Tennis Djokovic náði loksins Ólympíugullinu Serbinn Novak Djokovic er Ólympíumeistari í tennis karla eftir sigur á Spánverjanum unga Carlos Alcaraz í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í París í dag. Sport 4.8.2024 15:09 Geta orðið sá yngsti og sá elsti Tenniskapparnir Novak Djokovic frá Serbíu og Carlos Alcaraz frá Spáni mætast í dag í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í París og geta báðir unnið sögulegan sigur. Sport 4.8.2024 10:01 Sú efsta á heimslistanum úr leik Hin pólska Iga Świątek tapaði í undanúrslitum í einliðaleik í tennis á Ólympíuleikunum í París. Hin kínverska Zheng Qinwen hafði betur gegn henni á Roland Garros-vellinum. Sport 1.8.2024 12:20 Grét eftir rifrildi við dómara: „Finnst alltaf eins og það sé verið að svindla á mér“ Tennisstjarnan Coco Gauff grét eftir að hafa rifist við dómara í viðureign hennar og Donnu Vekic á Ólympíuleikunum í París í dag. Sport 30.7.2024 23:31 Djokovic lagði leirkónginn Nadal Novak Djokovic tók skref í átt að sínu fyrsta Ólympíugulli þegar risaviðureign fór fram á Roland Garros-vellinum í París í dag. Djokovic sló Rafael Nadal, konung leirsins, úr keppni. Sport 29.7.2024 14:16 Missir af Ólympíuleikunum vegna veikinda Ítalska tennisstjarnan Jannik Sinner hefur ákveðið að keppa ekki á Ólympíuleikunum í París en leikarnir verða settir á föstudaginn. Það er því ljóst að efsti maður heimslistans vinnur ekki gullið í ár. Sport 24.7.2024 16:03 Magnaður Murray leggur spaðann á hilluna að Ólympíuleikunum loknum Hinn 37 ára gamli Andy Murray hefur staðfest að hann muni leggja tennisspaðann á hilluna eftir að Ólympíuleikunum í París lýkur. Sport 23.7.2024 18:00 Rann á rassinn en náði einu af höggum ársins Quentin Halys er ekki þekktasta nafnið í íþróttaheiminum eða þá tennisheiminum en hann er sem stendur í 192. sæti APT-listans í tennis. Hann átti þó nýverið eitt af höggum ársins. Sjá má það hér að neðan. Sport 20.7.2024 09:00 Djokovic segist ekki spila á sama getustigi og ungu mennirnir Novak Djokovic tapaði úrslitaleik Wimbledon annað árið í röð gegn Carlos Alcaraz í gær og virðist sjá sólina vera að setjast á sínum sigursælum ferli. Sport 15.7.2024 09:01 Katrínu tekið fagnandi á Wimbledon Viðstaddir stóðu á fætur og klöppuðu Katrínu lof í lófa þegar prinsessan mætti á úrslitaviðureign Carlos Alcaraz og Novak Djokovic á Wimbledon í gær. Erlent 15.7.2024 08:13 Alcaraz vann Djokovic annað árið í röð í úrslitaleik Wimbledon Spánverjinn Carlos Alcaraz er Wimbledon meistari í tennis annað árið í röð eftir frekar sannfærandi sigur á serbnesku goðsögninni Novak Djokovic í úrslitaleiknum í dag. Sport 14.7.2024 15:41 Djokovic getur bæði jafnað met og hefnt tapsins í fyrra Serbinn Novak Djokovic og Spánverjinn Carlos Alcaraz spila til úrslita á Wimbledon mótinu í tennis í dag. Sport 14.7.2024 10:30 Sú tékkneska vann Wimbledon mótið Tékkneska tenniskonan Barbora Krejcikova vann Wimbledon risamótið í tennis í dag eftir sigur á Jasmine Paolini í úrslitaleiknum. Sport 13.7.2024 15:41 Williams-systur skutu föstum skotum að karlrembunni Butker Systurnar Serena og Venus Williams sendu NFL-leikmanninum Harrison Butker væna pillu á ESPY-verðlaunahátíðinni vestanhafs í gærkvöld. Butker lét umdeild ummæli falla um hlutverk kvenna fyrir skemmstu. Sport 12.7.2024 10:01 Kallar Novak Djokovic Svarthöfða tennisheimsins Tennisgoðsögnin John McEnroe er á því að serbneski tenniskappinn sé óumbeðið í hlutverki Svarthöfða í tennisheiminum. Sport 10.7.2024 12:30 Tennisfélag Kópavogs og Víkingur Íslandsmeistarar í tennis Tennisfélag Kópaovgs (TFK) og Víkingur urðu á föstudag Íslandsmeistarar í liðakeppni Tennissambands Íslands. Keppt var í Víkinni, á tennisvöllum Víkings. Sport 6.7.2024 13:01 Ældi tvisvar þegar kærastan mætti í fyrsta sinn á leik Breski tenniskappinn Andy Murray var þakklátur fyrir kveðjuathöfnina sem hann fékk á sínu síðasta Wimbledon-móti, eftir leik með bróður sínum Jamie í tvíliðaleik í dag. Sport 4.7.2024 23:15 Andy Murray dregur sig úr keppni á Wimbledon Andy Murray hefur dregið sig úr keppni í einliðaleik á Wimbledon tennismótinu vegna meiðsla í baki. Sport 2.7.2024 11:01 Ein sú besta dregur sig einnig úr keppni á Wimbledon Aryna Sabalenka mun ekki keppa á Wimbledon-mótinu í tennis vegna meiðsla. Fyrir ekki svo löngu var tilkynnt að hún myndi ekki keppa á Ólympíuleikunum í sumar en hún ætlaði sér þó að keppa á Wimbledon. Sport 1.7.2024 14:30 Bakmeiðsli plaga Murray og enn óvíst hvort hann taki þátt á Wimbledon Wimbledon tennismótið á Englandi hefst í dag en það er enn óvíst hvort Andy Murray muni taka þátt. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í baki. Sport 1.7.2024 12:00 Egill Sigurðsson Íslandsmeistari í tennis eftir bráðabana í úrslitaleik Spennan var mikil í úrslitaleiknum í karlaflokki á Íslandsmótinu í utanhúss tennis. Þar mættust Raj Kumar Bonifacius og Egill Sigurðsson en báðir keppa þeir undir merkjum Víkings. Sport 29.6.2024 17:45 Þrettán ára Íslandsmeistari í tennis Hin þrettán ára Garima N. Kalugade varð í dag Íslandsmeistari utanhúss í tennis annað árið í röð. Sport 29.6.2024 15:07 Dagskráin í dag: Íslandsmótið í tennis, HM í pílu og formúla 1 Boltagreinarnar fá smá hvíld á sportstöðvum Stöðvar 2 og Vodafone í dag en það er samt eitt og annað í boði fyrir íþróttáhugafólk. Sport 29.6.2024 06:00 Ein sú besta í heimi velur heilsuna yfir Ólympíuleikana Aryna Sabalenka mun ekki taka þátt í Ólympíuleikunum í París í sumar en hún er númer þrjú á heimslistanum í tennis. Sport 18.6.2024 13:31 Vill ekki spila á Wimbledon því það gæti skemmt undirbúning fyrir Ólympíuleikana Tenniskappinn Rafael Nadal hefur ákveðið að draga sig frá keppni á Wimbledon mótinu sem hefst 1. júlí. Á Wimbledon er spilað á grasi og Nadal vill frekar setja sína orku í að æfa á leirvelli til að ná sem bestum árangri á Ólympíuleikunum í sumar. Sport 13.6.2024 23:00 Ætlar að flúra Eiffel turninn á sig til að fagna titlinum Carlos Alcaraz stóð uppi sem sigurvegari opna franska meistaramótsins í tennis um helgina. Hann mun gera minninguna varanlega með húðflúri af Eiffel turninum. Sport 10.6.2024 15:45 Alcaraz kom, sá og sigraði Opna franska Spánverjinn Carlos Alcaraz tryggði sér í dag sigur á Opna franska risamótinu í tennis er hann sigraði Þjóðverjann Alexander Zverev í úrslitum. Sport 9.6.2024 19:31 Swiatek sigraði Opna franska þriðja árið í röð Pólska tenniskonan Iga Swiatek bar sigur úr býtum á Opna franska risamótinu í tennis í dag. Sport 8.6.2024 21:32 Yngst á þessari öld til að komast í undanúrslit Hin 17 ára gamla Mirra Andreeva er komin í undanúrslit Opna franska meistaramótsins í tennis. Hún er yngsti keppandi risamóts til að komast svo langt síðan Marina Hingis gerði það á Opna bandaríska árið 1997, þá 16 ára gömul. Sport 6.6.2024 10:31 Djokovic dregur sig úr keppni og missir efsta sætið til Sinner Novak Djokovic mun detta úr efsta sæti heimslistans í tennis eftir að hafa dregið sig úr keppni á opna franska meistaramótinu vegna meiðsla sem hann varð fyrir á leirvellinum við Roland Garros. Sport 5.6.2024 12:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 36 ›
Djokovic náði loksins Ólympíugullinu Serbinn Novak Djokovic er Ólympíumeistari í tennis karla eftir sigur á Spánverjanum unga Carlos Alcaraz í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í París í dag. Sport 4.8.2024 15:09
Geta orðið sá yngsti og sá elsti Tenniskapparnir Novak Djokovic frá Serbíu og Carlos Alcaraz frá Spáni mætast í dag í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í París og geta báðir unnið sögulegan sigur. Sport 4.8.2024 10:01
Sú efsta á heimslistanum úr leik Hin pólska Iga Świątek tapaði í undanúrslitum í einliðaleik í tennis á Ólympíuleikunum í París. Hin kínverska Zheng Qinwen hafði betur gegn henni á Roland Garros-vellinum. Sport 1.8.2024 12:20
Grét eftir rifrildi við dómara: „Finnst alltaf eins og það sé verið að svindla á mér“ Tennisstjarnan Coco Gauff grét eftir að hafa rifist við dómara í viðureign hennar og Donnu Vekic á Ólympíuleikunum í París í dag. Sport 30.7.2024 23:31
Djokovic lagði leirkónginn Nadal Novak Djokovic tók skref í átt að sínu fyrsta Ólympíugulli þegar risaviðureign fór fram á Roland Garros-vellinum í París í dag. Djokovic sló Rafael Nadal, konung leirsins, úr keppni. Sport 29.7.2024 14:16
Missir af Ólympíuleikunum vegna veikinda Ítalska tennisstjarnan Jannik Sinner hefur ákveðið að keppa ekki á Ólympíuleikunum í París en leikarnir verða settir á föstudaginn. Það er því ljóst að efsti maður heimslistans vinnur ekki gullið í ár. Sport 24.7.2024 16:03
Magnaður Murray leggur spaðann á hilluna að Ólympíuleikunum loknum Hinn 37 ára gamli Andy Murray hefur staðfest að hann muni leggja tennisspaðann á hilluna eftir að Ólympíuleikunum í París lýkur. Sport 23.7.2024 18:00
Rann á rassinn en náði einu af höggum ársins Quentin Halys er ekki þekktasta nafnið í íþróttaheiminum eða þá tennisheiminum en hann er sem stendur í 192. sæti APT-listans í tennis. Hann átti þó nýverið eitt af höggum ársins. Sjá má það hér að neðan. Sport 20.7.2024 09:00
Djokovic segist ekki spila á sama getustigi og ungu mennirnir Novak Djokovic tapaði úrslitaleik Wimbledon annað árið í röð gegn Carlos Alcaraz í gær og virðist sjá sólina vera að setjast á sínum sigursælum ferli. Sport 15.7.2024 09:01
Katrínu tekið fagnandi á Wimbledon Viðstaddir stóðu á fætur og klöppuðu Katrínu lof í lófa þegar prinsessan mætti á úrslitaviðureign Carlos Alcaraz og Novak Djokovic á Wimbledon í gær. Erlent 15.7.2024 08:13
Alcaraz vann Djokovic annað árið í röð í úrslitaleik Wimbledon Spánverjinn Carlos Alcaraz er Wimbledon meistari í tennis annað árið í röð eftir frekar sannfærandi sigur á serbnesku goðsögninni Novak Djokovic í úrslitaleiknum í dag. Sport 14.7.2024 15:41
Djokovic getur bæði jafnað met og hefnt tapsins í fyrra Serbinn Novak Djokovic og Spánverjinn Carlos Alcaraz spila til úrslita á Wimbledon mótinu í tennis í dag. Sport 14.7.2024 10:30
Sú tékkneska vann Wimbledon mótið Tékkneska tenniskonan Barbora Krejcikova vann Wimbledon risamótið í tennis í dag eftir sigur á Jasmine Paolini í úrslitaleiknum. Sport 13.7.2024 15:41
Williams-systur skutu föstum skotum að karlrembunni Butker Systurnar Serena og Venus Williams sendu NFL-leikmanninum Harrison Butker væna pillu á ESPY-verðlaunahátíðinni vestanhafs í gærkvöld. Butker lét umdeild ummæli falla um hlutverk kvenna fyrir skemmstu. Sport 12.7.2024 10:01
Kallar Novak Djokovic Svarthöfða tennisheimsins Tennisgoðsögnin John McEnroe er á því að serbneski tenniskappinn sé óumbeðið í hlutverki Svarthöfða í tennisheiminum. Sport 10.7.2024 12:30
Tennisfélag Kópavogs og Víkingur Íslandsmeistarar í tennis Tennisfélag Kópaovgs (TFK) og Víkingur urðu á föstudag Íslandsmeistarar í liðakeppni Tennissambands Íslands. Keppt var í Víkinni, á tennisvöllum Víkings. Sport 6.7.2024 13:01
Ældi tvisvar þegar kærastan mætti í fyrsta sinn á leik Breski tenniskappinn Andy Murray var þakklátur fyrir kveðjuathöfnina sem hann fékk á sínu síðasta Wimbledon-móti, eftir leik með bróður sínum Jamie í tvíliðaleik í dag. Sport 4.7.2024 23:15
Andy Murray dregur sig úr keppni á Wimbledon Andy Murray hefur dregið sig úr keppni í einliðaleik á Wimbledon tennismótinu vegna meiðsla í baki. Sport 2.7.2024 11:01
Ein sú besta dregur sig einnig úr keppni á Wimbledon Aryna Sabalenka mun ekki keppa á Wimbledon-mótinu í tennis vegna meiðsla. Fyrir ekki svo löngu var tilkynnt að hún myndi ekki keppa á Ólympíuleikunum í sumar en hún ætlaði sér þó að keppa á Wimbledon. Sport 1.7.2024 14:30
Bakmeiðsli plaga Murray og enn óvíst hvort hann taki þátt á Wimbledon Wimbledon tennismótið á Englandi hefst í dag en það er enn óvíst hvort Andy Murray muni taka þátt. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í baki. Sport 1.7.2024 12:00
Egill Sigurðsson Íslandsmeistari í tennis eftir bráðabana í úrslitaleik Spennan var mikil í úrslitaleiknum í karlaflokki á Íslandsmótinu í utanhúss tennis. Þar mættust Raj Kumar Bonifacius og Egill Sigurðsson en báðir keppa þeir undir merkjum Víkings. Sport 29.6.2024 17:45
Þrettán ára Íslandsmeistari í tennis Hin þrettán ára Garima N. Kalugade varð í dag Íslandsmeistari utanhúss í tennis annað árið í röð. Sport 29.6.2024 15:07
Dagskráin í dag: Íslandsmótið í tennis, HM í pílu og formúla 1 Boltagreinarnar fá smá hvíld á sportstöðvum Stöðvar 2 og Vodafone í dag en það er samt eitt og annað í boði fyrir íþróttáhugafólk. Sport 29.6.2024 06:00
Ein sú besta í heimi velur heilsuna yfir Ólympíuleikana Aryna Sabalenka mun ekki taka þátt í Ólympíuleikunum í París í sumar en hún er númer þrjú á heimslistanum í tennis. Sport 18.6.2024 13:31
Vill ekki spila á Wimbledon því það gæti skemmt undirbúning fyrir Ólympíuleikana Tenniskappinn Rafael Nadal hefur ákveðið að draga sig frá keppni á Wimbledon mótinu sem hefst 1. júlí. Á Wimbledon er spilað á grasi og Nadal vill frekar setja sína orku í að æfa á leirvelli til að ná sem bestum árangri á Ólympíuleikunum í sumar. Sport 13.6.2024 23:00
Ætlar að flúra Eiffel turninn á sig til að fagna titlinum Carlos Alcaraz stóð uppi sem sigurvegari opna franska meistaramótsins í tennis um helgina. Hann mun gera minninguna varanlega með húðflúri af Eiffel turninum. Sport 10.6.2024 15:45
Alcaraz kom, sá og sigraði Opna franska Spánverjinn Carlos Alcaraz tryggði sér í dag sigur á Opna franska risamótinu í tennis er hann sigraði Þjóðverjann Alexander Zverev í úrslitum. Sport 9.6.2024 19:31
Swiatek sigraði Opna franska þriðja árið í röð Pólska tenniskonan Iga Swiatek bar sigur úr býtum á Opna franska risamótinu í tennis í dag. Sport 8.6.2024 21:32
Yngst á þessari öld til að komast í undanúrslit Hin 17 ára gamla Mirra Andreeva er komin í undanúrslit Opna franska meistaramótsins í tennis. Hún er yngsti keppandi risamóts til að komast svo langt síðan Marina Hingis gerði það á Opna bandaríska árið 1997, þá 16 ára gömul. Sport 6.6.2024 10:31
Djokovic dregur sig úr keppni og missir efsta sætið til Sinner Novak Djokovic mun detta úr efsta sæti heimslistans í tennis eftir að hafa dregið sig úr keppni á opna franska meistaramótinu vegna meiðsla sem hann varð fyrir á leirvellinum við Roland Garros. Sport 5.6.2024 12:31