Jól

Fréttamynd

Álfar á jólanótt

Á bæ einum í Eyjafirði varð sá atburður hverja jólanótt þegar fólk fór til kirkju að sá sem heima var á bænum var á einhverja síðu illa útleikinn, dauður eða vitstola o. s. frv.

Jól
Fréttamynd

Jólasaga: Besta jólagjöfin

Jólin voru að ganga í garð. Halli litli var kominn í sparifötin og beið nú jólagleðinnar. Hann gekk inn til ömmu sinnar. Þar ætlaði hann að stytta sér stundir, meðan jólamaturinn var borinn á borð. Mamma og pabbi voru búin að raða jólagjöfum umhverfis jólatréð í betri stofunni. Jólabögglarnir voru marglitir og skrautlegir.

Jól
Fréttamynd

Hátíð að hætti Nönnu: Silungstoppar, pörusteik og panna-cotta

Nanna Rögnvaldardóttir matgæðingur eldar alltaf hangikjöt á jóladag. Á aðfangadag eru andabringur að beiðni barnabarnanna en meðlætið breytist ár frá ári. Hún gaf nýverið út matreiðslubókina Jólamatur Nönnu og gefur hér uppskriftir að forrétti, aðalrétti og eftirrétti.

Matur
Fréttamynd

Gæsalifur og Galette de roi

Björg Björnsdóttir, verkefnisstjóri hjá Barnaheill – Save the Children á Íslandi, bjó í Frakklandi um margra ára skeið. Hún segir þar mikið lagt upp úr góðum mat, ekki síst kringum jól og áramót, en þó jafnist fátt á við "foie gras“ eða gæsalifur.

Matur
Fréttamynd

Vogaskóla frómas

Uppskrift að ananasfrómas sem fjölskylda Birnu Jónsdóttur hjúkrunarfræðings gæðir sér á hver jól er upprunnin úr matreiðslutíma í Vogaskóla fyrir rúmum þremur áratugum. Frómasinn má gera nokkru fyrir jól og geyma í frysti.

Matur
Fréttamynd

Alltaf fíkjuábætir á jólunum

Hjá mörgum er mesta tilhlökkunarefni jólanna að njóta veislufanga, enda beinlínis tilskipaður tími til að sleppa sér í lífsins lystisemdum. Á Hótel Holti ríkir skilningur á sætri þörf jólanna og þar eru galdraðar fram ómótstæðilegar unaðskrásir sem sóma sér vel að lokinni máltíð

Jól
Fréttamynd

Gamla tréð frá afa og ömmu

Halldóra Teitsdóttir ólst upp við að skreyta jólatré afa síns og ömmu. Tréð fékk hún seinna til eignar og nú dundar hún sér við að skreyta það ásamt barnabörnum sínum fyrir hver jól.

Jól
Fréttamynd

Hraðnámskeið í hegðun á jólahlaðborðinu

Nú er kominn sá tími ársins að jólahlaðborðin hellast yfir með tilheyrandi drykkju, framhjáhaldi og persónulegum uppgjörum milli starfsmanna. En það eru nokkrir púnktar sem hafa ber í huga þegar mætt er á jólahlaðborð í boði fyrirtækisins.

Jól
Fréttamynd

Hvað eru jólin?

Eru jólin heiðin eða kristin? Þessi spurning kemur einlægt upp í nánd jólanna. "Jólin eru hvort sem er bara heiðin miðsvetrarhátíð,“ sagði ungi maðurinn og yppti öxlum með brosi á vör. "Bara - “? Nei, jólin eru ekkert "bara“.

Skoðun
Fréttamynd

Biblíuleg jólaveisla fyrir sex

Séra Sigrún Óskarsdóttir prestur í Árbæjarkirkju er sælkerakokkur af Guðs náð og hefur undanfarið lagt stund á Biblíulega matargerð.

Matur
Fréttamynd

Jólaleg hönnun

Mikið er til af fallegri íslenskri hönnun sem er jólaleg en á ekki síður vel við árið um kring. Slíka muni er gaman að gefa sem jólagjafir eða skreyta eigið heimili með þeim í þeirri vitneskju að þeir þurfa ekki að rykfalla inni í kompu árstíða á milli.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Spænsk jól: Roscon de Reyes

Á Spáni eru jólin haldin dálítið öðruvísi en á Íslandi. Fjölskyldur koma saman á jóladag og borða mikið og drekka góð vín, meðal annars marispan og kampavín.

Jól
Fréttamynd

Hófsamar jólagjafir fyrirtækja

Jólagjafirnar á góðærisárunum voru oft glæsilegar og íburðarmiklar og margir supu hreinlega hveljur við fréttum af því hvað leyndist í jólapökkum starfsmanna sumra fyrirtækja. Nú er öldin önnur.

Lífið
Fréttamynd

Kveikt á jólatrénu á Austurvelli í dag

Ljósin á Oslóartrénu á Austurvelli verða tendruð klukkan fjögur í dag. Tæp sextíu ár eru síðan Norðmenn færðu Íslendingum í fyrsta sinn grenitré að gjöf til að skreyta Reykjavík. Tréð sem prýðir Austurvöll þessi jól er tólf metra hátt og var höggvið í Maridalen sem er eitt af vinsælli útivistarsvæðum Oslóarbúa. Jólsveinarnir Giljagaur, Bjúgnakrækir og Stúfur ætla að mæta á svæðið og syngja nokkur jólalög.

Innlent
Fréttamynd

Reidd á hesti til nýrra heimkynna

Þegar Freyja Fanndal Sigurðardóttir er beðin um að rifja upp bernskujól þá kemur á hana hik. Svo hverfur hún í huganum aftur í tímann, fyrst til ársins 1941 því þá urðu mikil umskipti í lífi hennar, hún flutti að Hólum í Hjaltadal til fósturforeldra.

Jólin
Fréttamynd

Klassískir og einfaldir pakkar

Jólapakkar vekja upp tilhlökkun og bros og er það ekki eingöngu vegna spennu yfir hvað í þeim leynist heldur líka vegna þess hve fallegir þeir geta verið á að líta. Kristín Magnúsdóttir útbjó nokkra klassíska jólapakka fyrir okkur.

Jólin
Fréttamynd

Jólabrandarar

Viltu slá í gegn í jólaboðinu? Hér eru nokkrir laufléttir brandarar sem koma flestum í jólagírinn.

Jól