Ferðaþjónusta Almenningssamgöngur fötluðum vart valkostur Svo virðist sem almenningssamgöngur hér séu ónothæfar fyrir fatlað fólk vegna skorts á aðgengi, þrátt fyrir lagaákvæði um jafnan rétt þessa hóps til að nýta sér þennan kost. Innlent 29.6.2018 02:00 Hvolfdi bílnum á leið ofan í ána Tveir erlendir ferðamenn sem voru á ferð um Möðrudalsleið, fjallveg 905, í gær hvolfdu bílnum sem þeir óku þar sem þeir voru á leiðinni leið ofan í á. Innlent 28.6.2018 12:58 Ferðamenn heita ábyrgri hegðun Síðasta sumar hófu Íslandsstofa og samstarfsaðilar í íslenskri ferðaþjónustu herferð sem hvatti ferðamenn til að vinna þess heit að ferðast um landið með ábyrgum hætti. Skoðun 28.6.2018 02:00 Undirrituðu samning um hert eftirlit með heimagistingu Eftirlit verður þar með mun virkara og sýnilegra og verður eftirlitsmönnum fjölgað úr þrjá í ellefu. Viðskipti innlent 27.6.2018 14:33 Ný hugsun skilar árangri Það er ekki ýkja langt síðan ferðaþjónusta var tiltölulega lítil atvinnugrein á Íslandi, lítil en vaxandi og með mikla framtíðarmöguleika – eins og þeir vissu sem gáfu henni gaum. Skoðun 27.6.2018 02:01 Ferðamenn geta lofað ábyrgri hegðun með því að ýta á hnapp Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varð fyrst til þess að ýta á hnappinn. Innlent 25.6.2018 13:59 Ferðamennirnir á Fimmvörðuhálsi örmagna þegar björgunarsveitarmenn fundu þá Tveir þýskir ferðamenn voru orðnir örmagna þegar björgunarsveitarmenn fundu þá í vonskuveðri á Fimmvörðuhálsi snemma í morgun. Innlent 25.6.2018 13:02 Ferðamennirnir á Fimmvörðuhálsi fundnir Björgunarsveitarmenn frá Landsbjörgu, bæði frá Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu, lögðu af stað upp á Fimmvörðuháls á fimmta tímanum í nótt til að koma mönnunum til bjargar. Innlent 25.6.2018 08:20 Ferðamenn í hættu á Fimmvörðuhálsi Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út í nótt vegna tveggja ferðamanna sem halda til í tjaldi á Fimmvörðuhálsi. Innlent 25.6.2018 06:50 Kirkjuráð snuprar prest vegna heimagistingar á prestssetrinu Séra Fjölnir Ásbjörnsson, sóknarprestur í Holtsprestakalli, hefur verið minntur á það af kirkjuráði að leyfi ráðsins þurfi til að reka heimagistingu í prestsbústaðnum í Holti í Önundarfirði. Presturinn telur málið misskilning. Innlent 22.6.2018 02:02 Vilja lenda þyrlu innanbæjar á Siglufirði Viking Heliskiing, sem þjónustar fjallaskíðagarpa á norðanverðum Tröllaskaga, óskar eftir því við bæjaryfirvöld í Fjallabyggð að fá lendingarleyfi á malarpúða rétt sunnan við Hótel Sigló á Siglufirði. Innlent 22.6.2018 05:32 Óvenju mikið ísrek við Jökulsárlón Hátt í 200 ferðamenn biðu eftir að komast í siglingu í morgun en engin áhætta var tekin. Innlent 19.6.2018 20:07 Ísgangafélag í Langjökli vill að ríkið og Borgarbyggð kosti bílastæði Into the Glacier sem rekur ísgöng í Langjökli vill að Vegagerðin og Borgarbyggð beri kostnað vegna gerðar bílastæðis við jökulröndina. Innlent 15.6.2018 05:23 Hótel Reykjavík Myndun nýs meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur er happafengur fyrir þá sem vilja umfram allt að Reykjavík breytist ekki í mengandi bílaborg. Skoðun 14.6.2018 02:00 Fyrsta skemmtiferðaskipið sem kemur til Þorlákshafnar Það verða tímamót í Þorlákshöfn í dag kl. 11:30 því þar mun í fyrsta skipti leggjast að höfninni skemmtiferðaskip. Innlent 14.6.2018 09:03 Hagnaður Iceland Travel dregst saman um 35% Hagnaður Iceland Travel, ferðaþjónustufyrirtækis í eigu Icelandair Group, dróst saman um 35 prósent og nam 335 þúsund evrum, jafnvirði 42 milljóna króna, á árinu 2017. Viðskipti innlent 14.6.2018 04:59 Ferðaþjónustan kaus að stytta sér leið Ragnar Gunnarsson auglýsingamaður segir að ferðaþjónustan hafi ekki sinnt uppbyggingu vörumerkja í uppsveiflunni heldur stytti sér leið og nýtti milliliði til að selja þjónustuna. Viðskipti innlent 13.6.2018 02:00 Virði ísganganna rauk upp um 55 prósent í fyrra Virði félagsins Into the Glacier, sem býður upp á daglegar ferðir inn í ísgöngin í Langjökli, jókst um ríflega 55 prósent í bókum stærsta eiganda þess. Viðskipti innlent 13.6.2018 05:55 Hagnaður Arctic Adventures nam 356 milljónum og jókst um hátt í 80 prósent Straumhvarf, dótturfélag Arctic Adventures, stærsta afþreyingarfélags landsins, hagnaðist um 356 milljónir króna í fyrra. Viðskipti innlent 13.6.2018 02:00 Á háa c-i yfir rútum í bakgarði Íbúar í Eskihlíð eru ósáttir við nýja rútumiðstöð í nágrenninu. Slökkviliðsstjóri hefur áhyggjur af umferð. Ekki hafi verið svarað hvort leyfi þurfi. Framkvæmdastjóri Airport Direct telur svo ekki vera en er óviss. Innlent 12.6.2018 02:01 Erlent ferðaþjónustufyrirtæki þrýsti á breytingar á lagafrumvarpi Erlendum fyrirtækjum, sem stunda farþegaflutninga í tengslum við ferðaþjónustu, verður gert að hafa sérstakt leyfi líkt og er með íslensk fyrirtæki en þau verða undanþegin skilyrði um fasta starfstöð. Innlent 12.6.2018 02:01 Hagnaður dróst saman um 32% Hagnaður Flugleiðahótela eftir skatta dróst saman um 32 prósent á síðasta ári. Viðskipti innlent 12.6.2018 02:01 Ráðherra segir ekki til of mikils mælst að menn spili eftir reglunum Ríkisstjórnin hefur samþykkt að setja 64 milljónir í hert eftirlit með heimagistingu, á borð við leiguvefinn Airbnb. Innlent 11.6.2018 02:01 Fjórði hver ferðamaður frá Kína Fyrir árið 2030 verða utanlandsferðir Kínverja 400 milljónir samkvæmt spá kínversks rannsóknaseturs í ferðamálum. Erlent 11.6.2018 02:01 Ferðamaður sorgmæddur yfir umgengni við Seljalandsfoss Shiran De Silva hefur komið þrisvar til Íslands og deilir hann myndbandi á YouTube-síðu sinni í gær. Lífið 8.6.2018 08:45 Hræðilegur fnykur frá Fosshóteli Vegfarendur, íbúar og starfsmenn í nærliggjandi fyrirtækjum við Fosshótel í Reykjavík kvörtuðu undan gríðarlegum óþef frá dælubíl sem vann þar við að pumpa einhverju frá hótelinu í gærmorgun. Innlent 8.6.2018 02:01 American Airlines hóf beint áætlunarflug milli Dallas og Keflavíkur í dag American Airlines, stærsta flugfélag heims, hóf í dag beint áætlunarflug milli Dallas Fort Worth og Keflavíkur. Flogið verður á hverjum degi fram í lok október. Dallas er alþjóðleg tengistöð fyrir millilandaflug og er hægt að fljúga beint þaðan út um allan heim. Viðskipti innlent 7.6.2018 19:17 200 milljóna gjaldþrot minjagripaverslana The Viking Engar greiðslur fengust upp í 200 milljóna kröfur í þrotabú félagsins Hóras ehf., sem rak m.a. þrjár minjagripaverslanir undir merkjum The Viking. Viðskipti innlent 7.6.2018 12:45 Auðlindin Ísland Ferðaþjónustan er komin til að vera og er orðin margfalt stærri atvinnuvegur en sjávarútvegurinn. Skoðun 7.6.2018 02:06 Hærra olíuverð bitnar á ferðaþjónustu Verð á þotueldsneyti hefur hækkað um 50 prósent á einu ári. Hærra olíuverð gæti þýtt hærra flugmiðaverð sem gæti dregið úr fjölda ferðamanna. Greinandi segir að hækkanir á eldsneytisverði hafi gert það enn mikilvægara fyrir rekstur flugfélaga að fargjöld hækki. Viðskipti innlent 6.6.2018 05:14 « ‹ 114 115 116 117 118 119 120 121 122 … 164 ›
Almenningssamgöngur fötluðum vart valkostur Svo virðist sem almenningssamgöngur hér séu ónothæfar fyrir fatlað fólk vegna skorts á aðgengi, þrátt fyrir lagaákvæði um jafnan rétt þessa hóps til að nýta sér þennan kost. Innlent 29.6.2018 02:00
Hvolfdi bílnum á leið ofan í ána Tveir erlendir ferðamenn sem voru á ferð um Möðrudalsleið, fjallveg 905, í gær hvolfdu bílnum sem þeir óku þar sem þeir voru á leiðinni leið ofan í á. Innlent 28.6.2018 12:58
Ferðamenn heita ábyrgri hegðun Síðasta sumar hófu Íslandsstofa og samstarfsaðilar í íslenskri ferðaþjónustu herferð sem hvatti ferðamenn til að vinna þess heit að ferðast um landið með ábyrgum hætti. Skoðun 28.6.2018 02:00
Undirrituðu samning um hert eftirlit með heimagistingu Eftirlit verður þar með mun virkara og sýnilegra og verður eftirlitsmönnum fjölgað úr þrjá í ellefu. Viðskipti innlent 27.6.2018 14:33
Ný hugsun skilar árangri Það er ekki ýkja langt síðan ferðaþjónusta var tiltölulega lítil atvinnugrein á Íslandi, lítil en vaxandi og með mikla framtíðarmöguleika – eins og þeir vissu sem gáfu henni gaum. Skoðun 27.6.2018 02:01
Ferðamenn geta lofað ábyrgri hegðun með því að ýta á hnapp Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varð fyrst til þess að ýta á hnappinn. Innlent 25.6.2018 13:59
Ferðamennirnir á Fimmvörðuhálsi örmagna þegar björgunarsveitarmenn fundu þá Tveir þýskir ferðamenn voru orðnir örmagna þegar björgunarsveitarmenn fundu þá í vonskuveðri á Fimmvörðuhálsi snemma í morgun. Innlent 25.6.2018 13:02
Ferðamennirnir á Fimmvörðuhálsi fundnir Björgunarsveitarmenn frá Landsbjörgu, bæði frá Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu, lögðu af stað upp á Fimmvörðuháls á fimmta tímanum í nótt til að koma mönnunum til bjargar. Innlent 25.6.2018 08:20
Ferðamenn í hættu á Fimmvörðuhálsi Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út í nótt vegna tveggja ferðamanna sem halda til í tjaldi á Fimmvörðuhálsi. Innlent 25.6.2018 06:50
Kirkjuráð snuprar prest vegna heimagistingar á prestssetrinu Séra Fjölnir Ásbjörnsson, sóknarprestur í Holtsprestakalli, hefur verið minntur á það af kirkjuráði að leyfi ráðsins þurfi til að reka heimagistingu í prestsbústaðnum í Holti í Önundarfirði. Presturinn telur málið misskilning. Innlent 22.6.2018 02:02
Vilja lenda þyrlu innanbæjar á Siglufirði Viking Heliskiing, sem þjónustar fjallaskíðagarpa á norðanverðum Tröllaskaga, óskar eftir því við bæjaryfirvöld í Fjallabyggð að fá lendingarleyfi á malarpúða rétt sunnan við Hótel Sigló á Siglufirði. Innlent 22.6.2018 05:32
Óvenju mikið ísrek við Jökulsárlón Hátt í 200 ferðamenn biðu eftir að komast í siglingu í morgun en engin áhætta var tekin. Innlent 19.6.2018 20:07
Ísgangafélag í Langjökli vill að ríkið og Borgarbyggð kosti bílastæði Into the Glacier sem rekur ísgöng í Langjökli vill að Vegagerðin og Borgarbyggð beri kostnað vegna gerðar bílastæðis við jökulröndina. Innlent 15.6.2018 05:23
Hótel Reykjavík Myndun nýs meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur er happafengur fyrir þá sem vilja umfram allt að Reykjavík breytist ekki í mengandi bílaborg. Skoðun 14.6.2018 02:00
Fyrsta skemmtiferðaskipið sem kemur til Þorlákshafnar Það verða tímamót í Þorlákshöfn í dag kl. 11:30 því þar mun í fyrsta skipti leggjast að höfninni skemmtiferðaskip. Innlent 14.6.2018 09:03
Hagnaður Iceland Travel dregst saman um 35% Hagnaður Iceland Travel, ferðaþjónustufyrirtækis í eigu Icelandair Group, dróst saman um 35 prósent og nam 335 þúsund evrum, jafnvirði 42 milljóna króna, á árinu 2017. Viðskipti innlent 14.6.2018 04:59
Ferðaþjónustan kaus að stytta sér leið Ragnar Gunnarsson auglýsingamaður segir að ferðaþjónustan hafi ekki sinnt uppbyggingu vörumerkja í uppsveiflunni heldur stytti sér leið og nýtti milliliði til að selja þjónustuna. Viðskipti innlent 13.6.2018 02:00
Virði ísganganna rauk upp um 55 prósent í fyrra Virði félagsins Into the Glacier, sem býður upp á daglegar ferðir inn í ísgöngin í Langjökli, jókst um ríflega 55 prósent í bókum stærsta eiganda þess. Viðskipti innlent 13.6.2018 05:55
Hagnaður Arctic Adventures nam 356 milljónum og jókst um hátt í 80 prósent Straumhvarf, dótturfélag Arctic Adventures, stærsta afþreyingarfélags landsins, hagnaðist um 356 milljónir króna í fyrra. Viðskipti innlent 13.6.2018 02:00
Á háa c-i yfir rútum í bakgarði Íbúar í Eskihlíð eru ósáttir við nýja rútumiðstöð í nágrenninu. Slökkviliðsstjóri hefur áhyggjur af umferð. Ekki hafi verið svarað hvort leyfi þurfi. Framkvæmdastjóri Airport Direct telur svo ekki vera en er óviss. Innlent 12.6.2018 02:01
Erlent ferðaþjónustufyrirtæki þrýsti á breytingar á lagafrumvarpi Erlendum fyrirtækjum, sem stunda farþegaflutninga í tengslum við ferðaþjónustu, verður gert að hafa sérstakt leyfi líkt og er með íslensk fyrirtæki en þau verða undanþegin skilyrði um fasta starfstöð. Innlent 12.6.2018 02:01
Hagnaður dróst saman um 32% Hagnaður Flugleiðahótela eftir skatta dróst saman um 32 prósent á síðasta ári. Viðskipti innlent 12.6.2018 02:01
Ráðherra segir ekki til of mikils mælst að menn spili eftir reglunum Ríkisstjórnin hefur samþykkt að setja 64 milljónir í hert eftirlit með heimagistingu, á borð við leiguvefinn Airbnb. Innlent 11.6.2018 02:01
Fjórði hver ferðamaður frá Kína Fyrir árið 2030 verða utanlandsferðir Kínverja 400 milljónir samkvæmt spá kínversks rannsóknaseturs í ferðamálum. Erlent 11.6.2018 02:01
Ferðamaður sorgmæddur yfir umgengni við Seljalandsfoss Shiran De Silva hefur komið þrisvar til Íslands og deilir hann myndbandi á YouTube-síðu sinni í gær. Lífið 8.6.2018 08:45
Hræðilegur fnykur frá Fosshóteli Vegfarendur, íbúar og starfsmenn í nærliggjandi fyrirtækjum við Fosshótel í Reykjavík kvörtuðu undan gríðarlegum óþef frá dælubíl sem vann þar við að pumpa einhverju frá hótelinu í gærmorgun. Innlent 8.6.2018 02:01
American Airlines hóf beint áætlunarflug milli Dallas og Keflavíkur í dag American Airlines, stærsta flugfélag heims, hóf í dag beint áætlunarflug milli Dallas Fort Worth og Keflavíkur. Flogið verður á hverjum degi fram í lok október. Dallas er alþjóðleg tengistöð fyrir millilandaflug og er hægt að fljúga beint þaðan út um allan heim. Viðskipti innlent 7.6.2018 19:17
200 milljóna gjaldþrot minjagripaverslana The Viking Engar greiðslur fengust upp í 200 milljóna kröfur í þrotabú félagsins Hóras ehf., sem rak m.a. þrjár minjagripaverslanir undir merkjum The Viking. Viðskipti innlent 7.6.2018 12:45
Auðlindin Ísland Ferðaþjónustan er komin til að vera og er orðin margfalt stærri atvinnuvegur en sjávarútvegurinn. Skoðun 7.6.2018 02:06
Hærra olíuverð bitnar á ferðaþjónustu Verð á þotueldsneyti hefur hækkað um 50 prósent á einu ári. Hærra olíuverð gæti þýtt hærra flugmiðaverð sem gæti dregið úr fjölda ferðamanna. Greinandi segir að hækkanir á eldsneytisverði hafi gert það enn mikilvægara fyrir rekstur flugfélaga að fargjöld hækki. Viðskipti innlent 6.6.2018 05:14