Bandaríkin Starfsmönnum Hvíta hússins geti verið gert að bera vitni Alríkisdómari í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að starfsmenn Hvíta hússins geti verið neyddir til að bera vitni fyrir þingnefndum í tengslum við málarekstur þingsins gegn forsetanum. Erlent 26.11.2019 07:29 Verðirnir sem áttu að gæta Epstein fara fyrir dómstóla í apríl Úrskurðað hefur verið að réttarhöldin yfir fangavörðunum Tova Noel og Michael Thomas, muni hefjast 20.apríl næstkomandi í New York. Erlent 25.11.2019 19:53 Yfirmaður bandaríska sjóhersins rekinn Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna hefur rekið Richard Spencer vegna þess hvernig hann tók á málum sérsveitarhermanns sem var lækkaður í tign fyrir brot í starfi. Erlent 25.11.2019 08:39 Minnka umfjöllun sína um frambjóðendur Demókrata Í ljósi forsetaframboðs Michael Bloomberg, sem sækist eftir útnefningu Demókrataflokksins, verða gerðar breytingar á samnefndum fjölmiðli hans, Bloomberg. Erlent 24.11.2019 20:53 Bloomberg tilkynnir um forsetaframboð sitt Fyrrverandi borgarstjóri New York borgar, Michael Bloomberg, hefur ákveðið að sækjast eftir tilnefningu Demókrataflokksins fyrir bandarísku forsetakosningarnar sem fara fram að ári. Erlent 24.11.2019 16:00 Bader Ginsburg lögð inn á sjúkrahús Ruth Bader Ginsburg, einn hæstaréttardómara Bandaríkjanna, hefur verið lögð inn á sjúkrahús vegna kuldakasta og mikils hita. Bader Ginsburg er 86 ára gömul. Erlent 24.11.2019 07:59 Segir Bloomberg tilbúinn til þess að eyða „hverju sem er“ til að sigra Trump Milljarðamæringurinn Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri New York sem nú liggur undir feldi og hugleiðir hvort hann eigi að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna mun hvorki taka við styrkjum né þiggja laun sem forseti bjóði hann sig fram og verði kjörinn. Allt útlit er fyrir að hann muni bjóða sig fram. Erlent 23.11.2019 22:58 Hundur ók í hringi í hálftíma þangað til lögreglan kom Hundar er ekki helst þekktir fyrir ökuhæfileika sína en hundurinn Max í Flórída í Bandaríkjunum er orðinn heimsfrægur. Bíll sem hann sat í keyrði hring eftir hring þangað til lögregla kom á vettvang. Lífið 23.11.2019 21:57 Hríðskotabyssa fannst á heimili þrettán ára drengs sem hótaði skotárás Lögregla í Suður-Kaliforníu handtók á fimmtudaginn 13 ára grunnskólanemenda sem grunaður var um að hafa hótað því að fremja skotárás í grunnskólanum s Erlent 23.11.2019 20:27 Ný gögn sýna fram á samskipti Pompeo og Giuliani Gögn sem utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur afhent samtökunum American Oversight eftir aðgangsbeiðni þeirra sýna fram á ítrekuð samskipti utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Rudy Giuliani, persónulegs lögmanns Trump. Erlent 23.11.2019 12:22 Morðmál bandarískra pilta tekið fyrir í febrúar Dómari í Róm hefur ákveðið að flýta málsmeðferð á morðmáli tveggja bandarískra ferðamanna og að málið verði tekið fyrir þann 26. febrúar næstkomandi. Erlent 23.11.2019 02:22 Lék tveimur skjöldum og fékk nítján ára dóm Fyrrverandi útsendari Bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, var í dag dæmdur í nítján ára fangelsi fyrir að leggja á ráðin um njósnir fyrir yfirvöld í Kína. Erlent 22.11.2019 23:26 Hreyfillinn logaði skömmu eftir flugtak Vélinni var nauðlent skömmu síðar. Erlent 22.11.2019 22:18 Vitnisburður síðustu vikna styður ásakanir gegn Trump Tvær vikur opinberra vitnaleiðslna hafa ekki reynst Hvíta húsinu vel. Umtalsverð sönnunargögn og margir vitnisburðir hafa litið dagsins ljós og skapar það mynd sem erfitt er að draga í efa. Erlent 22.11.2019 10:35 Bandaríkin: Þingið þjarmar að Trump Hið svokallaða Úkraínumál er viðfangsefni fyrsta þáttar Bandaríkjanna, nýs hlaðvarps fréttastofu um bandarísk stjórnmál. Erlent 21.11.2019 15:46 Guðfaðir snjóbrettaíþróttarinnar er látinn Jake Burton Carpenter, stofnandi Burton Snowboards, er látinn eftir glímu við krabbamein. Erlent 22.11.2019 07:08 Útivistardóms krafist á Løvland í LA Lögmaður Jóhanns Helgasonar krefst þess nú að kveðinn verði upp útivistardómur yfir höfundum lags og texta You Raise Me Up þar sem þeir hafi í engu sinnt stefnum í málinu um lögin You Raise Me Up og Söknuð. Innlent 22.11.2019 02:15 Sammála um að réttarhöldin renni sitt skeið verði Trump ákærður Háttsettir embættismenn innan Hvíta hússins og öldungardeildarþingmenn Repúblikana eru sagðir vera sammála um það að verði Donald Trump, forseti Bandaríkjana, formlega ákærður fyrir embættisbrot sé æskilegt að réttarhöldunum sem því fylgja verði leyft fram að ganga. Erlent 21.11.2019 23:07 Bloomberg færist nær forsetaframboði Milljarðamæringurinn Michael Bloomberg hefur skilað inn tilskyldum gögnum sem þarf til þess að bjóða sig fram í forkosningum demókrata fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á næsta ári Erlent 21.11.2019 21:10 Segir ásakanir um afskipti Úkraínu skáldskap Fiona Hill, fyrrverandi sérfræðingur Hvíta hússins varðandi Rússlands, skammaði þingmenn Repúblikanaflokksins í upphafsræðu sinni í vitnaleiðslum vegna rannsóknar fulltrúadeildarinnar á meintum embættisbrotum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Erlent 21.11.2019 15:59 Eignaði sér heiðurinn af opnun verksmiðju sem hefur verið opin frá 2013 Þetta mun vera í þriðja sinn á þessu ári, sem Trump skoðar gamlar verksmiðjur og eignar sér heiðurinn af því að þær hafi verið opnaðar. Erlent 21.11.2019 15:03 Hefur aldrei barist gegn spillingu í Úkraínu: „Forsetanum er drullusama um Úkraínu“ Bandamenn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hafa ítrekað haldið því fram að honum sé annt um að berjast gegn kerfisbundinni spillingu í Úkraínu. Með því að halda aftur af tæplega 400 dollara neyðaraðstoð, sem þingið hafði samþykkt, hafi forsetinn verið að kanna vilja yfirvalda Úkraínu til að berjast gegn spillingu. Markmiðið hafi ekki verið að beita Úkraínumenn þrýstingi. Erlent 21.11.2019 10:15 Sagði Trump líklega spilltasta forseta sögunnar Alls tóku tíu sem sækjast eftir að verða forsetaframbjóðandi bandarískra Demókrata þátt í kappræðum í Atlanta í nótt. Erlent 21.11.2019 09:57 Skikka Boeing til endurhönnunar eftir að kona sogaðist út úr flugvél og lést Bandaríska flugslysanefndin, NTSB, hefur lagt það til við flugvélaframleiðandann Boeing að hann ráðist í endurhönnun á tiltekinni tegund 737-flugvéla sinna í kjölfar banaslyss sem varð í fyrra. Erlent 20.11.2019 23:31 Myndefni sýnir lögreglu bjarga átta ára stúlku frá mannræningja Dómstóll í Texas-ríki í Bandaríkjunum birti í gær myndefni sem sýnir fjölmennt lögreglulið bjarga ungri stúlku sem var rænt í maí síðastliðnum. Erlent 20.11.2019 21:03 Vann með Giuliani í Úkraínu að skipan Trump Gordon Sondland, sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Evrópusambandinu, segir að hann, Rudy Guiliani, einkalögmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og aðrir hafi beitt yfirvöld Úkraínu þrýstingi með því markmiði að fá Úkraínumenn til að hefja tvær rannsóknir sem myndu nýtast Trump með pólitískum hætti, vegna þess að Trump hafi skipað þeim að gera það. Erlent 20.11.2019 14:14 Segja Bandaríkjamönnum að skipta sér ekki af Hong Kong Kínverjar hafa skilgreint alla gagnrýni á ástandið í Hong Kong og meðhöndlun yfirvalda á mótmælendum sem skammarverð afskipti af innanríkismálum Kína. Erlent 20.11.2019 10:37 Stjórnandi hjá NPR segir bandarískt fjölmiðlaumhverfi erfitt Loren Mayor, einn æðsti yfirmaður bandaríska almenningsútvarpsins NPR, segir vandvirkni nú afar mikilvæga fyrir blaðamenn. Erlent 19.11.2019 17:55 Fangaverðir Epsteins ákærðir Tveir fangaverðir sem voru á vakt kvöldið sem bandaríski auðkýfingurinn Jeffrey Epstein lést hafa verið ákærðir fyrir gagnafölsun. Erlent 19.11.2019 18:11 Sagði símtalið umdeilda óviðeigandi Alexander Vindman, meðlimur þjóðaröryggisráðs Hvíta hússins, segir umdeilt símtal Donald Trump og Volodymir Zelensky, forseta Bandaríkjanna og Úkraínu, hafa verið óviðeigandi. Það hefði ekki verið rétt af Trump að biðja erlendan þjóðarleiðtoga að rannsaka bandarískan borgara og pólitískan andstæðing hans. Erlent 19.11.2019 15:24 « ‹ 282 283 284 285 286 287 288 289 290 … 334 ›
Starfsmönnum Hvíta hússins geti verið gert að bera vitni Alríkisdómari í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að starfsmenn Hvíta hússins geti verið neyddir til að bera vitni fyrir þingnefndum í tengslum við málarekstur þingsins gegn forsetanum. Erlent 26.11.2019 07:29
Verðirnir sem áttu að gæta Epstein fara fyrir dómstóla í apríl Úrskurðað hefur verið að réttarhöldin yfir fangavörðunum Tova Noel og Michael Thomas, muni hefjast 20.apríl næstkomandi í New York. Erlent 25.11.2019 19:53
Yfirmaður bandaríska sjóhersins rekinn Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna hefur rekið Richard Spencer vegna þess hvernig hann tók á málum sérsveitarhermanns sem var lækkaður í tign fyrir brot í starfi. Erlent 25.11.2019 08:39
Minnka umfjöllun sína um frambjóðendur Demókrata Í ljósi forsetaframboðs Michael Bloomberg, sem sækist eftir útnefningu Demókrataflokksins, verða gerðar breytingar á samnefndum fjölmiðli hans, Bloomberg. Erlent 24.11.2019 20:53
Bloomberg tilkynnir um forsetaframboð sitt Fyrrverandi borgarstjóri New York borgar, Michael Bloomberg, hefur ákveðið að sækjast eftir tilnefningu Demókrataflokksins fyrir bandarísku forsetakosningarnar sem fara fram að ári. Erlent 24.11.2019 16:00
Bader Ginsburg lögð inn á sjúkrahús Ruth Bader Ginsburg, einn hæstaréttardómara Bandaríkjanna, hefur verið lögð inn á sjúkrahús vegna kuldakasta og mikils hita. Bader Ginsburg er 86 ára gömul. Erlent 24.11.2019 07:59
Segir Bloomberg tilbúinn til þess að eyða „hverju sem er“ til að sigra Trump Milljarðamæringurinn Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri New York sem nú liggur undir feldi og hugleiðir hvort hann eigi að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna mun hvorki taka við styrkjum né þiggja laun sem forseti bjóði hann sig fram og verði kjörinn. Allt útlit er fyrir að hann muni bjóða sig fram. Erlent 23.11.2019 22:58
Hundur ók í hringi í hálftíma þangað til lögreglan kom Hundar er ekki helst þekktir fyrir ökuhæfileika sína en hundurinn Max í Flórída í Bandaríkjunum er orðinn heimsfrægur. Bíll sem hann sat í keyrði hring eftir hring þangað til lögregla kom á vettvang. Lífið 23.11.2019 21:57
Hríðskotabyssa fannst á heimili þrettán ára drengs sem hótaði skotárás Lögregla í Suður-Kaliforníu handtók á fimmtudaginn 13 ára grunnskólanemenda sem grunaður var um að hafa hótað því að fremja skotárás í grunnskólanum s Erlent 23.11.2019 20:27
Ný gögn sýna fram á samskipti Pompeo og Giuliani Gögn sem utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur afhent samtökunum American Oversight eftir aðgangsbeiðni þeirra sýna fram á ítrekuð samskipti utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Rudy Giuliani, persónulegs lögmanns Trump. Erlent 23.11.2019 12:22
Morðmál bandarískra pilta tekið fyrir í febrúar Dómari í Róm hefur ákveðið að flýta málsmeðferð á morðmáli tveggja bandarískra ferðamanna og að málið verði tekið fyrir þann 26. febrúar næstkomandi. Erlent 23.11.2019 02:22
Lék tveimur skjöldum og fékk nítján ára dóm Fyrrverandi útsendari Bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, var í dag dæmdur í nítján ára fangelsi fyrir að leggja á ráðin um njósnir fyrir yfirvöld í Kína. Erlent 22.11.2019 23:26
Vitnisburður síðustu vikna styður ásakanir gegn Trump Tvær vikur opinberra vitnaleiðslna hafa ekki reynst Hvíta húsinu vel. Umtalsverð sönnunargögn og margir vitnisburðir hafa litið dagsins ljós og skapar það mynd sem erfitt er að draga í efa. Erlent 22.11.2019 10:35
Bandaríkin: Þingið þjarmar að Trump Hið svokallaða Úkraínumál er viðfangsefni fyrsta þáttar Bandaríkjanna, nýs hlaðvarps fréttastofu um bandarísk stjórnmál. Erlent 21.11.2019 15:46
Guðfaðir snjóbrettaíþróttarinnar er látinn Jake Burton Carpenter, stofnandi Burton Snowboards, er látinn eftir glímu við krabbamein. Erlent 22.11.2019 07:08
Útivistardóms krafist á Løvland í LA Lögmaður Jóhanns Helgasonar krefst þess nú að kveðinn verði upp útivistardómur yfir höfundum lags og texta You Raise Me Up þar sem þeir hafi í engu sinnt stefnum í málinu um lögin You Raise Me Up og Söknuð. Innlent 22.11.2019 02:15
Sammála um að réttarhöldin renni sitt skeið verði Trump ákærður Háttsettir embættismenn innan Hvíta hússins og öldungardeildarþingmenn Repúblikana eru sagðir vera sammála um það að verði Donald Trump, forseti Bandaríkjana, formlega ákærður fyrir embættisbrot sé æskilegt að réttarhöldunum sem því fylgja verði leyft fram að ganga. Erlent 21.11.2019 23:07
Bloomberg færist nær forsetaframboði Milljarðamæringurinn Michael Bloomberg hefur skilað inn tilskyldum gögnum sem þarf til þess að bjóða sig fram í forkosningum demókrata fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á næsta ári Erlent 21.11.2019 21:10
Segir ásakanir um afskipti Úkraínu skáldskap Fiona Hill, fyrrverandi sérfræðingur Hvíta hússins varðandi Rússlands, skammaði þingmenn Repúblikanaflokksins í upphafsræðu sinni í vitnaleiðslum vegna rannsóknar fulltrúadeildarinnar á meintum embættisbrotum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Erlent 21.11.2019 15:59
Eignaði sér heiðurinn af opnun verksmiðju sem hefur verið opin frá 2013 Þetta mun vera í þriðja sinn á þessu ári, sem Trump skoðar gamlar verksmiðjur og eignar sér heiðurinn af því að þær hafi verið opnaðar. Erlent 21.11.2019 15:03
Hefur aldrei barist gegn spillingu í Úkraínu: „Forsetanum er drullusama um Úkraínu“ Bandamenn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hafa ítrekað haldið því fram að honum sé annt um að berjast gegn kerfisbundinni spillingu í Úkraínu. Með því að halda aftur af tæplega 400 dollara neyðaraðstoð, sem þingið hafði samþykkt, hafi forsetinn verið að kanna vilja yfirvalda Úkraínu til að berjast gegn spillingu. Markmiðið hafi ekki verið að beita Úkraínumenn þrýstingi. Erlent 21.11.2019 10:15
Sagði Trump líklega spilltasta forseta sögunnar Alls tóku tíu sem sækjast eftir að verða forsetaframbjóðandi bandarískra Demókrata þátt í kappræðum í Atlanta í nótt. Erlent 21.11.2019 09:57
Skikka Boeing til endurhönnunar eftir að kona sogaðist út úr flugvél og lést Bandaríska flugslysanefndin, NTSB, hefur lagt það til við flugvélaframleiðandann Boeing að hann ráðist í endurhönnun á tiltekinni tegund 737-flugvéla sinna í kjölfar banaslyss sem varð í fyrra. Erlent 20.11.2019 23:31
Myndefni sýnir lögreglu bjarga átta ára stúlku frá mannræningja Dómstóll í Texas-ríki í Bandaríkjunum birti í gær myndefni sem sýnir fjölmennt lögreglulið bjarga ungri stúlku sem var rænt í maí síðastliðnum. Erlent 20.11.2019 21:03
Vann með Giuliani í Úkraínu að skipan Trump Gordon Sondland, sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Evrópusambandinu, segir að hann, Rudy Guiliani, einkalögmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og aðrir hafi beitt yfirvöld Úkraínu þrýstingi með því markmiði að fá Úkraínumenn til að hefja tvær rannsóknir sem myndu nýtast Trump með pólitískum hætti, vegna þess að Trump hafi skipað þeim að gera það. Erlent 20.11.2019 14:14
Segja Bandaríkjamönnum að skipta sér ekki af Hong Kong Kínverjar hafa skilgreint alla gagnrýni á ástandið í Hong Kong og meðhöndlun yfirvalda á mótmælendum sem skammarverð afskipti af innanríkismálum Kína. Erlent 20.11.2019 10:37
Stjórnandi hjá NPR segir bandarískt fjölmiðlaumhverfi erfitt Loren Mayor, einn æðsti yfirmaður bandaríska almenningsútvarpsins NPR, segir vandvirkni nú afar mikilvæga fyrir blaðamenn. Erlent 19.11.2019 17:55
Fangaverðir Epsteins ákærðir Tveir fangaverðir sem voru á vakt kvöldið sem bandaríski auðkýfingurinn Jeffrey Epstein lést hafa verið ákærðir fyrir gagnafölsun. Erlent 19.11.2019 18:11
Sagði símtalið umdeilda óviðeigandi Alexander Vindman, meðlimur þjóðaröryggisráðs Hvíta hússins, segir umdeilt símtal Donald Trump og Volodymir Zelensky, forseta Bandaríkjanna og Úkraínu, hafa verið óviðeigandi. Það hefði ekki verið rétt af Trump að biðja erlendan þjóðarleiðtoga að rannsaka bandarískan borgara og pólitískan andstæðing hans. Erlent 19.11.2019 15:24