Ítalski boltinn Guðný spilaði þegar AC Milan steinlá fyrir Inter Það var boðið upp á nágrannaslag í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og var einnig um Íslendingaslag að ræða þegar AC Milan og Inter áttust við. Fótbolti 28.1.2023 15:30 Mikael Egill á bekknum og vandræði Venezia halda áfram Mikael Egill Ellertsson var ónotaður varamaður í fyrsta leik sínum með ítalska B-deildarliðinu Venezia í dag. Fótbolti 28.1.2023 15:00 Stigafrádráttur hjá Juventus og Mourinho vill þrjú stig í stórafmælisgjöf Þeir hafa rekið upp stór augu sem hafa skoðað stöðuna í ítölsku A deildinni í vikunni án þess að lesa fréttir undangenginna daga. Juventus, sem áður var helsti keppinautur Napoli um titilinn og virtist vera á góðri siglingu um 10 stigum á eftir toppliðinu, hafði allt í einu misst 15 stig og var fallið niður í 10. sæti, rétt á eftir Empoli. Fótbolti 27.1.2023 17:01 Aðeins einn leikmaður fékk sneið af afmælisköku Mourinhos José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, varð sextugur í gær. Leikmenn og starfslið Roma fögnuðu með Portúgalanum á þessum tímamótum. Fótbolti 27.1.2023 12:31 Mikael Egill skiptir um lið á Ítalíu Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson hefur gengið til liðs við ítalska liðið Venezia í ítölsku Serie B. Hann hefur skrifað undir samning til ársins 2027. Fótbolti 26.1.2023 22:30 „Ekki upplifað svona blóðuga viku á Ítalíu síðan 2006“ „Við höfum ekki upplifað svona blóðuga viku á Ítalíu síðan 2006, Calciopoli-skandalinn,“ segir Björn Már Ólafsson, sérfræðingur um ítalska fótboltann, en hneykslismálið sem skekur ítalskan fótbolta þessa dagana var rætt í þaula í nýjasta þættinum af Punkti og basta. Fótbolti 25.1.2023 16:02 Guðný lagði upp dýrmætt mark fyrir Milan Guðný Árnadóttir átti stóran þátt í 1-0 sigri AC Milan á útivelli gegn Fiorentina í Íslendingaslag í 8-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Fótbolti 25.1.2023 15:32 Lazio valtaði yfir meistarana og stökk upp í þriðja sæti Lazio vann afar öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Ítalíumeisturum AC Milan í stórleik nítjándu umferðar ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.1.2023 21:39 Inter missteig sig illilega Inter tapaði óvænt á heimavelli fyrir Empoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Inter hafði unnið síðustu 9 deildarleiki sína gegn Empoli en tókst ekki að bæta þeim tíunda við, lokatölur á San Siro 0-1. Fótbolti 23.1.2023 22:00 Myndband: Frábær stoðsending Alberts Albert Guðmundsson lagði upp fyrra mark Genoa í mikilvægum 2-1 sigri liðsins á Benevento í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. Markið kom eftir frábært spil leikmanna Genoa og hefur félagið nú birt myndband af markinu á samfélagsmiðlum sínum. Fótbolti 23.1.2023 20:30 Markasúpa þegar Juventus og Atalanta gerðu jafntefli Juventus og Atalanta gerðu 3-3 jafntefli í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 22.1.2023 22:31 Hvorki Anna Björk né Margrét í sigurliði Tveir íslenskir varnarmenn komu við sögu í leikjum dagsins í Serie A kvenna, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Anna Björk Kristjánsdóttir lék allan leikinn er Inter gerði jafntefli og Margrét Árnadóttir kom inn af bekknum þegar Parma tapaði. Fótbolti 22.1.2023 17:01 Albert lagði upp í mikilvægum sigri Albert Guðmundsson lagði upp fyrra mark Genoa í mikilvægum 2-1 útisigri á Benevento í Serie B, ítölsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 21.1.2023 17:00 Hjörtur og félagar misstu frá sér sigurinn í uppbótartíma Hjörtur Hemannsson og félagar hans í Pisa þurftu að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið heimsótti Como í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Gestirnir voru með unninn leik í höndunum en misstu frá sér tvö stig á ögurstundu. Fótbolti 21.1.2023 15:51 Juventus áfrýjar fimmtán stiga refsingunni Ítalska stórveldið Juventus hefur áfrýjað ákvörðun ítalska knattspyrnusambandsins um að fimmtán stig skuli dregin af liðinu fyrir brot á félagsskiptareglum. Fótbolti 21.1.2023 10:00 Fimmtán stig dregin af Juventus fyrir brot á félagsskiptareglum Fimmtán stig hafa verið dregin af ítalska stórliðinu Juventus fyrir alvarleg brot á félagsskiptareglum ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 20.1.2023 23:42 Vialli kvaddur, Napoli best í Evrópu og þjálfari rekinn í tvo daga Mínútuþagnirnar fyrir leiki hafa verið svo margar í ítölsku deildinni eftir að nýtt ár gekk í garð að það liggur við að þær nái saman heilum fótboltaleik að lengd. Tilefnið hefur enda verið fráfall eins dáðasta sonar – og föður – ítalska boltans, Gianluca Vialli. Mannsins sem komist hefur næst því að tengja saman knattspyrnuheimana England og Ítalíu. Fótbolti 20.1.2023 14:10 Chiesa skaut Juventus í átta liða úrslit Federici Chiesa reyndist hetja Juventus er liðið vann 2-1 sigur gegn Monza í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia í kvöld. Fótbolti 19.1.2023 22:05 Rekinn og ráðinn af sama félagi á aðeins 48 klukkutímum Davide Nicola er „nýr“ þjálfari ítalska félagsins Salernitana sem er ótrúlegt vegna þess að hann var rekinn í byrjun vikunnar. Fótbolti 19.1.2023 13:00 Inter lagði nágranna sína örugglega og lyfti Ofurbikarnum Úrslit ítalska ofurbikarsins, þar sem lands- og bikarmeistarar Ítalíu mætast, fór fram í Riyadh í Sádi-Arabíu í kvöld. Fór það svo að Inter vann öruggan 3-0 sigur á nágrönnum sínum í AC Milan. Fótbolti 18.1.2023 21:20 Toppliðið úr leik eftir tap gegn botnliðinu í vítaspyrnukeppni Napoli, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, er fallið úr leik ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia eftir tap gegn botnliði deildarinnar, Cremonese, í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 17.1.2023 22:55 Albert og félagar með mikilvægan sigur í „Íslendingaslag“ Genoa vann mikilvægan 1-0 sigur á Venezia í Serie B, næstefstu deild Ítalíu í knattspyrnu. Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa á meðan enginn Íslendingur var í leikmannahópi Venezia að þessu sinni. Fótbolti 16.1.2023 20:31 Mikael Egill á förum frá Spezia Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson er á förum frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Spezia á næstu dögum. Mikael Egill var hvergi sjáanlegur þegar Spezia lagði Torino 1-0 á útivelli í gær, sunnudag. Fótbolti 16.1.2023 18:00 Taktleysi í Tórínó: Kevin Spacey heiðursgestur á leik Nokkra athygli vakti þegar bandaríski leikarinn Kevin Spacey var heiðursgestur á leik Torino og Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 16.1.2023 16:01 Dybala með tvö fyrir Roma í góðum sigri Paulo Dybala skoraði bæði mörk Roma sem sagði Fiorentina í Serie A í kvöld. Í Frakklandi tapaði PSG gegn Rennes. Fótbolti 15.1.2023 21:49 Þrír útisigrar á Ítalíu Þrír leikir eru búnir í Serie A í dag og hafa þeir allir unnist á útivelli. Lazio hangir með í pakka þeirra liða sem elta topplið Napoli. Fótbolti 15.1.2023 17:15 Guðný skoraði í þægilegum sigri AC Milan Guðný Árnadóttir skoraði seinna mark AC Milan í 2-0 sigri liðsins gegn Parma í 13. umferð ítölsku efstu deildarinnar í fótbolta kvenna í dag. Fótbolti 15.1.2023 14:40 Mikilvæg stig í súginn hjá AC Milan AC Milan varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu ítölsku Serie A í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Lecce. Napoli er nú með níu stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 14.1.2023 18:59 Alexandra og stöllur hennar steinlágu fyrir toppliðinu Alexandra Jóhannsdóttir var í byrjunarliði Fiorentina sem tók á móti AS Roma í toppbaráttuslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 14.1.2023 15:44 Napoli pakkaði Juventus saman í toppslagnum á Ítalíu Juventus hafði unnið átta leiki í röð án þess að fá á sig mark áður en að mætti toppliði Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Juventus átti aldrei möguleika gegn Napoli í kvöld en leiknum lauk með 5-1 sigri heimamanna í Napoli. Fótbolti 13.1.2023 19:15 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 199 ›
Guðný spilaði þegar AC Milan steinlá fyrir Inter Það var boðið upp á nágrannaslag í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og var einnig um Íslendingaslag að ræða þegar AC Milan og Inter áttust við. Fótbolti 28.1.2023 15:30
Mikael Egill á bekknum og vandræði Venezia halda áfram Mikael Egill Ellertsson var ónotaður varamaður í fyrsta leik sínum með ítalska B-deildarliðinu Venezia í dag. Fótbolti 28.1.2023 15:00
Stigafrádráttur hjá Juventus og Mourinho vill þrjú stig í stórafmælisgjöf Þeir hafa rekið upp stór augu sem hafa skoðað stöðuna í ítölsku A deildinni í vikunni án þess að lesa fréttir undangenginna daga. Juventus, sem áður var helsti keppinautur Napoli um titilinn og virtist vera á góðri siglingu um 10 stigum á eftir toppliðinu, hafði allt í einu misst 15 stig og var fallið niður í 10. sæti, rétt á eftir Empoli. Fótbolti 27.1.2023 17:01
Aðeins einn leikmaður fékk sneið af afmælisköku Mourinhos José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, varð sextugur í gær. Leikmenn og starfslið Roma fögnuðu með Portúgalanum á þessum tímamótum. Fótbolti 27.1.2023 12:31
Mikael Egill skiptir um lið á Ítalíu Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson hefur gengið til liðs við ítalska liðið Venezia í ítölsku Serie B. Hann hefur skrifað undir samning til ársins 2027. Fótbolti 26.1.2023 22:30
„Ekki upplifað svona blóðuga viku á Ítalíu síðan 2006“ „Við höfum ekki upplifað svona blóðuga viku á Ítalíu síðan 2006, Calciopoli-skandalinn,“ segir Björn Már Ólafsson, sérfræðingur um ítalska fótboltann, en hneykslismálið sem skekur ítalskan fótbolta þessa dagana var rætt í þaula í nýjasta þættinum af Punkti og basta. Fótbolti 25.1.2023 16:02
Guðný lagði upp dýrmætt mark fyrir Milan Guðný Árnadóttir átti stóran þátt í 1-0 sigri AC Milan á útivelli gegn Fiorentina í Íslendingaslag í 8-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Fótbolti 25.1.2023 15:32
Lazio valtaði yfir meistarana og stökk upp í þriðja sæti Lazio vann afar öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Ítalíumeisturum AC Milan í stórleik nítjándu umferðar ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.1.2023 21:39
Inter missteig sig illilega Inter tapaði óvænt á heimavelli fyrir Empoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Inter hafði unnið síðustu 9 deildarleiki sína gegn Empoli en tókst ekki að bæta þeim tíunda við, lokatölur á San Siro 0-1. Fótbolti 23.1.2023 22:00
Myndband: Frábær stoðsending Alberts Albert Guðmundsson lagði upp fyrra mark Genoa í mikilvægum 2-1 sigri liðsins á Benevento í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. Markið kom eftir frábært spil leikmanna Genoa og hefur félagið nú birt myndband af markinu á samfélagsmiðlum sínum. Fótbolti 23.1.2023 20:30
Markasúpa þegar Juventus og Atalanta gerðu jafntefli Juventus og Atalanta gerðu 3-3 jafntefli í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 22.1.2023 22:31
Hvorki Anna Björk né Margrét í sigurliði Tveir íslenskir varnarmenn komu við sögu í leikjum dagsins í Serie A kvenna, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Anna Björk Kristjánsdóttir lék allan leikinn er Inter gerði jafntefli og Margrét Árnadóttir kom inn af bekknum þegar Parma tapaði. Fótbolti 22.1.2023 17:01
Albert lagði upp í mikilvægum sigri Albert Guðmundsson lagði upp fyrra mark Genoa í mikilvægum 2-1 útisigri á Benevento í Serie B, ítölsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 21.1.2023 17:00
Hjörtur og félagar misstu frá sér sigurinn í uppbótartíma Hjörtur Hemannsson og félagar hans í Pisa þurftu að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið heimsótti Como í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Gestirnir voru með unninn leik í höndunum en misstu frá sér tvö stig á ögurstundu. Fótbolti 21.1.2023 15:51
Juventus áfrýjar fimmtán stiga refsingunni Ítalska stórveldið Juventus hefur áfrýjað ákvörðun ítalska knattspyrnusambandsins um að fimmtán stig skuli dregin af liðinu fyrir brot á félagsskiptareglum. Fótbolti 21.1.2023 10:00
Fimmtán stig dregin af Juventus fyrir brot á félagsskiptareglum Fimmtán stig hafa verið dregin af ítalska stórliðinu Juventus fyrir alvarleg brot á félagsskiptareglum ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 20.1.2023 23:42
Vialli kvaddur, Napoli best í Evrópu og þjálfari rekinn í tvo daga Mínútuþagnirnar fyrir leiki hafa verið svo margar í ítölsku deildinni eftir að nýtt ár gekk í garð að það liggur við að þær nái saman heilum fótboltaleik að lengd. Tilefnið hefur enda verið fráfall eins dáðasta sonar – og föður – ítalska boltans, Gianluca Vialli. Mannsins sem komist hefur næst því að tengja saman knattspyrnuheimana England og Ítalíu. Fótbolti 20.1.2023 14:10
Chiesa skaut Juventus í átta liða úrslit Federici Chiesa reyndist hetja Juventus er liðið vann 2-1 sigur gegn Monza í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia í kvöld. Fótbolti 19.1.2023 22:05
Rekinn og ráðinn af sama félagi á aðeins 48 klukkutímum Davide Nicola er „nýr“ þjálfari ítalska félagsins Salernitana sem er ótrúlegt vegna þess að hann var rekinn í byrjun vikunnar. Fótbolti 19.1.2023 13:00
Inter lagði nágranna sína örugglega og lyfti Ofurbikarnum Úrslit ítalska ofurbikarsins, þar sem lands- og bikarmeistarar Ítalíu mætast, fór fram í Riyadh í Sádi-Arabíu í kvöld. Fór það svo að Inter vann öruggan 3-0 sigur á nágrönnum sínum í AC Milan. Fótbolti 18.1.2023 21:20
Toppliðið úr leik eftir tap gegn botnliðinu í vítaspyrnukeppni Napoli, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, er fallið úr leik ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia eftir tap gegn botnliði deildarinnar, Cremonese, í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 17.1.2023 22:55
Albert og félagar með mikilvægan sigur í „Íslendingaslag“ Genoa vann mikilvægan 1-0 sigur á Venezia í Serie B, næstefstu deild Ítalíu í knattspyrnu. Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa á meðan enginn Íslendingur var í leikmannahópi Venezia að þessu sinni. Fótbolti 16.1.2023 20:31
Mikael Egill á förum frá Spezia Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson er á förum frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Spezia á næstu dögum. Mikael Egill var hvergi sjáanlegur þegar Spezia lagði Torino 1-0 á útivelli í gær, sunnudag. Fótbolti 16.1.2023 18:00
Taktleysi í Tórínó: Kevin Spacey heiðursgestur á leik Nokkra athygli vakti þegar bandaríski leikarinn Kevin Spacey var heiðursgestur á leik Torino og Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 16.1.2023 16:01
Dybala með tvö fyrir Roma í góðum sigri Paulo Dybala skoraði bæði mörk Roma sem sagði Fiorentina í Serie A í kvöld. Í Frakklandi tapaði PSG gegn Rennes. Fótbolti 15.1.2023 21:49
Þrír útisigrar á Ítalíu Þrír leikir eru búnir í Serie A í dag og hafa þeir allir unnist á útivelli. Lazio hangir með í pakka þeirra liða sem elta topplið Napoli. Fótbolti 15.1.2023 17:15
Guðný skoraði í þægilegum sigri AC Milan Guðný Árnadóttir skoraði seinna mark AC Milan í 2-0 sigri liðsins gegn Parma í 13. umferð ítölsku efstu deildarinnar í fótbolta kvenna í dag. Fótbolti 15.1.2023 14:40
Mikilvæg stig í súginn hjá AC Milan AC Milan varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu ítölsku Serie A í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Lecce. Napoli er nú með níu stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 14.1.2023 18:59
Alexandra og stöllur hennar steinlágu fyrir toppliðinu Alexandra Jóhannsdóttir var í byrjunarliði Fiorentina sem tók á móti AS Roma í toppbaráttuslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 14.1.2023 15:44
Napoli pakkaði Juventus saman í toppslagnum á Ítalíu Juventus hafði unnið átta leiki í röð án þess að fá á sig mark áður en að mætti toppliði Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Juventus átti aldrei möguleika gegn Napoli í kvöld en leiknum lauk með 5-1 sigri heimamanna í Napoli. Fótbolti 13.1.2023 19:15