Veiði

109 sm stórlax úr Hofsá

Draumur hvers veiðimanns hlýtur að vera að setja í og landa alvöru stórlaxi en það ná ekki allir að fá þennan draum fylltan á sínum veiðiferli.

Veiði

Hnúðlaxar veiðast í Soginu

Hnúðlaxar hafa verið að veiðast í Soginu upp á síðkastið og það hafa sést fleiri í ánni en veiðimenn hafa af þessu nokkrar áhyggjur.

Veiði

Ennþá góð bleikjuveiði á Þingvöllum

Einhverjir veiðimenn höfðu orð á því í byrjun júní að það væri áhyggjuefni hvað lítið af bleikju væri að veiðast en það er óhætt að segja að áhyggjur af minni bleikju í vatninu virðast ekki eiga við rök að styðjast.

Veiði

Veðrið búið að vera veiðimönnum erfitt

Það er ekki hægt að segja að veðrið hafi verið veiðimönnum sérstaklega hliðhollt síðustu daga en hvassviðrið sem hefur geysað síðan á föstudag hefur gert veiðimönnum lífið leitt.

Veiði

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum sýna að tími Rangánna sé að renna í hlað og það má reikna með að framhaldið næstu dagana þar verði á sama veg.

Veiði

Nóg af laxi en vantar bara vatn

Sólarglaðir Íslendingar fagna þessum sólríku dögum sem nú leika við landann en það er annar hópur manna sem kýs frekar góða rigningu.

Veiði

Risaurriði úr Úlfljótsvatni

Úlfljótsvatn er gott veiðivatn en í því má finna mikið af bleikju og inn á milli ansi fallega urriða sem oft ná þokkalegri stærð.

Veiði

Sumarblað Veiðimannsins er komið út

Sumarblað Veiðimannsins er komið út og hefur aldrei verið stærra. Fjölbreytt efni er í blaðinu að vanda en framundan eru spennandi tímar í stangveiðinni þegar íslenska sumarið skartar sínu fegursta og margir eiga stefnumót við sína uppáhalds veiðistaði.

Veiði

109 sm lax sá stærsti í sumar

Veiðisvæðið sem er kennt við Nes í Laxá í Aðaldal er líklega það svæði sem gefur flesta laxa á hverju sumri yfir 100 sm og það er lítil breyting þar á í sumar.

Veiði

99 laxar á einum degi í Miðfjarðará

Veiðin í Miðfjarðará fór vel af stað í sumar en það sem flestir hafa verið að bíða eftir er augnablikið þegar veiðin tekur þetta ævintýralega stökk sem virðist gerast á hverju ári.

Veiði