Bárðarbunga 80 skjálftar við Bárðarbungu Um 80 skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Innlent 28.10.2014 11:25 Búist við mengun austur á Mýrar Í dag má búast ákveðinni norðanátt og er gert ráð fyrir gasmengun frá Eldhrauni í vestri, og austur á Mýrar. Innlent 28.10.2014 07:47 Sigið nú 40 metrar Mælir í öskju Bárðarbungu sýnir að sigið í fjallinu heldur áfram með svipuðum hraða og verið hefur undanfarnar vikur. Mælingar úr lofti sýna að heildarsigið var orðið 40 metrar á föstudag. Innlent 27.10.2014 21:49 Mengunin hefur sambærileg áhrif á dýr og fólk Þegar varað er við háum gildum brennisteinsdíoxíðs (SO2) í lofti þurfa dýraeigendur að hafa í huga að mengunin hefur sambærileg áhrif á dýr og fólk. Innlent 27.10.2014 14:36 Læknir á Höfn hringdi rúntinn á lungnasjúklinga Gosmengun frá Holuhrauni hefur strítt íbúum á Suðurlandi undanfarna daga og hafa íbúar á Höfn á Hornafirði sérstaklega fundið fyrir menguninni. Innlent 27.10.2014 14:31 Töluverð mengun á Höfn og í Skaftafelli Mengunarmælar sýnda að styrkur brennisteinsdíoxíðs (SO2) er 1.800 míkrógrömm á rúmmetra á Höfn í Hornafirði og í Skaftafelli. Búast má við því að svipuð eða hærri gildi séu á svæðinu þar á milli. Innlent 27.10.2014 11:32 Sextíu skjálftar við Bárðarbungu Rúmlega sextíu jarðskjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn en þetta kemur fram í stöðuskýrslu frá Veðurstofu Íslands. Innlent 27.10.2014 10:08 Mikil gasmengun á Höfn Samkvæmt Almannavörnum sýndu mengunarmælar þar að styrkur SO2 væri á bilinu 9 – 21 þúsund míkrógrömm á rúmmetra. Innlent 26.10.2014 17:56 Um 80 skjálftar í Bárðarbungu Sá stærsti var í morgun og mældist 5,3 að stærð. Gosið heldur áfram líkt og áður. Innlent 26.10.2014 13:23 Skjálfti af stæðinni 5,2 Nokkuð mikil skjálftavirkni hefur verið við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn en skjálfti af stæðinni 5,2 mældist klukkan 01:48 í nótt. Innlent 25.10.2014 12:05 Gasmengun á vestanverðu landinu í dag Gasmengunin nær yfir svæði sem um nær vestur af Húsavík og Kirkjubæjarklaustri. Innlent 25.10.2014 11:36 Hraunið næði yfir allt höfuðborgarsvæðið Í heildina er flatarmál hraunsins 63 ferkílómetrar. Innlent 24.10.2014 10:10 Gasmengun berst til Húsavíkur og nærsveita Gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni er nú að berast til Húsavíkur, Mývatnssveitar og nærsveita. Innlent 22.10.2014 14:06 Gasmengun um allt norðanvert landið Gasmengunar frá gosinu getur orðið vart um allt norðanvert landið, eða allt frá Austfjörðum vestur á firði og inn á Breiðafjörðinn. Innlent 22.10.2014 08:02 Vilja færa og stækka Jökulsárbrú svo hún standist Bárðarbungu Vegagerðin hefur vegna ógnar frá Bárðarbungu ákveðið að endurhanna nýja brú á Jökulsá á Fjöllum. Innlent 21.10.2014 20:05 Tveir snarpir með tveggja mínútna millibili Um sjötíu jarðskjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðastliðinn sólarhring. Innlent 21.10.2014 10:48 Skjálfti af stærðinni 5,1 í morgun Enn er mikil virkni við Bárðarbungu og hafa nokkrir skjálftar milli 4 og 5 mælst síðasta sólarhringinn. Innlent 20.10.2014 10:03 Einn stærsti skjálfti frá upphafi umbrota Jarðskjálfti af stærðinni 5,4 mældist við norðurbrún Bárðarbunguöskjunnar laust fyrir klukkan tíu í morgun. Innlent 18.10.2014 12:19 Hættusvæðið norðan Vatnajökuls stækkað Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórarnir á Húsavík, Seyðisfirði og Hvolsvelli, í samvinnu við fulltrúa Vatnajökulsþjóðgarðs hafa endurskilgreint hættu- og lokunarsvæði norðan Vatnajökuls vegna umbrotanna í Bárðarbungu og Holuhrauni. Innlent 17.10.2014 12:26 Engir skjálftar yfir fimm af stærð síðastliðinn sólahring Síðasta sólarhring hafa mælst um hundrað skjálftar á landinu öllu, þar af 84 við Bárðarbungu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Innlent 17.10.2014 12:07 Telur að gosið fjari út snemma á næsta ári Dregið hefur úr sigi í Bárðarbungu jafnt og þétt og með þessu áframhaldi er hægt að áætla að gosið í Holuhrauni fjari út snemma í byrjun næsta árs. Innlent 17.10.2014 10:46 Myndaði ferðalagið og náði stórfenglegu myndbandi af gosinu Myndatökumaðurinn Eric Cheng hefur birt stutta heimildamynd um veru sína hér á landi, en hann kom hingað í þeim tilgangi að taka myndir af gosinu í Holuhrauni. Innlent 16.10.2014 14:14 Gasmengun berst líklega til höfuðborgarinnar Gasmengun frá Holuhrauni hefur verið umtalsverð víða á landinu undanfarna daga. Gasmengun getur í dag og á morgun borist frá eldgosinu í Holuhrauni til höfuðborgarinnar. Innlent 16.10.2014 11:37 Minni virkni í Bárðarbungu Síðasta sólarhring hafa mælst um 70 skjálftar við Bárðarbungu og rúmlega tugur í ganginum norðanverðum. Innlent 16.10.2014 10:29 Ísfirðingum ráðlagt að halda sig innandyra í gærkvöldi Almannavarnir ríkislögreglustjóra sendu Ísfirðingum og að líkindum fleiri Vestfirðingum SMS skeyti um klukkan ellefu í gærkvöldi þar sem varað var við háu mengunargildi frá eldgosinu í Holuhrauni og var fólki bent á að halda sig innandyra, loka öllum gluggum og hækka hita á öllum ofnum. Innlent 16.10.2014 07:31 Skjálftavirkni hefur aukist Skjálftavirkni við Bárðarbungu hefur aukist miðað við það sem verið hefur síðastliðnar tvær vikur. Innlent 15.10.2014 21:08 Ógnin í Eldvörpum Eldvörp eru um 10 km löng gígaröð um fjóra kílómetra vestan við Bláa lónið og Svartsengi. Gígaröðin myndaðist í Reykjaneseldum á 13. öld. Þegar farið er um ysta hluta Reykjanesskagans er ekki erfitt að ímynda sér hvað gengið hefur á í þessum miklu jarðeldum. Skoðun 15.10.2014 16:07 Neyðarvarnaræfing fyrir þjóðina "Þetta er í fyrsta sinn sem Rauði krossinn fer í neyðarvarnaræfingu fyrir heila þjóð,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Rauða krossins. Innlent 15.10.2014 21:08 Hvers vegna er móðan frá Holuhrauni blá? „Hún er reyndar blá á sama hátt og himininn er blár,“ segir eldfjallafræðingurinn Haraldur Sigurðsson. Innlent 15.10.2014 23:01 Best að hafa glugga lokaða þegar mesta mengunin er Heimilislæknir segir að búast megi við fjölgun öndunarfæraeinkenna haldi mengunin frá Holuhrauni áfram að liggja yfir höfuðborgarsvæðinu. Innlent 15.10.2014 18:20 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 22 ›
80 skjálftar við Bárðarbungu Um 80 skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Innlent 28.10.2014 11:25
Búist við mengun austur á Mýrar Í dag má búast ákveðinni norðanátt og er gert ráð fyrir gasmengun frá Eldhrauni í vestri, og austur á Mýrar. Innlent 28.10.2014 07:47
Sigið nú 40 metrar Mælir í öskju Bárðarbungu sýnir að sigið í fjallinu heldur áfram með svipuðum hraða og verið hefur undanfarnar vikur. Mælingar úr lofti sýna að heildarsigið var orðið 40 metrar á föstudag. Innlent 27.10.2014 21:49
Mengunin hefur sambærileg áhrif á dýr og fólk Þegar varað er við háum gildum brennisteinsdíoxíðs (SO2) í lofti þurfa dýraeigendur að hafa í huga að mengunin hefur sambærileg áhrif á dýr og fólk. Innlent 27.10.2014 14:36
Læknir á Höfn hringdi rúntinn á lungnasjúklinga Gosmengun frá Holuhrauni hefur strítt íbúum á Suðurlandi undanfarna daga og hafa íbúar á Höfn á Hornafirði sérstaklega fundið fyrir menguninni. Innlent 27.10.2014 14:31
Töluverð mengun á Höfn og í Skaftafelli Mengunarmælar sýnda að styrkur brennisteinsdíoxíðs (SO2) er 1.800 míkrógrömm á rúmmetra á Höfn í Hornafirði og í Skaftafelli. Búast má við því að svipuð eða hærri gildi séu á svæðinu þar á milli. Innlent 27.10.2014 11:32
Sextíu skjálftar við Bárðarbungu Rúmlega sextíu jarðskjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn en þetta kemur fram í stöðuskýrslu frá Veðurstofu Íslands. Innlent 27.10.2014 10:08
Mikil gasmengun á Höfn Samkvæmt Almannavörnum sýndu mengunarmælar þar að styrkur SO2 væri á bilinu 9 – 21 þúsund míkrógrömm á rúmmetra. Innlent 26.10.2014 17:56
Um 80 skjálftar í Bárðarbungu Sá stærsti var í morgun og mældist 5,3 að stærð. Gosið heldur áfram líkt og áður. Innlent 26.10.2014 13:23
Skjálfti af stæðinni 5,2 Nokkuð mikil skjálftavirkni hefur verið við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn en skjálfti af stæðinni 5,2 mældist klukkan 01:48 í nótt. Innlent 25.10.2014 12:05
Gasmengun á vestanverðu landinu í dag Gasmengunin nær yfir svæði sem um nær vestur af Húsavík og Kirkjubæjarklaustri. Innlent 25.10.2014 11:36
Hraunið næði yfir allt höfuðborgarsvæðið Í heildina er flatarmál hraunsins 63 ferkílómetrar. Innlent 24.10.2014 10:10
Gasmengun berst til Húsavíkur og nærsveita Gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni er nú að berast til Húsavíkur, Mývatnssveitar og nærsveita. Innlent 22.10.2014 14:06
Gasmengun um allt norðanvert landið Gasmengunar frá gosinu getur orðið vart um allt norðanvert landið, eða allt frá Austfjörðum vestur á firði og inn á Breiðafjörðinn. Innlent 22.10.2014 08:02
Vilja færa og stækka Jökulsárbrú svo hún standist Bárðarbungu Vegagerðin hefur vegna ógnar frá Bárðarbungu ákveðið að endurhanna nýja brú á Jökulsá á Fjöllum. Innlent 21.10.2014 20:05
Tveir snarpir með tveggja mínútna millibili Um sjötíu jarðskjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðastliðinn sólarhring. Innlent 21.10.2014 10:48
Skjálfti af stærðinni 5,1 í morgun Enn er mikil virkni við Bárðarbungu og hafa nokkrir skjálftar milli 4 og 5 mælst síðasta sólarhringinn. Innlent 20.10.2014 10:03
Einn stærsti skjálfti frá upphafi umbrota Jarðskjálfti af stærðinni 5,4 mældist við norðurbrún Bárðarbunguöskjunnar laust fyrir klukkan tíu í morgun. Innlent 18.10.2014 12:19
Hættusvæðið norðan Vatnajökuls stækkað Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórarnir á Húsavík, Seyðisfirði og Hvolsvelli, í samvinnu við fulltrúa Vatnajökulsþjóðgarðs hafa endurskilgreint hættu- og lokunarsvæði norðan Vatnajökuls vegna umbrotanna í Bárðarbungu og Holuhrauni. Innlent 17.10.2014 12:26
Engir skjálftar yfir fimm af stærð síðastliðinn sólahring Síðasta sólarhring hafa mælst um hundrað skjálftar á landinu öllu, þar af 84 við Bárðarbungu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Innlent 17.10.2014 12:07
Telur að gosið fjari út snemma á næsta ári Dregið hefur úr sigi í Bárðarbungu jafnt og þétt og með þessu áframhaldi er hægt að áætla að gosið í Holuhrauni fjari út snemma í byrjun næsta árs. Innlent 17.10.2014 10:46
Myndaði ferðalagið og náði stórfenglegu myndbandi af gosinu Myndatökumaðurinn Eric Cheng hefur birt stutta heimildamynd um veru sína hér á landi, en hann kom hingað í þeim tilgangi að taka myndir af gosinu í Holuhrauni. Innlent 16.10.2014 14:14
Gasmengun berst líklega til höfuðborgarinnar Gasmengun frá Holuhrauni hefur verið umtalsverð víða á landinu undanfarna daga. Gasmengun getur í dag og á morgun borist frá eldgosinu í Holuhrauni til höfuðborgarinnar. Innlent 16.10.2014 11:37
Minni virkni í Bárðarbungu Síðasta sólarhring hafa mælst um 70 skjálftar við Bárðarbungu og rúmlega tugur í ganginum norðanverðum. Innlent 16.10.2014 10:29
Ísfirðingum ráðlagt að halda sig innandyra í gærkvöldi Almannavarnir ríkislögreglustjóra sendu Ísfirðingum og að líkindum fleiri Vestfirðingum SMS skeyti um klukkan ellefu í gærkvöldi þar sem varað var við háu mengunargildi frá eldgosinu í Holuhrauni og var fólki bent á að halda sig innandyra, loka öllum gluggum og hækka hita á öllum ofnum. Innlent 16.10.2014 07:31
Skjálftavirkni hefur aukist Skjálftavirkni við Bárðarbungu hefur aukist miðað við það sem verið hefur síðastliðnar tvær vikur. Innlent 15.10.2014 21:08
Ógnin í Eldvörpum Eldvörp eru um 10 km löng gígaröð um fjóra kílómetra vestan við Bláa lónið og Svartsengi. Gígaröðin myndaðist í Reykjaneseldum á 13. öld. Þegar farið er um ysta hluta Reykjanesskagans er ekki erfitt að ímynda sér hvað gengið hefur á í þessum miklu jarðeldum. Skoðun 15.10.2014 16:07
Neyðarvarnaræfing fyrir þjóðina "Þetta er í fyrsta sinn sem Rauði krossinn fer í neyðarvarnaræfingu fyrir heila þjóð,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Rauða krossins. Innlent 15.10.2014 21:08
Hvers vegna er móðan frá Holuhrauni blá? „Hún er reyndar blá á sama hátt og himininn er blár,“ segir eldfjallafræðingurinn Haraldur Sigurðsson. Innlent 15.10.2014 23:01
Best að hafa glugga lokaða þegar mesta mengunin er Heimilislæknir segir að búast megi við fjölgun öndunarfæraeinkenna haldi mengunin frá Holuhrauni áfram að liggja yfir höfuðborgarsvæðinu. Innlent 15.10.2014 18:20
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent