Evrópudeild UEFA Finnsku meistararnir fá himinháa sekt fyrir „UEFA mafíu“ söngva Finnlandsmeistarar HJK Helsinki hafa verið sektaðir um 18 þúsund evrur vegna óláta áhorfenda liðsins í 2-0 tapi þess fyrir Real Betis frá Spáni í fyrstu umferð í riðlakeppni Evrópudeildarinnar fyrr í þessum mánuði. Fótbolti 29.9.2022 15:30 Fengu matareitrun í eða á leiðinni heim frá Moldóvu Manchester United vann 2-0 útisigur á Sheriff Tiraspol ytra í Evrópudeildinni á fimmtudaginn var. Fjöldi leikmanna gat hins vegar ekki mætt til æfinga á föstudegi né laugardegi vegna matareitrunar. Fótbolti 19.9.2022 17:30 Evrópuævintýri Alfons og félaga hófst gegn Val Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt hafa nú unnið 14 Evrópuleiki í röð í annað hvort Evrópu- eða Sambandsdeild Evrópu. Sigurgangan hófst þann 29. júlí 2021 er liðið lagði þáverandi Íslandsmeistara Vals 3-0. Fótbolti 16.9.2022 23:31 Alfons á sínum stað hjá Bodø/Glimt | Stefán Teitur gat ekki stöðvað Hamrana Landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted hóf leik í hægri bakverði þegar Bodø/Glimt tók á móti Zürich í A-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Lék hann allan leikinn. Fótbolti 15.9.2022 21:15 Ronaldo komst á blað er Man Utd vann í Moldóvu Manchester United er komið á blað í Evrópudeildinni í fótbolta þökk sé 2-0 sigri ytra á Sheriff Tiraspol. Jadon Sancho og Cristiano Ronaldo skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik. Fótbolti 15.9.2022 16:15 Leik Arsenal í Evrópudeildinni frestað Leik Arsenal við PSV Eindhoven í Evrópudeildinni í fótbolta hefur verið frestað sökum andláts Elísabetar II Bretadrottningar. Óvissa er um leiki komandi helgar í ensku deildarkeppnunum. Fótbolti 12.9.2022 13:01 Umdeild vítaspyrna batt enda á sigurgöngu United Eftir fjóra sigurleiki í röð mátti enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United þola 0-1 tap er liðið tók á móti Real Sociedad í fyrstu umferð E-riðils Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 8.9.2022 18:30 Nketiah tryggði Skyttunum sigurinn Arsenal er talið líklegasta liðið til að vinna Evrópudeildina í fótbolta á þessari leiktíð og Skytturnar hófu tímabilið á 1-2 sigri gegn FC Zurich í kvöld. Fótbolti 8.9.2022 16:16 Alfons og félagar misstu niður sigur í Evrópudeildinni Alfons Sampsted og félagar hans í norska meistaraliðinu Bodö/Glimt þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið heimsótti PSV Eindhoven í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 8.9.2022 18:42 Arsenal líklegast til að vinna Evrópudeildina Evrópudeildin í knattspyrnu hefst í kvöld með pompi og prakt. Tölfræðiveitan Gracenote hefur tekið saman hvaða lið er líklegast til að vinna keppnina í ár. Efstu tvö liðin koma frá Englandi. Fótbolti 8.9.2022 12:31 „Lögfræðingurinn minn mun hafa nóg að gera“ Maurizio Sarri, þjálfari Lazio á Ítalíu, er undir rannsókn ítalskra fótboltayfirvalda vegna ummæla í garð dómara um helgina. Lið hans tapaði 2-1 fyrir Napoli. Fótbolti 7.9.2022 16:31 Alfons mætir Arsenal | Þægilegur riðill hjá United Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í hádeginu. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi drógust í riðil með enska stórliðinu Arsenal og þá fer Elías Rafn Ólafsson til Rómarborgar. Fótbolti 26.8.2022 10:45 Stefán Teitur og félagar misstu af sæti í Evrópudeildinni Stefán Teitur Þórðarson og félagar hans í danska liðinu Silkeborg misstu naumlega af sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn finnska liðinu HJK í dag. HJK vann fyrri leikinn 1-0 og einvígið því samanlagt 2-1. Fótbolti 25.8.2022 18:23 Alfons þarf að sætta sig við Evrópudeildina eftir svekkjandi tap í Zagreb Alfons Sampsted lék allan leikinn í 4-1 tapi Bodø/Glimt gegn Dinamo Zagreb í umspili um laust sæti í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leikurinn fór alla leið í framlengingu en samanlögð staða var jöfn eftir venjulegan leiktíma, 2-2. Fótbolti 24.8.2022 18:31 Stefán og félagar þurfa að snúa taflinu við á heimavelli Stefán Teitur Þórðarson og félagar hans í danska liðinu Silkeborg máttu þola 1-0 tap er liðið heimsótti HJK til Finnlands í lokaumferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 18.8.2022 18:19 Kallar eftir Brexit í Evrópuboltanum Adriano Galliani, fyrrum framkvæmdastjóri AC Milan og núverandi framkvæmdastjóri Monza, óskar eftir því að hugmyndir um Ofurdeild Evrópu verði teknar aftur upp en í þetta sinn án ensku félagsliðanna. Fótbolti 11.8.2022 07:00 Real Madrid er besta lið Evrópu Real Madrid er meistari meistaranna í Evrópu en liðið vann sinn fimmta Ofurbikar UEFA í kvöld þegar Real vann þægilegan 2-0 sigur á Eintracht Frankfurt á Ólympíuvellinum í Helsinki. Fótbolti 10.8.2022 18:30 Elías og félagar fara í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í danska liðini Midtjylland eru úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 1-3 tap gegn Benfica í kvöld. Evrópuævintýri liðsins er þó ekki lokið þar sem tapið þýðir að Midtjylland fer beint í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 9.8.2022 19:38 Ísland endurheimtir fjögur sæti sumarið 2024 Góður árangur íslensku liðanna í Evrópukeppni á þessari leiktíð hefur nú þegar tryggt hérlendum félagsliðum fjögur sæti í Evrópukeppnum keppnistímabilið 2024. Fótbolti 29.7.2022 07:01 Áfrýjun Rússlands hafnað CAS, Alþjóðlegi íþróttadómstóllinn í Sviss, hefur hafnað áfrýjunarkröfu frá fjórum rússneskum félagsliðum vegna þátttökubanns UEFA sem meinar liðunum frá því að taka þátt í Evrópukeppnum á næsta leiktímabili. Rússnesku landsliðin mega heldur ekki leika í alþjóðlegum keppnum. Fótbolti 16.7.2022 13:31 Ruddust inn á blaðamannafund þjálfarans með bjór og bikarinn Eintracht Frankfurt var lið gærkvöldsins í fótboltaheiminum þegar liðið tryggði sér sigur í Evrópudeildinni og sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar með sigri á Rangers í úrslitaleik á Spáni. Fótbolti 19.5.2022 09:00 Frankfurt er Evrópumeistari Eintracht Frankfurt er sigurvegari Europa Leauge árið 2022 eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Rangers. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Fótbolti 18.5.2022 18:31 Mikil gleði þegar strákurinn frétti að hann væri að fara á úrslitaleikinn Ungur strákur og mikill stuðningsmaður Rangers hélt að foreldrar hans ætluðu að skilja hann eftir heima í Skotlandi en annað kom á daginn. Úr varð stórskemmtileg stund. Fótbolti 18.5.2022 10:30 Þrír tugir handteknir vegna óláta í kringum leik Frankfurt og West Ham Eintracht Frankfurt og West Ham United mættust í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í vikunni. Mikil ólæti stuðningsfólks beggja liða setti svartan blett á leikinn en alls hafa þrjátíu manns verið handteknir vegna hegðunar sinnar í aðdraganda leiksins. Fótbolti 7.5.2022 09:00 Moyes biðst afsökunar á að hafa sparkað bolta í boltastrák David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, hefur beðist afsökunar á að hafa sparkað bolta í átt að boltastrák í leiknum gegn Frankfurt í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Fótbolti 6.5.2022 07:31 Frankfurt og Rangers í úrslit Evrópudeildarinnar Eintracht Frankfurt vann West Ham United 1-0 í kvöld og tryggði sér þar með farseðilinn í úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta. Rangers vann frækinn 3-1 sigur á RB Leipzig og er því einnig komið í úrslit. Enski boltinn 5.5.2022 18:30 Hamrarnir hafa verk að vinna | Leipzig fer með forystu til Skotlands Fyrri undanúrslitaleikir Evrópudeildarinnar í fótbolta fóru fram í kvöld. West Ham mátti þola 2-1 tap á heimavelli gegn Frankfurt, en RB Leipzig vann 1-0 sigur gegn Rangers. Fótbolti 28.4.2022 20:52 Stuðningsmenn Frankfurt fyrirferðamiklir á Nývangi | Forseti Barcelona biðst afsökunar Barcelona varð ekki aðeins undir innan vallar þegar liðið var slegið úr keppni í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Fótbolti 15.4.2022 11:28 „Risastórt sem við höfum gert á tveimur árum“ David Moyes, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, var stoltur af sínum mönnum eftir 3-0 sigur liðsins gegn Lyon í átta liða úrslitum EVrópudeildarinnar í kvöld. Hann segir það ótrúlegt hvað liðið er komið langt síðan hann tók við stjórnartaumunum. Fótbolti 14.4.2022 23:00 Frankfurt henti Börsungum úr leik | West Ham fór örugglega áfram Barcelona er úr leik úr leik í Evrópudeildinni eftir 2-3 tap gegn Frankfurt á heimavelli í kvöld. Liðið lenti 0-3 undir og tvö mörk í uppbótartíma gátu ekki bjargað þeim. Á sama tíma vann West Ham öruggan 0-3 sigur gegn Lyon. Fótbolti 14.4.2022 21:10 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 78 ›
Finnsku meistararnir fá himinháa sekt fyrir „UEFA mafíu“ söngva Finnlandsmeistarar HJK Helsinki hafa verið sektaðir um 18 þúsund evrur vegna óláta áhorfenda liðsins í 2-0 tapi þess fyrir Real Betis frá Spáni í fyrstu umferð í riðlakeppni Evrópudeildarinnar fyrr í þessum mánuði. Fótbolti 29.9.2022 15:30
Fengu matareitrun í eða á leiðinni heim frá Moldóvu Manchester United vann 2-0 útisigur á Sheriff Tiraspol ytra í Evrópudeildinni á fimmtudaginn var. Fjöldi leikmanna gat hins vegar ekki mætt til æfinga á föstudegi né laugardegi vegna matareitrunar. Fótbolti 19.9.2022 17:30
Evrópuævintýri Alfons og félaga hófst gegn Val Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt hafa nú unnið 14 Evrópuleiki í röð í annað hvort Evrópu- eða Sambandsdeild Evrópu. Sigurgangan hófst þann 29. júlí 2021 er liðið lagði þáverandi Íslandsmeistara Vals 3-0. Fótbolti 16.9.2022 23:31
Alfons á sínum stað hjá Bodø/Glimt | Stefán Teitur gat ekki stöðvað Hamrana Landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted hóf leik í hægri bakverði þegar Bodø/Glimt tók á móti Zürich í A-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Lék hann allan leikinn. Fótbolti 15.9.2022 21:15
Ronaldo komst á blað er Man Utd vann í Moldóvu Manchester United er komið á blað í Evrópudeildinni í fótbolta þökk sé 2-0 sigri ytra á Sheriff Tiraspol. Jadon Sancho og Cristiano Ronaldo skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik. Fótbolti 15.9.2022 16:15
Leik Arsenal í Evrópudeildinni frestað Leik Arsenal við PSV Eindhoven í Evrópudeildinni í fótbolta hefur verið frestað sökum andláts Elísabetar II Bretadrottningar. Óvissa er um leiki komandi helgar í ensku deildarkeppnunum. Fótbolti 12.9.2022 13:01
Umdeild vítaspyrna batt enda á sigurgöngu United Eftir fjóra sigurleiki í röð mátti enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United þola 0-1 tap er liðið tók á móti Real Sociedad í fyrstu umferð E-riðils Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 8.9.2022 18:30
Nketiah tryggði Skyttunum sigurinn Arsenal er talið líklegasta liðið til að vinna Evrópudeildina í fótbolta á þessari leiktíð og Skytturnar hófu tímabilið á 1-2 sigri gegn FC Zurich í kvöld. Fótbolti 8.9.2022 16:16
Alfons og félagar misstu niður sigur í Evrópudeildinni Alfons Sampsted og félagar hans í norska meistaraliðinu Bodö/Glimt þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið heimsótti PSV Eindhoven í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 8.9.2022 18:42
Arsenal líklegast til að vinna Evrópudeildina Evrópudeildin í knattspyrnu hefst í kvöld með pompi og prakt. Tölfræðiveitan Gracenote hefur tekið saman hvaða lið er líklegast til að vinna keppnina í ár. Efstu tvö liðin koma frá Englandi. Fótbolti 8.9.2022 12:31
„Lögfræðingurinn minn mun hafa nóg að gera“ Maurizio Sarri, þjálfari Lazio á Ítalíu, er undir rannsókn ítalskra fótboltayfirvalda vegna ummæla í garð dómara um helgina. Lið hans tapaði 2-1 fyrir Napoli. Fótbolti 7.9.2022 16:31
Alfons mætir Arsenal | Þægilegur riðill hjá United Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í hádeginu. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi drógust í riðil með enska stórliðinu Arsenal og þá fer Elías Rafn Ólafsson til Rómarborgar. Fótbolti 26.8.2022 10:45
Stefán Teitur og félagar misstu af sæti í Evrópudeildinni Stefán Teitur Þórðarson og félagar hans í danska liðinu Silkeborg misstu naumlega af sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn finnska liðinu HJK í dag. HJK vann fyrri leikinn 1-0 og einvígið því samanlagt 2-1. Fótbolti 25.8.2022 18:23
Alfons þarf að sætta sig við Evrópudeildina eftir svekkjandi tap í Zagreb Alfons Sampsted lék allan leikinn í 4-1 tapi Bodø/Glimt gegn Dinamo Zagreb í umspili um laust sæti í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leikurinn fór alla leið í framlengingu en samanlögð staða var jöfn eftir venjulegan leiktíma, 2-2. Fótbolti 24.8.2022 18:31
Stefán og félagar þurfa að snúa taflinu við á heimavelli Stefán Teitur Þórðarson og félagar hans í danska liðinu Silkeborg máttu þola 1-0 tap er liðið heimsótti HJK til Finnlands í lokaumferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 18.8.2022 18:19
Kallar eftir Brexit í Evrópuboltanum Adriano Galliani, fyrrum framkvæmdastjóri AC Milan og núverandi framkvæmdastjóri Monza, óskar eftir því að hugmyndir um Ofurdeild Evrópu verði teknar aftur upp en í þetta sinn án ensku félagsliðanna. Fótbolti 11.8.2022 07:00
Real Madrid er besta lið Evrópu Real Madrid er meistari meistaranna í Evrópu en liðið vann sinn fimmta Ofurbikar UEFA í kvöld þegar Real vann þægilegan 2-0 sigur á Eintracht Frankfurt á Ólympíuvellinum í Helsinki. Fótbolti 10.8.2022 18:30
Elías og félagar fara í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í danska liðini Midtjylland eru úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 1-3 tap gegn Benfica í kvöld. Evrópuævintýri liðsins er þó ekki lokið þar sem tapið þýðir að Midtjylland fer beint í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 9.8.2022 19:38
Ísland endurheimtir fjögur sæti sumarið 2024 Góður árangur íslensku liðanna í Evrópukeppni á þessari leiktíð hefur nú þegar tryggt hérlendum félagsliðum fjögur sæti í Evrópukeppnum keppnistímabilið 2024. Fótbolti 29.7.2022 07:01
Áfrýjun Rússlands hafnað CAS, Alþjóðlegi íþróttadómstóllinn í Sviss, hefur hafnað áfrýjunarkröfu frá fjórum rússneskum félagsliðum vegna þátttökubanns UEFA sem meinar liðunum frá því að taka þátt í Evrópukeppnum á næsta leiktímabili. Rússnesku landsliðin mega heldur ekki leika í alþjóðlegum keppnum. Fótbolti 16.7.2022 13:31
Ruddust inn á blaðamannafund þjálfarans með bjór og bikarinn Eintracht Frankfurt var lið gærkvöldsins í fótboltaheiminum þegar liðið tryggði sér sigur í Evrópudeildinni og sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar með sigri á Rangers í úrslitaleik á Spáni. Fótbolti 19.5.2022 09:00
Frankfurt er Evrópumeistari Eintracht Frankfurt er sigurvegari Europa Leauge árið 2022 eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Rangers. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Fótbolti 18.5.2022 18:31
Mikil gleði þegar strákurinn frétti að hann væri að fara á úrslitaleikinn Ungur strákur og mikill stuðningsmaður Rangers hélt að foreldrar hans ætluðu að skilja hann eftir heima í Skotlandi en annað kom á daginn. Úr varð stórskemmtileg stund. Fótbolti 18.5.2022 10:30
Þrír tugir handteknir vegna óláta í kringum leik Frankfurt og West Ham Eintracht Frankfurt og West Ham United mættust í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í vikunni. Mikil ólæti stuðningsfólks beggja liða setti svartan blett á leikinn en alls hafa þrjátíu manns verið handteknir vegna hegðunar sinnar í aðdraganda leiksins. Fótbolti 7.5.2022 09:00
Moyes biðst afsökunar á að hafa sparkað bolta í boltastrák David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, hefur beðist afsökunar á að hafa sparkað bolta í átt að boltastrák í leiknum gegn Frankfurt í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Fótbolti 6.5.2022 07:31
Frankfurt og Rangers í úrslit Evrópudeildarinnar Eintracht Frankfurt vann West Ham United 1-0 í kvöld og tryggði sér þar með farseðilinn í úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta. Rangers vann frækinn 3-1 sigur á RB Leipzig og er því einnig komið í úrslit. Enski boltinn 5.5.2022 18:30
Hamrarnir hafa verk að vinna | Leipzig fer með forystu til Skotlands Fyrri undanúrslitaleikir Evrópudeildarinnar í fótbolta fóru fram í kvöld. West Ham mátti þola 2-1 tap á heimavelli gegn Frankfurt, en RB Leipzig vann 1-0 sigur gegn Rangers. Fótbolti 28.4.2022 20:52
Stuðningsmenn Frankfurt fyrirferðamiklir á Nývangi | Forseti Barcelona biðst afsökunar Barcelona varð ekki aðeins undir innan vallar þegar liðið var slegið úr keppni í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Fótbolti 15.4.2022 11:28
„Risastórt sem við höfum gert á tveimur árum“ David Moyes, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, var stoltur af sínum mönnum eftir 3-0 sigur liðsins gegn Lyon í átta liða úrslitum EVrópudeildarinnar í kvöld. Hann segir það ótrúlegt hvað liðið er komið langt síðan hann tók við stjórnartaumunum. Fótbolti 14.4.2022 23:00
Frankfurt henti Börsungum úr leik | West Ham fór örugglega áfram Barcelona er úr leik úr leik í Evrópudeildinni eftir 2-3 tap gegn Frankfurt á heimavelli í kvöld. Liðið lenti 0-3 undir og tvö mörk í uppbótartíma gátu ekki bjargað þeim. Á sama tíma vann West Ham öruggan 0-3 sigur gegn Lyon. Fótbolti 14.4.2022 21:10
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent