Netglæpir Netárásin umfangsmikil en þrjótarnir náðu engum upplýsingum um viðskiptavini Umfangsmiklar netárásir voru gerðar á íslensk fjármálafyrirtæki í gærkvöldi. Talsverðar truflanir urðu á þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækja vegna þessa. Viðskipti innlent 12.9.2021 13:00 Veitingamenn í vandræðum: Netárás olli truflunum á greiðslumiðlun Truflun hefur verið á þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækja í kvöld líkt og síðasta föstudagskvöld. Viðskipti innlent 11.9.2021 21:48 Vinnur við að plata fólk og komast yfir verðmæti Hún vinnur sem innbrotsþjófur og leikur á fólk til að komast yfir verðmætar upplýsingar. Hún segir fyrirtæki stöðugt þurfa að halda öryggismálum að starfsfólki sínu til að halda í við glæpamenn sem vilji komast í peninganna þeirra. Innlent 10.9.2021 18:30 Tuttugu hafa tapað 73 milljónum í ástarsvikum á þremur árum Á síðustu þremur árum hafa lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu borist 20 tilkynningar um svokölluð ástarsvik, þar af 14 frá því að kórónuveirufaraldurinn hófst. Fjárhagslegt tjón svikamálanna nemur samtals um 73 milljónum króna. Innlent 10.9.2021 07:09 Netárás skýri truflanir á þjónustu SaltPay Fjármálafyrirtækið SaltPay segir að síðdegis í dag hafi verið gerð tölvuárás á fyrirtækið sem varð til þess að talsverðar truflanir hafa orðið á þjónustufyrirtækisins. Þetta segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 3.9.2021 22:46 Áhrifavaldarnir hafa endurheimt Instagram-reikninga sína Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir, Ástrós Traustadóttir, Kristín Pétursdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru á meðal þeirra sem hafa endurheimt Instagram-reikninga sína eftir að hafa orðið fyrir barðinu á tölvuþrjót. Lífið 22.7.2021 15:24 Instagramreikningar Birgittu Lífar, Binna Glee og Bassa komnir í loftið Instagram-reikningar Birgittu Lífar Björnsdóttur, áhrifavalds og eiganda Bankastræti Club, Bassa Maraj og Binna Glee, áhrifavalda, hafa opnað aftur eftir að þeim var lokað af hakkara í vikunni. Þau eru þau einu af þeim fjölmörgu, sem hakkarinn beindi spjótum sínum að, sem hefur endurheimt Instagram-síðuna sína. Lífið 15.7.2021 15:22 Bólar ekkert á Instagram-reikningnum sjö mánuðum eftir hakk Á meðan áhrifavaldar sem orðið hafa fyrir barðinu á tölvuþrjótum undanfarið binda flestir vonir við að endurheimta Instagram-reikninga sína, er ljóst að í sumum tilvikum er það borin von. Lífið 13.7.2021 23:01 Mikið tekjutap að missa aðganginn Áhrifavaldur sem varð fyrir barðinu á erlendum tölvuþrjóti segir árásina gríðarlegt áfall. Netöryggissérfræðingur segir málið afar sérstakt og telur mögulegt að einhver hér á landi hafi greitt þrjótinum fyrir árásina. Innlent 13.7.2021 20:38 Kynlífstækjaverslun skotspónn Instagramhakkarans Ekkert lát er á tölvuárásum hakkara sem kallar sig kingsanchezx á Instagram. Kynlífstækjaverslunin Lovísa er nýjasti skotspónn hakkarans sem hefur þegar lokað aðgöngum ýmissa íslenskra áhrifavalda, þar á meðal Sunnevu Einarsdóttur, Ástrósar Trausta og Dóru Júlíu auk strákanna í Æði. Lífið 13.7.2021 14:43 Hver stjarnan á fætur annarri fyrir barðinu á hakkaranum Sunneva Einarsdóttir, strákarnir í Æði, Ástrós Trausta og Dóra Júlía eru á meðal fjölmargra nýrra fórnarlamba hakkara nokkurs sem hefur tekið yfir hvern Instagram-reikninginn á fætur öðrum undanfarinn rúman sólarhring. Lífið 13.7.2021 10:56 Hakkarar í herferð: Birgitta Líf og Kristín Péturs á meðal fórnarlamba „Ég var með allt á hreinu hélt ég varðandi öryggi að ég hélt en einhvern veginn gerist þetta og þessi maður nær að hakkar sig inn á Instagrammið mitt,“ segir leikkonan Kristín Pétursdóttir í samtali við Vísi. Lífið 12.7.2021 20:37 Eins og fullur kakkalakki hafi hannað þetta barnalega svindl Flosi Þorgeirsson sagnfræðingur og tónlistarmaður lét netsvikahrapp heyra það í grjóthörðu svari. Innlent 24.6.2021 17:01 Milljörðum lykilorða lekið á netið Milljörðum lykilorða var lekið í umfangsmiklum gagnaleka í síðustu viku. Sérfræðingur í netöryggismálum segir það ekki spurningu um hvort heldur hvenær fólk lendi í að gögnum tengdum þeim verði lekið. Innlent 14.6.2021 20:02 Landsbankinn varar við fölskum smáskilaboðum Landsbankinn varar við fölskum SMS-skilaboðum sem send hafa verið á fólk í nafni bankans. Viðskipti innlent 14.6.2021 16:02 Tölvuþrjótar segjast hafa komist yfir grunnkóða Electronic Arts Tölvuþrjótar brutust inn í kerfi Electronic Arts, eins stærsta tölvuleikjaframleiðanda í heimi, og tókst að stela grunnkóða nokkurra leikja fyrirtækisins. Erlent 11.6.2021 08:15 Stærsti kjötframleiðandi heims greiðir lausnargjald í kjölfar netárásar Stærsti kjötframleiðandi í heimi, brasilíska stórfyrirtækið JBS, hefur neyðst til að greiða tölvuþrjótum lausnargjald upp á um 11 milljónir dollara. Erlent 10.6.2021 06:53 Stálu bandarísk yfirvöld lausnargjaldinu til baka? Bandaríska dómsmálaráðuneytið segir að þar á bæ hafi mönnum tekist að ná til baka mest öllu lausnargjaldinu sem greitt var á dögunum til tölvuþrjóta sem höfðu lokað Colonial eldsneytislínunni á austurströnd Bandaríkjanna. Erlent 8.6.2021 06:43 Lögregla rannsakar 97 milljóna tap einstaklings á netinu Lögregla hefur til rannsóknar mál einstaklings sem tapaði 97 milljónum króna á netsvikum. Að sögn Daða Gunnarssonar, lögreglufulltrúa hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, tapar eldra fólk stærri fjárhæðum. Innlent 21.5.2021 07:07 Peningar óþokkans runnu til góðgerðarmála Móðir lét peninga sem dóttir hennar fékk fyrir kynferðislegar myndir af sér til níðings á netinu renna til SOS barnaþorpa á Íslandi. Innlent 14.5.2021 15:03 Írska heilbrigðisþjónustan á hnjánum vegna tölvuvíruss Stjórnendur opinberu heilbrigðisþjónustunnar á Írlandi hafa lokað öllum tölvukerfum og afbókað fjölda læknisheimsókna í kjölfar netárásar. Erlent 14.5.2021 11:58 Staðhæfir að nettröll á vegum Vg fari um samfélagsmiðla Gunnar Smári Egilsson, hugmyndafræðingur Sósíalistaflokks Íslands, heldur því fram fullum fetum að Vinstri græn geri út fólk til að spilla pólitísku samtali á samfélagsmiðlum. Innlent 28.4.2021 13:43 Undir fölsku flaggi í nafni DHL og svíkja út fé í gegnum SMS Flutningsfyrirtækið DHL á Íslandi varar við smáskilaboðum sem send hafa verið út í nafni fyrirtækisins þar sem óprúttnir aðilar fara undir fölsku flaggi í nafni DHL og reyna að svíkja út fé. Fyrirtækið ítrekar að fyrirtækið biður viðskiptavini aldrei um kortaupplýsingar líkt og gert er á vefslóðinni sem fylgir umræddum svikaskilaboðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá DHL. Innlent 19.4.2021 17:48 „Leikarinn, athafnamaðurinn og kraftakarlinn Ari Eldjárn“ Ari Eldjárn er nýjasta viðfangsefni þeirra sem standa fyrir þrálátri óværu/svindli á Facebook. Innlent 16.4.2021 07:45 Ekki borga!: Lögregla varar við fjárkúgunartilraunum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa upp á síðkastið verið að berast tilkynningar um fjárgkúgunartilraunir tengdar kynferðislegum myndsamtölum á netinu. Innlent 15.4.2021 11:59 15 prósent Breta nota gæludýranöfn sem aðgangsorð Milljónir Breta nota nöfn gæludýra sem aðgangsorð ef marka má nýja könnun National Cyber Security Centre (NCSC). Könnunin leiddi í ljós að um 15 prósent nota gæludýranöfn sem leyniorð, 14 prósent nafn fjölskyldumeðlims og 13 prósent einhverja markverða dagsetningu. Erlent 9.4.2021 09:19 Varar við netsvindli Pósturinn hefur aftur varað við að óprúttnir aðilar séu að senda tölvupósta í nafni Póstsins í þeim tilgangi að komast yfir kortaupplýsingar. Viðskipti innlent 3.3.2021 13:06 Íslenskum börnum greiddar fimm til tíu þúsund krónur fyrir kynferðislegar myndir Hátt í tíu mál voru kærð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í desember þar sem karlmenn greiddu allt niður í 13 ára íslenskum börnum fyrir kynferðislegar myndir af þeim. Börnin fengu greiddar á bilinu fimm til tíu þúsund krónur fyrir myndina í gegnum forrit í símanum. Innlent 7.1.2021 07:01 Vara við svikapóstum sem sendir hafa verið í nafni DHL og Póstsins Valitor varar við svikahröppum sem reynt hafa að blekkja korthafa til að staðfesta kort í Apple Pay-snjallsímalausninni eða gefa upp SMS-öryggiskóða. Þannig hafa „sviksamlegir tölvupóstar“ til að mynda verið sendir út í nafni þekktra fyrirtækja á borð við DHL og Póstinn að því er fram kemur í tilkynningu frá Valitor. Viðskipti innlent 9.12.2020 19:04 Vara við svikahröppum í aðdraganda Svarts föstudags og Netmánudags Síðustu daga hefur Netöryggissveitin séð aukningu í svikaherferðum í nafni sendingarfyrirtækja. Neytendur 26.11.2020 10:50 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Netárásin umfangsmikil en þrjótarnir náðu engum upplýsingum um viðskiptavini Umfangsmiklar netárásir voru gerðar á íslensk fjármálafyrirtæki í gærkvöldi. Talsverðar truflanir urðu á þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækja vegna þessa. Viðskipti innlent 12.9.2021 13:00
Veitingamenn í vandræðum: Netárás olli truflunum á greiðslumiðlun Truflun hefur verið á þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækja í kvöld líkt og síðasta föstudagskvöld. Viðskipti innlent 11.9.2021 21:48
Vinnur við að plata fólk og komast yfir verðmæti Hún vinnur sem innbrotsþjófur og leikur á fólk til að komast yfir verðmætar upplýsingar. Hún segir fyrirtæki stöðugt þurfa að halda öryggismálum að starfsfólki sínu til að halda í við glæpamenn sem vilji komast í peninganna þeirra. Innlent 10.9.2021 18:30
Tuttugu hafa tapað 73 milljónum í ástarsvikum á þremur árum Á síðustu þremur árum hafa lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu borist 20 tilkynningar um svokölluð ástarsvik, þar af 14 frá því að kórónuveirufaraldurinn hófst. Fjárhagslegt tjón svikamálanna nemur samtals um 73 milljónum króna. Innlent 10.9.2021 07:09
Netárás skýri truflanir á þjónustu SaltPay Fjármálafyrirtækið SaltPay segir að síðdegis í dag hafi verið gerð tölvuárás á fyrirtækið sem varð til þess að talsverðar truflanir hafa orðið á þjónustufyrirtækisins. Þetta segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 3.9.2021 22:46
Áhrifavaldarnir hafa endurheimt Instagram-reikninga sína Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir, Ástrós Traustadóttir, Kristín Pétursdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru á meðal þeirra sem hafa endurheimt Instagram-reikninga sína eftir að hafa orðið fyrir barðinu á tölvuþrjót. Lífið 22.7.2021 15:24
Instagramreikningar Birgittu Lífar, Binna Glee og Bassa komnir í loftið Instagram-reikningar Birgittu Lífar Björnsdóttur, áhrifavalds og eiganda Bankastræti Club, Bassa Maraj og Binna Glee, áhrifavalda, hafa opnað aftur eftir að þeim var lokað af hakkara í vikunni. Þau eru þau einu af þeim fjölmörgu, sem hakkarinn beindi spjótum sínum að, sem hefur endurheimt Instagram-síðuna sína. Lífið 15.7.2021 15:22
Bólar ekkert á Instagram-reikningnum sjö mánuðum eftir hakk Á meðan áhrifavaldar sem orðið hafa fyrir barðinu á tölvuþrjótum undanfarið binda flestir vonir við að endurheimta Instagram-reikninga sína, er ljóst að í sumum tilvikum er það borin von. Lífið 13.7.2021 23:01
Mikið tekjutap að missa aðganginn Áhrifavaldur sem varð fyrir barðinu á erlendum tölvuþrjóti segir árásina gríðarlegt áfall. Netöryggissérfræðingur segir málið afar sérstakt og telur mögulegt að einhver hér á landi hafi greitt þrjótinum fyrir árásina. Innlent 13.7.2021 20:38
Kynlífstækjaverslun skotspónn Instagramhakkarans Ekkert lát er á tölvuárásum hakkara sem kallar sig kingsanchezx á Instagram. Kynlífstækjaverslunin Lovísa er nýjasti skotspónn hakkarans sem hefur þegar lokað aðgöngum ýmissa íslenskra áhrifavalda, þar á meðal Sunnevu Einarsdóttur, Ástrósar Trausta og Dóru Júlíu auk strákanna í Æði. Lífið 13.7.2021 14:43
Hver stjarnan á fætur annarri fyrir barðinu á hakkaranum Sunneva Einarsdóttir, strákarnir í Æði, Ástrós Trausta og Dóra Júlía eru á meðal fjölmargra nýrra fórnarlamba hakkara nokkurs sem hefur tekið yfir hvern Instagram-reikninginn á fætur öðrum undanfarinn rúman sólarhring. Lífið 13.7.2021 10:56
Hakkarar í herferð: Birgitta Líf og Kristín Péturs á meðal fórnarlamba „Ég var með allt á hreinu hélt ég varðandi öryggi að ég hélt en einhvern veginn gerist þetta og þessi maður nær að hakkar sig inn á Instagrammið mitt,“ segir leikkonan Kristín Pétursdóttir í samtali við Vísi. Lífið 12.7.2021 20:37
Eins og fullur kakkalakki hafi hannað þetta barnalega svindl Flosi Þorgeirsson sagnfræðingur og tónlistarmaður lét netsvikahrapp heyra það í grjóthörðu svari. Innlent 24.6.2021 17:01
Milljörðum lykilorða lekið á netið Milljörðum lykilorða var lekið í umfangsmiklum gagnaleka í síðustu viku. Sérfræðingur í netöryggismálum segir það ekki spurningu um hvort heldur hvenær fólk lendi í að gögnum tengdum þeim verði lekið. Innlent 14.6.2021 20:02
Landsbankinn varar við fölskum smáskilaboðum Landsbankinn varar við fölskum SMS-skilaboðum sem send hafa verið á fólk í nafni bankans. Viðskipti innlent 14.6.2021 16:02
Tölvuþrjótar segjast hafa komist yfir grunnkóða Electronic Arts Tölvuþrjótar brutust inn í kerfi Electronic Arts, eins stærsta tölvuleikjaframleiðanda í heimi, og tókst að stela grunnkóða nokkurra leikja fyrirtækisins. Erlent 11.6.2021 08:15
Stærsti kjötframleiðandi heims greiðir lausnargjald í kjölfar netárásar Stærsti kjötframleiðandi í heimi, brasilíska stórfyrirtækið JBS, hefur neyðst til að greiða tölvuþrjótum lausnargjald upp á um 11 milljónir dollara. Erlent 10.6.2021 06:53
Stálu bandarísk yfirvöld lausnargjaldinu til baka? Bandaríska dómsmálaráðuneytið segir að þar á bæ hafi mönnum tekist að ná til baka mest öllu lausnargjaldinu sem greitt var á dögunum til tölvuþrjóta sem höfðu lokað Colonial eldsneytislínunni á austurströnd Bandaríkjanna. Erlent 8.6.2021 06:43
Lögregla rannsakar 97 milljóna tap einstaklings á netinu Lögregla hefur til rannsóknar mál einstaklings sem tapaði 97 milljónum króna á netsvikum. Að sögn Daða Gunnarssonar, lögreglufulltrúa hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, tapar eldra fólk stærri fjárhæðum. Innlent 21.5.2021 07:07
Peningar óþokkans runnu til góðgerðarmála Móðir lét peninga sem dóttir hennar fékk fyrir kynferðislegar myndir af sér til níðings á netinu renna til SOS barnaþorpa á Íslandi. Innlent 14.5.2021 15:03
Írska heilbrigðisþjónustan á hnjánum vegna tölvuvíruss Stjórnendur opinberu heilbrigðisþjónustunnar á Írlandi hafa lokað öllum tölvukerfum og afbókað fjölda læknisheimsókna í kjölfar netárásar. Erlent 14.5.2021 11:58
Staðhæfir að nettröll á vegum Vg fari um samfélagsmiðla Gunnar Smári Egilsson, hugmyndafræðingur Sósíalistaflokks Íslands, heldur því fram fullum fetum að Vinstri græn geri út fólk til að spilla pólitísku samtali á samfélagsmiðlum. Innlent 28.4.2021 13:43
Undir fölsku flaggi í nafni DHL og svíkja út fé í gegnum SMS Flutningsfyrirtækið DHL á Íslandi varar við smáskilaboðum sem send hafa verið út í nafni fyrirtækisins þar sem óprúttnir aðilar fara undir fölsku flaggi í nafni DHL og reyna að svíkja út fé. Fyrirtækið ítrekar að fyrirtækið biður viðskiptavini aldrei um kortaupplýsingar líkt og gert er á vefslóðinni sem fylgir umræddum svikaskilaboðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá DHL. Innlent 19.4.2021 17:48
„Leikarinn, athafnamaðurinn og kraftakarlinn Ari Eldjárn“ Ari Eldjárn er nýjasta viðfangsefni þeirra sem standa fyrir þrálátri óværu/svindli á Facebook. Innlent 16.4.2021 07:45
Ekki borga!: Lögregla varar við fjárkúgunartilraunum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa upp á síðkastið verið að berast tilkynningar um fjárgkúgunartilraunir tengdar kynferðislegum myndsamtölum á netinu. Innlent 15.4.2021 11:59
15 prósent Breta nota gæludýranöfn sem aðgangsorð Milljónir Breta nota nöfn gæludýra sem aðgangsorð ef marka má nýja könnun National Cyber Security Centre (NCSC). Könnunin leiddi í ljós að um 15 prósent nota gæludýranöfn sem leyniorð, 14 prósent nafn fjölskyldumeðlims og 13 prósent einhverja markverða dagsetningu. Erlent 9.4.2021 09:19
Varar við netsvindli Pósturinn hefur aftur varað við að óprúttnir aðilar séu að senda tölvupósta í nafni Póstsins í þeim tilgangi að komast yfir kortaupplýsingar. Viðskipti innlent 3.3.2021 13:06
Íslenskum börnum greiddar fimm til tíu þúsund krónur fyrir kynferðislegar myndir Hátt í tíu mál voru kærð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í desember þar sem karlmenn greiddu allt niður í 13 ára íslenskum börnum fyrir kynferðislegar myndir af þeim. Börnin fengu greiddar á bilinu fimm til tíu þúsund krónur fyrir myndina í gegnum forrit í símanum. Innlent 7.1.2021 07:01
Vara við svikapóstum sem sendir hafa verið í nafni DHL og Póstsins Valitor varar við svikahröppum sem reynt hafa að blekkja korthafa til að staðfesta kort í Apple Pay-snjallsímalausninni eða gefa upp SMS-öryggiskóða. Þannig hafa „sviksamlegir tölvupóstar“ til að mynda verið sendir út í nafni þekktra fyrirtækja á borð við DHL og Póstinn að því er fram kemur í tilkynningu frá Valitor. Viðskipti innlent 9.12.2020 19:04
Vara við svikahröppum í aðdraganda Svarts föstudags og Netmánudags Síðustu daga hefur Netöryggissveitin séð aukningu í svikaherferðum í nafni sendingarfyrirtækja. Neytendur 26.11.2020 10:50
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent