Bíó og sjónvarp

Kvikmyndir eru samvinnuverkefni

Tónskáldið Jóhann Jóhannsson hefur átt ótrúlega góðu gengi að fagna. Um þessar mundir er hann með mörg járn í eldinum en hann er að vinna tónlist fyrir nýjustu Blade Runner-myndina og ónefnda Aronofsky-mynd.

Bíó og sjónvarp

Býr sig undir tökur á Ég man þig

Elma Stefanía Ágústsdóttir leikkona undirbýr sig nú fyrir tökur á spennumyndinni Ég man þig, eftir bók Yrsu Sigurðardóttur, í leikstjórn Óskars Þórs Axelssonar, en nýlega hófust tökur á seinni hluta myndarinnar. Elma er fastráðin leikkona við Borgarleikhúsið þar sem hún fer með hlutverk Hallgerðar langbrókar í Njálu.

Bíó og sjónvarp

Góður jarðvegur fyrir hrylling á Íslandi

Það er furðulegt að Íslendingar skuli ekki framleiða meira af hrollvekjum, að mati ungs leikstjóra sem frumsýnir um helgina íslensk/amerísku hryllingsmyndina Child Eater. Myndin er framleidd í Bandaríkjunum en innblásin af íslenskri sagnahefð

Bíó og sjónvarp