Raiola og Alf-Inge Håland í Barcelona að ræða framtíð Håland yngri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. apríl 2021 12:00 Håland hefur dregið Dortmund á herðum sér það sem af er leiktíð en gæti nú verið á förum til Barcelona. Nico Vereecken/Getty Norski framherjinn Erling Braut Håland gæti verið á leið til Barcelona ef marka má nýjustu fréttir. Umboðsmaður hans, Mino Raiola, sem og Alf Inge Håland, faðir hans, eru staddir í Barcelona er þetta er skrifað. Það er blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni í dag. Hann segir að Raiola hafi flogið til Barcelona eftir að hafa fundað með Borussia Dortmund um framtíð leikmannsins. Håland er sem stendur leikmaður Dortmund en það virðist sem hann fari frá félaginu í sumar. Mino Raiola is in Barcelona today together with Haaland s father.Meeting ongoing *right now* with Laporta, who dreams of Erling as new star.There s nothing agreed yet. Barça are one of the many clubs interested in signing Haaland. More details: https://t.co/eLOpkLu1Na https://t.co/9BT7yiw6qM— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 1, 2021 Joan Laporta var nýverið kosinn forseti Barcelona í annað skipti á ævinni. Hann vill ólmur fá Håland í raðir félagsins þó svo að allar fréttir bendi til þess að hirslur þess séu tómar. Hinn tvítugi Håland hefur átt frábært tímabil með Dortmund sem keypti hann frá Red Bull Salzburg sumarið 2020. Hefur hann skorað 21 mark í 21 leik í þýsku úrvalsdeildinni ásamt því að leggja upp fimm mörk til viðbótar. Í Meistaradeild Evrópu hefur hann svo skorað tíu mörk í aðeins sex leikjum. Raiola viðurkenndi í viðtali á dögunum að leikmaðurinn væri enn betri en hann hefði haldið og mögulega hefðu það verið mistök að selja hann fyrst til Dortmund þar sem framherjinn hefði þá þegar verið tilbúinn að spila fyrir stærstu félög heims. Romano tekur fram að ekkert sé ákveðið er varðar framtíð Håland og Barcelona sé aðeins eitt af fjölmörgum félögum sem eru að fylgjast með gangi mála. Leikmaðurinn hefur verið orðaður við nær öll stórlið Evrópu og verður forvitnilegt að sjá hvar hann endar og hversu dýr hann verður. Fótbolti Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Sjá meira
Það er blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni í dag. Hann segir að Raiola hafi flogið til Barcelona eftir að hafa fundað með Borussia Dortmund um framtíð leikmannsins. Håland er sem stendur leikmaður Dortmund en það virðist sem hann fari frá félaginu í sumar. Mino Raiola is in Barcelona today together with Haaland s father.Meeting ongoing *right now* with Laporta, who dreams of Erling as new star.There s nothing agreed yet. Barça are one of the many clubs interested in signing Haaland. More details: https://t.co/eLOpkLu1Na https://t.co/9BT7yiw6qM— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 1, 2021 Joan Laporta var nýverið kosinn forseti Barcelona í annað skipti á ævinni. Hann vill ólmur fá Håland í raðir félagsins þó svo að allar fréttir bendi til þess að hirslur þess séu tómar. Hinn tvítugi Håland hefur átt frábært tímabil með Dortmund sem keypti hann frá Red Bull Salzburg sumarið 2020. Hefur hann skorað 21 mark í 21 leik í þýsku úrvalsdeildinni ásamt því að leggja upp fimm mörk til viðbótar. Í Meistaradeild Evrópu hefur hann svo skorað tíu mörk í aðeins sex leikjum. Raiola viðurkenndi í viðtali á dögunum að leikmaðurinn væri enn betri en hann hefði haldið og mögulega hefðu það verið mistök að selja hann fyrst til Dortmund þar sem framherjinn hefði þá þegar verið tilbúinn að spila fyrir stærstu félög heims. Romano tekur fram að ekkert sé ákveðið er varðar framtíð Håland og Barcelona sé aðeins eitt af fjölmörgum félögum sem eru að fylgjast með gangi mála. Leikmaðurinn hefur verið orðaður við nær öll stórlið Evrópu og verður forvitnilegt að sjá hvar hann endar og hversu dýr hann verður.
Fótbolti Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Sjá meira