Ítalski boltinn Skoraði mark sem gæti kostað hann HM í Katar Það styttist óðum í heimsmeistaramótið í Katar og þeir leikmenn sem ætla að spila þar mega alls ekki meiðast þegar svona stutt er í mót. Fótbolti 11.10.2022 15:31 Lazio ekki í vandræðum með Fiorentina Einn leikur fór fram í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, í kvöld. Lazio vann öruggan 4-0 sigur á Fiorentina og heldur þar með góðu gengi sínu áfram. Fótbolti 10.10.2022 20:45 Þórir spilaði í tapi gegn Roma Þórir Jóhann Helgason og félagar í Lecce sóttu ekki gull í greipar Rómverja í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 9.10.2022 20:45 Leik lokið: AC Milan - Juventus 2-0 | AC Milan hafði betur í stórleiknum AC Milan fór með 2-1 sigur af hólmi þegar liðið fékk Juventus í heimsókn á San Siro í stórleik helgarinnar í ítölsku A-deildinni í fótbolta karla. Fótbolti 8.10.2022 15:30 Dzeko tryggði Inter sigur á Sassuolo Edin Dzeko skoraði bæði mörk Inter í 1-2 útisigri á Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Inter er því aftur komið á sigurbraut tap í síðustu tveimur leikjum. Fótbolti 8.10.2022 15:01 Alberti og félögum mistókst að tylla sér á toppinn Albert Guðmundsson og félagar hans í Genoa þurftu að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið tók á móti Cagliari í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Sigur hefði lyft liðinu í það minnsta tímabundið í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 7.10.2022 20:26 Enn og aftur brotist inn til Di María Innbrotsþjófar halda áfram að gera argentínska fótboltamanninum Ángel Di María lífið leitt. Fótbolti 7.10.2022 16:00 Kvenkyns dómari, Juventus rankar við sér og Zlatan í ráðherrastól? Blað var brotið í knattspyrnusögu Ítalíu um helgina þegar Maria Sole Ferrieri Caputi dæmdi leik Sassuolo og Salernitana. Maria Sole var þar með fyrsta konan í 124 ára sögu knattspyrnunnar í landinu til að dæma leik í efstu deild karla. Frammistaða hennar var til fyrirmyndar rétt eins og frammistaða heimamanna í Sassuolo sem völtuðu yfir Salernitana 5-0. Fótbolti 7.10.2022 12:31 Myndir af Zlatan með Berlusconi vekja spurningar Sænska knattspyrnugoðið Zlatan Ibrahimovic birti í gær af sér mynd á Instagram með ítalska stjórnmálamanninum Silvio Berlusconi sem vakið hefur upp spurningar. Fótbolti 5.10.2022 09:30 Starfið undir í stórleiknum í kvöld? Stórleikur er á dagskrá í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Inter tekur á móti Barcelona á Giuseppe Meazza leikvanginum í Mílanó en leikurinn gæti haft mikið að segja um hvort liðanna fari í 16-liða úrslit og einnig um framtíð Simone Inzaghi hjá ítalska liðinu. Fótbolti 4.10.2022 13:01 Vildi vera eins og Ronaldo: „Hann var bestur, þó hann hafi verið feitur“ Pierre-Emerick Aubameyang segist hafa drukkið í sig kunnáttu heimsklassa framherja í AC Milan þegar hann var þar á mála sem ungur leikmaður. Mest leit hann upp til Brasilíumannsins Ronaldo, sem var kominn af léttasta skeiði þegar hann samdi við félagið. Fótbolti 3.10.2022 16:31 Öruggur sigur Juventus á Bologna Juventus kom sér aftur á sigurbraut í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið fékk Bologna í heimsókn. Fótbolti 2.10.2022 20:53 Atalanta heldur í við Napoli á toppnum Atalanta er enn taplaust eftir fyrstu átta umferðirnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.10.2022 18:19 Magnaðar lokamínútur þegar AC Milan lagði Empoli Meistaralið AC Milan komst í hann krappan þegar liðið heimsótti Empoli í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.10.2022 20:53 Albert á skotskónum í sigri á SPAL Albert Guðmundsson sneri til baka úr leikbanni í kvöld og var í byrjunarliði Genoa þegar liðið heimsótti SPAL í sjöundu umferð deildarinnar. Fótbolti 1.10.2022 19:10 Smalling tryggði Rómverjum frækinn sigur á Inter AS Roma hafði betur gegn Inter Milan í stórleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.10.2022 15:30 Napoli á toppnum í ítalska boltanum eftir öruggan sigur Napoli trónir enn á toppnum í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir öruggan 3-1 heimasigur gegn Torino í dag. Fótbolti 1.10.2022 14:56 Alexandra og stöllur halda í við toppliðið Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina unnu öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.10.2022 13:05 Anna Björk og stöllur hennar kláruðu botnliðið í fyrri hálfleik Anna Björk Kristjánsdóttir og stöllur hennar í Inter Milan unnu öruggan 1-3 sigur er liðið heimsótti Como í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.9.2022 18:54 Conte segir ekkert til í orðrómi um endurkomu hans til Juventus Antonio Conte, þjálfari karlaliðs Tottenham Hotpur í fóbolta, segir orðróm þess efnis að hann sé að hætta hjá félaginu til þess að taka við Juventus að nýju óvirðingu við hann og kollega hans hjá Tórínóliðinu. Fótbolti 29.9.2022 22:37 Ástríkur, Steinríkur og Zlatan Ibrahimović Fertugi framherjinn Zlatan Ibrahimović stefnir á endurkomu með AC Milan í vetur þegar hann hefur jafnað sig af meiðslum sem hrjá hann um þessar mundir. Þá má sjá hann á hvíta skjánum á næsta ári þar sem hann mun leika í nýjustu myndinni um Ástrík og Steinrík. Fótbolti 26.9.2022 07:00 Flestir áhorfendur á leikjum Barcelona | Fleiri hjá Sunderland en Juventus Þó skammt sé liðið á fótboltaveturinn er alltaf skemmtilegt að kíkja á áhugaverða tölfræði. Nú hefur meðalfjöldi áhorfenda í stærstu deildum Evrópu karla megin, og víðar, verið tekinn saman. Þar kemur nokkuð margt á óvart. Fótbolti 25.9.2022 23:30 Anna Björk á toppnum á Ítalíu Anna Björk Kristjánsdóttir, leikmaður Inter Milan, var í byrjunarliði liðsins og lék allan leikinn í miðri vörninni í 0-2 útisigri Inter gegn Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.9.2022 14:31 Guðný hélt hreinu gegn Parma Guðný Árnadóttir var í byrjunarliði AC Milan og lék allan leikinn í 0-4 útisigri liðsins á Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Alexandra Jóhannesdóttir lék einnig í deildinni með Fiorentina en Sara Björk Gunnarsdóttir gat ekki tekið þátt vegna meiðsla. Fótbolti 24.9.2022 14:38 Mourinho slær í gegn í nýju lagi Stormzy José Mourinho, þjálfari Roma á Ítalíu, er í nýju lagi breska tónlistarmannsins Stormzy og á hlutverk í myndbandinu við lagið að auki. Fótbolti 23.9.2022 07:30 „Þessi fótbolti drepur mig að innan“ „Þetta var skelfing. Þetta var bara ógeðslegt,“ var skoðun sérfræðings í hlaðvarpinu Punktur og basta, sem sérhæfir sig í ítalska fótboltanum, á spilamennsku Juventus í 1-0 tapi liðsins fyrir Monza í ítölsku A-deildinni um helgina. Fótbolti 20.9.2022 15:01 Vill fá Conte aftur til Juventus Pavel Nedved, íþróttastjóri Juventus, vill fá Antonio Conte aftur í starf knattspyrnustjóra félagsins. Fótbolti 20.9.2022 13:31 Pogba fær lögregluvernd á Ítalíu Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba, sem er leikmaður Juventus á Ítalíu, fær nú vernd lögreglu þar í landi sökum meints fjárkúgunarmáls innan fjölskyldu hans. Fótbolti 20.9.2022 09:31 Mourinho sagði að sínir menn þyrftu að láta sig detta eins og trúðar José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, var rekinn af velli þegar hans menn töpuðu fyrir Atalanta, 0-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Hann sagði að ef til vill ættu Rómverjar að byrja að láta sig detta til að fá vítaspyrnur. Fótbolti 19.9.2022 13:31 Napoli hafði betur í toppslagnum | Mourinho sá rautt í tapi Napoli vann góðan 1-2 útisigur er liðið heimsótti Ítalíumeistara AC Milan í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 18.9.2022 18:15 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 198 ›
Skoraði mark sem gæti kostað hann HM í Katar Það styttist óðum í heimsmeistaramótið í Katar og þeir leikmenn sem ætla að spila þar mega alls ekki meiðast þegar svona stutt er í mót. Fótbolti 11.10.2022 15:31
Lazio ekki í vandræðum með Fiorentina Einn leikur fór fram í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, í kvöld. Lazio vann öruggan 4-0 sigur á Fiorentina og heldur þar með góðu gengi sínu áfram. Fótbolti 10.10.2022 20:45
Þórir spilaði í tapi gegn Roma Þórir Jóhann Helgason og félagar í Lecce sóttu ekki gull í greipar Rómverja í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 9.10.2022 20:45
Leik lokið: AC Milan - Juventus 2-0 | AC Milan hafði betur í stórleiknum AC Milan fór með 2-1 sigur af hólmi þegar liðið fékk Juventus í heimsókn á San Siro í stórleik helgarinnar í ítölsku A-deildinni í fótbolta karla. Fótbolti 8.10.2022 15:30
Dzeko tryggði Inter sigur á Sassuolo Edin Dzeko skoraði bæði mörk Inter í 1-2 útisigri á Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Inter er því aftur komið á sigurbraut tap í síðustu tveimur leikjum. Fótbolti 8.10.2022 15:01
Alberti og félögum mistókst að tylla sér á toppinn Albert Guðmundsson og félagar hans í Genoa þurftu að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið tók á móti Cagliari í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Sigur hefði lyft liðinu í það minnsta tímabundið í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 7.10.2022 20:26
Enn og aftur brotist inn til Di María Innbrotsþjófar halda áfram að gera argentínska fótboltamanninum Ángel Di María lífið leitt. Fótbolti 7.10.2022 16:00
Kvenkyns dómari, Juventus rankar við sér og Zlatan í ráðherrastól? Blað var brotið í knattspyrnusögu Ítalíu um helgina þegar Maria Sole Ferrieri Caputi dæmdi leik Sassuolo og Salernitana. Maria Sole var þar með fyrsta konan í 124 ára sögu knattspyrnunnar í landinu til að dæma leik í efstu deild karla. Frammistaða hennar var til fyrirmyndar rétt eins og frammistaða heimamanna í Sassuolo sem völtuðu yfir Salernitana 5-0. Fótbolti 7.10.2022 12:31
Myndir af Zlatan með Berlusconi vekja spurningar Sænska knattspyrnugoðið Zlatan Ibrahimovic birti í gær af sér mynd á Instagram með ítalska stjórnmálamanninum Silvio Berlusconi sem vakið hefur upp spurningar. Fótbolti 5.10.2022 09:30
Starfið undir í stórleiknum í kvöld? Stórleikur er á dagskrá í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Inter tekur á móti Barcelona á Giuseppe Meazza leikvanginum í Mílanó en leikurinn gæti haft mikið að segja um hvort liðanna fari í 16-liða úrslit og einnig um framtíð Simone Inzaghi hjá ítalska liðinu. Fótbolti 4.10.2022 13:01
Vildi vera eins og Ronaldo: „Hann var bestur, þó hann hafi verið feitur“ Pierre-Emerick Aubameyang segist hafa drukkið í sig kunnáttu heimsklassa framherja í AC Milan þegar hann var þar á mála sem ungur leikmaður. Mest leit hann upp til Brasilíumannsins Ronaldo, sem var kominn af léttasta skeiði þegar hann samdi við félagið. Fótbolti 3.10.2022 16:31
Öruggur sigur Juventus á Bologna Juventus kom sér aftur á sigurbraut í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið fékk Bologna í heimsókn. Fótbolti 2.10.2022 20:53
Atalanta heldur í við Napoli á toppnum Atalanta er enn taplaust eftir fyrstu átta umferðirnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.10.2022 18:19
Magnaðar lokamínútur þegar AC Milan lagði Empoli Meistaralið AC Milan komst í hann krappan þegar liðið heimsótti Empoli í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.10.2022 20:53
Albert á skotskónum í sigri á SPAL Albert Guðmundsson sneri til baka úr leikbanni í kvöld og var í byrjunarliði Genoa þegar liðið heimsótti SPAL í sjöundu umferð deildarinnar. Fótbolti 1.10.2022 19:10
Smalling tryggði Rómverjum frækinn sigur á Inter AS Roma hafði betur gegn Inter Milan í stórleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.10.2022 15:30
Napoli á toppnum í ítalska boltanum eftir öruggan sigur Napoli trónir enn á toppnum í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir öruggan 3-1 heimasigur gegn Torino í dag. Fótbolti 1.10.2022 14:56
Alexandra og stöllur halda í við toppliðið Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina unnu öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.10.2022 13:05
Anna Björk og stöllur hennar kláruðu botnliðið í fyrri hálfleik Anna Björk Kristjánsdóttir og stöllur hennar í Inter Milan unnu öruggan 1-3 sigur er liðið heimsótti Como í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.9.2022 18:54
Conte segir ekkert til í orðrómi um endurkomu hans til Juventus Antonio Conte, þjálfari karlaliðs Tottenham Hotpur í fóbolta, segir orðróm þess efnis að hann sé að hætta hjá félaginu til þess að taka við Juventus að nýju óvirðingu við hann og kollega hans hjá Tórínóliðinu. Fótbolti 29.9.2022 22:37
Ástríkur, Steinríkur og Zlatan Ibrahimović Fertugi framherjinn Zlatan Ibrahimović stefnir á endurkomu með AC Milan í vetur þegar hann hefur jafnað sig af meiðslum sem hrjá hann um þessar mundir. Þá má sjá hann á hvíta skjánum á næsta ári þar sem hann mun leika í nýjustu myndinni um Ástrík og Steinrík. Fótbolti 26.9.2022 07:00
Flestir áhorfendur á leikjum Barcelona | Fleiri hjá Sunderland en Juventus Þó skammt sé liðið á fótboltaveturinn er alltaf skemmtilegt að kíkja á áhugaverða tölfræði. Nú hefur meðalfjöldi áhorfenda í stærstu deildum Evrópu karla megin, og víðar, verið tekinn saman. Þar kemur nokkuð margt á óvart. Fótbolti 25.9.2022 23:30
Anna Björk á toppnum á Ítalíu Anna Björk Kristjánsdóttir, leikmaður Inter Milan, var í byrjunarliði liðsins og lék allan leikinn í miðri vörninni í 0-2 útisigri Inter gegn Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.9.2022 14:31
Guðný hélt hreinu gegn Parma Guðný Árnadóttir var í byrjunarliði AC Milan og lék allan leikinn í 0-4 útisigri liðsins á Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Alexandra Jóhannesdóttir lék einnig í deildinni með Fiorentina en Sara Björk Gunnarsdóttir gat ekki tekið þátt vegna meiðsla. Fótbolti 24.9.2022 14:38
Mourinho slær í gegn í nýju lagi Stormzy José Mourinho, þjálfari Roma á Ítalíu, er í nýju lagi breska tónlistarmannsins Stormzy og á hlutverk í myndbandinu við lagið að auki. Fótbolti 23.9.2022 07:30
„Þessi fótbolti drepur mig að innan“ „Þetta var skelfing. Þetta var bara ógeðslegt,“ var skoðun sérfræðings í hlaðvarpinu Punktur og basta, sem sérhæfir sig í ítalska fótboltanum, á spilamennsku Juventus í 1-0 tapi liðsins fyrir Monza í ítölsku A-deildinni um helgina. Fótbolti 20.9.2022 15:01
Vill fá Conte aftur til Juventus Pavel Nedved, íþróttastjóri Juventus, vill fá Antonio Conte aftur í starf knattspyrnustjóra félagsins. Fótbolti 20.9.2022 13:31
Pogba fær lögregluvernd á Ítalíu Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba, sem er leikmaður Juventus á Ítalíu, fær nú vernd lögreglu þar í landi sökum meints fjárkúgunarmáls innan fjölskyldu hans. Fótbolti 20.9.2022 09:31
Mourinho sagði að sínir menn þyrftu að láta sig detta eins og trúðar José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, var rekinn af velli þegar hans menn töpuðu fyrir Atalanta, 0-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Hann sagði að ef til vill ættu Rómverjar að byrja að láta sig detta til að fá vítaspyrnur. Fótbolti 19.9.2022 13:31
Napoli hafði betur í toppslagnum | Mourinho sá rautt í tapi Napoli vann góðan 1-2 útisigur er liðið heimsótti Ítalíumeistara AC Milan í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 18.9.2022 18:15
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent