Forsetakosningar 2016 Asnalegt að forseti sé kona Þegar ég bruna framhjá Bessastöðum með fjögurra ára son minn segi ég honum að forseti Íslands búi í einu af þessum húsum. Honum virðist vera nokk sama, og hefur sáralítinn áhuga á þessum samræðum. Skoðun 18.3.2016 10:11 Bæring Ólafsson býður sig fram til forseta Bæring Ólafsson, fyrrverandi forstjóri og framkvæmdastjóri Coca Cola International, hefur ákvæðið að bjóða sig fram til forseta. Innlent 18.3.2016 10:18 Hvetjum Lindu Pétursdóttur til forsetaframboðs Nú eru forsetakosningar á næsta leiti og sýnist sitt hverjum um hæfi þeirra sem lýst hafa yfir framboði sínu til þessa virðulega embættis. Skoðun 18.3.2016 10:05 Bein útsending frá blaðamannafundi Höllu Tómasdóttur Bein útsending verður frá blaðamannafundi Höllu Tómasdóttur hér á Vísi en fundurinn hefst klukkan 15. Innlent 17.3.2016 14:16 Forsetakosningar 2016: Ekki hægt að mæla með fleiri en einum forsetaframbjóðanda Að hverju þurfa kjósendur að huga? Innlent 17.3.2016 11:08 Halla Tómasdóttir býður sig fram Halla Tómasdóttir, frumkvöðull og fjárfestir, ætlar að bjóða sig fram til forseta Íslands. Innlent 16.3.2016 20:18 Salvör Nordal ætlar ekki í forsetaframboð Í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni segir Salvör að áherslur hennar verði áfram á rannsóknir og samræður tengdar siðfræði og lýðræði. Innlent 14.3.2016 22:22 Ólafur Jóhann skoðar framboð Innlent 11.3.2016 20:24 Bryndís Hlöðversdóttir íhugar forsetaframboð Segist hafa fengið áskoranir og þær hafi hreyft við henni. Ætlar að gefa svar fyrir páska. Innlent 10.3.2016 10:14 Margir eiga eftir að ákveða sig Katrín Jakobsdóttir hefur yfirburðastuðning í embætti forseta Íslands. Séra Vigfús Bjarni Albertsson og Ólafur Ragnar Grímsson hafa einnig forskot á aðra. Afar stór hluti svarenda vill ekki taka afstöðu. Innlent 9.3.2016 22:19 Katrín um ákvörðunina: Langaði ekki í forsetann „Í svona málum verður maður bara að fylgja hjartanu,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Hún hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram til forseta. Innlent 9.3.2016 14:17 Yfirgnæfandi líkur á því að Össur fari fram í forsetann Samkvæmt heimildum Vísis eru yfirgnæfandi líkur á því að Össur Skarphéðinsson gefi kost á sér í forsetaframboð. Innlent 9.3.2016 12:02 Katrín Jakobs fer ekki í forsetann "Ég vona að kosningabarátta þeirra einstaklinga sem gefa kost á sér í þetta embætti verði málefnaleg og innihaldsrík,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Innlent 9.3.2016 09:37 Hannes orðinn virkur á „Já forseti“ en enga ákvörðun tekið um framboð „Það hefur staðið til lengi að blogga, í tvö og hálft ár,“ segir Hannes Bjarnason. Innlent 7.3.2016 13:20 „Ég ætla ekki í neinn slag, ég ætla í ferðalag“ Áttundi frambjóðandinn til embættis forseta Íslands segist ætla að nálgast embættið af auðmýkt en ekki með pólitískum hætti. Innlent 6.3.2016 19:25 Vigfús Bjarni býður sig fram til forseta Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur, tilkynnti um framboð sitt til forseta Íslands á Hótel Borg í dag. Innlent 6.3.2016 14:58 Enn kallar Ástþór eftir manni með „balls“ á Bessastaði Í nýju myndbandi frá hreyfingu Ástþórs segir að á Bessastaði þurfi að sitja maður með hreðjar. Innlent 5.3.2016 14:21 Heimir Örn býður sig fram til forseta Heimir Örn Hólmarsson, rafmagnstæknifræðingur, hyggst bjóða sig fram til forseta Íslands en kosningar fara fram þann 25. júní næstkomandi. Innlent 4.3.2016 08:45 Kemur undan forsetafeldinum í veislu á sunnudaginn Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahússprestur á Landspítalanum mun taka afstöðu til forsetaframboðs á sunnudaginn. Innlent 3.3.2016 12:58 Katrín Jakobsdóttir íhugar forsetaframboð Katrín Jakobsdóttir, alþingismaður og formaður Vinstri grænna, er nú að íhuga það hvort hún gefi kost á sér sem forseti Íslands. Innlent 3.3.2016 09:08 Sigrún liggur undir forsetafeldi Fjölmiðlakonan Sigrún Stefánsdóttir stendur á sjötugu og íhugar framboð til forseta Íslands. Innlent 25.2.2016 10:00 Þorgerður Katrín að íhuga forsetaframboð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins, íhugar nú forsetaframboð. Innlent 23.2.2016 20:02 Ég styð Vigfús Bjarna Albertsson til forseta Þegar komið var til mín fyrir nokkru og ég spurður hvort ég væri til í að skora á Vigfús að bjóða sig fram til forseta Íslands svaraði ég játandi án þess að þurfa að hugsa mig lengi um. Skoðun 23.2.2016 11:58 Skrýtið ef stjórnarskrármálið er óleyst þegar forseti er kosinn Óljóst er í hvers konar embætti verið er að kjósa forseta Íslands í sumar, verði tillögur stjórnlaganefndar um þjóðaratkvæðagreiðslur ekki afgreiddar af Alþingi í vor. Salvör Nordal, fyrrverandi formaður stjórnlagaráðs, segir sorglegt hvernig stjórnarskrármálið hefur þróast. Innlent 21.2.2016 11:59 Össur þykir orðinn ansi forsetalegur Leitar eftir stuðningi í embætti forseta Íslands. Innlent 16.2.2016 13:49 Baldur ætlar ekki fram Baldur Þórhallsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að hann ætli ekki að gefa kost á sér í næsta forsetakjöri. Innlent 15.2.2016 12:30 Rúmur meirihluti vill sjá Baldur og Felix á Bessastöðum Gallup-könnun leiðir í ljós að meirihluti getur vel hugsað sér Baldur Þórhallsson prófessor sem næsta forseta Íslands. Innlent 15.2.2016 10:13 Mikilvægt að hitta á rétta stund þegar kemur að tilkynningu um forsetaframboð "Menn mega ekki fara of fljótt af stað.“ Innlent 13.2.2016 20:09 Hópur manna sagður kanna grundvöll fyrir framboð Guðna Guðni kemur af fjöllum á Kanaríeyjum. Innlent 29.1.2016 10:28 Fegurðardrottning íhugar forsetaframboð Linda Pétursdóttir íhugar alvarlega að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Innlent 22.1.2016 09:44 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Asnalegt að forseti sé kona Þegar ég bruna framhjá Bessastöðum með fjögurra ára son minn segi ég honum að forseti Íslands búi í einu af þessum húsum. Honum virðist vera nokk sama, og hefur sáralítinn áhuga á þessum samræðum. Skoðun 18.3.2016 10:11
Bæring Ólafsson býður sig fram til forseta Bæring Ólafsson, fyrrverandi forstjóri og framkvæmdastjóri Coca Cola International, hefur ákvæðið að bjóða sig fram til forseta. Innlent 18.3.2016 10:18
Hvetjum Lindu Pétursdóttur til forsetaframboðs Nú eru forsetakosningar á næsta leiti og sýnist sitt hverjum um hæfi þeirra sem lýst hafa yfir framboði sínu til þessa virðulega embættis. Skoðun 18.3.2016 10:05
Bein útsending frá blaðamannafundi Höllu Tómasdóttur Bein útsending verður frá blaðamannafundi Höllu Tómasdóttur hér á Vísi en fundurinn hefst klukkan 15. Innlent 17.3.2016 14:16
Forsetakosningar 2016: Ekki hægt að mæla með fleiri en einum forsetaframbjóðanda Að hverju þurfa kjósendur að huga? Innlent 17.3.2016 11:08
Halla Tómasdóttir býður sig fram Halla Tómasdóttir, frumkvöðull og fjárfestir, ætlar að bjóða sig fram til forseta Íslands. Innlent 16.3.2016 20:18
Salvör Nordal ætlar ekki í forsetaframboð Í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni segir Salvör að áherslur hennar verði áfram á rannsóknir og samræður tengdar siðfræði og lýðræði. Innlent 14.3.2016 22:22
Bryndís Hlöðversdóttir íhugar forsetaframboð Segist hafa fengið áskoranir og þær hafi hreyft við henni. Ætlar að gefa svar fyrir páska. Innlent 10.3.2016 10:14
Margir eiga eftir að ákveða sig Katrín Jakobsdóttir hefur yfirburðastuðning í embætti forseta Íslands. Séra Vigfús Bjarni Albertsson og Ólafur Ragnar Grímsson hafa einnig forskot á aðra. Afar stór hluti svarenda vill ekki taka afstöðu. Innlent 9.3.2016 22:19
Katrín um ákvörðunina: Langaði ekki í forsetann „Í svona málum verður maður bara að fylgja hjartanu,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Hún hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram til forseta. Innlent 9.3.2016 14:17
Yfirgnæfandi líkur á því að Össur fari fram í forsetann Samkvæmt heimildum Vísis eru yfirgnæfandi líkur á því að Össur Skarphéðinsson gefi kost á sér í forsetaframboð. Innlent 9.3.2016 12:02
Katrín Jakobs fer ekki í forsetann "Ég vona að kosningabarátta þeirra einstaklinga sem gefa kost á sér í þetta embætti verði málefnaleg og innihaldsrík,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Innlent 9.3.2016 09:37
Hannes orðinn virkur á „Já forseti“ en enga ákvörðun tekið um framboð „Það hefur staðið til lengi að blogga, í tvö og hálft ár,“ segir Hannes Bjarnason. Innlent 7.3.2016 13:20
„Ég ætla ekki í neinn slag, ég ætla í ferðalag“ Áttundi frambjóðandinn til embættis forseta Íslands segist ætla að nálgast embættið af auðmýkt en ekki með pólitískum hætti. Innlent 6.3.2016 19:25
Vigfús Bjarni býður sig fram til forseta Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur, tilkynnti um framboð sitt til forseta Íslands á Hótel Borg í dag. Innlent 6.3.2016 14:58
Enn kallar Ástþór eftir manni með „balls“ á Bessastaði Í nýju myndbandi frá hreyfingu Ástþórs segir að á Bessastaði þurfi að sitja maður með hreðjar. Innlent 5.3.2016 14:21
Heimir Örn býður sig fram til forseta Heimir Örn Hólmarsson, rafmagnstæknifræðingur, hyggst bjóða sig fram til forseta Íslands en kosningar fara fram þann 25. júní næstkomandi. Innlent 4.3.2016 08:45
Kemur undan forsetafeldinum í veislu á sunnudaginn Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahússprestur á Landspítalanum mun taka afstöðu til forsetaframboðs á sunnudaginn. Innlent 3.3.2016 12:58
Katrín Jakobsdóttir íhugar forsetaframboð Katrín Jakobsdóttir, alþingismaður og formaður Vinstri grænna, er nú að íhuga það hvort hún gefi kost á sér sem forseti Íslands. Innlent 3.3.2016 09:08
Sigrún liggur undir forsetafeldi Fjölmiðlakonan Sigrún Stefánsdóttir stendur á sjötugu og íhugar framboð til forseta Íslands. Innlent 25.2.2016 10:00
Þorgerður Katrín að íhuga forsetaframboð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins, íhugar nú forsetaframboð. Innlent 23.2.2016 20:02
Ég styð Vigfús Bjarna Albertsson til forseta Þegar komið var til mín fyrir nokkru og ég spurður hvort ég væri til í að skora á Vigfús að bjóða sig fram til forseta Íslands svaraði ég játandi án þess að þurfa að hugsa mig lengi um. Skoðun 23.2.2016 11:58
Skrýtið ef stjórnarskrármálið er óleyst þegar forseti er kosinn Óljóst er í hvers konar embætti verið er að kjósa forseta Íslands í sumar, verði tillögur stjórnlaganefndar um þjóðaratkvæðagreiðslur ekki afgreiddar af Alþingi í vor. Salvör Nordal, fyrrverandi formaður stjórnlagaráðs, segir sorglegt hvernig stjórnarskrármálið hefur þróast. Innlent 21.2.2016 11:59
Össur þykir orðinn ansi forsetalegur Leitar eftir stuðningi í embætti forseta Íslands. Innlent 16.2.2016 13:49
Baldur ætlar ekki fram Baldur Þórhallsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að hann ætli ekki að gefa kost á sér í næsta forsetakjöri. Innlent 15.2.2016 12:30
Rúmur meirihluti vill sjá Baldur og Felix á Bessastöðum Gallup-könnun leiðir í ljós að meirihluti getur vel hugsað sér Baldur Þórhallsson prófessor sem næsta forseta Íslands. Innlent 15.2.2016 10:13
Mikilvægt að hitta á rétta stund þegar kemur að tilkynningu um forsetaframboð "Menn mega ekki fara of fljótt af stað.“ Innlent 13.2.2016 20:09
Hópur manna sagður kanna grundvöll fyrir framboð Guðna Guðni kemur af fjöllum á Kanaríeyjum. Innlent 29.1.2016 10:28
Fegurðardrottning íhugar forsetaframboð Linda Pétursdóttir íhugar alvarlega að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Innlent 22.1.2016 09:44
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent