Enski boltinn Tottenham í Meistaradeildina þrátt fyrir stórsigur Arsenal Erkifjendurnir Arsenal og Tottenham öttu kappi um fjórða sætið í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 22.5.2022 17:05 Man City Englandsmeistari eftir magnaða endurkomu Manchester City er Englandsmeistari í fimmta sinn eftir ótrúlegan 3-2 sigur á Aston Villa á Etihad leikvangnum í Manchester í dag. Enski boltinn 22.5.2022 16:55 Torsóttur sigur Liverpool dugði skammt Liverpool gerði sitt í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar en það dugði ekki til þess að klófesta meistaratitilinn þar sem Man City vann frækinn sigur á Aston Villa á sama tíma. Enski boltinn 22.5.2022 16:50 Sjö hlutir til að fylgjast með í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar Síðasta umferð tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni hefst núna á slaginu 15:00 og það er enn þá nóg til að keppast um á flestum vígvöllum. Hér eru sjö hlutir til að fylgjast með í lokaumferðinni Enski boltinn 22.5.2022 13:30 Sunderland upp í ensku B-deildina Sunderland vann Wycombe Wanderers 2-0 á Wembley í úrslitaleik umspils ensku C-deildarinnar í dag. Þar með er ljóst að Sunderland er komið aftur upp í B-deildina. Enski boltinn 21.5.2022 16:15 Enska úrvalsdeildin hefur áhyggjur af hegðun áhorfenda Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér tilkynningu þar sem segir að deildin hafi áhyggjur af hegðun áhorfenda sem mæta á leiki. Talsmaður deildarinnar fordæmir atvikin sem hafa komið upp en segir þó að þau séu framin af litlum minnihlutahóp. Enski boltinn 21.5.2022 08:00 Segir leikmenn ekki vera vélmenni og að hann hafi þurft að taka ákvörðun Þýski varnarmaðurinn Antonio Rüdiger er á leið frá Chelsea á frjálsri sölu í sumar. Hann mun að öllum líkindum ganga til liðs við Spánarmeistara Real Madríd. Honum þykir leitt hvernig dvöl hans í Lundúnum endar. Enski boltinn 20.5.2022 23:01 Stórskytta Arsenal áfram í Lundúnum: „Verðum að vinna titla“ Vivianne Miedema, ein albesta knattspyrnukona heims, hefur ákveðið að endursemja við Arsenal þrátt fyrir að vera orðið við lið á borð París Saint-Germain og Barcelona. Hún segir að Skytturnar verði að gera betur. Enski boltinn 20.5.2022 20:15 Gæti leikið í ensku B-deildinni á næstu leiktíð Samningur Gareth Bale við Spánarmeistara Real Madríd rennur út í sumar. Samkvæmt fjölmiðlum ytra gæti hann tekið slaginn með Cardiff City í ensku B-deildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 20.5.2022 19:31 Thomas Tuchel: Kraftaverk að hafa náð þriðja sætinu án Kante Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, er á því að það hafi verið mikið afrek hjá hans mönnum að ná þriðja sætinu í ensku úrvalsdeildinni miðað við öll þau meiðslavandræði sem miðjumaðurinn N'Golo Kante glímdi á leiktíðinni. Enski boltinn 20.5.2022 17:30 Richarlison gaf skít í Carragher í nótt Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison sá ástæðu til að hnýta í sparkspeking Sky, gamla Liverpool-manninn Jamie Carragher, í nótt. Enski boltinn 20.5.2022 16:16 Dagný framlengdi við West Ham: „Fullkomin fyrirmynd fyrir allar konur“ Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir verður áfram í London næstu árin en hún hefur gengið frá nýjum samningi við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. Enski boltinn 20.5.2022 13:30 Haaland gaf öllum liðsfélögunum milljóna Rolex úr Erling Braut Haaland kvaddi Borussia Dortmund á dögunum en hann er að ganga til liðs við Manchester City í sumar. Enski boltinn 20.5.2022 11:31 Ekki mikið varið í VAR-ið í enska: Enginn fær að starfa á HM í Katar Varsjáin eða VAR-ið eins og Bretinn kallar myndbandstuðningskerfi dómaranna í ensku úrvalsdeildinni er oft á milli tannanna á fólki enda eru ensku myndbandsdómararnir oft umdeildir. Enski boltinn 20.5.2022 09:30 Vieira sparkaði í stuðningsmann Everton eftir leikinn Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, var þekktur fyrir að láta finna fyrir sér sem leikmaður en í gær virðist hann því miður hafa rifjað upp góðu gömlu dagana. Enski boltinn 20.5.2022 08:01 Lampard: Ein besta stund fótboltaferilsins Frank Lampart, þjálfari Everton, var skiljanlega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar liðið vann 3-2 endurkomusigur gegn Crystal Palace í kvöld. Enski boltinn 19.5.2022 23:00 Burnley með örlögin í eigin höndum eftir jafntefli gegn Aston Villa Burnley er í bílstjórasætinu í fallbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-1 jafntefli gegn Aston Villa í kvöld. Enski boltinn 19.5.2022 21:02 Chelsea svo gott sem tryggði þriðja sætið Chelsea fer ólíklega ofar eða neðar í töflunni úr þessu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 1-1 jafntefli gegn Leicester í næstsíðasta leik liðanna á tímabilinu. Enski boltinn 19.5.2022 20:53 Ótrúlegur viðsnúningur bjargaði Everton frá falli Everton tryggði áframhaldandi veru sína í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta er liðið vann ótrúlegan endurkomusigur gegn Crystal Palace í kvöld. Lokatölur 3-2, en gestirnir í Crystal Palave höfðu 2-0 forystu þegar flautað var til hálfleiks. Enski boltinn 19.5.2022 20:44 Man. City er ekki hætt að kaupa leikmenn í sumar þótt að Haaland sé í húsi Manchester City mun styrkja leikmannahóp sinn enn frekar í sumar og það verður því ekki bara norski framherjinn Erling Haaland sem bætist í hópinn. Enski boltinn 19.5.2022 15:31 Sætur eða súr sunnudagur?: Reiknuðu út líkur liðanna í lokaumferðinni í enska Hverjar eru líkurnar á góðum sunnudegi fyrir Manchester City, Liverpool, Everton, Arsenal og Spurs? Þetta hafa tölfræðingar nú reiknað út og svarað. Enski boltinn 19.5.2022 10:01 Guardiola segir að City verði að aðlagast Haaland en ekki öfugt Það verður erfitt fyrir önnur stórlið heims að toppa kaup Manchester City á Erling Braut Haaland, einum mest spennandi unga framherja heims. Knattspyrnustjórinn Pep Guaridola ætlar að gera allt í sínu valdi til að hjálpa Norðmanninum að aðlagast hlutnum hjá liðinu. Enski boltinn 19.5.2022 08:31 Dagný áfram í West Ham næstu árin Dagný Brynjarsdóttir verður áfram hjá enska knattspyrnufélaginu West Ham til sumarsins 2024 hið minnsta, miðað við nýjan samning sem hún hefur skrifað undir. Enski boltinn 18.5.2022 15:30 Sjáðu hetjudáðir markvarðar Forest og brjálaðan fögnuð eftir leik Nottingham Forest komst skrefi nær því að komast upp í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn í 23 ár þegar liðið vann Sheffield United í vítaspyrnukeppni í seinni umspilsleik liðanna, 3-2. Enski boltinn 18.5.2022 14:32 Van Basten vill að Ten Hag sæki leikmann til Chelsea Hollendingar eru mjög spenntir fyrir því að Erik Ten Hag sé að taka við liði Manchester United. Þeir eru líka duglegir að spyrja goðsögnina Marco van Basten um sína skoðun á því sem landi hans eigi að gera. Enski boltinn 18.5.2022 11:30 „Eins og að eiga Ferrari-bíla í bílskúrnum sínum“ Liverpool þurfti á varaliðinu sína að halda í gær til að tryggja það að liðið getur enn unnið Englandsmeistaratitilinn á sunnudaginn. Það tókst því Liverpool vann 2-1 endurkomusigur á Southampton og er einu stigi á eftir Manchester City fyrir lokaumferðina. Enski boltinn 18.5.2022 08:30 Stuðningsmaður skallaði fyrirliða Sheffield United í gær Paul Heckingbottom, knattspyrnustjóri Sheffield United, þurfti ekki aðeins að tala um svekkjandi tap á móti Nottingham Forest í umspili ensku b-deildarinnar í gær heldur einnig skammarlega framkomu stuðningsmanns í leikslok. Enski boltinn 18.5.2022 08:00 Klopp: Ekki líklegt en mögulegt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínum mönnum eftir 2-1 sigur gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn þýðir að Liverpool á enn möguleika á að vinna Englandsmeistaratitilinn, en Klopp gerir sér grein fyrir því að það verði að teljast ólíklegt. Enski boltinn 17.5.2022 22:09 Nottingham Forest í úrslit umspilsins eftir sigur í vítaspyrnukeppni Nottingham Forest er á leið í hreinan úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 4-2 sigur gegn Sheffield United í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 17.5.2022 21:35 Fernudraumurinn lifir eftir endurkomusigur Liverpool Liverpool heldur enn í vonina um Englandsmeistaratitilinn eftir 1-2 útisigur gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 17.5.2022 20:38 « ‹ 144 145 146 147 148 149 150 151 152 … 334 ›
Tottenham í Meistaradeildina þrátt fyrir stórsigur Arsenal Erkifjendurnir Arsenal og Tottenham öttu kappi um fjórða sætið í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 22.5.2022 17:05
Man City Englandsmeistari eftir magnaða endurkomu Manchester City er Englandsmeistari í fimmta sinn eftir ótrúlegan 3-2 sigur á Aston Villa á Etihad leikvangnum í Manchester í dag. Enski boltinn 22.5.2022 16:55
Torsóttur sigur Liverpool dugði skammt Liverpool gerði sitt í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar en það dugði ekki til þess að klófesta meistaratitilinn þar sem Man City vann frækinn sigur á Aston Villa á sama tíma. Enski boltinn 22.5.2022 16:50
Sjö hlutir til að fylgjast með í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar Síðasta umferð tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni hefst núna á slaginu 15:00 og það er enn þá nóg til að keppast um á flestum vígvöllum. Hér eru sjö hlutir til að fylgjast með í lokaumferðinni Enski boltinn 22.5.2022 13:30
Sunderland upp í ensku B-deildina Sunderland vann Wycombe Wanderers 2-0 á Wembley í úrslitaleik umspils ensku C-deildarinnar í dag. Þar með er ljóst að Sunderland er komið aftur upp í B-deildina. Enski boltinn 21.5.2022 16:15
Enska úrvalsdeildin hefur áhyggjur af hegðun áhorfenda Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér tilkynningu þar sem segir að deildin hafi áhyggjur af hegðun áhorfenda sem mæta á leiki. Talsmaður deildarinnar fordæmir atvikin sem hafa komið upp en segir þó að þau séu framin af litlum minnihlutahóp. Enski boltinn 21.5.2022 08:00
Segir leikmenn ekki vera vélmenni og að hann hafi þurft að taka ákvörðun Þýski varnarmaðurinn Antonio Rüdiger er á leið frá Chelsea á frjálsri sölu í sumar. Hann mun að öllum líkindum ganga til liðs við Spánarmeistara Real Madríd. Honum þykir leitt hvernig dvöl hans í Lundúnum endar. Enski boltinn 20.5.2022 23:01
Stórskytta Arsenal áfram í Lundúnum: „Verðum að vinna titla“ Vivianne Miedema, ein albesta knattspyrnukona heims, hefur ákveðið að endursemja við Arsenal þrátt fyrir að vera orðið við lið á borð París Saint-Germain og Barcelona. Hún segir að Skytturnar verði að gera betur. Enski boltinn 20.5.2022 20:15
Gæti leikið í ensku B-deildinni á næstu leiktíð Samningur Gareth Bale við Spánarmeistara Real Madríd rennur út í sumar. Samkvæmt fjölmiðlum ytra gæti hann tekið slaginn með Cardiff City í ensku B-deildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 20.5.2022 19:31
Thomas Tuchel: Kraftaverk að hafa náð þriðja sætinu án Kante Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, er á því að það hafi verið mikið afrek hjá hans mönnum að ná þriðja sætinu í ensku úrvalsdeildinni miðað við öll þau meiðslavandræði sem miðjumaðurinn N'Golo Kante glímdi á leiktíðinni. Enski boltinn 20.5.2022 17:30
Richarlison gaf skít í Carragher í nótt Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison sá ástæðu til að hnýta í sparkspeking Sky, gamla Liverpool-manninn Jamie Carragher, í nótt. Enski boltinn 20.5.2022 16:16
Dagný framlengdi við West Ham: „Fullkomin fyrirmynd fyrir allar konur“ Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir verður áfram í London næstu árin en hún hefur gengið frá nýjum samningi við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. Enski boltinn 20.5.2022 13:30
Haaland gaf öllum liðsfélögunum milljóna Rolex úr Erling Braut Haaland kvaddi Borussia Dortmund á dögunum en hann er að ganga til liðs við Manchester City í sumar. Enski boltinn 20.5.2022 11:31
Ekki mikið varið í VAR-ið í enska: Enginn fær að starfa á HM í Katar Varsjáin eða VAR-ið eins og Bretinn kallar myndbandstuðningskerfi dómaranna í ensku úrvalsdeildinni er oft á milli tannanna á fólki enda eru ensku myndbandsdómararnir oft umdeildir. Enski boltinn 20.5.2022 09:30
Vieira sparkaði í stuðningsmann Everton eftir leikinn Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, var þekktur fyrir að láta finna fyrir sér sem leikmaður en í gær virðist hann því miður hafa rifjað upp góðu gömlu dagana. Enski boltinn 20.5.2022 08:01
Lampard: Ein besta stund fótboltaferilsins Frank Lampart, þjálfari Everton, var skiljanlega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar liðið vann 3-2 endurkomusigur gegn Crystal Palace í kvöld. Enski boltinn 19.5.2022 23:00
Burnley með örlögin í eigin höndum eftir jafntefli gegn Aston Villa Burnley er í bílstjórasætinu í fallbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-1 jafntefli gegn Aston Villa í kvöld. Enski boltinn 19.5.2022 21:02
Chelsea svo gott sem tryggði þriðja sætið Chelsea fer ólíklega ofar eða neðar í töflunni úr þessu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 1-1 jafntefli gegn Leicester í næstsíðasta leik liðanna á tímabilinu. Enski boltinn 19.5.2022 20:53
Ótrúlegur viðsnúningur bjargaði Everton frá falli Everton tryggði áframhaldandi veru sína í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta er liðið vann ótrúlegan endurkomusigur gegn Crystal Palace í kvöld. Lokatölur 3-2, en gestirnir í Crystal Palave höfðu 2-0 forystu þegar flautað var til hálfleiks. Enski boltinn 19.5.2022 20:44
Man. City er ekki hætt að kaupa leikmenn í sumar þótt að Haaland sé í húsi Manchester City mun styrkja leikmannahóp sinn enn frekar í sumar og það verður því ekki bara norski framherjinn Erling Haaland sem bætist í hópinn. Enski boltinn 19.5.2022 15:31
Sætur eða súr sunnudagur?: Reiknuðu út líkur liðanna í lokaumferðinni í enska Hverjar eru líkurnar á góðum sunnudegi fyrir Manchester City, Liverpool, Everton, Arsenal og Spurs? Þetta hafa tölfræðingar nú reiknað út og svarað. Enski boltinn 19.5.2022 10:01
Guardiola segir að City verði að aðlagast Haaland en ekki öfugt Það verður erfitt fyrir önnur stórlið heims að toppa kaup Manchester City á Erling Braut Haaland, einum mest spennandi unga framherja heims. Knattspyrnustjórinn Pep Guaridola ætlar að gera allt í sínu valdi til að hjálpa Norðmanninum að aðlagast hlutnum hjá liðinu. Enski boltinn 19.5.2022 08:31
Dagný áfram í West Ham næstu árin Dagný Brynjarsdóttir verður áfram hjá enska knattspyrnufélaginu West Ham til sumarsins 2024 hið minnsta, miðað við nýjan samning sem hún hefur skrifað undir. Enski boltinn 18.5.2022 15:30
Sjáðu hetjudáðir markvarðar Forest og brjálaðan fögnuð eftir leik Nottingham Forest komst skrefi nær því að komast upp í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn í 23 ár þegar liðið vann Sheffield United í vítaspyrnukeppni í seinni umspilsleik liðanna, 3-2. Enski boltinn 18.5.2022 14:32
Van Basten vill að Ten Hag sæki leikmann til Chelsea Hollendingar eru mjög spenntir fyrir því að Erik Ten Hag sé að taka við liði Manchester United. Þeir eru líka duglegir að spyrja goðsögnina Marco van Basten um sína skoðun á því sem landi hans eigi að gera. Enski boltinn 18.5.2022 11:30
„Eins og að eiga Ferrari-bíla í bílskúrnum sínum“ Liverpool þurfti á varaliðinu sína að halda í gær til að tryggja það að liðið getur enn unnið Englandsmeistaratitilinn á sunnudaginn. Það tókst því Liverpool vann 2-1 endurkomusigur á Southampton og er einu stigi á eftir Manchester City fyrir lokaumferðina. Enski boltinn 18.5.2022 08:30
Stuðningsmaður skallaði fyrirliða Sheffield United í gær Paul Heckingbottom, knattspyrnustjóri Sheffield United, þurfti ekki aðeins að tala um svekkjandi tap á móti Nottingham Forest í umspili ensku b-deildarinnar í gær heldur einnig skammarlega framkomu stuðningsmanns í leikslok. Enski boltinn 18.5.2022 08:00
Klopp: Ekki líklegt en mögulegt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínum mönnum eftir 2-1 sigur gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn þýðir að Liverpool á enn möguleika á að vinna Englandsmeistaratitilinn, en Klopp gerir sér grein fyrir því að það verði að teljast ólíklegt. Enski boltinn 17.5.2022 22:09
Nottingham Forest í úrslit umspilsins eftir sigur í vítaspyrnukeppni Nottingham Forest er á leið í hreinan úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 4-2 sigur gegn Sheffield United í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 17.5.2022 21:35
Fernudraumurinn lifir eftir endurkomusigur Liverpool Liverpool heldur enn í vonina um Englandsmeistaratitilinn eftir 1-2 útisigur gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 17.5.2022 20:38