Enski boltinn Bruno blæs á sögur um óeiningu innan United: „Vinnum saman og töpum saman“ Upp á síðkastið hafa margar sögur af óeiningu innan veggja búningsklefa Manchester United verið á kreiki. Leikmenn liðsins hafa þó stigið fram einn af öðrum og blásið á þær sögusagnir, en Bruno Fernandes gerði einmitt það í dag. Enski boltinn 22.2.2022 22:30 Jón Daði og félagar nálgast umspilssæti Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í Bolton Wanderers eru nú aðeins fjórum stigum frá umsspilssæti um sæti í ensku B-deildinni eftir 3-1 sigur gegn Lincoln City í kvöld. Enski boltinn 22.2.2022 22:08 „Þó hann sé einfættur þá verður hann að spila“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, sagði frá því í dag að Harry Kane geti tekið þátt í leik liðsins gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni á morgun og að hann myndi velja framhjerann í liðið þó að hann væri einfættur. Enski boltinn 22.2.2022 18:01 „Loksins skoraðirðu með stóra hausnum þínum“ Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, hefur greint frá því hvað hann sagði við samherja sinn, Harry Maguire, eftir að hann skoraði gegn Leeds United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 22.2.2022 16:30 Meirihluti stuðningsmanna vill losna við Ronaldo Skoðanakönnun The Athletic á meðal stuðningsmanna Manchester United kemur ansi illa út fyrir Cristiano Ronaldo og sérstaklega Harry Maguire en Bruno Fernandes er greinilega aðalmaður liðsins í huga flestra. Enski boltinn 22.2.2022 14:01 Sprengdi alla krúttmæla þegar hún fylgdist með pabba í sjónvarpinu Jesse Lingard var í byrjunarliði Manchester United í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar liðið vann 4-2 sigur á Leeds um helgina. Einn lítill aðdáandi var í skýjunum með niðurstöðuna. Enski boltinn 22.2.2022 12:30 Tuchel: Ekki tíminn til að hlæja að Romelu Lukaku Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, þurfti að svara fyrir tölfræði Romelu Lukaku á blaðamannafundi í gær en hann var haldinn fyrir Meistaradeildarleik Chelsea á móti Lille sem er fram í kvöld. Enski boltinn 22.2.2022 10:01 Útskýrði myndina undarlegu sem hann birti eftir sigurinn gegn Leeds Harry Maguire birti ansi skemmtilega mynd á Twitter-síðu sinni eftir sigur Manchester United á erkifjendum sínum Leeds United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Maguire hefur nú útskýrt af hverju myndin er eins og hún er. Enski boltinn 21.2.2022 22:01 Enginn leikmaður hefur snert boltann jafnsjaldan og Lukaku um helgina Romelu Lukaku er ein stærsta stjarnan í Chelsea liðinu og ætti að vera mesti markaskorari liðsins. Hann setti hins vegar met í að sjá lítið af boltanum í leik liðsins um helgina. Enski boltinn 21.2.2022 21:00 Carra: Leeds leikurinn nú kannski mikilvægari fyrir Liverpool en úrslitaleikurinn Þetta er stór vika fyrir Liverpool á heimavígstöðvunum. Deildarleikur á Anfield á miðvikudagskvöldið og svo úrslitaleikur enska deildabikarsins á Wembley á sunnudaginn. Eftir úrslit helgarinnar er deildarleikurinn orðinn stærri en áður. Enski boltinn 21.2.2022 09:01 Roy Keane hefur ekki áhyggjur af Man Utd eftir gærdaginn Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, hefur verið óhræddur við að gagnrýna sitt gamla félag í starfi sínu sem fótboltasérfræðingur í sjónvarpi en hann var frekar jákvæður eftir sigur United á Leeds í gær. Enski boltinn 21.2.2022 08:01 Maguire: Ég skammast mín fyrir þetta Eftir langa bið skoraði Manchester United loksins mark eftir hornspyrnu þegar liðið bar sigurorð af erkifjendum sínum í Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 20.2.2022 23:01 Úlfarnir lögðu Leicester að velli Wolverhampton Wanderers skellti Leicester City í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 20.2.2022 18:38 United hafði betur gegn fornum fjendum í sex marka leik Manchester United vann mikilvægan 4-2 sigur er liðið heimsótti forna fjendur í Leeds á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 20.2.2022 16:09 Kennir loftræstingunni í flugvélinni um slæma frammistöðu Eftir að Chelsea tryggði sér heimsmeistaratitil félagsliða um síðustu helgi var liðið ekki sannfærandi í 1-0 sigri sínum gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Thomas Tuchel, þjálfari liðsins, telur sig þó vera með skýringu á því. Enski boltinn 20.2.2022 12:31 Kvartaði í dómaranum yfir Wood sem mjálmaði á Zouma Craig Dawson, varnarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, mun hafa kvertað í dómara leiksins þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle í gær vegna þess að framherji Newcastle, Chris Wood, mjálmaði ítrekað á Kurt Zouma. Enski boltinn 20.2.2022 11:00 Engir tveir búið til fleiri mörk fyrir hvor annan en Kane og Son Harry Kane og Heung-Min Son hafa verið eitt eitraðasta framherjapar ensku úrvalsdeildarinnar á seinustu árum. Félagarnir hafa nú búið til 36 mörk fyrir hvor annan í deildinni. Enski boltinn 20.2.2022 09:23 Harry hetja Tottenham í sigri á Etihad Það var boðið upp á alvöru dramatík í dag þegar að meistarar Manchester City fengu Tottenham í heimsókn á Etihad völlinn í Lundúnum. Eftir mörg VAR augnablik og fimm mörk þá stóðu gestirnir uppi sem sigurvegarar, 2-3, í frábærum leik. Enski boltinn 19.2.2022 19:30 Everton nálgast fallsvæðið | Botnliðin unnu sína leiki Everton tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið heimsótti Southampton þar sem heimamenn fóru með 2-0 sigur. Þá unnu botnliðin Burnley og Watford góða sigra í sínum leikjum og hleyptu miklu lífi í fallbaráttuna. Enski boltinn 19.2.2022 17:18 Ziyech reyndist hetja Chelsea Hakim Ziyech skoraði eina mark leiksins á lokamínútunum þegar Chelsea vann 1-0 sigur gegn Crystal Palace í Lundúnaslag ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Enski boltinn 19.2.2022 17:04 Arsenal nálgast Meistaradeildarsæti Arsenal er nú aðeins einu stigi á eftir Manchester United í baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir góðan 2-1 sigur gegn nýliðum Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 19.2.2022 16:59 Framherjatríóið sá um mörkin í endurkomusigri Liverpool Liverpool vann mikilvægan 3-1 sigur gegn fallbaráttuliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gestirnir í Norwich tóku forystuna í síðari hálfleik, en Sadio Mané, Mohamed Salah og Luis Diaz sáu til þess að Liverpool tók stigin þrjú. Enski boltinn 19.2.2022 16:53 West Ham mistókst að endurheimta Meistaradeildarsætið West Ham og Newcastle gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Heimamenn í West Ham gátu lyft sér aftur upp í Meistaradeildarsæti með sigri, en Newcastle er nú fimm stigum fyrir ofan fallsvæðið. Enski boltinn 19.2.2022 14:25 City gerði fjórar tilraunir til að fá Kane Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið hafi gert fjórar tilraunir til að fá enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane frá Tottenham í sumar. Enski boltinn 19.2.2022 11:46 Skilur ekki af hverju fjölmiðlar reyna að búa til vandamál milli sín og félagsins Antonio Conte, knatsspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur gagnrýnt fjölmiðla á Bretlandseyjum fyrir að reyna að búa til vandamál á milli sín og félagsins sem hann þjálfar. Enski boltinn 19.2.2022 07:01 „Algjör þvæla“ að Maguire og Ronaldo séu að rífast um fyrirliðabandið Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, segir það algjöra þvælu að Harry Maguire og Cristiano Ronaldo eigi í einhvers konar valdabaráttu um stöðu fyrirliða félagsins. Enski boltinn 18.2.2022 23:30 Maguire segir að lygarnar haldi áfram Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er búinn að fá sig fullsaddan af frásögnum ensku götublaðanna sem halda því fram að mikil óeining sé innan herbúða liðsins. Enski boltinn 18.2.2022 14:00 Mbappe nú orðaður við Liverpool Ein allra stærsta spurning sumarsins í knattspyrnuheiminum er um það hvar franski landsliðsframherjinn Kylian Mbappe spilar á næsta tímabili. Enski boltinn 18.2.2022 11:30 „Veist ekki hvort þeir vilji selfie eða eru með hníf“ John Mousinho, formaður leikmannasamtaka Englands, vill að þeir stuðningsmenn sem hlaupa inn á völlinn í miðjum leik fái lífstíðarbann frá fótboltavöllum landsins. Enski boltinn 18.2.2022 09:00 „Haltu stóru höndunum þínum í burtu frá mér“ Jordan Henderson virtist allt annað en skemmt í miðjum fagnaðarlátum Liverpool eftir að liðið komst yfir gegn Inter í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Enski boltinn 17.2.2022 15:00 « ‹ 159 160 161 162 163 164 165 166 167 … 334 ›
Bruno blæs á sögur um óeiningu innan United: „Vinnum saman og töpum saman“ Upp á síðkastið hafa margar sögur af óeiningu innan veggja búningsklefa Manchester United verið á kreiki. Leikmenn liðsins hafa þó stigið fram einn af öðrum og blásið á þær sögusagnir, en Bruno Fernandes gerði einmitt það í dag. Enski boltinn 22.2.2022 22:30
Jón Daði og félagar nálgast umspilssæti Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í Bolton Wanderers eru nú aðeins fjórum stigum frá umsspilssæti um sæti í ensku B-deildinni eftir 3-1 sigur gegn Lincoln City í kvöld. Enski boltinn 22.2.2022 22:08
„Þó hann sé einfættur þá verður hann að spila“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, sagði frá því í dag að Harry Kane geti tekið þátt í leik liðsins gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni á morgun og að hann myndi velja framhjerann í liðið þó að hann væri einfættur. Enski boltinn 22.2.2022 18:01
„Loksins skoraðirðu með stóra hausnum þínum“ Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, hefur greint frá því hvað hann sagði við samherja sinn, Harry Maguire, eftir að hann skoraði gegn Leeds United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 22.2.2022 16:30
Meirihluti stuðningsmanna vill losna við Ronaldo Skoðanakönnun The Athletic á meðal stuðningsmanna Manchester United kemur ansi illa út fyrir Cristiano Ronaldo og sérstaklega Harry Maguire en Bruno Fernandes er greinilega aðalmaður liðsins í huga flestra. Enski boltinn 22.2.2022 14:01
Sprengdi alla krúttmæla þegar hún fylgdist með pabba í sjónvarpinu Jesse Lingard var í byrjunarliði Manchester United í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar liðið vann 4-2 sigur á Leeds um helgina. Einn lítill aðdáandi var í skýjunum með niðurstöðuna. Enski boltinn 22.2.2022 12:30
Tuchel: Ekki tíminn til að hlæja að Romelu Lukaku Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, þurfti að svara fyrir tölfræði Romelu Lukaku á blaðamannafundi í gær en hann var haldinn fyrir Meistaradeildarleik Chelsea á móti Lille sem er fram í kvöld. Enski boltinn 22.2.2022 10:01
Útskýrði myndina undarlegu sem hann birti eftir sigurinn gegn Leeds Harry Maguire birti ansi skemmtilega mynd á Twitter-síðu sinni eftir sigur Manchester United á erkifjendum sínum Leeds United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Maguire hefur nú útskýrt af hverju myndin er eins og hún er. Enski boltinn 21.2.2022 22:01
Enginn leikmaður hefur snert boltann jafnsjaldan og Lukaku um helgina Romelu Lukaku er ein stærsta stjarnan í Chelsea liðinu og ætti að vera mesti markaskorari liðsins. Hann setti hins vegar met í að sjá lítið af boltanum í leik liðsins um helgina. Enski boltinn 21.2.2022 21:00
Carra: Leeds leikurinn nú kannski mikilvægari fyrir Liverpool en úrslitaleikurinn Þetta er stór vika fyrir Liverpool á heimavígstöðvunum. Deildarleikur á Anfield á miðvikudagskvöldið og svo úrslitaleikur enska deildabikarsins á Wembley á sunnudaginn. Eftir úrslit helgarinnar er deildarleikurinn orðinn stærri en áður. Enski boltinn 21.2.2022 09:01
Roy Keane hefur ekki áhyggjur af Man Utd eftir gærdaginn Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, hefur verið óhræddur við að gagnrýna sitt gamla félag í starfi sínu sem fótboltasérfræðingur í sjónvarpi en hann var frekar jákvæður eftir sigur United á Leeds í gær. Enski boltinn 21.2.2022 08:01
Maguire: Ég skammast mín fyrir þetta Eftir langa bið skoraði Manchester United loksins mark eftir hornspyrnu þegar liðið bar sigurorð af erkifjendum sínum í Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 20.2.2022 23:01
Úlfarnir lögðu Leicester að velli Wolverhampton Wanderers skellti Leicester City í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 20.2.2022 18:38
United hafði betur gegn fornum fjendum í sex marka leik Manchester United vann mikilvægan 4-2 sigur er liðið heimsótti forna fjendur í Leeds á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 20.2.2022 16:09
Kennir loftræstingunni í flugvélinni um slæma frammistöðu Eftir að Chelsea tryggði sér heimsmeistaratitil félagsliða um síðustu helgi var liðið ekki sannfærandi í 1-0 sigri sínum gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Thomas Tuchel, þjálfari liðsins, telur sig þó vera með skýringu á því. Enski boltinn 20.2.2022 12:31
Kvartaði í dómaranum yfir Wood sem mjálmaði á Zouma Craig Dawson, varnarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, mun hafa kvertað í dómara leiksins þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle í gær vegna þess að framherji Newcastle, Chris Wood, mjálmaði ítrekað á Kurt Zouma. Enski boltinn 20.2.2022 11:00
Engir tveir búið til fleiri mörk fyrir hvor annan en Kane og Son Harry Kane og Heung-Min Son hafa verið eitt eitraðasta framherjapar ensku úrvalsdeildarinnar á seinustu árum. Félagarnir hafa nú búið til 36 mörk fyrir hvor annan í deildinni. Enski boltinn 20.2.2022 09:23
Harry hetja Tottenham í sigri á Etihad Það var boðið upp á alvöru dramatík í dag þegar að meistarar Manchester City fengu Tottenham í heimsókn á Etihad völlinn í Lundúnum. Eftir mörg VAR augnablik og fimm mörk þá stóðu gestirnir uppi sem sigurvegarar, 2-3, í frábærum leik. Enski boltinn 19.2.2022 19:30
Everton nálgast fallsvæðið | Botnliðin unnu sína leiki Everton tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið heimsótti Southampton þar sem heimamenn fóru með 2-0 sigur. Þá unnu botnliðin Burnley og Watford góða sigra í sínum leikjum og hleyptu miklu lífi í fallbaráttuna. Enski boltinn 19.2.2022 17:18
Ziyech reyndist hetja Chelsea Hakim Ziyech skoraði eina mark leiksins á lokamínútunum þegar Chelsea vann 1-0 sigur gegn Crystal Palace í Lundúnaslag ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Enski boltinn 19.2.2022 17:04
Arsenal nálgast Meistaradeildarsæti Arsenal er nú aðeins einu stigi á eftir Manchester United í baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir góðan 2-1 sigur gegn nýliðum Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 19.2.2022 16:59
Framherjatríóið sá um mörkin í endurkomusigri Liverpool Liverpool vann mikilvægan 3-1 sigur gegn fallbaráttuliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gestirnir í Norwich tóku forystuna í síðari hálfleik, en Sadio Mané, Mohamed Salah og Luis Diaz sáu til þess að Liverpool tók stigin þrjú. Enski boltinn 19.2.2022 16:53
West Ham mistókst að endurheimta Meistaradeildarsætið West Ham og Newcastle gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Heimamenn í West Ham gátu lyft sér aftur upp í Meistaradeildarsæti með sigri, en Newcastle er nú fimm stigum fyrir ofan fallsvæðið. Enski boltinn 19.2.2022 14:25
City gerði fjórar tilraunir til að fá Kane Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið hafi gert fjórar tilraunir til að fá enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane frá Tottenham í sumar. Enski boltinn 19.2.2022 11:46
Skilur ekki af hverju fjölmiðlar reyna að búa til vandamál milli sín og félagsins Antonio Conte, knatsspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur gagnrýnt fjölmiðla á Bretlandseyjum fyrir að reyna að búa til vandamál á milli sín og félagsins sem hann þjálfar. Enski boltinn 19.2.2022 07:01
„Algjör þvæla“ að Maguire og Ronaldo séu að rífast um fyrirliðabandið Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, segir það algjöra þvælu að Harry Maguire og Cristiano Ronaldo eigi í einhvers konar valdabaráttu um stöðu fyrirliða félagsins. Enski boltinn 18.2.2022 23:30
Maguire segir að lygarnar haldi áfram Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er búinn að fá sig fullsaddan af frásögnum ensku götublaðanna sem halda því fram að mikil óeining sé innan herbúða liðsins. Enski boltinn 18.2.2022 14:00
Mbappe nú orðaður við Liverpool Ein allra stærsta spurning sumarsins í knattspyrnuheiminum er um það hvar franski landsliðsframherjinn Kylian Mbappe spilar á næsta tímabili. Enski boltinn 18.2.2022 11:30
„Veist ekki hvort þeir vilji selfie eða eru með hníf“ John Mousinho, formaður leikmannasamtaka Englands, vill að þeir stuðningsmenn sem hlaupa inn á völlinn í miðjum leik fái lífstíðarbann frá fótboltavöllum landsins. Enski boltinn 18.2.2022 09:00
„Haltu stóru höndunum þínum í burtu frá mér“ Jordan Henderson virtist allt annað en skemmt í miðjum fagnaðarlátum Liverpool eftir að liðið komst yfir gegn Inter í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Enski boltinn 17.2.2022 15:00