Enski boltinn Amanda Staveley hjá Newcastle: Ósanngjarnt að Roman verði að selja Chelsea Innrás Rússa í Úkraínu mun breyta landslagi ensku úrvalsdeildarinnar til framtíðar því einn farsælasti eigandinn í deildinni hefur verið þvingaður til að selja félagið sitt. Þar erum við auðvitað að tala um Roman Abramovich, eiganda Chelsea. Enski boltinn 4.3.2022 15:30 Stjóri Boreham fékk falleg skilaboð frá Lampard fyrir leikinn Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, sendi stjóra Boreham Town, Luke Garrard, falleg skilaboð nokkrum dögum áður en úrvalsdeildarliðið sló utandeildarliðið út í ensku bikarkeppninni. Enski boltinn 4.3.2022 14:01 Samherjarnir ósáttir við hversu mikið Maguire spilar Samherjar Harrys Maguire hjá Manchester United eru ósáttir við hversu mikið hann fær að spila þrátt fyrir misjafna frammistöðu á tímabilinu. Enski boltinn 4.3.2022 12:30 Nýr stjóri Leeds: Ted Lasso þættirnir eru ekki að hjálpa okkur Jesse Marsch er nýtekinn við knattspyrnustjórastarfi Leeds United eftir að Marcelo Bielsa var rekinn. Þessi bandaríski stjóri segist eins og aðrir landar hans í þjálfun þurfa að glíma við fordóma gagnvart bandarískum knattspyrnuþjálfurum. Enski boltinn 4.3.2022 11:30 Abramovich fengið tilboð upp á rúmlega 520 milljarða Roman Abramovich, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, hefur fengið nokkur tilboð í félagið sem hljóða upp á þrjá milljarða punda sem samsvarar rúmlega 520 milljörðum íslenskra króna. Enski boltinn 4.3.2022 07:00 Everton í átta liða úrslit eftir sigur gegn Boreham Everton tryggði sér farseðilinn í átta liða úrslit FA-bikarsins með 2-0 sigri gegn Boreham Wood í kvöld. Enski boltinn 3.3.2022 22:08 Dregið í FA-bikarinn: Middlesbrough fær annað erfitt próf Dregið var í átta liða úrslit elstu og virtustu bikarkeppni heims í kvöld, FA-bikarsins, og óhætt er að segja að áhugaverðar viðureignir séu framundan. Enski boltinn 3.3.2022 19:58 Sannkölluð bikarhetja Liverpool liðsins á tímabilinu Japanski knattspyrnumaðurinn Takumi Minamino var enn á ný á skotskónum í bikarleik með Liverpool í gærkvöldi þegar liðið sló út Norwich og komst í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 3.3.2022 15:32 Ten Hag vill fara frá Ajax í sumar og er byrjaður að læra ensku Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, virðist vera farinn að búa sig undir að taka mögulega við Manchester United. Hann er allavega byrjaður að læra ensku. Enski boltinn 3.3.2022 15:01 Ancelotti nú orðaður við stjórastöðuna hjá Manchester United Það er enn miklar vangaveltur í gangi um hver fái það krefjandi starf að taka við sem næsti framtíðarknattspyrnustjóri Manchester United. Nú síðast var núverandi stjóri Real Madrid nefndur til sögunnar. Enski boltinn 3.3.2022 12:30 Landeigandinn Jim Radcliffe hefur áhuga á að kaupa Chelsea Ríkasti maður Bretlands, Sir Jim Radcliffe, er meðal þeirra sem vilja kaupa enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. Enski boltinn 3.3.2022 10:30 Leikmaður Everton segir fyrirliða Rússa vera þögla tík Vitaliy Mykolenko, úkraínskur leikmaður Everton, sendi rússneska landsliðinu tóninn í ansi berorðri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann skammaði leikmenn þess fyrir að þegja þunnu hljóði eftir innrás Rússa í Úkraínu. Enski boltinn 3.3.2022 07:08 Abramovich staðfestir að hann vilji selja Chelsea Chelsea og Roman Abramovich voru rétt í þessu að gefa út tilkynningu þess efnis að rússneski auðkýfingurinn hygðist selja félagið. Enski boltinn 2.3.2022 18:55 Fyndnar dæmisögur um áhrif fótboltastjarnanna á ungt knattspyrnufólk Enska úrvalsdeildin og Meistaradeildin eru vinsælustu fótboltadeildir í heimi og þar eru líka augu unga knattspyrnufólksins eins og hins almenna knattspyrnuáhugamanns. Enski boltinn 2.3.2022 14:31 Tuchel lýsir kvölum Chalobahs: „Emjaði af sársauka“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Trevoh Chalobah hafi verið mjög kvalinn eftir brot Nabys Keïta á honum í úrslitaleik deildabikarsins gegn Liverpool. Enski boltinn 2.3.2022 11:31 Ungfrú heimur kemur Kepa til varnar Kærasta Kepas Arrizabalaga tók til varna fyrir sinn mann eftir tap Chelsea fyrir Liverpool í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik deildabikarsins. Enski boltinn 2.3.2022 07:31 „Galið“ að hugsa um fernuna á þessum tímapunkti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að það sé algjörlega galin hugsun að velta því fyrir sér á þessum tímapunkti tímabilsins hvort að liðið geti unnið fernuna. Enski boltinn 2.3.2022 07:00 Conte: „Middlesbrough átti skilið að fara áfram“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, var niðurlútur eftir að liðið féll úr leik í framlengingu í FA-bikarnum gegn B-deildarliðið Middlesbrough í kvöld. Enski boltinn 1.3.2022 23:14 Middlesbrough sló Tottenham úr leik í framlengingu B-deildarlið Middlesbrough heldur bikarævintýri sínu áfram í FA-bikarnum eftir að liðið sló úrvalsdeildarlið Tottenham Hotspur úr leik með 1-0 sigri í framlengdum leik. Enski boltinn 1.3.2022 22:26 Crystal Palace í átta liða úrslit eftir sigur gegn Stoke Crystal Palace tryggði sér sæti í átta liða úrslitum FA-bikarsins með 2-1 sigri gegn B-deildarliði Stoke City. Enski boltinn 1.3.2022 22:03 Maddison og Vardy komu Leicester aftur á sigurbraut James Maddison og Jamie Vardy sáu um markaskorun Leicester þegar liðið vann 2-0 útisigur gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 1.3.2022 21:37 Englandsmeistararnir fyrstir til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Manchester City varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum FA-bikarsins með 2-0 sigri gegn B-deildarliði Peterborough United. Enski boltinn 1.3.2022 21:04 Tuchel: „Ég er ekki stjórnmálamaður“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, minnti fjölmiðlafólk á blaðamannafundi fyrir leik liðsins í FA-bikarnum á morgun á það að hann er ekki stjórnmálamaður og bað um leið um að spurningum um stríðið í Úkraínu yrði hætt. Enski boltinn 1.3.2022 19:00 Gamli Liverpool-maðurinn verður landsliðsþjálfari eftir skipun forsetans Rigobert Song er á góðri leið með að verða næsti landsliðsþjálfari Kamerún eftir góða hjálp frá forseta landsins. Enski boltinn 1.3.2022 15:01 Bað Lampard og eigandann afsökunar á að hafa ekki dæmt víti gegn City Yfirmaður dómaramála í enska boltanum bað Everton afsökunar á að liðið fékk ekki vítaspyrnu í leiknum gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 1.3.2022 11:01 Rangnick efins um Ronaldo Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, hefur verulegar efasemdir um að Cristiano Ronaldo geti leitt sóknarlínu liðsins á næsta tímabili. Enski boltinn 1.3.2022 09:01 Stuðningsmaður Liverpool greip boltann sem Kepa þrumaði yfir Stuðningsmenn Liverpool fóru glaðir heim af Wembley eftir sigurinn á Chelsea í úrslitaleik deildabikarsins á sunnudaginn. Einn var þó líklega kátari en aðrir enda náði hann sér í skemmtilegan minjagrip. Enski boltinn 1.3.2022 07:31 Marsch tekur við Leeds United Enska knattspyrnufélagið Leeds United var ekki lengi að finna eftirmann Marcelo Bielsa. Félagið tilkynnti í kvöld að Jesse Marsch, 48 ára gamall Bandaríkjamaður, hefði verið ráðinn þjálfari liðsins. Enski boltinn 28.2.2022 21:30 Aðeins Sir Alex meðlimur í klúbbnum sem Klopp komst í á Wembley í gær Þegar Jürgen Klopp kom til Liverpool hafði félagið aðeins unnið einn titil á níu árum. Hann hefur heldur betur bætt úr því. Enski boltinn 28.2.2022 14:30 Harvey Elliot kom sér í vandræði í fagnaðarlátum Liverpool Hinn ungi Harvey Elliot vann sinn fyrsta titil með Liverpool í gær þegar liðið varð ensku deildabikarmeistari. Enski boltinn 28.2.2022 13:00 « ‹ 157 158 159 160 161 162 163 164 165 … 334 ›
