Bjarndís Helga Tómasdóttir Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Það er tjáningarfrelsi á Íslandi. Þetta er staðreynd - og sem betur fer. Lýðræðislegt samfélag á allt sitt undir því að tjáningarfrelsi sé tryggt og virt, það þekkjum við hinsegin fólk vel. Hins vegar eru tjáningarfrelsinu settar ákveðnar skorður, bæði í almennum hegningarlögum og í stjórnarskrá lýðveldisins. Skoðun 19.12.2024 13:32 Hinsegin réttindi til framtíðar Nú fara fram stjórnarmyndunarviðræður þar sem þrír flokkar reyna að ná saman um stjórnarsáttmála, þau mál sem lögð verður áhersla á af hálfu ríkisstjórnarinnar næstu fjögur árin. Skoðun 13.12.2024 13:30 Kjósum með mannréttindum á laugardaginn Á Íslandi hefur frelsi hinsegin fólks til að vera það sjálft og lagaleg réttindi tekið stakkaskiptum á síðustu árum, í kjölfar þrotlausrar áratugalangrar baráttu. Hér eru lagaleg réttindi og samfélagslegt samþykki hinsegin fólks orðin með því besta sem fyrirfinnst í heiminum. Skoðun 29.11.2024 11:52 Konur: ekki einsleitur hópur Við verðum að tala um kynbundið ofbeldi – en til þess að geta stuðlað að frelsi frá ofbeldi fyrir allar konur þurfum við að hafa hugfast að konur eru ekki einsleitur hópur. Konur sem tilheyra einnig öðrum jaðarhópum verða frekar fyrir ofbeldi og geta mismunabreyturnar verið margar, t.a.m. kynþáttur, fötlun, félagsleg staða. Skoðun 27.11.2024 09:00 Það er alltaf von: Samtökin ‘78 styðja Píeta Við erum öll svo dýrmæt og hvert eitt og einasta okkar skiptir máli, þó að stundum kunni okkur að líða eins og svo sé ekki. Þetta einstaka dýrmæti hvers okkar þýðir að hvert sjálfsvíg heggur stórt skarð í líf þeirra sem eftir standa og áhrifin ná langt út fyrir innsta hring hvers einstaklings. Skoðun 21.8.2024 15:31 Ísland í öðru sæti Regnbogakortsins um réttindi hinsegin fólks Í dag fögnum við hjá Samtökunum ’78 þeim árangri sem náðst hefur í að bæta réttindastöðu hinsegin fólks á Íslandi. Árlega birtir ILGA-Europe, regnhlífarsamtök yfir 700 hinsegin félaga í Evrópu og Mið-Asíu, nýja útgáfu regnbogakortsins en kortið mælir lagalega réttindastöðu hinsegin fólks í 49 löndum. Skoðun 15.5.2024 08:46 Málefni trans fólks: Hingað erum við þá komin Þessa dagana upplifum við hinsegin fólk ákveðið afturhvarf til fortíðar, þar sem sumt fólk telur eðlilegt að samfélagsumræða fari fram um tilvistarrétt fólks. Tilraun er gerð til að varpa rýrð á Samtökin ‘78 fyrir að sinna hagsmunagæslu fyrir trans fólk. Þetta er atburðarás sem við höfum þegar séð erlendis en við höfum einnig séð að með réttum viðbrögðum má minnka áhrifin. Skoðun 27.4.2023 13:00
Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Það er tjáningarfrelsi á Íslandi. Þetta er staðreynd - og sem betur fer. Lýðræðislegt samfélag á allt sitt undir því að tjáningarfrelsi sé tryggt og virt, það þekkjum við hinsegin fólk vel. Hins vegar eru tjáningarfrelsinu settar ákveðnar skorður, bæði í almennum hegningarlögum og í stjórnarskrá lýðveldisins. Skoðun 19.12.2024 13:32
Hinsegin réttindi til framtíðar Nú fara fram stjórnarmyndunarviðræður þar sem þrír flokkar reyna að ná saman um stjórnarsáttmála, þau mál sem lögð verður áhersla á af hálfu ríkisstjórnarinnar næstu fjögur árin. Skoðun 13.12.2024 13:30
Kjósum með mannréttindum á laugardaginn Á Íslandi hefur frelsi hinsegin fólks til að vera það sjálft og lagaleg réttindi tekið stakkaskiptum á síðustu árum, í kjölfar þrotlausrar áratugalangrar baráttu. Hér eru lagaleg réttindi og samfélagslegt samþykki hinsegin fólks orðin með því besta sem fyrirfinnst í heiminum. Skoðun 29.11.2024 11:52
Konur: ekki einsleitur hópur Við verðum að tala um kynbundið ofbeldi – en til þess að geta stuðlað að frelsi frá ofbeldi fyrir allar konur þurfum við að hafa hugfast að konur eru ekki einsleitur hópur. Konur sem tilheyra einnig öðrum jaðarhópum verða frekar fyrir ofbeldi og geta mismunabreyturnar verið margar, t.a.m. kynþáttur, fötlun, félagsleg staða. Skoðun 27.11.2024 09:00
Það er alltaf von: Samtökin ‘78 styðja Píeta Við erum öll svo dýrmæt og hvert eitt og einasta okkar skiptir máli, þó að stundum kunni okkur að líða eins og svo sé ekki. Þetta einstaka dýrmæti hvers okkar þýðir að hvert sjálfsvíg heggur stórt skarð í líf þeirra sem eftir standa og áhrifin ná langt út fyrir innsta hring hvers einstaklings. Skoðun 21.8.2024 15:31
Ísland í öðru sæti Regnbogakortsins um réttindi hinsegin fólks Í dag fögnum við hjá Samtökunum ’78 þeim árangri sem náðst hefur í að bæta réttindastöðu hinsegin fólks á Íslandi. Árlega birtir ILGA-Europe, regnhlífarsamtök yfir 700 hinsegin félaga í Evrópu og Mið-Asíu, nýja útgáfu regnbogakortsins en kortið mælir lagalega réttindastöðu hinsegin fólks í 49 löndum. Skoðun 15.5.2024 08:46
Málefni trans fólks: Hingað erum við þá komin Þessa dagana upplifum við hinsegin fólk ákveðið afturhvarf til fortíðar, þar sem sumt fólk telur eðlilegt að samfélagsumræða fari fram um tilvistarrétt fólks. Tilraun er gerð til að varpa rýrð á Samtökin ‘78 fyrir að sinna hagsmunagæslu fyrir trans fólk. Þetta er atburðarás sem við höfum þegar séð erlendis en við höfum einnig séð að með réttum viðbrögðum má minnka áhrifin. Skoðun 27.4.2023 13:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent