Bókmenntir

Fréttamynd

Ein í kotinu

Ljúfasta saga og vel þess virði að lesa um konu sem loksins, loksins fer að hugsa um sjálfa sig.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ágætisarnaldur

Frekar hefðbundin en ágæt glæpasaga sem sver sig í höfundarverkið án þess að valda straumhvörfum.

Gagnrýni
Fréttamynd

"Karlmenn eiga mjög bágt"

Halldór Laxness Halldórsson, Dóri DNA, gefur út sína aðra ljóðabók í dag, Órar, martraðir og hlutir sem ég hugsa um á meðan ég er að keyra. Dóri segir að fólk eigi að lesa hana eins og það horfir á klám.

Menning
Fréttamynd

Síðasti einstaklingurinn

Áhugaverð og vel skrifuð samtímarýni þar sem múgurinn, einstaklingurinn og kerfið takast á um örlög, mennsku og heppni.

Gagnrýni
Fréttamynd

Margt smátt gerir eitt stórt

Dásamleg viðbót við frábæran bókaflokk, fyndin og sorgleg í senn með skírskotun til vandamála sem heimurinn allur glímir við og þarf að leysa.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ort um hafið sem aldrei sefur

Hreistur er vinaleg ljóðabók sem flytur ljóðrænan en eitursvalan söng hins þroskaða Bubba Morthens sem hefur engu gleymt frá verbúðalífinu en töluvert lært.

Menning
Fréttamynd

Var ætlað að læra íslensku

Hinn kínverski Halldór Xinyu Zhang hefur náð slíkum tökum á íslenskri tungu á fjórum árum að hann er kominn á fullt skrið í þýðingum úr íslensku á kínversku.

Menning
Fréttamynd

Þetta er lífsspursmál komandi kynslóða

Unnur Jökulsdóttir rithöfundur hefur skoðað heiminn betur en flestir og lifað forvitnilegu lífi. Nýverið sendi Unnur frá sér bókina Undur Mývatns sem hún segir sitt framlag til þess opna augu fólks fyrir lífríkinu og undraveröld náttúrunnar.

Menning