Landslið karla í handbolta Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Dagur Sigurðsson og félagar fengu skell í kvöld og verðlaunin eru að næsti leikur er á móti Íslandi. Þjóðirnar spila fyrsta leikinn í milliriðlinum klukkan 14.30 á föstudaginn. Handbolti 21.1.2026 21:49 EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Í dag voru flutningar frá Kristianstad til Malmö. Þar er milliriðill fram undan. Handbolti 21.1.2026 18:21 Elvar kemur inn fyrir Elvar Snorri Steinn Guðjónsson hefur ákveðið að kalla á Elvar Ásgeirsson vegna meiðsla Elvars Arnar Jónssonar í sigrinum á Ungverjum í gær. Handbolti 21.1.2026 17:26 Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þjálfari og helstu leikmenn ungverska landsliðsins í handbolta voru á einu máli um það að Viktor Gísli Hallgrímsson væri aðalástæðan fyrir því að liðið tapaði gegn Íslandi í leiknum mikilvæga á EM í gærkvöld. Handbolti 21.1.2026 16:16 Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Elliði Snær Viðarsson og Einar Þorsteinn Ólafsson voru óvænt í mjög stóru varnarhlutverki í leik Íslands gegn Ungverjalandi á EM í handbolta í gærkvöldi. Elliði lýsir Einari sem frekar villtum leikmanni, sem tekur mikið pláss, en líst ljómandi vel á samstarfið. Handbolti 21.1.2026 15:30 Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Einar Þorsteinn Ólafsson segist aldrei á ævinni hafa verið eins slappur eins og dagana áður en hann mætti Ungverjum í gær og sló í gegn. „Stórkostlegur,“ sögðu sérfræðingarnir í Besta sætinu og dásömuðu samvinnu hans og Elliða Snæs Viðarssonar. Handbolti 21.1.2026 14:32 Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Færeyingar féllu úr leik á Evrópumótinu í handbolta í gærkvöldi með mjög svekkjandi hætti. Stuðningsmenn liðsins gátu þó glaðst yfir flottum árangri á mótinu. Leikmönnum var allavega vel tekið eftir leikinn í gær. Handbolti 21.1.2026 14:03 Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Þýski miðillinn Bild grennslaðist fyrir um hvað gengið hefði á hjá þýska handboltalandsliðinu á milli tapsins óvænta gegn Serbum og sigursins frábæra gegn Spánverjum á EM. Niðurstaðan var sú að tilfinningarík ræða Alfreðs Gíslasonar hefði breytt öllu. Handbolti 21.1.2026 13:04 „Mér líður bara ömurlega“ Elvar Örn Jónsson var að vonum niðurlútur á hóteli íslenska landsliðsins þegar fjölmiðlamenn bar að garði í hádeginu. Handbolti 21.1.2026 12:23 Svona meiddist Elvar Elvar Örn Jónsson spilar ekki meira á Evrópumótinu í handbolta, eftir að hafa handarbrotnað þegar hann varðist gegn leikmanni Ungverjalands í gærkvöld. Handbolti 21.1.2026 11:24 „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Eftir arfaslaka frammistöðu dómaraparsins frá Norður-Makedóníu í leik Íslands og Ungverjalands í gærkvöldi leitaði Bítið á Bylgjunni viðbragða frá fagmanni. Handbolti 21.1.2026 10:30 Elvar úr leik á EM Elvar Örn Jónsson tekur ekki frekari þátt á Evrópumóti karla í handbolta eftir að hafa meiðst í 24-23 sigri Íslands á Ungverjalandi í lokaleik liðsins í riðlakeppninni í gærkvöld. Handbolti 21.1.2026 10:02 Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Ísland tekur tvö stig með sér í milliriðlakeppnina á EM, eftir sigurinn gegn Ungverjalandi í gær. Milliriðillinn verður spilaður í Malmö og búist er við því að miðar á leiki Íslands seljist hratt upp. Handbolti 21.1.2026 08:32 Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Einar Jónsson mætti ásamt Ásgeiri Erni Hallgrímssyni í Besta sætið í gær, hlaðvarpsþátt Íþróttadeildar Sýnar, þar sem þeir fóru yfir leik Íslands og Ungverjalands á EM í handbolta. Handbolti 21.1.2026 07:33 EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Það var gleði eftir langþráðan sigur Íslands á Ungverjalandi á EM karla í handbolta í kvöld. Ungverjagrýlan sigruð. Handbolti 21.1.2026 00:38 Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður Íslands og leikmaður Veszprem í Ungverjalandi, var líklega á meðal glaðari manna eftir sigur Íslands í kvöld. Ungverjar eru misglaðir eftir kvöldið. Handbolti 21.1.2026 00:15 Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Íslenska karlalandsliðið í handbolta fer með tvö stig í milliriðilinn á EM í handbolta og fyrsti leikurinn þar er á föstudaginn. Það er ljóst eftir frábæran sigur á Ungverjum í kvöld en við vitum þó ekki enn hver mótherjinn verður í þessum fyrsta leik. Handbolti 20.1.2026 23:18 Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Ísland er komið í milliriðil EM með tvö stig eftir 24-23 sigur á Ungverjum í Kristianstad í kvöld. Ótrúlegur leikur og skrípaleikur svo sannarlega á köflum. Handbolti 20.1.2026 23:02 „Núna er allt betra“ Einar Þorsteinn Ólafsson steig heldur betur upp þegar lykilmenn í vörn íslenska karlalandsliðsins í handbolta þurftu frá að hverfa í kvöld. Handbolti 20.1.2026 22:44 „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Vel lá á Viktori Gísla Hallgrímssyni eftir eins marks sigur Íslands á Ungverjalandi, 23-24, í F-riðli á Evrópumótinu í handbolta í dag. Viktor átti stórleik og varði 23 skot. Handbolti 20.1.2026 22:26 „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson segir að púlsinn sé á niðurleið eftir sigur Íslands gegn Ungverjum á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 20.1.2026 22:23 „Bara vá, ég er svo glaður“ „Vá, maður er bara ótrúlega léttur á því einhvernveginn,“ sagði brosmildur Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir sigur Íslands gegn Ungverjalandi á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 20.1.2026 22:02 Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Viktor Gísli Hallgrímsson átti einn besta landsleik sem íslenskur markvörður hefur átt þegar Ísland vann Ungverjaland, 23-24, í spennutrylli í F-riðli Evrópumótsins í handbolta í kvöld. Handbolti 20.1.2026 22:02 Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann eins marks sigur á Ungverjalandi, 24-23, í afar spennandi og löngum lokaleik sínum í riðlakeppninni á Evrópumótinu í handbolta 2026. Handbolti 20.1.2026 21:57 Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Ísland vann frækinn eins marks sigur gegn Ungverjum í hreinum úrslitaleik um efsta sæti F-riðils á EM í handbolta í kvöld. Sport 20.1.2026 15:01 Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Nik Chamberlain, þjálfari kvennaliðs Kristianstad í fótbolta, hefur ekki látið stemninguna í bænum í kringum EM í handbolta fram hjá sér fara. Hann ætlar að styðja Ísland til sigurs í kvöld. Handbolti 20.1.2026 18:02 Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Stuðningsmenn Íslands eru í miklu stuði á stuðningsmannasvæðinu, Fan Zone, við keppnishöllina í Kristianstad. Vísir tók púlsinn fyrir leik kvöldsins við Ungverja. Handbolti 20.1.2026 16:31 Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson stendur í ströngu á EM í handbolta en hann er líka að gera frábæra hluti í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Handbolti 20.1.2026 14:30 Utan vallar: Ég get ekki meir Íslenska handboltalandsliðið og grýlur. Það er verulega þreytt og Ungverjagrýlan er litlu skárri en Svíagrýlan á sínum tíma. Handbolti 20.1.2026 14:00 „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Spænski þjálfarinn Chema Rodríguez hefur átt góðu gengi að fagna sem landsliðsþjálfari Ungverjalands gegn Íslandi. Hann segist hins vegar aldrei hafa mætt sterkara íslensku liði en nú. Handbolti 20.1.2026 13:06 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 44 ›
Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Dagur Sigurðsson og félagar fengu skell í kvöld og verðlaunin eru að næsti leikur er á móti Íslandi. Þjóðirnar spila fyrsta leikinn í milliriðlinum klukkan 14.30 á föstudaginn. Handbolti 21.1.2026 21:49
EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Í dag voru flutningar frá Kristianstad til Malmö. Þar er milliriðill fram undan. Handbolti 21.1.2026 18:21
Elvar kemur inn fyrir Elvar Snorri Steinn Guðjónsson hefur ákveðið að kalla á Elvar Ásgeirsson vegna meiðsla Elvars Arnar Jónssonar í sigrinum á Ungverjum í gær. Handbolti 21.1.2026 17:26
Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þjálfari og helstu leikmenn ungverska landsliðsins í handbolta voru á einu máli um það að Viktor Gísli Hallgrímsson væri aðalástæðan fyrir því að liðið tapaði gegn Íslandi í leiknum mikilvæga á EM í gærkvöld. Handbolti 21.1.2026 16:16
Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Elliði Snær Viðarsson og Einar Þorsteinn Ólafsson voru óvænt í mjög stóru varnarhlutverki í leik Íslands gegn Ungverjalandi á EM í handbolta í gærkvöldi. Elliði lýsir Einari sem frekar villtum leikmanni, sem tekur mikið pláss, en líst ljómandi vel á samstarfið. Handbolti 21.1.2026 15:30
Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Einar Þorsteinn Ólafsson segist aldrei á ævinni hafa verið eins slappur eins og dagana áður en hann mætti Ungverjum í gær og sló í gegn. „Stórkostlegur,“ sögðu sérfræðingarnir í Besta sætinu og dásömuðu samvinnu hans og Elliða Snæs Viðarssonar. Handbolti 21.1.2026 14:32
Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Færeyingar féllu úr leik á Evrópumótinu í handbolta í gærkvöldi með mjög svekkjandi hætti. Stuðningsmenn liðsins gátu þó glaðst yfir flottum árangri á mótinu. Leikmönnum var allavega vel tekið eftir leikinn í gær. Handbolti 21.1.2026 14:03
Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Þýski miðillinn Bild grennslaðist fyrir um hvað gengið hefði á hjá þýska handboltalandsliðinu á milli tapsins óvænta gegn Serbum og sigursins frábæra gegn Spánverjum á EM. Niðurstaðan var sú að tilfinningarík ræða Alfreðs Gíslasonar hefði breytt öllu. Handbolti 21.1.2026 13:04
„Mér líður bara ömurlega“ Elvar Örn Jónsson var að vonum niðurlútur á hóteli íslenska landsliðsins þegar fjölmiðlamenn bar að garði í hádeginu. Handbolti 21.1.2026 12:23
Svona meiddist Elvar Elvar Örn Jónsson spilar ekki meira á Evrópumótinu í handbolta, eftir að hafa handarbrotnað þegar hann varðist gegn leikmanni Ungverjalands í gærkvöld. Handbolti 21.1.2026 11:24
„Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Eftir arfaslaka frammistöðu dómaraparsins frá Norður-Makedóníu í leik Íslands og Ungverjalands í gærkvöldi leitaði Bítið á Bylgjunni viðbragða frá fagmanni. Handbolti 21.1.2026 10:30
Elvar úr leik á EM Elvar Örn Jónsson tekur ekki frekari þátt á Evrópumóti karla í handbolta eftir að hafa meiðst í 24-23 sigri Íslands á Ungverjalandi í lokaleik liðsins í riðlakeppninni í gærkvöld. Handbolti 21.1.2026 10:02
Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Ísland tekur tvö stig með sér í milliriðlakeppnina á EM, eftir sigurinn gegn Ungverjalandi í gær. Milliriðillinn verður spilaður í Malmö og búist er við því að miðar á leiki Íslands seljist hratt upp. Handbolti 21.1.2026 08:32
Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Einar Jónsson mætti ásamt Ásgeiri Erni Hallgrímssyni í Besta sætið í gær, hlaðvarpsþátt Íþróttadeildar Sýnar, þar sem þeir fóru yfir leik Íslands og Ungverjalands á EM í handbolta. Handbolti 21.1.2026 07:33
EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Það var gleði eftir langþráðan sigur Íslands á Ungverjalandi á EM karla í handbolta í kvöld. Ungverjagrýlan sigruð. Handbolti 21.1.2026 00:38
Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður Íslands og leikmaður Veszprem í Ungverjalandi, var líklega á meðal glaðari manna eftir sigur Íslands í kvöld. Ungverjar eru misglaðir eftir kvöldið. Handbolti 21.1.2026 00:15
Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Íslenska karlalandsliðið í handbolta fer með tvö stig í milliriðilinn á EM í handbolta og fyrsti leikurinn þar er á föstudaginn. Það er ljóst eftir frábæran sigur á Ungverjum í kvöld en við vitum þó ekki enn hver mótherjinn verður í þessum fyrsta leik. Handbolti 20.1.2026 23:18
Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Ísland er komið í milliriðil EM með tvö stig eftir 24-23 sigur á Ungverjum í Kristianstad í kvöld. Ótrúlegur leikur og skrípaleikur svo sannarlega á köflum. Handbolti 20.1.2026 23:02
„Núna er allt betra“ Einar Þorsteinn Ólafsson steig heldur betur upp þegar lykilmenn í vörn íslenska karlalandsliðsins í handbolta þurftu frá að hverfa í kvöld. Handbolti 20.1.2026 22:44
„Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Vel lá á Viktori Gísla Hallgrímssyni eftir eins marks sigur Íslands á Ungverjalandi, 23-24, í F-riðli á Evrópumótinu í handbolta í dag. Viktor átti stórleik og varði 23 skot. Handbolti 20.1.2026 22:26
„Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson segir að púlsinn sé á niðurleið eftir sigur Íslands gegn Ungverjum á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 20.1.2026 22:23
„Bara vá, ég er svo glaður“ „Vá, maður er bara ótrúlega léttur á því einhvernveginn,“ sagði brosmildur Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir sigur Íslands gegn Ungverjalandi á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 20.1.2026 22:02
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Viktor Gísli Hallgrímsson átti einn besta landsleik sem íslenskur markvörður hefur átt þegar Ísland vann Ungverjaland, 23-24, í spennutrylli í F-riðli Evrópumótsins í handbolta í kvöld. Handbolti 20.1.2026 22:02
Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann eins marks sigur á Ungverjalandi, 24-23, í afar spennandi og löngum lokaleik sínum í riðlakeppninni á Evrópumótinu í handbolta 2026. Handbolti 20.1.2026 21:57
Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Ísland vann frækinn eins marks sigur gegn Ungverjum í hreinum úrslitaleik um efsta sæti F-riðils á EM í handbolta í kvöld. Sport 20.1.2026 15:01
Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Nik Chamberlain, þjálfari kvennaliðs Kristianstad í fótbolta, hefur ekki látið stemninguna í bænum í kringum EM í handbolta fram hjá sér fara. Hann ætlar að styðja Ísland til sigurs í kvöld. Handbolti 20.1.2026 18:02
Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Stuðningsmenn Íslands eru í miklu stuði á stuðningsmannasvæðinu, Fan Zone, við keppnishöllina í Kristianstad. Vísir tók púlsinn fyrir leik kvöldsins við Ungverja. Handbolti 20.1.2026 16:31
Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson stendur í ströngu á EM í handbolta en hann er líka að gera frábæra hluti í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Handbolti 20.1.2026 14:30
Utan vallar: Ég get ekki meir Íslenska handboltalandsliðið og grýlur. Það er verulega þreytt og Ungverjagrýlan er litlu skárri en Svíagrýlan á sínum tíma. Handbolti 20.1.2026 14:00
„Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Spænski þjálfarinn Chema Rodríguez hefur átt góðu gengi að fagna sem landsliðsþjálfari Ungverjalands gegn Íslandi. Hann segist hins vegar aldrei hafa mætt sterkara íslensku liði en nú. Handbolti 20.1.2026 13:06