Sport Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Ísak Snær Þorvaldsson skoraði sitt fimmta deildarmark fyrir Lyngby í dönsku b-deildinni í dag en liðið missti frá sér sigurinn. Fótbolti 30.8.2025 14:43 Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði á grálegan hátt á móti Belgum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í Póllandi. Íslenska liðið var yfir stærstan hluta leiksins en sóknin fraus í lokin og sigurinn rann frá strákunum. Körfubolti 30.8.2025 14:32 „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Elvar Már Friðriksson var vitanlega afar svekktur eftir tapið gegn Belgíu í dag, á EM í körfubolta, eftir að Ísland hafði verið yfir lengst af í leiknum. Í blálokin komust Belgar yfir og unnu að lokum 71-64. Körfubolti 30.8.2025 14:31 Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kastaði frá sér unnum leik þegar liðið mætti Belgíu í annarri umferð í D-riðli á EuroBasket 2025 í Spodek-höllinni í Katowice í Póllandi í dag. Góður möguleiki var á fyrsta sigri Íslands í 12. tilraun á stórmóti en liðið var sjö stigum yfir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Körfubolti 30.8.2025 14:07 Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Manchester United slapp heldur betur með skrekkinn í dag þegar liðið lagði nýliða Burnley 3-2 en sigurmarkið kom úr víti í uppbótartíma. Enski boltinn 30.8.2025 13:32 Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Chelsea og Fulham áttust við í Lundúnaslag í hádeginu, í fyrsta leik spennandi helgar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 30.8.2025 13:27 Langþráður leikur Bryndísar Örnu Eftir að hafa misst af EM í sumar vegna meiðsla lék Bryndís Arna Níelsdóttir langþráðar mínútur í dag með Växjö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 30.8.2025 13:02 Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Það gæti orðið verulega dýrt fyrir leikmenn að vera reknir út úr húsi á Evrópumótinu í körfubolta. Körfubolti 30.8.2025 12:32 Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Er þetta útspil hjá Real Betis eða uppgjöf? Það er stóra spurningin eftir að Real Betis dró í gærkvöldi til baka samþykkt tilboð sitt í Brasilíumanninn Antony hjá Manchester United. Enski boltinn 30.8.2025 12:03 Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Stjörnukonan Berglind Katla Hlynsdóttir endaði sem stigahæsti leikmaður B-deildar Evrópukeppninnar í körfubolta sem lauk i gær. Hún var einnig valin í lið mótsins. Körfubolti 30.8.2025 11:32 Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Haukur Helgi Pálsson er mættur í keppnishöllina í Katowice fyrir leik Íslands við Belgíu á EM. Hann lenti í nótt eftir að hafa undirgengist aðgerð á þriðjudaginn var. Körfubolti 30.8.2025 11:01 Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Íslendingarnir í Katowice tóku daginn snemma enda spilar íslenska landsliðið snemma í dag rétt eins og á fimmtudag. Körfubolti 30.8.2025 10:55 Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Valskonur enduðu Evrópuævintýrið sitt í ár með 4-1 tapi á móti ítalska félaginu Internazionale í leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar í dag. Fótbolti 30.8.2025 10:50 „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Orri Gunnarsson er mættur á sitt fyrsta Eurobasket og ekki bara sem farþegi heldur sem byrjunarliðsmaður í íslenska liðinu. Körfubolti 30.8.2025 10:32 Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Baldur Þór Ragnarsson, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins, vakti athygli í fyrsta leik Íslands á EM þar sem hann var meira á hliðarlínunni en aðalþjálfarinn, Craig Pedersen. Körfubolti 30.8.2025 09:30 Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Vinkonurnar og CrossFit goðsagnirnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru núna báðar ófrískar á sama tíma. Sport 30.8.2025 09:00 Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Thomas Tuchel tilkynnti ekki aðeins um leikmannahóp sinn á blaðamannafundi enska landsliðsins í gær því hann baðst einnig eins stærstu stjörnu liðsins afsökunar. Fótbolti 30.8.2025 08:32 Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Rio Ngumoha varð í síðustu viku yngsti leikmaður Liverpool til að skora í ensku úrvalsdeildinni. Hann sló líka metið yfir þann yngsta til skora fyrir félagið í öllum keppnum. Enski boltinn 30.8.2025 08:00 Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Rúmenska félagið Universitatea Craiova tryggði sér í gærkvöldi sæti í aðalhluta Sambandsdeildarinnar eftir frábæran heimasigur á tyrkneska félaginu İstanbul Basaksehir Fótbolti 30.8.2025 07:31 Stoltur og þakklátur með tárin í augunum „Leiðtogarnir í þessu liði sögðu okkur það að við hefðum ekki mikinn tíma til að svekkja okkur. Við vorum svekktir í rútunni en svo var það búið. Þegar við komum upp á hótel lögðum við það til hliðar og einbeittum okkur að næsta hlut,“ segir Hilmar Smári Henningsson, leikmaður körfuboltalandsliðsins, um tap fyrir Ísrael á EM í gær. Öll einbeiting sé á næsta leik við Belgíu. Körfubolti 30.8.2025 07:00 Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Það eru margar beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 30.8.2025 06:03 Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Valskonur mæta ítalska liðinu Internazionale í fyrrmálið í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 29.8.2025 23:31 Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Arsenal og Tottenham höfðu heppnina með sér þegar dregið var í leikjaröð í deildarhluta Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 29.8.2025 23:02 Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Thomas Tuchel bauð upp á sérstakan landsliðshóp þegar hann tilkynnti enska landsliðið fyrir leiki í undankeppni HM í næsta mánuði. Fótbolti 29.8.2025 22:31 Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Manchester United seldi Alejandro Garnacho til Chelsea í gær og var í viðræðum um sölu á Antony til spænska félagsins Real Betis í kvöld. Það er þó ekki allir fjölmiðlar sammála um stöðu mála. Enski boltinn 29.8.2025 22:02 Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Útvarpsmaðurinn Tómas Steindórsson var gestur vikunnar í Varsjáni á Sýn Sport á þriðjudaginn. En Tómas er mikill stuðningsmaður West Ham og verið það í mörg ár. Enski boltinn 29.8.2025 22:01 Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fylkir er á hraðri leið upp töfluna í Lengjudeild karla í fótbolta eftir þriðja sigurinn í röð. Íslenski boltinn 29.8.2025 21:12 „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Aron Pálmarsson batt enda á langan og farsælan handboltaferil í sérstökum kveðjuleik í Kaplakrika í kvöld þar sem FH tók á móti ungverska stórliðinu Veszprém. Handbolti 29.8.2025 21:11 Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Nýliðar Birmingham City töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik í ensku b-deildinni á tímabilinu. Enski boltinn 29.8.2025 21:02 Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan AC Milan vann í kvöld í fyrsta deildarsigur liðsins á tímabilinu. Fótbolti 29.8.2025 20:46 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Ísak Snær Þorvaldsson skoraði sitt fimmta deildarmark fyrir Lyngby í dönsku b-deildinni í dag en liðið missti frá sér sigurinn. Fótbolti 30.8.2025 14:43
Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði á grálegan hátt á móti Belgum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í Póllandi. Íslenska liðið var yfir stærstan hluta leiksins en sóknin fraus í lokin og sigurinn rann frá strákunum. Körfubolti 30.8.2025 14:32
„Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Elvar Már Friðriksson var vitanlega afar svekktur eftir tapið gegn Belgíu í dag, á EM í körfubolta, eftir að Ísland hafði verið yfir lengst af í leiknum. Í blálokin komust Belgar yfir og unnu að lokum 71-64. Körfubolti 30.8.2025 14:31
Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kastaði frá sér unnum leik þegar liðið mætti Belgíu í annarri umferð í D-riðli á EuroBasket 2025 í Spodek-höllinni í Katowice í Póllandi í dag. Góður möguleiki var á fyrsta sigri Íslands í 12. tilraun á stórmóti en liðið var sjö stigum yfir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Körfubolti 30.8.2025 14:07
Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Manchester United slapp heldur betur með skrekkinn í dag þegar liðið lagði nýliða Burnley 3-2 en sigurmarkið kom úr víti í uppbótartíma. Enski boltinn 30.8.2025 13:32
Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Chelsea og Fulham áttust við í Lundúnaslag í hádeginu, í fyrsta leik spennandi helgar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 30.8.2025 13:27
Langþráður leikur Bryndísar Örnu Eftir að hafa misst af EM í sumar vegna meiðsla lék Bryndís Arna Níelsdóttir langþráðar mínútur í dag með Växjö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 30.8.2025 13:02
Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Það gæti orðið verulega dýrt fyrir leikmenn að vera reknir út úr húsi á Evrópumótinu í körfubolta. Körfubolti 30.8.2025 12:32
Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Er þetta útspil hjá Real Betis eða uppgjöf? Það er stóra spurningin eftir að Real Betis dró í gærkvöldi til baka samþykkt tilboð sitt í Brasilíumanninn Antony hjá Manchester United. Enski boltinn 30.8.2025 12:03
Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Stjörnukonan Berglind Katla Hlynsdóttir endaði sem stigahæsti leikmaður B-deildar Evrópukeppninnar í körfubolta sem lauk i gær. Hún var einnig valin í lið mótsins. Körfubolti 30.8.2025 11:32
Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Haukur Helgi Pálsson er mættur í keppnishöllina í Katowice fyrir leik Íslands við Belgíu á EM. Hann lenti í nótt eftir að hafa undirgengist aðgerð á þriðjudaginn var. Körfubolti 30.8.2025 11:01
Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Íslendingarnir í Katowice tóku daginn snemma enda spilar íslenska landsliðið snemma í dag rétt eins og á fimmtudag. Körfubolti 30.8.2025 10:55
Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Valskonur enduðu Evrópuævintýrið sitt í ár með 4-1 tapi á móti ítalska félaginu Internazionale í leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar í dag. Fótbolti 30.8.2025 10:50
„Hljóp stressið fljótt úr mér“ Orri Gunnarsson er mættur á sitt fyrsta Eurobasket og ekki bara sem farþegi heldur sem byrjunarliðsmaður í íslenska liðinu. Körfubolti 30.8.2025 10:32
Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Baldur Þór Ragnarsson, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins, vakti athygli í fyrsta leik Íslands á EM þar sem hann var meira á hliðarlínunni en aðalþjálfarinn, Craig Pedersen. Körfubolti 30.8.2025 09:30
Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Vinkonurnar og CrossFit goðsagnirnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru núna báðar ófrískar á sama tíma. Sport 30.8.2025 09:00
Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Thomas Tuchel tilkynnti ekki aðeins um leikmannahóp sinn á blaðamannafundi enska landsliðsins í gær því hann baðst einnig eins stærstu stjörnu liðsins afsökunar. Fótbolti 30.8.2025 08:32
Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Rio Ngumoha varð í síðustu viku yngsti leikmaður Liverpool til að skora í ensku úrvalsdeildinni. Hann sló líka metið yfir þann yngsta til skora fyrir félagið í öllum keppnum. Enski boltinn 30.8.2025 08:00
Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Rúmenska félagið Universitatea Craiova tryggði sér í gærkvöldi sæti í aðalhluta Sambandsdeildarinnar eftir frábæran heimasigur á tyrkneska félaginu İstanbul Basaksehir Fótbolti 30.8.2025 07:31
Stoltur og þakklátur með tárin í augunum „Leiðtogarnir í þessu liði sögðu okkur það að við hefðum ekki mikinn tíma til að svekkja okkur. Við vorum svekktir í rútunni en svo var það búið. Þegar við komum upp á hótel lögðum við það til hliðar og einbeittum okkur að næsta hlut,“ segir Hilmar Smári Henningsson, leikmaður körfuboltalandsliðsins, um tap fyrir Ísrael á EM í gær. Öll einbeiting sé á næsta leik við Belgíu. Körfubolti 30.8.2025 07:00
Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Það eru margar beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 30.8.2025 06:03
Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Valskonur mæta ítalska liðinu Internazionale í fyrrmálið í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 29.8.2025 23:31
Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Arsenal og Tottenham höfðu heppnina með sér þegar dregið var í leikjaröð í deildarhluta Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 29.8.2025 23:02
Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Thomas Tuchel bauð upp á sérstakan landsliðshóp þegar hann tilkynnti enska landsliðið fyrir leiki í undankeppni HM í næsta mánuði. Fótbolti 29.8.2025 22:31
Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Manchester United seldi Alejandro Garnacho til Chelsea í gær og var í viðræðum um sölu á Antony til spænska félagsins Real Betis í kvöld. Það er þó ekki allir fjölmiðlar sammála um stöðu mála. Enski boltinn 29.8.2025 22:02
Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Útvarpsmaðurinn Tómas Steindórsson var gestur vikunnar í Varsjáni á Sýn Sport á þriðjudaginn. En Tómas er mikill stuðningsmaður West Ham og verið það í mörg ár. Enski boltinn 29.8.2025 22:01
Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fylkir er á hraðri leið upp töfluna í Lengjudeild karla í fótbolta eftir þriðja sigurinn í röð. Íslenski boltinn 29.8.2025 21:12
„Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Aron Pálmarsson batt enda á langan og farsælan handboltaferil í sérstökum kveðjuleik í Kaplakrika í kvöld þar sem FH tók á móti ungverska stórliðinu Veszprém. Handbolti 29.8.2025 21:11
Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Nýliðar Birmingham City töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik í ensku b-deildinni á tímabilinu. Enski boltinn 29.8.2025 21:02
Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan AC Milan vann í kvöld í fyrsta deildarsigur liðsins á tímabilinu. Fótbolti 29.8.2025 20:46