Umhverfismál Róttækra breytinga er þörf Hvernig verður lífið á Jörðinni árið 2118? Hækki hitastig jarðar um að meðaltali 2°C frá upphafi iðnbyltingar blasir afar dökk mynd við, samkvæmt skýrslu milliríkjanefndar SÞ um loftslagsbreytingar. Meðalhiti hefur þegar hækkað um 1°C og markmiðið verður að vera að fara ekki yfir 1,5°C. Skoðun 18.10.2018 17:10 Amazon-frumskógurinn í húfi í brasilísku forsetakosningunum Frambjóðandi hægrimanna boðar nær algert afturhvarf frá aðgerðum til að stemma stigu við loftslagsbreytingum af völdum manna. Hann þykir sigurstranglegur fyrir aðra umferð forsetakosninganna í Brasilíu. Erlent 17.10.2018 13:06 Unnur Brá fulltrúi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum Unni Brá Konráðsdóttur, aðstoðarmanni ríkisstjórnarinnar, verður falið að tryggja samhæfingu loftslagsmála fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Innlent 16.10.2018 12:12 Gefin vika til að svara um Minden Umhverfisstofnun gaf í gær lögmanni breska fyrirtækisins Advanced Marine Services Ltd. vikufrest til að skila skýrslu um framvindu mála við flak þýska flutningaskipsins SS Minden. Innlent 15.10.2018 22:25 Lítill hluti plasts frá heimilum er flokkaður Þrátt fyrir að árangur hafi náðst í flokkun og endurvinnslu á síðustu árum er stærstur hluti heimilissorps urðaður. Innlent 12.10.2018 21:15 Bergbrot heldur áfram á Bretlandi Hæstiréttur Bretlands taldi ekkert benda til þess að sveitarstjórn þar sem bergbrot er stundað hafi ekki metið mögulega hættu af því nægilega vel. Erlent 12.10.2018 12:18 Höfum tólf ár til að ná loftslagsmarkmiðum Vísindanefnd Sameinuðu Þjóðana gaf út nýja skýrslu í dag um stöðu loftslagsmála en þar eru ríki heims hvött til að leggja meira af mörkum til að sporna gegn hlýnun jarðar. Erlent 8.10.2018 16:51 „Ef þú hefur efni á því að ferðast þá hefurðu líka efni á því að kolefnisjafna ferðalagið þitt“ Nokkur hundruð þúsund krónur hafa safnast í Votlendissjóð eftir að æ fleiri Íslendingar eru farnir að kolefnisjafna ferðalög sín. Fyrsti einstaklingurinn til að kolefnisjafna sínar ferðir greiddi tíu þúsund krónur í Votlendissjóð fyrir eitt tonn af útblæstri. Innlent 29.9.2018 19:24 Ríkið beðið um aðstoð við að breyta sulli í gull í Árborg Fráveitumál í Árborg verða tekin í gegn á næstunni, ekki síst á Selfossi þar sem tveggja þrepa hreinistöð verður komið upp á bökkum Ölfusár. Innlent 25.9.2018 07:26 Mengandi úrgangsefni eru enn á lóð United Silicon En frávik í verksmkiðjunni þrátt fyrir að hún sé ekki í starfsemi. Umhverfisstofnun heldur uppi eftirliti Innlent 26.9.2018 00:41 Í kringum landið á ellefu dögum Indverjinn Sushil Reddy lauk í gær hringferð sinni um landið á rafhjóli. Innlent 23.9.2018 22:07 Friðlýsingar á dagskrá Náttúra Íslands er einstök og það er okkar að gæta að töfrum hennar Skoðun 20.9.2018 16:47 Eldislaxinn var að því kominn að hrygna í Eyjafjarðaránni Hrygnan sem veiddist í Eyjafjarðará var kynþroska og komin að því að hrygna. Framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva segir fjölda eldislaxa í ám landsins innan áhættuviðmiða. Fjórir eldislaxar hafa nú þegar verið staðfestir í íslenskum veiðiám í sumar. Veiðifélögin hafa gríðarlegar áhyggjur af málinu. Innlent 20.9.2018 21:58 Endurhæfingarstöð fyrir ránfugla meðal styrkþega Landsbankans Tólf verkefni hlutu umhverfisstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans í gær. Innlent 20.9.2018 15:50 Bíóleikmyndin Jarlhettur Skammt undan er Langjökull og minnir umhverfið helst á atriði úr bíómynd um Hringadróttinssögu. Innlent 19.9.2018 22:18 Margir vilja banna flugelda Meirihluti landsmanna er fylgjandi því að settar verði strangari reglur um notkun flugelda. Innlent 19.9.2018 22:20 Bílabylting Losun gróðurhúsalofttegunda vegna bruna jarðefnaeldsneytis í vegasamgöngum jókst um 75 prósent á tímabilinu frá 1990 til 2016, og útlit er fyrir að losunin muni halda áfram að aukast á næstu misserum með aukinni umferð. Skoðun 18.9.2018 06:59 Ólafur Már og Tómas hlutu fjölmiðlaverðlaun umhverfisráðuneytisins Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson hlutu í dag fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Sveinn Runólfsson fékk Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Innlent 17.9.2018 13:37 Leggja til friðlýsingu þriggja svæða Umhverfisstofnun hefur lagt fram til kynningar tillögur að friðlýsingu þriggja svæða á hálendinu. Innlent 14.9.2018 18:03 Misskilningur olli því að allir rafbílatenglarnir eru ekki tengdir Framkvæmdastjóri Veitna segir misskilning hafa valdið því að ekki sé búið að tengja rafmagn í stóran hluta þeirra tengla fyrir rafbíla sem Reykjavíkurborg hefur sett upp. Hún segir að málið verði afgreitt á næstunni. Innlent 13.9.2018 19:13 Óttast að Flórens valdi umhverfisslysi Yfirvöld í Norður-Karólínu Bandaríkjanna óttast að gríðarleg úrkoma og flóð af völdum fellibylsins Flórensar geti valdið umhverfisslysi í ríkinu. Óttast er að flæði yfir staði þar sem mengaður úrgangur frá iðnaðarsvæðum er geymdur geti mengungin borist í drykkjarvatn. Erlent 12.9.2018 22:37 Kjartan Kjartansson tilnefndur til Fjölmiðlaverðlauna Blaðamaður Vísis er einn þriggja sem kemur til greina en hann hefur sérhæft sig í umfjöllun um loftslagsmál. Innlent 12.9.2018 18:33 Ísland meðal ríkja sem stöðvuðu stofnun griðarsvæðis hvala í S-Atlantshafi Tillaga um stofnun griðarsvæðis í Suður-Atlantshafi var felld á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins. Erlent 12.9.2018 11:20 Dularfulla minkagildruhvarfið Níu minkagildrum hefur verið stolið úr Skorradalnum. Innlent 10.9.2018 14:32 Bílaviðgerðir í núverandi mynd leggist af Smurverkstæði, pústþjónusta, bremsuviðgerðir og bílaverkstæði í núverandi mynd verða úr sögunni á næstu árum ef markmið ríkistjórnarinnar um rafbílavæðingu bílaflotans ganga eftir að sögn eiganda vélaverkstæðis. Greinin muni laga sig að þróuninni en ljóst sé að gríðarlegar breytingar verði á öllum störfum. Innlent 11.9.2018 18:06 Varkár bjartsýni um loftslagsáætlun ríkisstjórnarinnar Gagnrýnt er að í samgöngumálum boði aðgerðaáætlun í loftslagsmálum aðeins aðlögun á núverandi samgönguháttum að minni losun frekar en kerfisbreytingu með meiri áherslu á almenningssamgöngur og aðra vistvænni ferðamáta. Innlent 11.9.2018 12:50 Loftmengun stærsta heilsufarsógnin í Evrópu Um tífalt fleiri deyja fyrir aldur fram af völdum loftmengunar en umferðarslysa í Evrópu. Erlent 11.9.2018 11:07 Arnpáfinn sem hlaut teiknimyndafrægð útdauður í náttúrunni Spix-arnpáfinn var í aðalhlutverki í teiknimyndinni "Ríó“. Tegundin sást hins vegar síðast í náttúrunni fyrir aldamót. Erlent 11.9.2018 08:38 Efnahagslegur bónusvinningur Aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum var kynnt í gær. Meðal tillagna er að nýskráningar bensín- og dísilbíla verði bannaðar frá 2030. Fjármálaráðherra segir tímabært að horfa á efnahagslegan ávinning. Innlent 10.9.2018 22:18 „Gríðarlega mikilvægt að þessi bylting í samgöngum geti átt sér stað sem fyrst“ Nýskráningar dísel- og bensínbíla verða bannaðar árið 2030 nema með sérstökum undantekningum. Bannið er ein þeirra 34 aðgerða sem mælt er fyrir um í nýrri áætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Verja á tæpum sjö milljörðum í verkefnið næstu fimm ár. Innlent 10.9.2018 20:23 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 93 ›
Róttækra breytinga er þörf Hvernig verður lífið á Jörðinni árið 2118? Hækki hitastig jarðar um að meðaltali 2°C frá upphafi iðnbyltingar blasir afar dökk mynd við, samkvæmt skýrslu milliríkjanefndar SÞ um loftslagsbreytingar. Meðalhiti hefur þegar hækkað um 1°C og markmiðið verður að vera að fara ekki yfir 1,5°C. Skoðun 18.10.2018 17:10
Amazon-frumskógurinn í húfi í brasilísku forsetakosningunum Frambjóðandi hægrimanna boðar nær algert afturhvarf frá aðgerðum til að stemma stigu við loftslagsbreytingum af völdum manna. Hann þykir sigurstranglegur fyrir aðra umferð forsetakosninganna í Brasilíu. Erlent 17.10.2018 13:06
Unnur Brá fulltrúi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum Unni Brá Konráðsdóttur, aðstoðarmanni ríkisstjórnarinnar, verður falið að tryggja samhæfingu loftslagsmála fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Innlent 16.10.2018 12:12
Gefin vika til að svara um Minden Umhverfisstofnun gaf í gær lögmanni breska fyrirtækisins Advanced Marine Services Ltd. vikufrest til að skila skýrslu um framvindu mála við flak þýska flutningaskipsins SS Minden. Innlent 15.10.2018 22:25
Lítill hluti plasts frá heimilum er flokkaður Þrátt fyrir að árangur hafi náðst í flokkun og endurvinnslu á síðustu árum er stærstur hluti heimilissorps urðaður. Innlent 12.10.2018 21:15
Bergbrot heldur áfram á Bretlandi Hæstiréttur Bretlands taldi ekkert benda til þess að sveitarstjórn þar sem bergbrot er stundað hafi ekki metið mögulega hættu af því nægilega vel. Erlent 12.10.2018 12:18
Höfum tólf ár til að ná loftslagsmarkmiðum Vísindanefnd Sameinuðu Þjóðana gaf út nýja skýrslu í dag um stöðu loftslagsmála en þar eru ríki heims hvött til að leggja meira af mörkum til að sporna gegn hlýnun jarðar. Erlent 8.10.2018 16:51
„Ef þú hefur efni á því að ferðast þá hefurðu líka efni á því að kolefnisjafna ferðalagið þitt“ Nokkur hundruð þúsund krónur hafa safnast í Votlendissjóð eftir að æ fleiri Íslendingar eru farnir að kolefnisjafna ferðalög sín. Fyrsti einstaklingurinn til að kolefnisjafna sínar ferðir greiddi tíu þúsund krónur í Votlendissjóð fyrir eitt tonn af útblæstri. Innlent 29.9.2018 19:24
Ríkið beðið um aðstoð við að breyta sulli í gull í Árborg Fráveitumál í Árborg verða tekin í gegn á næstunni, ekki síst á Selfossi þar sem tveggja þrepa hreinistöð verður komið upp á bökkum Ölfusár. Innlent 25.9.2018 07:26
Mengandi úrgangsefni eru enn á lóð United Silicon En frávik í verksmkiðjunni þrátt fyrir að hún sé ekki í starfsemi. Umhverfisstofnun heldur uppi eftirliti Innlent 26.9.2018 00:41
Í kringum landið á ellefu dögum Indverjinn Sushil Reddy lauk í gær hringferð sinni um landið á rafhjóli. Innlent 23.9.2018 22:07
Friðlýsingar á dagskrá Náttúra Íslands er einstök og það er okkar að gæta að töfrum hennar Skoðun 20.9.2018 16:47
Eldislaxinn var að því kominn að hrygna í Eyjafjarðaránni Hrygnan sem veiddist í Eyjafjarðará var kynþroska og komin að því að hrygna. Framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva segir fjölda eldislaxa í ám landsins innan áhættuviðmiða. Fjórir eldislaxar hafa nú þegar verið staðfestir í íslenskum veiðiám í sumar. Veiðifélögin hafa gríðarlegar áhyggjur af málinu. Innlent 20.9.2018 21:58
Endurhæfingarstöð fyrir ránfugla meðal styrkþega Landsbankans Tólf verkefni hlutu umhverfisstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans í gær. Innlent 20.9.2018 15:50
Bíóleikmyndin Jarlhettur Skammt undan er Langjökull og minnir umhverfið helst á atriði úr bíómynd um Hringadróttinssögu. Innlent 19.9.2018 22:18
Margir vilja banna flugelda Meirihluti landsmanna er fylgjandi því að settar verði strangari reglur um notkun flugelda. Innlent 19.9.2018 22:20
Bílabylting Losun gróðurhúsalofttegunda vegna bruna jarðefnaeldsneytis í vegasamgöngum jókst um 75 prósent á tímabilinu frá 1990 til 2016, og útlit er fyrir að losunin muni halda áfram að aukast á næstu misserum með aukinni umferð. Skoðun 18.9.2018 06:59
Ólafur Már og Tómas hlutu fjölmiðlaverðlaun umhverfisráðuneytisins Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson hlutu í dag fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Sveinn Runólfsson fékk Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Innlent 17.9.2018 13:37
Leggja til friðlýsingu þriggja svæða Umhverfisstofnun hefur lagt fram til kynningar tillögur að friðlýsingu þriggja svæða á hálendinu. Innlent 14.9.2018 18:03
Misskilningur olli því að allir rafbílatenglarnir eru ekki tengdir Framkvæmdastjóri Veitna segir misskilning hafa valdið því að ekki sé búið að tengja rafmagn í stóran hluta þeirra tengla fyrir rafbíla sem Reykjavíkurborg hefur sett upp. Hún segir að málið verði afgreitt á næstunni. Innlent 13.9.2018 19:13
Óttast að Flórens valdi umhverfisslysi Yfirvöld í Norður-Karólínu Bandaríkjanna óttast að gríðarleg úrkoma og flóð af völdum fellibylsins Flórensar geti valdið umhverfisslysi í ríkinu. Óttast er að flæði yfir staði þar sem mengaður úrgangur frá iðnaðarsvæðum er geymdur geti mengungin borist í drykkjarvatn. Erlent 12.9.2018 22:37
Kjartan Kjartansson tilnefndur til Fjölmiðlaverðlauna Blaðamaður Vísis er einn þriggja sem kemur til greina en hann hefur sérhæft sig í umfjöllun um loftslagsmál. Innlent 12.9.2018 18:33
Ísland meðal ríkja sem stöðvuðu stofnun griðarsvæðis hvala í S-Atlantshafi Tillaga um stofnun griðarsvæðis í Suður-Atlantshafi var felld á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins. Erlent 12.9.2018 11:20
Dularfulla minkagildruhvarfið Níu minkagildrum hefur verið stolið úr Skorradalnum. Innlent 10.9.2018 14:32
Bílaviðgerðir í núverandi mynd leggist af Smurverkstæði, pústþjónusta, bremsuviðgerðir og bílaverkstæði í núverandi mynd verða úr sögunni á næstu árum ef markmið ríkistjórnarinnar um rafbílavæðingu bílaflotans ganga eftir að sögn eiganda vélaverkstæðis. Greinin muni laga sig að þróuninni en ljóst sé að gríðarlegar breytingar verði á öllum störfum. Innlent 11.9.2018 18:06
Varkár bjartsýni um loftslagsáætlun ríkisstjórnarinnar Gagnrýnt er að í samgöngumálum boði aðgerðaáætlun í loftslagsmálum aðeins aðlögun á núverandi samgönguháttum að minni losun frekar en kerfisbreytingu með meiri áherslu á almenningssamgöngur og aðra vistvænni ferðamáta. Innlent 11.9.2018 12:50
Loftmengun stærsta heilsufarsógnin í Evrópu Um tífalt fleiri deyja fyrir aldur fram af völdum loftmengunar en umferðarslysa í Evrópu. Erlent 11.9.2018 11:07
Arnpáfinn sem hlaut teiknimyndafrægð útdauður í náttúrunni Spix-arnpáfinn var í aðalhlutverki í teiknimyndinni "Ríó“. Tegundin sást hins vegar síðast í náttúrunni fyrir aldamót. Erlent 11.9.2018 08:38
Efnahagslegur bónusvinningur Aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum var kynnt í gær. Meðal tillagna er að nýskráningar bensín- og dísilbíla verði bannaðar frá 2030. Fjármálaráðherra segir tímabært að horfa á efnahagslegan ávinning. Innlent 10.9.2018 22:18
„Gríðarlega mikilvægt að þessi bylting í samgöngum geti átt sér stað sem fyrst“ Nýskráningar dísel- og bensínbíla verða bannaðar árið 2030 nema með sérstökum undantekningum. Bannið er ein þeirra 34 aðgerða sem mælt er fyrir um í nýrri áætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Verja á tæpum sjö milljörðum í verkefnið næstu fimm ár. Innlent 10.9.2018 20:23