Alþingi

Fréttamynd

Leiðir Katrínar lokaðar

Útilokað er að Katrín Jakobsdóttir nái að mynda fimm flokka ríkisstjórn með Framsóknarflokki í stað Viðreisnar ef marka má orð þingmanns Pírata.

Innlent
Fréttamynd

Vilja setja hátekjuskatt á laun yfir 1,5 milljónir

Formaður VG segir að auknar álögur á sjávarútveg og ferðaþjónustu dugi ekki til að stoppa upp í gatið sem heilbrigðisþjónusta í landinu stendur frammi fyrir. Hugmyndir um hátekjuskatt snúist um að búa til réttlátara skattkerfi.

Innlent
Fréttamynd

Slaka á kröfunni um utanþingsráðherra

Þingflokkur Pírata vill að stefnu flokksins verði breytt svo þingmenn annarra flokka geti orðið ráðherrar í stjórn með Pírötum. Þeirra eigin ráðherrar verði þó ekki þingmenn samtímis.

Innlent
Fréttamynd

Ákveða sjálfir eigin hlunnindi

Forsætisnefnd þingsins ákveður fastar upphæðir í launum þingmanna sem undanþegnar eru tekjuskatti. Einnig fá þingmenn endurgreiddan akstur á eigin bíl. Í fyrra voru greiddar tæpar 40 milljónir króna.

Innlent
Fréttamynd

Efast um að myndun stjórnarinnar takist

Stjórnarmaður í Bjartri framtíð og fyrrverandi þingmaður segir prinsippmál koma í veg fyrir að flokkurinn geti myndað stjórn með Viðreisn og Sjálfstæðismönnum. Standi Óttarr Proppé á prinsippum sínum muni viðræður enda fljótt.

Innlent
Fréttamynd

Benedikt verði forsætisráðherra

Rætt var á fundi Viðreisnar, VG og Bjartrar framtíðar hvort mynda mætti ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki með formann Viðreisnar sem forsætisráðherra. Viðreisn og Björt framtíð vilja starfa saman í ríkisstjórn.

Innlent
Fréttamynd

Heimilislausir Píratar vilja græna herbergið

Þingflokksherbergi Pírata rúmar flokkinn ekki lengur, enda þingflokkurinn orðinn þrefalt stærri. Birgitta Jónsdóttir gerir ráð fyrir því að Píratar fari í græna herbergið. Hafa fundað í herbergi forsætisnefndar eftir kosningarnar.

Innlent