Ítalski boltinn Beckham í Evrópuhóp Milan Orðrómurinn um að David Beckham muni ganga varanlega í raðir AC Milan varð enn háværari í mörgun þegar spurðist út að enski landsliðsmaðurinn hefði verið tekinn inn í hóp Milan fyrir lokasprettinn í Evrópukeppni félagsliða. Fótbolti 2.2.2009 11:10 Leikmaður Roma á sjúkrahús eftir áflog Franski varnarmaðurinn Philippe Mexes hjá Roma var fluttur á sjúkrahús í gærkvöld eftir að hafa lent í átökum á næturklúbbi í Róm. Fótbolti 2.2.2009 10:38 Beckham lagði upp tvö í sigri AC Milan David Beckham lagði upp tvö mörk í 3-0 sigri AC Milan á Lazio á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1.2.2009 22:45 Inter gerði jafntefli á heimavelli Inter mátti sætta sig við jafntefli gegn Udinese á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bæði lið skoruðu eitt mark. Fótbolti 1.2.2009 18:32 Inter bætti í forskotið - Beckham skoraði aftur Inter náði í kvöld sex stiga forskoti á toppi ítölsku A-deildarinnar þegar liðið vann 2-0 sigur á Siena á Sikiley þrátt fyrir að vera manni færri allan síðari hálfleik. Fótbolti 28.1.2009 22:41 Capello horfir á Beckham á miðvikudag Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun verða viðstaddur leik AC Milan og Genoa á morgun. Hann ætlar að fylgjast með David Beckham en England leikur vináttulandsleik við Spán þann 11. febrúar. Fótbolti 27.1.2009 18:08 Brasilía ekki með pláss fyrir Amauri Carlos Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, hefur valið leikmannahóp sinn sem mætir Ítalíu þann 10. febrúar í vináttulandsleik. Hann ákvað að velja ekki sóknarmanninn Amauri hjá Juventus í hópinn. Fótbolti 26.1.2009 21:11 Milan skoðar að kaupa Beckham Samkvæmt fréttum frá Ítalíu er lögmaður AC Milan að skoða möguleika á því að félagið kaupi David Beckham alfarið frá LA Galaxy. Beckham er hjá Milan á lánssamningi til 8. mars. Fótbolti 26.1.2009 17:39 Adriano í þriggja leikja bann Adriano var í dag dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að veita andstæðingi sínum hnefahögg í sigri Inter á Sampdoria í gær. Fótbolti 26.1.2009 15:11 Inter á toppinn á ný - Mourinho rekinn upp í stúku Inter Milan náði þriggja stiga forystu á ný í ítölsku A-deildinni í kvöld þegar liðið vann nauman 1-0 sigur á Sampdoria með marki Adriano í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Jose Mourinho þjálfari var sendur upp í stúku af dómaranum fyrir kjaftbrúk. Fótbolti 25.1.2009 21:44 Beckham skoraði fyrir Milan David Beckham skoraði sitt fyrsta mark fyrir AC Milan í dag þegar liðið vann 4-1 sigur á Bologna í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 25.1.2009 17:11 Juventus upp að hlið Inter á toppnum Gamla stórveldið Juventus skaust upp að hlið Inter á toppi ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Fiorentina. Inter á leik til góða á morgun og hefur betra markahlutfall. Fótbolti 24.1.2009 22:48 Buffon hefði tekið tilboði City Einn besti markvörður í heimi, Ítalinn Gianluigi Buffon hjá Juventus gefur til kynna að hann sé til í að ganga til liðs við Man City. Fótbolti 24.1.2009 13:24 Domenech segir sína skoðun á Mourinho Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka í knattspyrnu, virðist ekki hafa miklar mætur á Jose Mourinho þjálfara Inter á Ítalíu. Fótbolti 23.1.2009 16:19 Hann er enginn Kaka - en hann er góður Gennaro Gattuso, leikmaður AC Milan, segir að enski landsliðsmaðurinn David Beckham hafi komið sér þægilega á óvart síðan hann gekk í raðir liðsins sem lánsmaður fyrir áramót. Fótbolti 22.1.2009 16:20 Mourinho las leikmönnum pistilinn Leikmenn Inter fengu sannkallaðan hárblástur frá þjálfara sínum Jose Mourinho eftir að liðið steinlá 3-1 fyrir Atalanta á sunnudaginn. Fótbolti 22.1.2009 16:03 Inter sló út Roma Tveir leikir fóru fram í fjórðungsúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld þar sem Inter sló út Roma með 2-1 sigri. Fótbolti 21.1.2009 21:45 Beckham: Kaka fer til Real Madrid Spænska blaðið AS birti nokkuð áhugaverða frétt um hinn umtalaða miðjumann Kaka hjá AC Milan. Fótbolti 20.1.2009 15:25 Kaka lét hjartað ráða för Brasilíumaðurinn Kaka hjá AC Milan segir að hjartað hafi ráðið för þegar hann ákvað í gærkvöld að ganga ekki í raðir Manchester City fyrir hæsta kauverð sögunnar. Fótbolti 20.1.2009 10:16 Zlatan átti kvöldið Árið 2008 í ítalska boltanum var gert upp við hátíðlega athöfn í kvöld. Þá voru nokkurskonar óskarsverðlaun ítalska boltans veitt í galaboði sem sýnt var í beinni útsendingu í ítalska sjónvarpinu. Fótbolti 19.1.2009 19:42 Mourinho hefur ekki áhuga á Jenas Jose Mourinho, þjálfari Ítalíumeistara Inter, segir þær sögusagnir að hann hafi áhuga á Jermaine Jenas úr lausu lofti gripnar. Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ákvað í kjöfar sögusagnana að gefa það út að Jenas væri ekki til sölu. Fótbolti 19.1.2009 18:38 Þak hrundi ofan á gesti í kirkju Kaka Í það minnsta sjö manns létust og fimmtíu slösuðust þegar þak á kirkju í Sao Paolo í Brasilíu hrundi ofan á kirkjugesti í gærkvöld. Fótbolti 19.1.2009 14:45 Aftur mótmælt vegna Kaka Bosco Leite, faðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Kaka hjá AC Milan, fundar í dag með forráðamönnum félagsins vegna fyrirhugaðra félagaskipta sonarins til Manchester City. Fótbolti 19.1.2009 14:15 Ribery í stað Kaka Franck Ribery er efstur á óskalista AC Milan ef Kaka verður seldur frá félaginu. Þetta fullyrða franskir fjölmiðlar í morgun. Fótbolti 19.1.2009 13:13 Atalanta kláraði Inter Atalanta gerði sér lítið fyrir og vann 3-1 sigur á toppliði Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var aðeins annað tap Inter á tímabilinu. Fótbolti 18.1.2009 19:13 Beckham viss um að Kaka verði áfram David Beckham, leikmaður AC Milan, er þess fullviss að Brasilíumaðurinn Kaka verði áfram í herbúðum félagsins þrátt fyrir risatilboð Manchester City. Fótbolti 18.1.2009 13:46 Milan enn að íhuga tilboðið Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, sagði eftir sigur sinna manna á Fiorentina í gær að forráðamenn félagsins þyrftu tíma til að fara yfir tilboð Manchester City í Brasilíumanninn Kaka. Fótbolti 18.1.2009 12:36 Kaka og Beckham spiluðu í sigri Milan AC Milan vann í kvöld 1-0 sigur á Fiorentina með marki Pato í upphafi leiksins. Brasilíumaðurinn Kaka og David Beckham voru báðir í byrjunarliði Milan. Fótbolti 17.1.2009 21:58 Hughes: Kaka-málið tekur tíma Mark Hughes segir að það muni taka tíma til þess að ganga frá samningum við AC Milan um kaup á Brasilíumanninum Kaka og að ekkert sé enn frágengið. Enski boltinn 17.1.2009 20:29 Berlusconi: Þarf líklega að selja Kaka Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, hefur viðurkennt að hann þurfi líklega að selja Kaka til Manchester City. Enski boltinn 17.1.2009 18:50 « ‹ 162 163 164 165 166 167 168 169 170 … 198 ›
Beckham í Evrópuhóp Milan Orðrómurinn um að David Beckham muni ganga varanlega í raðir AC Milan varð enn háværari í mörgun þegar spurðist út að enski landsliðsmaðurinn hefði verið tekinn inn í hóp Milan fyrir lokasprettinn í Evrópukeppni félagsliða. Fótbolti 2.2.2009 11:10
Leikmaður Roma á sjúkrahús eftir áflog Franski varnarmaðurinn Philippe Mexes hjá Roma var fluttur á sjúkrahús í gærkvöld eftir að hafa lent í átökum á næturklúbbi í Róm. Fótbolti 2.2.2009 10:38
Beckham lagði upp tvö í sigri AC Milan David Beckham lagði upp tvö mörk í 3-0 sigri AC Milan á Lazio á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1.2.2009 22:45
Inter gerði jafntefli á heimavelli Inter mátti sætta sig við jafntefli gegn Udinese á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bæði lið skoruðu eitt mark. Fótbolti 1.2.2009 18:32
Inter bætti í forskotið - Beckham skoraði aftur Inter náði í kvöld sex stiga forskoti á toppi ítölsku A-deildarinnar þegar liðið vann 2-0 sigur á Siena á Sikiley þrátt fyrir að vera manni færri allan síðari hálfleik. Fótbolti 28.1.2009 22:41
Capello horfir á Beckham á miðvikudag Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun verða viðstaddur leik AC Milan og Genoa á morgun. Hann ætlar að fylgjast með David Beckham en England leikur vináttulandsleik við Spán þann 11. febrúar. Fótbolti 27.1.2009 18:08
Brasilía ekki með pláss fyrir Amauri Carlos Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, hefur valið leikmannahóp sinn sem mætir Ítalíu þann 10. febrúar í vináttulandsleik. Hann ákvað að velja ekki sóknarmanninn Amauri hjá Juventus í hópinn. Fótbolti 26.1.2009 21:11
Milan skoðar að kaupa Beckham Samkvæmt fréttum frá Ítalíu er lögmaður AC Milan að skoða möguleika á því að félagið kaupi David Beckham alfarið frá LA Galaxy. Beckham er hjá Milan á lánssamningi til 8. mars. Fótbolti 26.1.2009 17:39
Adriano í þriggja leikja bann Adriano var í dag dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að veita andstæðingi sínum hnefahögg í sigri Inter á Sampdoria í gær. Fótbolti 26.1.2009 15:11
Inter á toppinn á ný - Mourinho rekinn upp í stúku Inter Milan náði þriggja stiga forystu á ný í ítölsku A-deildinni í kvöld þegar liðið vann nauman 1-0 sigur á Sampdoria með marki Adriano í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Jose Mourinho þjálfari var sendur upp í stúku af dómaranum fyrir kjaftbrúk. Fótbolti 25.1.2009 21:44
Beckham skoraði fyrir Milan David Beckham skoraði sitt fyrsta mark fyrir AC Milan í dag þegar liðið vann 4-1 sigur á Bologna í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 25.1.2009 17:11
Juventus upp að hlið Inter á toppnum Gamla stórveldið Juventus skaust upp að hlið Inter á toppi ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Fiorentina. Inter á leik til góða á morgun og hefur betra markahlutfall. Fótbolti 24.1.2009 22:48
Buffon hefði tekið tilboði City Einn besti markvörður í heimi, Ítalinn Gianluigi Buffon hjá Juventus gefur til kynna að hann sé til í að ganga til liðs við Man City. Fótbolti 24.1.2009 13:24
Domenech segir sína skoðun á Mourinho Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka í knattspyrnu, virðist ekki hafa miklar mætur á Jose Mourinho þjálfara Inter á Ítalíu. Fótbolti 23.1.2009 16:19
Hann er enginn Kaka - en hann er góður Gennaro Gattuso, leikmaður AC Milan, segir að enski landsliðsmaðurinn David Beckham hafi komið sér þægilega á óvart síðan hann gekk í raðir liðsins sem lánsmaður fyrir áramót. Fótbolti 22.1.2009 16:20
Mourinho las leikmönnum pistilinn Leikmenn Inter fengu sannkallaðan hárblástur frá þjálfara sínum Jose Mourinho eftir að liðið steinlá 3-1 fyrir Atalanta á sunnudaginn. Fótbolti 22.1.2009 16:03
Inter sló út Roma Tveir leikir fóru fram í fjórðungsúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld þar sem Inter sló út Roma með 2-1 sigri. Fótbolti 21.1.2009 21:45
Beckham: Kaka fer til Real Madrid Spænska blaðið AS birti nokkuð áhugaverða frétt um hinn umtalaða miðjumann Kaka hjá AC Milan. Fótbolti 20.1.2009 15:25
Kaka lét hjartað ráða för Brasilíumaðurinn Kaka hjá AC Milan segir að hjartað hafi ráðið för þegar hann ákvað í gærkvöld að ganga ekki í raðir Manchester City fyrir hæsta kauverð sögunnar. Fótbolti 20.1.2009 10:16
Zlatan átti kvöldið Árið 2008 í ítalska boltanum var gert upp við hátíðlega athöfn í kvöld. Þá voru nokkurskonar óskarsverðlaun ítalska boltans veitt í galaboði sem sýnt var í beinni útsendingu í ítalska sjónvarpinu. Fótbolti 19.1.2009 19:42
Mourinho hefur ekki áhuga á Jenas Jose Mourinho, þjálfari Ítalíumeistara Inter, segir þær sögusagnir að hann hafi áhuga á Jermaine Jenas úr lausu lofti gripnar. Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ákvað í kjöfar sögusagnana að gefa það út að Jenas væri ekki til sölu. Fótbolti 19.1.2009 18:38
Þak hrundi ofan á gesti í kirkju Kaka Í það minnsta sjö manns létust og fimmtíu slösuðust þegar þak á kirkju í Sao Paolo í Brasilíu hrundi ofan á kirkjugesti í gærkvöld. Fótbolti 19.1.2009 14:45
Aftur mótmælt vegna Kaka Bosco Leite, faðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Kaka hjá AC Milan, fundar í dag með forráðamönnum félagsins vegna fyrirhugaðra félagaskipta sonarins til Manchester City. Fótbolti 19.1.2009 14:15
Ribery í stað Kaka Franck Ribery er efstur á óskalista AC Milan ef Kaka verður seldur frá félaginu. Þetta fullyrða franskir fjölmiðlar í morgun. Fótbolti 19.1.2009 13:13
Atalanta kláraði Inter Atalanta gerði sér lítið fyrir og vann 3-1 sigur á toppliði Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var aðeins annað tap Inter á tímabilinu. Fótbolti 18.1.2009 19:13
Beckham viss um að Kaka verði áfram David Beckham, leikmaður AC Milan, er þess fullviss að Brasilíumaðurinn Kaka verði áfram í herbúðum félagsins þrátt fyrir risatilboð Manchester City. Fótbolti 18.1.2009 13:46
Milan enn að íhuga tilboðið Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, sagði eftir sigur sinna manna á Fiorentina í gær að forráðamenn félagsins þyrftu tíma til að fara yfir tilboð Manchester City í Brasilíumanninn Kaka. Fótbolti 18.1.2009 12:36
Kaka og Beckham spiluðu í sigri Milan AC Milan vann í kvöld 1-0 sigur á Fiorentina með marki Pato í upphafi leiksins. Brasilíumaðurinn Kaka og David Beckham voru báðir í byrjunarliði Milan. Fótbolti 17.1.2009 21:58
Hughes: Kaka-málið tekur tíma Mark Hughes segir að það muni taka tíma til þess að ganga frá samningum við AC Milan um kaup á Brasilíumanninum Kaka og að ekkert sé enn frágengið. Enski boltinn 17.1.2009 20:29
Berlusconi: Þarf líklega að selja Kaka Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, hefur viðurkennt að hann þurfi líklega að selja Kaka til Manchester City. Enski boltinn 17.1.2009 18:50