Þýski boltinn Fyrrum þjálfari Håland segir Liverpool passa fullkomlega fyrir hann Erling Braut Håland er kominn í hóp þeirra fjölmörgu leikmanna sem eru orðaðir við Liverpool liðið. Enski boltinn 27.5.2020 09:01 Leverkusen steinlá og fór úr meistaradeildarsæti Borussia Mönchengladbach komst upp fyrir Leverkusen og í 4. sæti þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld þrátt fyrir aðeins markalaust jafntefli við Werder Bremen á útivelli. Fótbolti 26.5.2020 20:43 Guðlaugur Victor í baráttu um sæti í efstu deild en Rúrik áfram í frystiklefanum Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn þegar lið hans Darmstadt vann 3-1 á útivelli gegn Erzgebirge Aue í þýsku 2. deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 26.5.2020 18:39 Titillinn blasir við Bayern eftir frumlegt mark Kimmich Bayern München tók stórt skref í átt að því að landa áttunda Þýskalandsmeistaratitlinum í röð þegar liðið vann toppslaginn við Dortmund á útivelli í dag, 1-0. Fótbolti 26.5.2020 16:00 Mainz bað Klopp um að kaupa Werner strax Twitter-síða þýska úrvalsdeildarliðið Mainz sló á létta strengi eftir að Timo Werner skoraði þrjú mörk gegn þeim um helgina en þetta er í annað skiptið á stuttum tíma sem Werner gerði Mainz lífið leitt. Fótbolti 26.5.2020 10:31 Guðlaugur Victor leikmaður umferðarinnar Að mati Kicker var Guðlaugur Victor Pálsson besti leikmaður umferðarinnar í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 25.5.2020 17:00 Rúrik fær ekki að æfa eftir að hann neitaði að taka á sig launalækkun Rúrik Gíslason æfir ekki með Sandhausen þessa dagana. Fótbolti 25.5.2020 16:14 Liverpool vill selja þrjá leikmenn til þess að kaupa Werner Liverpool er sagt reiðubúið til þess að selja þrjá leikmenn til þess að safna peningum til að kaupa framherja RB Leipzig, Timo Werner, en enskir fjölmiðlar greina frá þessu. Fótbolti 25.5.2020 12:30 „Man Utd vantar leikmann eins og Werner“ Fyrrum leikmaður Man Utd og Bayern Munchen telur að markahrókurinn Timo Werner, ætti frekar að ganga í raðir Man Utd en Liverpool. Fótbolti 24.5.2020 21:30 Beckenbauer: Kemur ekki niður á gæðum leiksins að spila án áhorfenda Þýska goðsögnin Franz Beckenbauer var einn örfárra áhorfenda á leik Bayern Munchen og Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni Fótbolti 24.5.2020 20:01 Töpuðu niður tveggja marka forystu á síðustu tveimur mínútunum Lærisveinar Uwe Rösler í Fortuna Dusseldorf fóru illa að ráði sínu í síðasta leik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 24.5.2020 18:02 Bayern München bætist í baráttuna um Sancho Bayern München hefur bæst í baráttuna um Jadon Sancho, leikmann Dortmund, en ESPN greinir frá því að nú berjast bæði þýski risinn og Manchester United um vængmanninn knáa. Fótbolti 24.5.2020 17:01 Strákarnir hans Nagelsmann niðurlægðu Mainz Leipzig komst aftur upp í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa niðurlægð Mainz á útivelli, 5-0, í 27. umferðinni en leikið var bak við luktar dyr í Mainz. Fótbolti 24.5.2020 15:24 Öruggt hjá Augsburg en enginn Alfreð Augsburg vann öruggan 3-0 sigur á Schalke 04 á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurinn var mikilvægur fyrir Augsburg í botnbaráttunni. Fótbolti 24.5.2020 11:01 Bayern nýtti sér ekki kaupákvæði í lánssamningi Coutinho Óvíst er hvað framtíðin ber í skauti sér hjá brasilíska miðjumanninum Philippe Coutinho en þýska stórveldið Bayern Munchen ákvað að nýta sér ekki kaupákvæði í lánssamningi kappans. Fótbolti 24.5.2020 08:02 Muller jafnaði met Kevin De Bruyne Thomas Muller á góðan möguleika á að eigna sér stoðsendingametið í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 23.5.2020 20:30 Götze yfirgefur Dortmund í sumar Fimmfaldi Þýskalandsmeistarinn Mario Götze mun yfirgefa þýska úrvalsdeildarliðið Borussia Dortmund í sumar. Fótbolti 23.5.2020 17:30 Markaveisla í München Bayern München heldur fjögurra stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á Eintracht Frankfurt í dag í sjö marka leik. Fótbolti 23.5.2020 16:01 Håland skoraði ekki í sigri Dortmund og Leverkusen upp í þriðja sætið Dortmund er stigi á eftir Bayern Munchen eftir 2-0 sigur á Wolfsburg á útivelli en Bayern Munchen spilar við Eintracht Frankfurt síðar í dag. Fótbolti 23.5.2020 15:29 Þrettán þúsund stuðningsmenn Gladbach „mættu“ á leikinn í dag: Borguðu nítján evrur fyrir miðann Stuðningsmenn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Mönchengladbach hafa margoft í gegnum tíðina sýnt að þeir styðja sitt lið í gegnum súrt og sætt og það hefur enn og aftur sannað sig. Fótbolti 23.5.2020 14:31 Mark og stoðsending frá Guðlaugi Victori í mikilvægum sigri Guðlaugur Victor Pálsson átti flottan leik fyrir Darmstadt sem vann 4-0 sigur á St. Pauli í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag en Rúrik Gíslason var ekki í leikmannahópi Sandhausen sem gerði markalaust jafntefli við SSV Jahn Regensburg. Fótbolti 23.5.2020 12:55 Hertha rúllaði yfir nýliðana frá Berlín Önnur umferð þýsku úrvalsdeildarinnar eftir kórónuveiruna hófst með Berlínarslag í kvöld. Yfirleitt er mikil stemning á þessum leikjum en nú var leikið bak við luktar dyr þar sem heimamenn í Herthu Berlín unnu 4-0 sigur á nýliðunum í Union Berlín. Fótbolti 22.5.2020 21:01 Yrði þjóðarskömm fyrir Englendinga Æðsti maður í framkvæmdastjórn Leeds United hefur sent skýr skilaboð þar sem hann pressar á það að bæði enska úrvalsdeildin og enska b-deildin klári 2019-20 tímabilið í sumar. Sport 22.5.2020 14:31 Sara Björk í viðtali hjá FIFA: Margir hlógu örugglega að því sem ég sagði þegar ég var tvítug Sara Björk Gunnarsdóttir ræddi við heimasíðu FIFA um bókina sína „Óstöðvandi“ frá því í fyrra og krossgöturnar sem hún stendur á nú þegar hún er að spila sitt síðasta tímabil með þýsku meisturunum í Wolfsburg. Fótbolti 22.5.2020 12:32 Segir Sancho betur staddan hjá Dortmund en Man Utd Samherji hins efnilega Jadon Sancho hjá Borussia Dortmund segir vængmanninn betur staddan í Þýskalandi í röðum Dortmund heldur en hjá enska liðinu Manchester United. Fótbolti 21.5.2020 16:15 Heimaliðin hörmuleg með enga í stúkunni Tómar stúkur hjálpa heimaliðunum ekki mikið þessa dagana og það sást á úrslitum helgarinnar í Þýskalandi. Fótbolti 19.5.2020 16:30 Hevertz sjóðheitur er Leverkusen rúllaði yfir Bremen Bayer Leverkusen heldur áfram að berjast um Evrópusætin í þýska boltanum en þeir rúlluðu yfir Werder Bremen, 1-4, á útivelli í kvöld. Fótbolti 18.5.2020 20:31 Hafnaði Juventus því þeir hefðu sett hann í unglingaliðið Umboðsmaðurinn skrautlegri, Mino Raiola, segir að umbjóðandi hans Erling Braut Håland hafi hafnað Juventus í janúar því þeir vildu láta hann æfa og spila með unglingaliði félagsins. Þess í stað fór sá norski til Dortmund þar sem hann hefur slegið í gegn. Fótbolti 18.5.2020 19:45 Lewandowski með 40 mörk fimmta tímabilið í röð og Bayern í góðum málum Bayern München náði aftur fjögurra stiga forskoti á toppi þýsku 1. deildarinnar í fótbolta þegar liðið vann nokkuð þægilegan 2-0 útisigur á Union Berlín í 26. umferð í dag. Fótbolti 17.5.2020 17:58 Enginn Coutinho í leikmannahóp Bayern Hinn brasilíski Philippe Coutinho er hvergi sjáanlegur er Bayern Munich hefur leik aftur í þýsku úrvalsdeildinni eftir að deildinni var frestað í mars vegna kórónufaraldursins. Fótbolti 17.5.2020 15:45 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 117 ›
Fyrrum þjálfari Håland segir Liverpool passa fullkomlega fyrir hann Erling Braut Håland er kominn í hóp þeirra fjölmörgu leikmanna sem eru orðaðir við Liverpool liðið. Enski boltinn 27.5.2020 09:01
Leverkusen steinlá og fór úr meistaradeildarsæti Borussia Mönchengladbach komst upp fyrir Leverkusen og í 4. sæti þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld þrátt fyrir aðeins markalaust jafntefli við Werder Bremen á útivelli. Fótbolti 26.5.2020 20:43
Guðlaugur Victor í baráttu um sæti í efstu deild en Rúrik áfram í frystiklefanum Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn þegar lið hans Darmstadt vann 3-1 á útivelli gegn Erzgebirge Aue í þýsku 2. deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 26.5.2020 18:39
Titillinn blasir við Bayern eftir frumlegt mark Kimmich Bayern München tók stórt skref í átt að því að landa áttunda Þýskalandsmeistaratitlinum í röð þegar liðið vann toppslaginn við Dortmund á útivelli í dag, 1-0. Fótbolti 26.5.2020 16:00
Mainz bað Klopp um að kaupa Werner strax Twitter-síða þýska úrvalsdeildarliðið Mainz sló á létta strengi eftir að Timo Werner skoraði þrjú mörk gegn þeim um helgina en þetta er í annað skiptið á stuttum tíma sem Werner gerði Mainz lífið leitt. Fótbolti 26.5.2020 10:31
Guðlaugur Victor leikmaður umferðarinnar Að mati Kicker var Guðlaugur Victor Pálsson besti leikmaður umferðarinnar í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 25.5.2020 17:00
Rúrik fær ekki að æfa eftir að hann neitaði að taka á sig launalækkun Rúrik Gíslason æfir ekki með Sandhausen þessa dagana. Fótbolti 25.5.2020 16:14
Liverpool vill selja þrjá leikmenn til þess að kaupa Werner Liverpool er sagt reiðubúið til þess að selja þrjá leikmenn til þess að safna peningum til að kaupa framherja RB Leipzig, Timo Werner, en enskir fjölmiðlar greina frá þessu. Fótbolti 25.5.2020 12:30
„Man Utd vantar leikmann eins og Werner“ Fyrrum leikmaður Man Utd og Bayern Munchen telur að markahrókurinn Timo Werner, ætti frekar að ganga í raðir Man Utd en Liverpool. Fótbolti 24.5.2020 21:30
Beckenbauer: Kemur ekki niður á gæðum leiksins að spila án áhorfenda Þýska goðsögnin Franz Beckenbauer var einn örfárra áhorfenda á leik Bayern Munchen og Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni Fótbolti 24.5.2020 20:01
Töpuðu niður tveggja marka forystu á síðustu tveimur mínútunum Lærisveinar Uwe Rösler í Fortuna Dusseldorf fóru illa að ráði sínu í síðasta leik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 24.5.2020 18:02
Bayern München bætist í baráttuna um Sancho Bayern München hefur bæst í baráttuna um Jadon Sancho, leikmann Dortmund, en ESPN greinir frá því að nú berjast bæði þýski risinn og Manchester United um vængmanninn knáa. Fótbolti 24.5.2020 17:01
Strákarnir hans Nagelsmann niðurlægðu Mainz Leipzig komst aftur upp í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa niðurlægð Mainz á útivelli, 5-0, í 27. umferðinni en leikið var bak við luktar dyr í Mainz. Fótbolti 24.5.2020 15:24
Öruggt hjá Augsburg en enginn Alfreð Augsburg vann öruggan 3-0 sigur á Schalke 04 á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurinn var mikilvægur fyrir Augsburg í botnbaráttunni. Fótbolti 24.5.2020 11:01
Bayern nýtti sér ekki kaupákvæði í lánssamningi Coutinho Óvíst er hvað framtíðin ber í skauti sér hjá brasilíska miðjumanninum Philippe Coutinho en þýska stórveldið Bayern Munchen ákvað að nýta sér ekki kaupákvæði í lánssamningi kappans. Fótbolti 24.5.2020 08:02
Muller jafnaði met Kevin De Bruyne Thomas Muller á góðan möguleika á að eigna sér stoðsendingametið í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 23.5.2020 20:30
Götze yfirgefur Dortmund í sumar Fimmfaldi Þýskalandsmeistarinn Mario Götze mun yfirgefa þýska úrvalsdeildarliðið Borussia Dortmund í sumar. Fótbolti 23.5.2020 17:30
Markaveisla í München Bayern München heldur fjögurra stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á Eintracht Frankfurt í dag í sjö marka leik. Fótbolti 23.5.2020 16:01
Håland skoraði ekki í sigri Dortmund og Leverkusen upp í þriðja sætið Dortmund er stigi á eftir Bayern Munchen eftir 2-0 sigur á Wolfsburg á útivelli en Bayern Munchen spilar við Eintracht Frankfurt síðar í dag. Fótbolti 23.5.2020 15:29
Þrettán þúsund stuðningsmenn Gladbach „mættu“ á leikinn í dag: Borguðu nítján evrur fyrir miðann Stuðningsmenn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Mönchengladbach hafa margoft í gegnum tíðina sýnt að þeir styðja sitt lið í gegnum súrt og sætt og það hefur enn og aftur sannað sig. Fótbolti 23.5.2020 14:31
Mark og stoðsending frá Guðlaugi Victori í mikilvægum sigri Guðlaugur Victor Pálsson átti flottan leik fyrir Darmstadt sem vann 4-0 sigur á St. Pauli í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag en Rúrik Gíslason var ekki í leikmannahópi Sandhausen sem gerði markalaust jafntefli við SSV Jahn Regensburg. Fótbolti 23.5.2020 12:55
Hertha rúllaði yfir nýliðana frá Berlín Önnur umferð þýsku úrvalsdeildarinnar eftir kórónuveiruna hófst með Berlínarslag í kvöld. Yfirleitt er mikil stemning á þessum leikjum en nú var leikið bak við luktar dyr þar sem heimamenn í Herthu Berlín unnu 4-0 sigur á nýliðunum í Union Berlín. Fótbolti 22.5.2020 21:01
Yrði þjóðarskömm fyrir Englendinga Æðsti maður í framkvæmdastjórn Leeds United hefur sent skýr skilaboð þar sem hann pressar á það að bæði enska úrvalsdeildin og enska b-deildin klári 2019-20 tímabilið í sumar. Sport 22.5.2020 14:31
Sara Björk í viðtali hjá FIFA: Margir hlógu örugglega að því sem ég sagði þegar ég var tvítug Sara Björk Gunnarsdóttir ræddi við heimasíðu FIFA um bókina sína „Óstöðvandi“ frá því í fyrra og krossgöturnar sem hún stendur á nú þegar hún er að spila sitt síðasta tímabil með þýsku meisturunum í Wolfsburg. Fótbolti 22.5.2020 12:32
Segir Sancho betur staddan hjá Dortmund en Man Utd Samherji hins efnilega Jadon Sancho hjá Borussia Dortmund segir vængmanninn betur staddan í Þýskalandi í röðum Dortmund heldur en hjá enska liðinu Manchester United. Fótbolti 21.5.2020 16:15
Heimaliðin hörmuleg með enga í stúkunni Tómar stúkur hjálpa heimaliðunum ekki mikið þessa dagana og það sást á úrslitum helgarinnar í Þýskalandi. Fótbolti 19.5.2020 16:30
Hevertz sjóðheitur er Leverkusen rúllaði yfir Bremen Bayer Leverkusen heldur áfram að berjast um Evrópusætin í þýska boltanum en þeir rúlluðu yfir Werder Bremen, 1-4, á útivelli í kvöld. Fótbolti 18.5.2020 20:31
Hafnaði Juventus því þeir hefðu sett hann í unglingaliðið Umboðsmaðurinn skrautlegri, Mino Raiola, segir að umbjóðandi hans Erling Braut Håland hafi hafnað Juventus í janúar því þeir vildu láta hann æfa og spila með unglingaliði félagsins. Þess í stað fór sá norski til Dortmund þar sem hann hefur slegið í gegn. Fótbolti 18.5.2020 19:45
Lewandowski með 40 mörk fimmta tímabilið í röð og Bayern í góðum málum Bayern München náði aftur fjögurra stiga forskoti á toppi þýsku 1. deildarinnar í fótbolta þegar liðið vann nokkuð þægilegan 2-0 útisigur á Union Berlín í 26. umferð í dag. Fótbolti 17.5.2020 17:58
Enginn Coutinho í leikmannahóp Bayern Hinn brasilíski Philippe Coutinho er hvergi sjáanlegur er Bayern Munich hefur leik aftur í þýsku úrvalsdeildinni eftir að deildinni var frestað í mars vegna kórónufaraldursins. Fótbolti 17.5.2020 15:45
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent