Ítalski boltinn

Fréttamynd

Rafael Leao af­greiddi Albert og fé­laga

Topplið AC Milan í Seríu A tók á móti Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina í kvöld en Fiorentina hefur ekki farið vel af stað í deildinni og var án sigurs fyrir leik kvöldsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Cecilía og Karó­lína komnar inn um dyrnar

Það er alveg hægt að segja að Inter, lið Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur og Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, sé komið inn í Evrópubikarinn í fótbolta þó að liðið eigi eftir seinni leik sinn við albanska liðið Vllaznia. Fyrri leikurinn fór 7-0 á Ítalíu í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

UEFA grætur niður­stöðuna en gefur grænt ljós

Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur gefið spænsku og ítölsku úrvalsdeildunum leyfi til að halda deildarleiki í Bandaríkjunum og Ástralíu. UEFA hefur beitt sér harðlega gegn því en neyðist til að gefa grænt ljós á leikina sem munu fara fram í Miami og Perth.

Fótbolti
Fréttamynd

Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter

Ítalska úrvalsdeildin, Serie A, í kvennafótbolta hóf göngu sína í dag. Inter lagði Ternana á heimavelli næst örugglega 5-0. Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð í rammanum og hélt hreinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár

Leikur Roma og Lille í Evrópudeildinni í gær var heldur betur dramatískur. Okkar maður tryggði sigurinn en leiksins verður örugglega minnst fyrir vítaspyrnufíaskó en Berke Ozer markvöður Lille varði þrjár vítaspyrnur í röð.

Fótbolti
Fréttamynd

Roma vann slaginn um Róma­borg

Lazio og Roma mættust í borgarslag í dag en liðin deila ólympíuleikvangnum í Róm sem heimavelli. Það voru „gestirnir“ í Roma sem höfðu betur í dag en leiknum lauk með 0-1 sigri.

Fótbolti
Fréttamynd

Topp­lið Juventus mis­steig sig

Juventus náði hins vegar aðeins í jafntefli í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans, eftir ævintýri sín í Meistaradeild Evrópu í vikunni. AC Milan hefur á sama tíma unnið þrjá leiki í röð.

Fótbolti
Fréttamynd

Cecilía hélt hreinu og Inter komst á­fram

Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt marki Inter hreinu í 1-0 sigri á útivelli gegn Hibernian í Skotlandi. Inter vinnur einvígi liðanna því samanlagt 5-1 og kemst áfram í umspil um sæti í Evrópubikarnum.

Fótbolti