.2018 14:59 Suarez tryggði Barcelona sigur Barcelona er með annan fótinn í úrslitum spænsku bikarkeppninnar eftir sigur á Valencia í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitaeinvíginu. Fótbolti 1.2.2018 22:40 Skoraði þrennu en var samt í mínus Mario Hermoso, varnarmaður Espanyol, átti mjög skrýtinn dag í gær en lék þá með félögum sínum á móti Leganes í spænsku deildinni. Fótbolti 29.1.2018 12:41 Glæsimark Messi tryggði Barcelona sigur Philippe Coutinho byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Barcelona í kvöld þegar Alaves mætti í heimsókn á Camp Nou. Fótbolti 28.1.2018 21:45 Ronaldo skoraði tvö í sigri Real Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í sigri Real Madrid gegn Valencia í dag er liðið komst í 38 stig í deildinni. Fótbolti 26.1.2018 14:42 Sögulegt mark tryggði Barcelona áfram í bikarnum Lionel Messi tryggði Barcelona áfram í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar þegar hann skoraði sögulegt mark á Nou Camp í kvöld. Fótbolti 25.1.2018 22:27 Vilja senda leikmann Atletico í fangelsi fyrir að gifta sig Hinn 21 árs gamli leikmaður Atletico Madrid, Lucas Hernandez, gæti verið á leið í fangelsi fyrir það eitt að giftast unnustu sinni í Las Vegas. Fótbolti 24.1.2018 15:28 Real úr leik í bikarnum Real Madrid er úr leik í spænsku bikarkeppninni eftir 1-2 tap á heimavelli gegn Leganes í kvöld. Fótbolti 24.1.2018 22:31 Uppteknari við að skoða sjálfan sig en að fagna sigri: Spegill, spegill ... Cristiano Ronaldo tókst að hneyksla marga í leik Real Madrid og í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Útlitið er nefnilega það mikilvægasta af öllu hjá þessum besta fótboltamanni heims undanfarin tvö ár. Fótbolti 22.1.2018 13:33 Börsungar rúlluðu yfir Betis á síðasta hálftímanum Barcelona vann sjötta deildarleikinn í röð þegar liðið heimsótti Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 19.1.2018 14:35 Þrír með tvennu þegar Real Madrid burstaði Deportivo Real Madrid kom til baka og burstaði Deportivo eftir að hafa lent 0-1 undir. Fótbolti 19.1.2018 14:26 67 prósent stuðningsmanna Real Madrid vilja losna við Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti fótboltamaður heims undanfarin tvö ár og hefur á þeim tíma hjálpa Real Madrid að vera fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildinni tvö ár í röð. Fótbolti 19.1.2018 10:48 Flores hættur við að taka við Stoke Stoke er án knattspyrnustjóra eftir að Mark Hughes var rekinn frá félaginu fyrr í janúar. Forráðamenn Stoke héldu að þeir væru komnir með arftaka hans í Quique Sanchez Flores, en hann skipti um skoðunn og er ekki á leiðinni til Englands. Fótbolti 13.1.2018 14:06 Atletico heldur í við Börsunga Atletico Madrid vann nauman sigur á Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13.1.2018 19:40 Í beinni: Real Madrid - Villarreal | Meistararnir í vandræðum Real Madrid hefur unnið aðeins einn af síðustu fjórum deildarleikjum sínum og má ekki við að tapa fleiri stigum. Fótbolti 12.1.2018 11:10 « ‹ 90 91 92 93 94 95 96 97 98 … 266 ›
Ekki einu sinni þjálfari eða liðsfélagar Messi vissu að hann ætlaði að gera þetta Lionel Messi skoraði sérstakt mark í spænska boltanum um helgina eða mark sem menn í Barcelona höfðu ekki séð í tólf ár. Fótbolti 26.2.2018 09:07
Griezmann skoraði þrennu Frakkinn Antoine Griezman fór á kostum og skoraði þrennu í stórsigri Atletico Madrid á Sevilla í spænska boltanum í kvöld. Fótbolti 25.2.2018 21:35
Suarez með þrennu í sigri Barcelona Luis Suarez skoraði þrennu í stórsigri Barcelona á Girona í kvöld en leikurinn endaði 6-1. Fótbolti 23.2.2018 12:23
Ronaldo með tvö í sigri Real Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Real Madrid gegn Alaves er liðið komst í 51 stig í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 23.2.2018 12:22
Semedo kærður fyrir tilraun til manndráps Hinn portúgalski varnarmaður Villarreal, Ruben Semedo, mætti fyrir dóm á Spáni í gær þar sem hann var formlega kærður fyrir tilraun til manndráps. Fótbolti 23.2.2018 08:04
Real kláraði Leganes Real Madrid kláraði Leganes í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld eftir að hafa lent undir, en lokatölur urðu 3-1 sigur spænsku meistarana. Fótbolti 21.2.2018 13:33
Semedo handtekinn fyrir mannrán Ein helsta vonarstjarna Portúgala í fótboltanum, Ruben Semedo, er á einhverri undarlegri vegferð í lífinu en hann situr nú í fangelsi grunaður um mannrán. Fótbolti 21.2.2018 09:10
Real Madrid hafði betur í átta marka leik Átta mörk þegar Real Madrid bar sigurorð af Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 16.2.2018 12:34
Metjöfnun hjá Barcelona | 31 leikur í röð án taps Metjöfnun hjá Barcelona en liðið lék jafnmarga leiki í röð án taps undir stjórn Pep Guardiola. Fótbolti 17.2.2018 23:08
Ekkert fær Barcelona stöðvað Barcelona heldur áfram taplausu hrinu sinni í spænsku úrvalsdeildinni, en í dag vann liðið sinn nítjánda sigur á tímabilinu þegar liðið vann 2-0 útisigur á Eibar. Fótbolti 16.2.2018 12:33
Barcelona mistókst að skora Barcelona fór illa að ráði sínu gegn Getafe í La Liga deildinni í dag og varð að láta sér lynda markalaust jafntefli á heimavelli. Fótbolti 9.2.2018 13:38
Coutinho: Sérstök stund að skora fyrsta markið fyrir Barcelona Brasilíumaðurinn hjálpaði Börsungum í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins. Fótbolti 9.2.2018 10:30
Skildi tönnina sína eftir í olnboga markvarðarins og spilar ekki á næstunni Diego Godin, fyrirliði Atletico Madrid, fór blóðugur af velli í sigri á Valencia í spænska fótboltanum í gær og verður ekki með liði sinu á næstunni. Fótbolti 5.2.2018 13:30
Pique gæti misst af leiknum við Chelsea Gerard Pique mun líklegast missa af leik Barcelona og Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu vegna meiðsla sem hann hlaut um helgina. Fótbolti 5.2.2018 15:17
Pique bjargaði stigi fyrir Barcelona í borgarslagnum Leiknum lauk með 1-1 jafntefli í borgarslagnum í Barcelona er óhætt er að segja að aðstæður hafi gert leikmönnum erfitt fyrir á þungum velli. Fótbolti 2.2.2018 15:02
Madrídingar halda áfram að misstíga sig Real Madrid heldur áfram að glutra niður stigum í titilbaráttunni á Spáni en nú rétt í þessu þurftu þeir að sætta sig við aðeins eitt stig gegn Levante á útivelli eftir 2-2 jafntefli Fótbolti 2.2.2018 14:59
Suarez tryggði Barcelona sigur Barcelona er með annan fótinn í úrslitum spænsku bikarkeppninnar eftir sigur á Valencia í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitaeinvíginu. Fótbolti 1.2.2018 22:40
Skoraði þrennu en var samt í mínus Mario Hermoso, varnarmaður Espanyol, átti mjög skrýtinn dag í gær en lék þá með félögum sínum á móti Leganes í spænsku deildinni. Fótbolti 29.1.2018 12:41
Glæsimark Messi tryggði Barcelona sigur Philippe Coutinho byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Barcelona í kvöld þegar Alaves mætti í heimsókn á Camp Nou. Fótbolti 28.1.2018 21:45
Ronaldo skoraði tvö í sigri Real Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í sigri Real Madrid gegn Valencia í dag er liðið komst í 38 stig í deildinni. Fótbolti 26.1.2018 14:42
Sögulegt mark tryggði Barcelona áfram í bikarnum Lionel Messi tryggði Barcelona áfram í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar þegar hann skoraði sögulegt mark á Nou Camp í kvöld. Fótbolti 25.1.2018 22:27
Vilja senda leikmann Atletico í fangelsi fyrir að gifta sig Hinn 21 árs gamli leikmaður Atletico Madrid, Lucas Hernandez, gæti verið á leið í fangelsi fyrir það eitt að giftast unnustu sinni í Las Vegas. Fótbolti 24.1.2018 15:28
Real úr leik í bikarnum Real Madrid er úr leik í spænsku bikarkeppninni eftir 1-2 tap á heimavelli gegn Leganes í kvöld. Fótbolti 24.1.2018 22:31
Uppteknari við að skoða sjálfan sig en að fagna sigri: Spegill, spegill ... Cristiano Ronaldo tókst að hneyksla marga í leik Real Madrid og í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Útlitið er nefnilega það mikilvægasta af öllu hjá þessum besta fótboltamanni heims undanfarin tvö ár. Fótbolti 22.1.2018 13:33
Börsungar rúlluðu yfir Betis á síðasta hálftímanum Barcelona vann sjötta deildarleikinn í röð þegar liðið heimsótti Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 19.1.2018 14:35
Þrír með tvennu þegar Real Madrid burstaði Deportivo Real Madrid kom til baka og burstaði Deportivo eftir að hafa lent 0-1 undir. Fótbolti 19.1.2018 14:26
67 prósent stuðningsmanna Real Madrid vilja losna við Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti fótboltamaður heims undanfarin tvö ár og hefur á þeim tíma hjálpa Real Madrid að vera fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildinni tvö ár í röð. Fótbolti 19.1.2018 10:48
Flores hættur við að taka við Stoke Stoke er án knattspyrnustjóra eftir að Mark Hughes var rekinn frá félaginu fyrr í janúar. Forráðamenn Stoke héldu að þeir væru komnir með arftaka hans í Quique Sanchez Flores, en hann skipti um skoðunn og er ekki á leiðinni til Englands. Fótbolti 13.1.2018 14:06
Atletico heldur í við Börsunga Atletico Madrid vann nauman sigur á Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13.1.2018 19:40
Í beinni: Real Madrid - Villarreal | Meistararnir í vandræðum Real Madrid hefur unnið aðeins einn af síðustu fjórum deildarleikjum sínum og má ekki við að tapa fleiri stigum. Fótbolti 12.1.2018 11:10