Umhverfismál

Fréttamynd

Ráðherra hittir Mývetninga

"Þetta er áríðandi mál og á dagskránni að hitta Mývetninga,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra um fyrstu skref varðandi vanda Mývetninga í fráveitumálum.

Innlent
Fréttamynd

Óþefur frá moltugerði að angra Hafnfirðinga

Íbúar á Völlunum í Hafnarfirði kvarta undan mikilli ólykt sem stundum leggur af moltugerð Gámaþjónustunnar. Heilbrigðiseftirlitið þrýstir á úrbætur og framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir unnið að því að finna ásættanlegar lau

Innlent
Fréttamynd

Hvernig er hægt að halda umhverfisvænni jól?

Magn heimilis­úrgangs er nátengt neyslu okkar og því er gott að spyrja sig hvað við getum gert til að minnka eigin úrgang. Öll neysla hefur neikvæð umhverfisáhrif og við getum gert ýmislegt til að minnka óþarfa neyslu í kringum jólin.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sýni gát við Hverfisfljót

Umhverfis- og náttúrverndarnefnd Skaftárhrepps vísar til ákvæðis í náttúrverndarlögum um að Skaftáreldahraun skuli verndað sem hraun frá nútíma í umsögn til Skipulagsstofnunar vegna virkjunar í Hverfisfljóti.

Innlent
Fréttamynd

Friðland Þjórsárvera fjórfaldað að stærð

Friðlandið í Þjórsárverum verður stækkað í dag. Verður það gert með því að umhverfis- og auðlindaráðherra undirritar auglýsingu þess efnis. Hið nýja friðland verður tæpir 1.563 ferkílómetrar að stærð.

Innlent
Fréttamynd

Um fjórðungur skólps óhreinsaður

Árið 2014 bjó um fjórðungur landsmanna ekki við neina skólphreinsun þrátt fyrir að öll þéttbýlissvæði hafi átt að vera komin með fullnægjandi skólphreinsun í lok árs 2005.

Innlent
Fréttamynd

Menga eins og milljón bílar

Eitt skemmtiferðaskip mengar á við milljón bíla á einum sólarhring, eða á við um þrefaldan bílaflota landsins. Mælingar sýna að þegar skip er í höfn verða loftgæðin í Reykjavík verri en í miðborg erlendra stórborga. Stjórnvöld ættu að krefjast breytinga, segja náttúruverndasamtök.

Innlent
Fréttamynd

Hálendisnefnd vill ræsið burt

Hálendisnefnd Rangárþings ytra vill að sveitarstjórnin sjá til þess að ræsi, sem Vegagerðin setti í Laugakvísl í Landmannalaugum í sumar, verði fjarlægt.

Innlent
Fréttamynd

Vilja banna svartolíu innan lögsögunnar

Aðgerðahópur um loftslagsmál og Náttúruverndarsamtök Íslands standa fyrir áskorun til Alþjóða siglingamálastofnunarinnar um að banna notkun svartolíu á skip sem sigla um norðurhöf.

Innlent
Fréttamynd

Segja óvissuna afar óþægilega

Rekstraraðilar Fosshótels við Mývatn segja óvissuna sem hefur skapast í kjölfar úrskurðar úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá því í síðustu viku afar óþægilega.

Innlent
Fréttamynd

Vill olíuvinnslu út af borðinu

„Við eigum ekki að græða á því sem veldur eymd annarra, sem skaðar náttúruna.“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í setningarræðu sinni á landsfundi flokksins í gær.

Innlent