Leikhús

Fréttamynd

Þunnildi frekar en þrumandi skemmtun

Um síðustu helgi frumsýndi Þjóðleikhúsið söngleikinn Slá í gegn eftir Guðjón Davíð Karlsson sem einnig leikstýrir, en sýningin er smíðuð að stórum hluta úr lögum Stuðmanna. Verkefnið er eitt það stærsta sem Þjóðleikhúsið framleiðir á leikárinu en stór leikarahópur kemur fram í sýningunni ásamt bæði dönsurum og sirkuslistafólki.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ferðalag í þokunni

Síðastliðinn sunnudag frumsýndi Gaflaraleikhúsið í Hafnarfirði fjölskyldusöngleikinn Í skugga Sveins þar sem Ágústa Skúladóttir, í samvinnu við tónlistarmanninn Eyvind Karlsson og leikskáldið Karl Ágúst Úlfsson, sviðsetur nýja og músíkalska túlkun á Skugga-Sveini eða Útilegumönnunum eftir Matthías Jochumsson sem má teljast til hornsteins í íslenskri leikhússögu.

Gagnrýni
Fréttamynd

Konur taka yfir lista- og menningarlífið

Mikið hefur verið rætt um valda- og áhrifaleysi kvenna innan lista- og menningargeirans. Samantekt Fréttablaðsins sýnir hins vegar að þær eru við stjórnvölinn um allt listalífið.

Innlent
Fréttamynd

Fékk fjórtán daga til að læra hlutverk Atla Rafns

Hjörtur tók við hlutverki Jasonar í Medeu sem Atli Rafn Sigurðarson átti að fara með. Til stóð að frumsýna verkið um jólin en fresta þurfti sýningunni eftir að Atla Rafni var skyndilega vikið frá störfum í Borgarleikhúsinu um miðjan desember vegna ásakana í tengslum við "Me Too“ byltinguna.

Innlent
Fréttamynd

Orðið hluti af jólahefðum fólks

Að fara á jólaleikritið Ævintýrið um Augastein er löngu orðið hluti af jólahefðum margra. Aðalhöfundinum, Felix Bergssyni, þykir mjög vænt um verkefnið, sem er í hópi með öðrum skemmtilegum jólahefðum.

Jól
Fréttamynd

Fagna opinni umræðu um kynferðislega áreitni

Fulltrúar 12 íslenskra menningarstofnana og fagfélaga hittust á fundi í dag þar sem þau ræddu kynferðislega áreitni, ofbeldi og misbeitingu á valdi í sviðslistum og í kvikmynda- og sjónvarpsiðnaði á Íslandi.

Innlent