Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í vetur Laura Wienroither, leikmaður Arsenal, sleit krossband í hné í leiknum gegn Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu. Hún er fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í hné á tímabilinu. Enski boltinn 4.5.2023 12:36 Tryggðu sér sæti í úrslitum á troðfullum Emirates velli: „Vonandi verður þetta bara normið“ Þýska liðið Wolfsburg komst í gærkvöldi í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa unnið Arsenal 3-2 á Emirates vellinum í gærkvöldi. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma 2-2 og því varð að framlengja leikinn. Sigurmarkið kom rétt fyrir lok framlengingarinnar, en fyrri leikurinn í Þýskalandi endaði einnig 2-2. Fótbolti 2.5.2023 20:54 Sveindís Jane þriðji Íslendingurinn til að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu Sveindís Jane Jónsdóttir er þriðji Íslendingurinn sem kemst í úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Hin tvö eru Eiður Smári Guðjohnsen og Sara Björk Gunnarsdóttir. Fótbolti 2.5.2023 07:01 „Við vorum heppnar“ „Þetta var erfiður leikur með framlengingunni. Ég hélt við værum að fara í vítaspyrnukeppni en við unnum,“ sagði Jill Roord, einn af markaskorurum Wolfsburg í ótrúlegum 3-2 sigri liðsins á Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1.5.2023 21:30 Sjáðu mörkin: Sveindís Jane og Wolfsburg í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir framlengingu Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru komnar í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir dramatískan 3-2 sigur á Arsenal í leik sem þurfti að framlengja. Sigurmarkið kom ekki fyrr en á 118. mínútu leiksins. Fótbolti 1.5.2023 16:15 Hansen sakut Barcelona í úrslit Meistaradeildarinnar Caroline Hansen skoraði eina mark Barcelona er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Chelsea í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 27.4.2023 18:38 Sveindís skoraði og lagði upp en allt jafnt fyrir seinni leikinn Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg tóku á móti Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í dag. Sveindís skoraði og lagði upp fyrir Wolfsburg, en niðurstaðan varð 2-2 jafntefli og því er allt jafnt fyrir seinni leikinn. Fótbolti 23.4.2023 13:00 Börsungar taka forystuna með sér til Spánar Barcelona vann góðan 1-0 útisigur er liðið heimsótti Chelsea í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.4.2023 11:00 Chelsea í undanúrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Chelsea er á leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur gegn ríkjandi meisturum Lyon í vítaspynrukeppni í kvöld. Fótbolti 30.3.2023 22:00 Sveindís og stöllur í undanúrslit Meistaradeildarinnar Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg er liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu með 1-1 jafntefli gegn franska stórliðinu Paris Saint-Germain. Fótbolti 30.3.2023 18:43 Bayern úr leik eftir tap í Lundúnum Íslendingalið Bayern München er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 2-0 tap fyrir Arsenal í 8-liða úrslitum keppninnar. Bayern leiddi 1-0 eftir fyrri leikinn en tvö mörk í fyrri hálfleik breyttu gangi einvígisins. Fótbolti 29.3.2023 18:31 Barcelona örugglega í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Barcelona flaug inn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu með 5-1 sigri á Roma í kvöld. Börsungar unnu einvígið samtals 6-1 og eiga því enn möguleika á að komast í úrslit þriðja árið í röð. Fótbolti 29.3.2023 18:45 Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar Wolfsburg kom sér í góða stöðu Wolfsburg er í fínum málum í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir að liðið vann 1-0 útisigur á PSG í kvöld. Sveindís Jane Jónsdóttir var í liði Wolfsburg. Fótbolti 22.3.2023 22:01 Chelsea í góðri stöðu eftir útisigur í Frakklandi Chelsea er í góðri stöðu í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir 1-0 útsigur á Lyon í kvöld. Fótbolti 22.3.2023 20:07 Reiður eftir að boltinn fór í hönd Glódísar Glódís Perla Viggósdóttir reyndist fyrrverandi læriföður sínum svo sannarlega erfið með stórleik fyrir Bayern München gegn Arsenal í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Fótbolti 22.3.2023 11:31 „Þá er bara að kyngja stoltinu“ Glódís Perla Viggósdóttir fór fyrir liði Bayern Munchen er það vann 1-0 sigur á Arsenal á Allianz Arena í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 22.3.2023 09:01 Börsungar með naumt forskot fyrir seinni leikinn Barcelona vann nauman 0-1 sigur er liðið heimsótti Roma í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 21.3.2023 19:30 Íslendingalið Bayern fer með forystu til Lundúna Íslendingalið Bayern München vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Arsenal í Meistaradeild Evrópu kvenna í knattspyrnu í kvöld og er því með forskot fyrir seinni leikinn sem fer fram í Lundúnum í næstu viku. Fótbolti 21.3.2023 17:15 Sveindís til Parísar og Bayern mætir Arsenal Þrjú Íslendingalið voru í pottinum þegar dregið var í 8-liða og undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í dag. Fótbolti 10.2.2023 12:30 Lyon þurfti að borga Söru Björk 12,7 milljónir króna plús vexti Sigur íslensku knattspyrnukonunnar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í máli hennar gegn fyrrverandi félagi hennar, Lyon, er að flestra mati tímamótasigur í réttindum leikmanna um fæðingarorlof og hefur vakið mikla athygli í erlendum miðlum sem og hér á landi. Fótbolti 18.1.2023 11:07 Karólína Lea um Glódísi: Liðfélagarnir í Bayern eru í áfalli hvað hún er góð Karólína Lea Vilhjálmsdóttir talar vel um liðsfélaga sinn Glódísi Perlu Viggósdóttur en þær eru saman í bæði Bayern München og íslenska A-landsliðinu. Fótbolti 13.1.2023 08:00 Fyrrum Eyjastelpan Lacasse eftirsótt af stærstu liðum Evrópu Cloé Lacasse lék með ÍBV í efstu deild kvenna í fótbolta frá 2015 til 2019. Hún spilar nú með Benfica í Portúgal en það stefnir í að hún færi sig um set á nýju ári. Hún er orðuð við nokkur af stærstu liðum álfunnar. Fótbolti 30.12.2022 19:00 Sveindís og stöllur unnu risasigur | Englandsmeistararnir gulltryggðu efsta sætið Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg unnu sannkallaðan risasigur er liðið heimsótti St. Polten í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld, 2-8. Þá unnu Englandsmeistarar Chelsea öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti PSG. Fótbolti 22.12.2022 22:05 Karólína Lea sneri aftur | Guðrún fékk á sig sex mörk í Katalóníu Guðrún Arnardóttir stóð vaktina í vörn Rosengård þegar liðið tapaði 6-0 fyrir stórliði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Athygli vakti að enginn Íslendingur var í byrjunarliði Bayern München í 2-0 sigri á Benfica en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom inn af bekknum undir lok leiks. Fótbolti 21.12.2022 22:15 Sara Björk hvergi sjáanleg þegar Juventus féll úr leik | Arsenal skoraði níu Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki í leikmannahóp Juventus þegar liðið gerði markalaust jafntefli við hennar fyrrum lið Lyon. Jafnteflið þýðir að Juventus er úr leik í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 21.12.2022 20:05 Tryggðu sig áfram þótt ekki tækist að troða boltanum í markið Sveindís Jane Jónsdóttir spilaði 75 mínútur í markalausu jafntefli Wolfsburg og Slavia Prag í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Úrslit kvöldsins þýða að Wolfsburg hefur endanlega tryggt sæti sitt í 8-liða úrslitum. Fótbolti 16.12.2022 22:31 Lyon vann í London | Miedema mögulega illa meidd Evrópumeistarar Lyon fóru til Lundúna í kvöld og sóttu þrjú stig í greipar Arsenal. Til að bæta gráu ofan á svart þá fór hollenska markamaskínan Vivianne Miedema illa meidd af velli. Óvíst er hversu lengi hún verður frá. Fótbolti 15.12.2022 22:15 Glódís Perla og stöllur í Bayern svo gott sem komnar áfram Bayern München vann öruggan 4-0 útisigur á Rosengård í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigurinn þýðir að Bayern er svo gott sem komið í 8-liða úrslit. Glódís Perla Viggósdóttir var að leika sinn 50. leik fyrir Bayern. Fótbolti 15.12.2022 19:46 Stoðsending Sveindísar Jane þótti ein sú flottasta í Meistaradeildinni Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir fór á kostum í Meistaradeildinni í síðustu viku og tilþrif hennar komust líka í tilþrifapakka deildarinnar. Fótbolti 12.12.2022 11:00 Sjáðu Sveindísi Jane stinga allar af og skora fyrsta Meistaradeildarmarkið sitt Íslenski landsliðsframherjinn Sveindís Jane Jónsdóttir opnaði markareikning sinn í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar hún skoraði eitt af mörkum VfL Wolfsburg í 4-2 sigri á AS Roma í riðlakeppninni. Fótbolti 9.12.2022 10:02 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 11 ›
Fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í vetur Laura Wienroither, leikmaður Arsenal, sleit krossband í hné í leiknum gegn Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu. Hún er fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í hné á tímabilinu. Enski boltinn 4.5.2023 12:36
Tryggðu sér sæti í úrslitum á troðfullum Emirates velli: „Vonandi verður þetta bara normið“ Þýska liðið Wolfsburg komst í gærkvöldi í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa unnið Arsenal 3-2 á Emirates vellinum í gærkvöldi. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma 2-2 og því varð að framlengja leikinn. Sigurmarkið kom rétt fyrir lok framlengingarinnar, en fyrri leikurinn í Þýskalandi endaði einnig 2-2. Fótbolti 2.5.2023 20:54
Sveindís Jane þriðji Íslendingurinn til að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu Sveindís Jane Jónsdóttir er þriðji Íslendingurinn sem kemst í úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Hin tvö eru Eiður Smári Guðjohnsen og Sara Björk Gunnarsdóttir. Fótbolti 2.5.2023 07:01
„Við vorum heppnar“ „Þetta var erfiður leikur með framlengingunni. Ég hélt við værum að fara í vítaspyrnukeppni en við unnum,“ sagði Jill Roord, einn af markaskorurum Wolfsburg í ótrúlegum 3-2 sigri liðsins á Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1.5.2023 21:30
Sjáðu mörkin: Sveindís Jane og Wolfsburg í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir framlengingu Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru komnar í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir dramatískan 3-2 sigur á Arsenal í leik sem þurfti að framlengja. Sigurmarkið kom ekki fyrr en á 118. mínútu leiksins. Fótbolti 1.5.2023 16:15
Hansen sakut Barcelona í úrslit Meistaradeildarinnar Caroline Hansen skoraði eina mark Barcelona er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Chelsea í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 27.4.2023 18:38
Sveindís skoraði og lagði upp en allt jafnt fyrir seinni leikinn Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg tóku á móti Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í dag. Sveindís skoraði og lagði upp fyrir Wolfsburg, en niðurstaðan varð 2-2 jafntefli og því er allt jafnt fyrir seinni leikinn. Fótbolti 23.4.2023 13:00
Börsungar taka forystuna með sér til Spánar Barcelona vann góðan 1-0 útisigur er liðið heimsótti Chelsea í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.4.2023 11:00
Chelsea í undanúrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Chelsea er á leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur gegn ríkjandi meisturum Lyon í vítaspynrukeppni í kvöld. Fótbolti 30.3.2023 22:00
Sveindís og stöllur í undanúrslit Meistaradeildarinnar Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg er liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu með 1-1 jafntefli gegn franska stórliðinu Paris Saint-Germain. Fótbolti 30.3.2023 18:43
Bayern úr leik eftir tap í Lundúnum Íslendingalið Bayern München er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 2-0 tap fyrir Arsenal í 8-liða úrslitum keppninnar. Bayern leiddi 1-0 eftir fyrri leikinn en tvö mörk í fyrri hálfleik breyttu gangi einvígisins. Fótbolti 29.3.2023 18:31
Barcelona örugglega í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Barcelona flaug inn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu með 5-1 sigri á Roma í kvöld. Börsungar unnu einvígið samtals 6-1 og eiga því enn möguleika á að komast í úrslit þriðja árið í röð. Fótbolti 29.3.2023 18:45
Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar Wolfsburg kom sér í góða stöðu Wolfsburg er í fínum málum í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir að liðið vann 1-0 útisigur á PSG í kvöld. Sveindís Jane Jónsdóttir var í liði Wolfsburg. Fótbolti 22.3.2023 22:01
Chelsea í góðri stöðu eftir útisigur í Frakklandi Chelsea er í góðri stöðu í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir 1-0 útsigur á Lyon í kvöld. Fótbolti 22.3.2023 20:07
Reiður eftir að boltinn fór í hönd Glódísar Glódís Perla Viggósdóttir reyndist fyrrverandi læriföður sínum svo sannarlega erfið með stórleik fyrir Bayern München gegn Arsenal í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Fótbolti 22.3.2023 11:31
„Þá er bara að kyngja stoltinu“ Glódís Perla Viggósdóttir fór fyrir liði Bayern Munchen er það vann 1-0 sigur á Arsenal á Allianz Arena í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 22.3.2023 09:01
Börsungar með naumt forskot fyrir seinni leikinn Barcelona vann nauman 0-1 sigur er liðið heimsótti Roma í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 21.3.2023 19:30
Íslendingalið Bayern fer með forystu til Lundúna Íslendingalið Bayern München vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Arsenal í Meistaradeild Evrópu kvenna í knattspyrnu í kvöld og er því með forskot fyrir seinni leikinn sem fer fram í Lundúnum í næstu viku. Fótbolti 21.3.2023 17:15
Sveindís til Parísar og Bayern mætir Arsenal Þrjú Íslendingalið voru í pottinum þegar dregið var í 8-liða og undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í dag. Fótbolti 10.2.2023 12:30
Lyon þurfti að borga Söru Björk 12,7 milljónir króna plús vexti Sigur íslensku knattspyrnukonunnar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í máli hennar gegn fyrrverandi félagi hennar, Lyon, er að flestra mati tímamótasigur í réttindum leikmanna um fæðingarorlof og hefur vakið mikla athygli í erlendum miðlum sem og hér á landi. Fótbolti 18.1.2023 11:07
Karólína Lea um Glódísi: Liðfélagarnir í Bayern eru í áfalli hvað hún er góð Karólína Lea Vilhjálmsdóttir talar vel um liðsfélaga sinn Glódísi Perlu Viggósdóttur en þær eru saman í bæði Bayern München og íslenska A-landsliðinu. Fótbolti 13.1.2023 08:00
Fyrrum Eyjastelpan Lacasse eftirsótt af stærstu liðum Evrópu Cloé Lacasse lék með ÍBV í efstu deild kvenna í fótbolta frá 2015 til 2019. Hún spilar nú með Benfica í Portúgal en það stefnir í að hún færi sig um set á nýju ári. Hún er orðuð við nokkur af stærstu liðum álfunnar. Fótbolti 30.12.2022 19:00
Sveindís og stöllur unnu risasigur | Englandsmeistararnir gulltryggðu efsta sætið Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg unnu sannkallaðan risasigur er liðið heimsótti St. Polten í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld, 2-8. Þá unnu Englandsmeistarar Chelsea öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti PSG. Fótbolti 22.12.2022 22:05
Karólína Lea sneri aftur | Guðrún fékk á sig sex mörk í Katalóníu Guðrún Arnardóttir stóð vaktina í vörn Rosengård þegar liðið tapaði 6-0 fyrir stórliði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Athygli vakti að enginn Íslendingur var í byrjunarliði Bayern München í 2-0 sigri á Benfica en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom inn af bekknum undir lok leiks. Fótbolti 21.12.2022 22:15
Sara Björk hvergi sjáanleg þegar Juventus féll úr leik | Arsenal skoraði níu Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki í leikmannahóp Juventus þegar liðið gerði markalaust jafntefli við hennar fyrrum lið Lyon. Jafnteflið þýðir að Juventus er úr leik í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 21.12.2022 20:05
Tryggðu sig áfram þótt ekki tækist að troða boltanum í markið Sveindís Jane Jónsdóttir spilaði 75 mínútur í markalausu jafntefli Wolfsburg og Slavia Prag í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Úrslit kvöldsins þýða að Wolfsburg hefur endanlega tryggt sæti sitt í 8-liða úrslitum. Fótbolti 16.12.2022 22:31
Lyon vann í London | Miedema mögulega illa meidd Evrópumeistarar Lyon fóru til Lundúna í kvöld og sóttu þrjú stig í greipar Arsenal. Til að bæta gráu ofan á svart þá fór hollenska markamaskínan Vivianne Miedema illa meidd af velli. Óvíst er hversu lengi hún verður frá. Fótbolti 15.12.2022 22:15
Glódís Perla og stöllur í Bayern svo gott sem komnar áfram Bayern München vann öruggan 4-0 útisigur á Rosengård í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigurinn þýðir að Bayern er svo gott sem komið í 8-liða úrslit. Glódís Perla Viggósdóttir var að leika sinn 50. leik fyrir Bayern. Fótbolti 15.12.2022 19:46
Stoðsending Sveindísar Jane þótti ein sú flottasta í Meistaradeildinni Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir fór á kostum í Meistaradeildinni í síðustu viku og tilþrif hennar komust líka í tilþrifapakka deildarinnar. Fótbolti 12.12.2022 11:00
Sjáðu Sveindísi Jane stinga allar af og skora fyrsta Meistaradeildarmarkið sitt Íslenski landsliðsframherjinn Sveindís Jane Jónsdóttir opnaði markareikning sinn í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar hún skoraði eitt af mörkum VfL Wolfsburg í 4-2 sigri á AS Roma í riðlakeppninni. Fótbolti 9.12.2022 10:02
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent