Evrópudeild UEFA Tvö Íslendingalið áfram Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópudeildinni í knatttspyrnu í kvöld. Tvö Íslendingalið komust áfram. Fótbolti 27.8.2009 22:40 Sigur dugði ekki Aston Villa Aston Villa er úr leik í Evrópudeildinni þrátt fyrir 2-1 sigur á Rapíd Vín á heimavelli í kvöld. Austurríska liðið vann 1-0 sigur á heimavelli í fyrri leik liðanna og komst áfram á fleiri útivallarmörkum. Fótbolti 27.8.2009 21:00 Fimm íslenskir eftirlitsmenn á Evrópuleikjum í vikunni Það er nóg af leikjum í undankeppnum Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildar UEFA í vikunni og það eru ekki bara íslensku liðin sem verða á ferðinni. Á heimasíðu Knattspyrnusambandsins er farið yfir verkefni íslenskra eftirlitsmanna í vikunni. Fótbolti 14.7.2009 10:34 Fyrri leikurinn á Laugardalsvellinum Fram og TNS frá Wales hafa víxlað heimaleikjum sínum í rimmu liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Fyrri leikurinn verður nú á Laugardalsvelli. Enski boltinn 24.6.2009 12:53 Duisburg Evrópumeistari Þýska liðið Duisburg varð í kvöld Evrópumeistari kvenna eftir að liðið vann samanlagðan 7-1 sigur á Zvezda-2005 frá Rússlandi. Fótbolti 22.5.2009 20:00 Shakhtar Donetsk Evrópumeistari félagsliða Úkraínska liðið Shakhtar Donetsk varð í kvöld Evrópumeistari félagsliða eftir sigur á Werder Bremen frá Þýskalandi í framlengdum úrslitaleik UEFA-bikarkeppninnar, 2-1. Fótbolti 20.5.2009 21:13 Werder Bremen og Shaktar mætast í úrslitum UEFA-bikarsins Það verða Werder Bremen og Shaktar Donetsk sem mætast í úrslitum UEFA-bikarsins þetta árið. Síðari leikirnir í undanúrslitunum fóru fram í dag. Fótbolti 7.5.2009 20:55 Hamburg í góðri stöðu Fyrri leikirnir í undanúrslitum UEFA-bikarkeppninnar fóru fram í kvöld. Hamburg vann 1-0 útisigur á Werder Bremen á útivelli og þá gerðu Dynamo Kiev og Shakhtar Donetsk 1-1 jafntefli. Fótbolti 30.4.2009 22:43 Martin Jol: Betra en hjá Spurs Hollenski þjálfarinn Martin Jol hjá Hamburg var að vonum kátur eftir að hans menn sendu milljónamæringana í Manchester City út úr Uefa keppninni í kvöld og tryggðu sér sæti í undanúrslitum. Fótbolti 16.4.2009 22:56 Manchester City úr leik í UEFA-bikarnum Enska liðið Manchester City er úr leik í UEFA-bikarnum þrátt fyrir 2-1 sigur á þýska liðinu Hamburger SV í seinni leik liðanna í 8 liða úrslitum keppninnar í kvöld. Fótbolti 16.4.2009 19:49 Hamburg tók Manchester City í karphúsið Hamburg gerði sér lítið fyrir og vann 3-1 sigur á Manchester City í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Fótbolti 9.4.2009 20:54 Shakhtar Donetsk í ágætum málum Einum leik er lokið í fjórðungsúrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Shakhtar Donetsk vann 2-0 sigur á Marseille frá Frakklandi á heimavelli sínum í Úkraínu. Fótbolti 9.4.2009 18:35 UEFA bikarinn: Man. City mætir HSV Nú í hádeginu var dregið í átta liða og undanúrslit í UEFA-bikarnum í knattspyrnu. Man. City, sem skreið inn í átta liða úrslitin, á erfitt verkefni fyrir höndum gegn Hamborgarliðinu, HSV. Fótbolti 20.3.2009 11:52 Meistararnir úr leik Zenit frá St. Pétursborg féll úr leik í UEFA-bikarkeppninni í kvöld er 16-liða úrslitunum lauk. Fótbolti 19.3.2009 23:20 Given bjargaði City Shay Given var hetja Manchester City sem komst naumlega áfram í fjórðungsúrslit UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 19.3.2009 22:46 Bremen og Marseille áfram Tveir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld en þeim lýkur með sex leikjum annað kvöld. Fótbolti 18.3.2009 23:47 Vagner Love nálgast markamet Klinsmann Vagnar Love vantar aðeins fjögur mörk upp á að jafna þrettán ára gamalt markamet Jürgen Klinsmann sem skoraði fimmtán mörk í UEFA-Evrópukeppninni á einni og sömu leiktíðinni. Fótbolti 13.3.2009 13:18 City lagði Álaborg Manchester City er í ágætri stöðu í Evrópukeppni félagsliða eftir 2-0 sigur á danska liðinu Álaborg í fyrri leik liðanna í kvöld. Fótbolti 12.3.2009 21:47 Álaborg slátraði Deportivo Síðari leikir 16-liða úrslita UEFA-bikarkeppninnar fóru fram í kvöld og var lítið um óvænt úrslit. Fótbolti 26.2.2009 22:29 City áfram en Tottenham úr leik Manchester City er komið eina enska liðið sem tryggði sér þátttökurétt í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar en Tottenham og Aston Villa féllu út í dag. Fótbolti 26.2.2009 22:01 AC Milan úr leik AC Milan féll nokkuð óvænt úr leik í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Werder Bremen á heimavelli í kvöld. Fótbolti 26.2.2009 21:37 Aston Villa lá í Moskvu CSKA Moskva er komið áfram í 16-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Aston Villa í kvöld. Fótbolti 26.2.2009 18:56 O'Neill hvílir átta byrjunarliðsmenn Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur ákveðið að hvíla átta byrjunarliðsmenn sem fara því ekki með liðinu til Moskvu þar sem það mætir CSKA Moskvu í UEFA-bikarkeppninni á fimmtudagskvöldið. Fótbolti 24.2.2009 12:16 Kristinn dæmir í Belgíu Kristinn Jakobsson mun dæma síðari viðureign Standard Liege og Braga í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar á fimmtudagskvöldið. Fótbolti 24.2.2009 12:11 Góður árangur hollensku liðanna Hollensku úrvalsdeildarfélögin Ajax og Twente unnu góða sigra í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 19.2.2009 21:58 FCK náði jafntefli gegn Man City FC Kaupmannahöfn náði jafntefli gegn Manchester City á heimavelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 19.2.2009 21:11 Tottenham tapaði í Úkraínu Tottenham tapaði fyrir Shakhtar Donetsk á útivelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 19.2.2009 20:45 Álaborg vann Deportivo Ellefu leikir fóru fram í fyrri umferð 16-liða úrslitanna í UEFA-bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 18.2.2009 23:30 Jafnt hjá AC Milan í Þýskalandi David Beckham kom inn á sem varamaður fyrir AC Milan sem gerði 1-1 jafntefli við Werder Bremen í Þýskalandi í kvöld. Fótbolti 18.2.2009 21:34 CSKA náði í jafntefli á Villa Park CSKA Moskva og Aston Villa gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar sem fór fram á Villa Park í Birmingham. Fótbolti 18.2.2009 21:26 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 78 ›
Tvö Íslendingalið áfram Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópudeildinni í knatttspyrnu í kvöld. Tvö Íslendingalið komust áfram. Fótbolti 27.8.2009 22:40
Sigur dugði ekki Aston Villa Aston Villa er úr leik í Evrópudeildinni þrátt fyrir 2-1 sigur á Rapíd Vín á heimavelli í kvöld. Austurríska liðið vann 1-0 sigur á heimavelli í fyrri leik liðanna og komst áfram á fleiri útivallarmörkum. Fótbolti 27.8.2009 21:00
Fimm íslenskir eftirlitsmenn á Evrópuleikjum í vikunni Það er nóg af leikjum í undankeppnum Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildar UEFA í vikunni og það eru ekki bara íslensku liðin sem verða á ferðinni. Á heimasíðu Knattspyrnusambandsins er farið yfir verkefni íslenskra eftirlitsmanna í vikunni. Fótbolti 14.7.2009 10:34
Fyrri leikurinn á Laugardalsvellinum Fram og TNS frá Wales hafa víxlað heimaleikjum sínum í rimmu liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Fyrri leikurinn verður nú á Laugardalsvelli. Enski boltinn 24.6.2009 12:53
Duisburg Evrópumeistari Þýska liðið Duisburg varð í kvöld Evrópumeistari kvenna eftir að liðið vann samanlagðan 7-1 sigur á Zvezda-2005 frá Rússlandi. Fótbolti 22.5.2009 20:00
Shakhtar Donetsk Evrópumeistari félagsliða Úkraínska liðið Shakhtar Donetsk varð í kvöld Evrópumeistari félagsliða eftir sigur á Werder Bremen frá Þýskalandi í framlengdum úrslitaleik UEFA-bikarkeppninnar, 2-1. Fótbolti 20.5.2009 21:13
Werder Bremen og Shaktar mætast í úrslitum UEFA-bikarsins Það verða Werder Bremen og Shaktar Donetsk sem mætast í úrslitum UEFA-bikarsins þetta árið. Síðari leikirnir í undanúrslitunum fóru fram í dag. Fótbolti 7.5.2009 20:55
Hamburg í góðri stöðu Fyrri leikirnir í undanúrslitum UEFA-bikarkeppninnar fóru fram í kvöld. Hamburg vann 1-0 útisigur á Werder Bremen á útivelli og þá gerðu Dynamo Kiev og Shakhtar Donetsk 1-1 jafntefli. Fótbolti 30.4.2009 22:43
Martin Jol: Betra en hjá Spurs Hollenski þjálfarinn Martin Jol hjá Hamburg var að vonum kátur eftir að hans menn sendu milljónamæringana í Manchester City út úr Uefa keppninni í kvöld og tryggðu sér sæti í undanúrslitum. Fótbolti 16.4.2009 22:56
Manchester City úr leik í UEFA-bikarnum Enska liðið Manchester City er úr leik í UEFA-bikarnum þrátt fyrir 2-1 sigur á þýska liðinu Hamburger SV í seinni leik liðanna í 8 liða úrslitum keppninnar í kvöld. Fótbolti 16.4.2009 19:49
Hamburg tók Manchester City í karphúsið Hamburg gerði sér lítið fyrir og vann 3-1 sigur á Manchester City í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Fótbolti 9.4.2009 20:54
Shakhtar Donetsk í ágætum málum Einum leik er lokið í fjórðungsúrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Shakhtar Donetsk vann 2-0 sigur á Marseille frá Frakklandi á heimavelli sínum í Úkraínu. Fótbolti 9.4.2009 18:35
UEFA bikarinn: Man. City mætir HSV Nú í hádeginu var dregið í átta liða og undanúrslit í UEFA-bikarnum í knattspyrnu. Man. City, sem skreið inn í átta liða úrslitin, á erfitt verkefni fyrir höndum gegn Hamborgarliðinu, HSV. Fótbolti 20.3.2009 11:52
Meistararnir úr leik Zenit frá St. Pétursborg féll úr leik í UEFA-bikarkeppninni í kvöld er 16-liða úrslitunum lauk. Fótbolti 19.3.2009 23:20
Given bjargaði City Shay Given var hetja Manchester City sem komst naumlega áfram í fjórðungsúrslit UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 19.3.2009 22:46
Bremen og Marseille áfram Tveir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld en þeim lýkur með sex leikjum annað kvöld. Fótbolti 18.3.2009 23:47
Vagner Love nálgast markamet Klinsmann Vagnar Love vantar aðeins fjögur mörk upp á að jafna þrettán ára gamalt markamet Jürgen Klinsmann sem skoraði fimmtán mörk í UEFA-Evrópukeppninni á einni og sömu leiktíðinni. Fótbolti 13.3.2009 13:18
City lagði Álaborg Manchester City er í ágætri stöðu í Evrópukeppni félagsliða eftir 2-0 sigur á danska liðinu Álaborg í fyrri leik liðanna í kvöld. Fótbolti 12.3.2009 21:47
Álaborg slátraði Deportivo Síðari leikir 16-liða úrslita UEFA-bikarkeppninnar fóru fram í kvöld og var lítið um óvænt úrslit. Fótbolti 26.2.2009 22:29
City áfram en Tottenham úr leik Manchester City er komið eina enska liðið sem tryggði sér þátttökurétt í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar en Tottenham og Aston Villa féllu út í dag. Fótbolti 26.2.2009 22:01
AC Milan úr leik AC Milan féll nokkuð óvænt úr leik í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Werder Bremen á heimavelli í kvöld. Fótbolti 26.2.2009 21:37
Aston Villa lá í Moskvu CSKA Moskva er komið áfram í 16-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Aston Villa í kvöld. Fótbolti 26.2.2009 18:56
O'Neill hvílir átta byrjunarliðsmenn Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur ákveðið að hvíla átta byrjunarliðsmenn sem fara því ekki með liðinu til Moskvu þar sem það mætir CSKA Moskvu í UEFA-bikarkeppninni á fimmtudagskvöldið. Fótbolti 24.2.2009 12:16
Kristinn dæmir í Belgíu Kristinn Jakobsson mun dæma síðari viðureign Standard Liege og Braga í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar á fimmtudagskvöldið. Fótbolti 24.2.2009 12:11
Góður árangur hollensku liðanna Hollensku úrvalsdeildarfélögin Ajax og Twente unnu góða sigra í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 19.2.2009 21:58
FCK náði jafntefli gegn Man City FC Kaupmannahöfn náði jafntefli gegn Manchester City á heimavelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 19.2.2009 21:11
Tottenham tapaði í Úkraínu Tottenham tapaði fyrir Shakhtar Donetsk á útivelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 19.2.2009 20:45
Álaborg vann Deportivo Ellefu leikir fóru fram í fyrri umferð 16-liða úrslitanna í UEFA-bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 18.2.2009 23:30
Jafnt hjá AC Milan í Þýskalandi David Beckham kom inn á sem varamaður fyrir AC Milan sem gerði 1-1 jafntefli við Werder Bremen í Þýskalandi í kvöld. Fótbolti 18.2.2009 21:34
CSKA náði í jafntefli á Villa Park CSKA Moskva og Aston Villa gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar sem fór fram á Villa Park í Birmingham. Fótbolti 18.2.2009 21:26
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent