Bryngeir Valdimarsson Fjárfestum í framtíðinni Menntun er vegferð. Hún mótast af því hvernig við kjósum að taka þátt í þeirri mikilvægu samfélagsumræðu sem um hana snýst. Þótt við ræðum oft tölur og samanburð, má aldrei gleyma því sem raunverulega gerist í skólastofunum. Þar fer fram lifandi starf sem mótar framtíðina. Skoðun 17.10.2025 08:00 Vegferð menntunar Menntun er ferðalag, vegferð sem endurspeglar það samfélag sem við viljum byggja. Hvert skref sem við stígum í átt að betra skólastarfi segir okkur í raun hver við viljum vera sem þjóð. Það sem gerist innan skólanna er ekki aðeins spegill samfélagsins, heldur mótar það líka framtíð þess. Skoðun 10.10.2025 07:02 Þetta er námið sem lifir áfram Mælingar í skólastarfi skipta máli. Hin ýmsu próf gegna ákveðnu hlutverki og án þeirra myndi okkur vanta mikilvægan grunn til að sjá hvar staðan sé, hvar megi finna styrkleika og veikleika, bæði hjá nemendum sjálfum og skólunum í heild. Þau duga þó ekki ein og sér. Framtíðin krefst meira en réttra svara í formi staðreyndaþekkingar. Hún krefst gagnrýninnar hugsunar, lausnaleitar og hugrekkis til að prófa nýjar leiðir. Skoðun 3.10.2025 08:31 Skapandi menntun skilar raunverulegum árangri Kennarar sjá daglega hve mikil forréttindi felast í því að fá að vinna með börnum og ungmennum. Starfið er krefjandi og oft erfitt, en það er líka fullt af gleði og litlum sigrum sem minna mann á hvers vegna það er svo mikilvægt. Skoðun 26.9.2025 08:01 Börnin eru ekki tölur Menntun snýst ekki aðeins um árangur í prófum heldur fyrst og fremst um að rækta einstaklinga. Skólinn er samfélag þar sem börn læra að hugsa, skapa, vinna með öðrum og takast á við lífið sjálft. Skoðun 19.9.2025 08:02 Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Í umræðu um menntun hefur lengi verið horft til mælinga sem mælikvarða á árangur. Einkunnir, próf og meðaltöl eru orð sem margir tengja við skólastarf. Þær eru einfaldar í framsetningu og auðvelda samanburð milli nemenda og skóla. Skoðun 12.9.2025 11:01 Tölur segja ekki alla söguna Á Íslandi höfum við lengi verið vön því að mæla námsárangur með tölum. Það gleymist hins vegar oft að tölur mæla ekki aðeins árangur. Þær móta líka sjálfsmynd, væntingar og hugmyndir okkar um gildi einstaklingsins. Skoðun 5.9.2025 09:32 Menntun til framtíðar Umræða um skólamál hefur síðustu vikur einkennst af ofuráherslu á einkunnir og samræmt námsmat. Fjallað er um samræmd próf, vöntun á þeim eða upp er máluð mynd af ómögulegri stöðu íslenskra nemenda á hinum og þessum sviðum. Skoðun 1.9.2025 08:31
Fjárfestum í framtíðinni Menntun er vegferð. Hún mótast af því hvernig við kjósum að taka þátt í þeirri mikilvægu samfélagsumræðu sem um hana snýst. Þótt við ræðum oft tölur og samanburð, má aldrei gleyma því sem raunverulega gerist í skólastofunum. Þar fer fram lifandi starf sem mótar framtíðina. Skoðun 17.10.2025 08:00
Vegferð menntunar Menntun er ferðalag, vegferð sem endurspeglar það samfélag sem við viljum byggja. Hvert skref sem við stígum í átt að betra skólastarfi segir okkur í raun hver við viljum vera sem þjóð. Það sem gerist innan skólanna er ekki aðeins spegill samfélagsins, heldur mótar það líka framtíð þess. Skoðun 10.10.2025 07:02
Þetta er námið sem lifir áfram Mælingar í skólastarfi skipta máli. Hin ýmsu próf gegna ákveðnu hlutverki og án þeirra myndi okkur vanta mikilvægan grunn til að sjá hvar staðan sé, hvar megi finna styrkleika og veikleika, bæði hjá nemendum sjálfum og skólunum í heild. Þau duga þó ekki ein og sér. Framtíðin krefst meira en réttra svara í formi staðreyndaþekkingar. Hún krefst gagnrýninnar hugsunar, lausnaleitar og hugrekkis til að prófa nýjar leiðir. Skoðun 3.10.2025 08:31
Skapandi menntun skilar raunverulegum árangri Kennarar sjá daglega hve mikil forréttindi felast í því að fá að vinna með börnum og ungmennum. Starfið er krefjandi og oft erfitt, en það er líka fullt af gleði og litlum sigrum sem minna mann á hvers vegna það er svo mikilvægt. Skoðun 26.9.2025 08:01
Börnin eru ekki tölur Menntun snýst ekki aðeins um árangur í prófum heldur fyrst og fremst um að rækta einstaklinga. Skólinn er samfélag þar sem börn læra að hugsa, skapa, vinna með öðrum og takast á við lífið sjálft. Skoðun 19.9.2025 08:02
Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Í umræðu um menntun hefur lengi verið horft til mælinga sem mælikvarða á árangur. Einkunnir, próf og meðaltöl eru orð sem margir tengja við skólastarf. Þær eru einfaldar í framsetningu og auðvelda samanburð milli nemenda og skóla. Skoðun 12.9.2025 11:01
Tölur segja ekki alla söguna Á Íslandi höfum við lengi verið vön því að mæla námsárangur með tölum. Það gleymist hins vegar oft að tölur mæla ekki aðeins árangur. Þær móta líka sjálfsmynd, væntingar og hugmyndir okkar um gildi einstaklingsins. Skoðun 5.9.2025 09:32
Menntun til framtíðar Umræða um skólamál hefur síðustu vikur einkennst af ofuráherslu á einkunnir og samræmt námsmat. Fjallað er um samræmd próf, vöntun á þeim eða upp er máluð mynd af ómögulegri stöðu íslenskra nemenda á hinum og þessum sviðum. Skoðun 1.9.2025 08:31