Amanda Staveley hjá Newcastle: Ósanngjarnt að Roman verði að selja Chelsea Innrás Rússa í Úkraínu mun breyta landslagi ensku úrvalsdeildarinnar til framtíðar því einn farsælasti eigandinn í deildinni hefur verið þvingaður til að selja félagið sitt. Þar erum við auðvitað að tala um Roman Abramovich, eiganda Chelsea. Enski boltinn 4.3.2022 15:30
Stjóri Boreham fékk falleg skilaboð frá Lampard fyrir leikinn Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, sendi stjóra Boreham Town, Luke Garrard, falleg skilaboð nokkrum dögum áður en úrvalsdeildarliðið sló utandeildarliðið út í ensku bikarkeppninni. Enski boltinn 4.3.2022 14:01
Samherjarnir ósáttir við hversu mikið Maguire spilar Samherjar Harrys Maguire hjá Manchester United eru ósáttir við hversu mikið hann fær að spila þrátt fyrir misjafna frammistöðu á tímabilinu. Enski boltinn 4.3.2022 12:30
Nýr stjóri Leeds: Ted Lasso þættirnir eru ekki að hjálpa okkur Jesse Marsch er nýtekinn við knattspyrnustjórastarfi Leeds United eftir að Marcelo Bielsa var rekinn. Þessi bandaríski stjóri segist eins og aðrir landar hans í þjálfun þurfa að glíma við fordóma gagnvart bandarískum knattspyrnuþjálfurum. Enski boltinn 4.3.2022 11:30
Abramovich fengið tilboð upp á rúmlega 520 milljarða Roman Abramovich, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, hefur fengið nokkur tilboð í félagið sem hljóða upp á þrjá milljarða punda sem samsvarar rúmlega 520 milljörðum íslenskra króna. Enski boltinn 4.3.2022 07:00
Everton í átta liða úrslit eftir sigur gegn Boreham Everton tryggði sér farseðilinn í átta liða úrslit FA-bikarsins með 2-0 sigri gegn Boreham Wood í kvöld. Enski boltinn 3.3.2022 22:08
Dregið í FA-bikarinn: Middlesbrough fær annað erfitt próf Dregið var í átta liða úrslit elstu og virtustu bikarkeppni heims í kvöld, FA-bikarsins, og óhætt er að segja að áhugaverðar viðureignir séu framundan. Enski boltinn 3.3.2022 19:58
Sannkölluð bikarhetja Liverpool liðsins á tímabilinu Japanski knattspyrnumaðurinn Takumi Minamino var enn á ný á skotskónum í bikarleik með Liverpool í gærkvöldi þegar liðið sló út Norwich og komst í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 3.3.2022 15:32
Ten Hag vill fara frá Ajax í sumar og er byrjaður að læra ensku Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, virðist vera farinn að búa sig undir að taka mögulega við Manchester United. Hann er allavega byrjaður að læra ensku. Enski boltinn 3.3.2022 15:01
Ancelotti nú orðaður við stjórastöðuna hjá Manchester United Það er enn miklar vangaveltur í gangi um hver fái það krefjandi starf að taka við sem næsti framtíðarknattspyrnustjóri Manchester United. Nú síðast var núverandi stjóri Real Madrid nefndur til sögunnar. Enski boltinn 3.3.2022 12:30
Landeigandinn Jim Radcliffe hefur áhuga á að kaupa Chelsea Ríkasti maður Bretlands, Sir Jim Radcliffe, er meðal þeirra sem vilja kaupa enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. Enski boltinn 3.3.2022 10:30
Leikmaður Everton segir fyrirliða Rússa vera þögla tík Vitaliy Mykolenko, úkraínskur leikmaður Everton, sendi rússneska landsliðinu tóninn í ansi berorðri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann skammaði leikmenn þess fyrir að þegja þunnu hljóði eftir innrás Rússa í Úkraínu. Enski boltinn 3.3.2022 07:08
Abramovich staðfestir að hann vilji selja Chelsea Chelsea og Roman Abramovich voru rétt í þessu að gefa út tilkynningu þess efnis að rússneski auðkýfingurinn hygðist selja félagið. Enski boltinn 2.3.2022 18:55
Fyndnar dæmisögur um áhrif fótboltastjarnanna á ungt knattspyrnufólk Enska úrvalsdeildin og Meistaradeildin eru vinsælustu fótboltadeildir í heimi og þar eru líka augu unga knattspyrnufólksins eins og hins almenna knattspyrnuáhugamanns. Enski boltinn 2.3.2022 14:31
Tuchel lýsir kvölum Chalobahs: „Emjaði af sársauka“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Trevoh Chalobah hafi verið mjög kvalinn eftir brot Nabys Keïta á honum í úrslitaleik deildabikarsins gegn Liverpool. Enski boltinn 2.3.2022 11:31
Ungfrú heimur kemur Kepa til varnar Kærasta Kepas Arrizabalaga tók til varna fyrir sinn mann eftir tap Chelsea fyrir Liverpool í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik deildabikarsins. Enski boltinn 2.3.2022 07:31
„Galið“ að hugsa um fernuna á þessum tímapunkti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að það sé algjörlega galin hugsun að velta því fyrir sér á þessum tímapunkti tímabilsins hvort að liðið geti unnið fernuna. Enski boltinn 2.3.2022 07:00
Conte: „Middlesbrough átti skilið að fara áfram“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, var niðurlútur eftir að liðið féll úr leik í framlengingu í FA-bikarnum gegn B-deildarliðið Middlesbrough í kvöld. Enski boltinn 1.3.2022 23:14
Middlesbrough sló Tottenham úr leik í framlengingu B-deildarlið Middlesbrough heldur bikarævintýri sínu áfram í FA-bikarnum eftir að liðið sló úrvalsdeildarlið Tottenham Hotspur úr leik með 1-0 sigri í framlengdum leik. Enski boltinn 1.3.2022 22:26
Crystal Palace í átta liða úrslit eftir sigur gegn Stoke Crystal Palace tryggði sér sæti í átta liða úrslitum FA-bikarsins með 2-1 sigri gegn B-deildarliði Stoke City. Enski boltinn 1.3.2022 22:03
Maddison og Vardy komu Leicester aftur á sigurbraut James Maddison og Jamie Vardy sáu um markaskorun Leicester þegar liðið vann 2-0 útisigur gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 1.3.2022 21:37
Englandsmeistararnir fyrstir til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Manchester City varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum FA-bikarsins með 2-0 sigri gegn B-deildarliði Peterborough United. Enski boltinn 1.3.2022 21:04
Tuchel: „Ég er ekki stjórnmálamaður“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, minnti fjölmiðlafólk á blaðamannafundi fyrir leik liðsins í FA-bikarnum á morgun á það að hann er ekki stjórnmálamaður og bað um leið um að spurningum um stríðið í Úkraínu yrði hætt. Enski boltinn 1.3.2022 19:00
Gamli Liverpool-maðurinn verður landsliðsþjálfari eftir skipun forsetans Rigobert Song er á góðri leið með að verða næsti landsliðsþjálfari Kamerún eftir góða hjálp frá forseta landsins. Enski boltinn 1.3.2022 15:01
Bað Lampard og eigandann afsökunar á að hafa ekki dæmt víti gegn City Yfirmaður dómaramála í enska boltanum bað Everton afsökunar á að liðið fékk ekki vítaspyrnu í leiknum gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 1.3.2022 11:01
Rangnick efins um Ronaldo Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, hefur verulegar efasemdir um að Cristiano Ronaldo geti leitt sóknarlínu liðsins á næsta tímabili. Enski boltinn 1.3.2022 09:01
Stuðningsmaður Liverpool greip boltann sem Kepa þrumaði yfir Stuðningsmenn Liverpool fóru glaðir heim af Wembley eftir sigurinn á Chelsea í úrslitaleik deildabikarsins á sunnudaginn. Einn var þó líklega kátari en aðrir enda náði hann sér í skemmtilegan minjagrip. Enski boltinn 1.3.2022 07:31
Marsch tekur við Leeds United Enska knattspyrnufélagið Leeds United var ekki lengi að finna eftirmann Marcelo Bielsa. Félagið tilkynnti í kvöld að Jesse Marsch, 48 ára gamall Bandaríkjamaður, hefði verið ráðinn þjálfari liðsins. Enski boltinn 28.2.2022 21:30
Aðeins Sir Alex meðlimur í klúbbnum sem Klopp komst í á Wembley í gær Þegar Jürgen Klopp kom til Liverpool hafði félagið aðeins unnið einn titil á níu árum. Hann hefur heldur betur bætt úr því. Enski boltinn 28.2.2022 14:30
Harvey Elliot kom sér í vandræði í fagnaðarlátum Liverpool Hinn ungi Harvey Elliot vann sinn fyrsta titil með Liverpool í gær þegar liðið varð ensku deildabikarmeistari. Enski boltinn 28.2.2022 13:00