Enski boltinn Man United neitar að læra Manchester United mátti þola 4-3 tap gegn Chelsea á Brúnni í leik liðanna í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á fimmtudagskvöld. Var það enn einn leikurinn á tímabilinu þar sem liðið fær á sig tvö mörk með stuttu millibili. Enski boltinn 5.4.2024 14:31 Man Utd yfir þegar 99 mín. og 17 sek. voru komnar á klukkuna Manchester United tapaði á einhvern ótrúlegan hátt 4-3 fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu þegar liðin mættust á Brúnni í Lundúnum á fimmtudagskvöld. Man United var 3-2 yfir þegar níu mínútur og sautján sekúndur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Enski boltinn 5.4.2024 10:01 Sviplegt fráfall eiginkonunnar breytti öllu Sviplegt andlát eiginkonu fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmannsins í knattspyrnu, Rio Ferdinand, varð til þess að hann þurfti að íhuga framtíð sína upp á nýtt. Hliðra draumi sínum til þess að vera til staðar, alltaf, fyrir börn þeirra hjóna. Enski boltinn 4.4.2024 23:30 Hjólar í goðsagnir United vegna orða þeirra um Rashford Dwaine Maynard, bróðir og umboðsmaður Marcus Rashford leikmanns Manchester United, tekur illa í gagnrýni fyrrverandi leikmanna félagsins í garð bróður síns sem virðist liða illa innan sem utan vallar þessa dagana. Enski boltinn 4.4.2024 19:01 Palmer hetjan í ótrúlegum sigri Chelsea á Manchester United Cole Palmer tryggði Chelsea dramatískan 4-3 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni með tveimur dramatískum mörkum í uppbótartíma venjulegs leiktíma í leik liðanna á Stamford Bridge í kvöld. Enski boltinn 4.4.2024 18:47 Tvö mörk undir lokin tryggðu Liverpool dýrmætan sigur Liverpool tyllti sér aftur á top ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á botnliði Sheffield United á Anfield í kvöld. Enski boltinn 4.4.2024 18:01 Ný veggmynd af Jürgen Klopp í Liverpool Jürgen Klopp á bara rúma tvo mánuði eftir sem knattspyrnustjóri Liverpool og enska liðið á enn möguleika á að vinna þrjá titla á síðasta tímabili hans. Enski boltinn 4.4.2024 16:30 Finna ekkert að knattspyrnukonunni sem hneig niður Góðar fréttir berast nú af norsku knattspyrnukonunni Fridu Maanum sem er leikmaður nýkrýnda deildarbikarmeistara Arsenal. Enski boltinn 4.4.2024 15:01 Óvíst hvort Nkunku verði meira með á leiktíðinni Fyrsta tímabil Christopher Nkunku í ensku úrvalsdeildinni fer seint í sögubækurnar. Hann hefur verið meira og minna meiddur síðan hann gekk í raðir Chelsea frá RB Leipzig og verður líklega ekki meira með það sem eftir lifir leiktíðar. Enski boltinn 3.4.2024 23:00 Foden með sýningu og Man City gefur ekkert eftir í toppbaráttunni Phil Foden skoraði þrennu í gríðarlega öruggum sigri Englandsmeistara Manchester City á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni, lokatölur 4-1. Enski boltinn 3.4.2024 21:15 Skytturnar á toppinn Arsenal er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á nýliðum Luton Town. Þá gerði Brighton & Hove Albion markalaust jafntefli við Brentford. Enski boltinn 3.4.2024 20:25 Meiðslavandræði Man United ætla engan endi að taka Það á ekki af Manchester United að ganga á þessari leiktíð en nú er ljóst að Victor Lindelöf og Lisandro Martínez verða frá næsta mánuðinn vegna meiðsla sem þeir urðu fyrir í leik gegn Brentford á dögunum. Enski boltinn 3.4.2024 07:01 Vill að fjölmiðlar hætti að taka sig upp ræða við leikmenn sína Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, er þekktur fyrir miklar tilfinningar á hliðarlínunni. Þá á hann það til að ræða við, og jafnvel gagnrýna, leikmenn beint eftir leik á meðan allar myndavélar heimsins eru á honum. Enski boltinn 2.4.2024 23:30 Tottenham og West Ham urðu af mikilvægum stigum West Ham United gerði 1-1 jafntefli við nágranna sína í Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Stigið gerir ekki mikið fyrir liðin sem eru bæði í harðri Evrópubaráttu. Enski boltinn 2.4.2024 21:30 Everton bjargaði stigi í norðrinu | Fulham gerði þrefalda skiptingu í fyrri hálfleik Newcastle United og Everton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þá vann Nottingham Forest 3-1 sigur á Fulham. Enski boltinn 2.4.2024 20:30 Í beinni: Burnley - Wolves | Burnley er í vandræðum og þarf stig Vísir er með beina textalýsingu frá leik Burnley og Wolves í ensku úrvalsdeildinni. Burnley er í næstneðsta sæti deildarinnar á meðan Wolves situr í tíunda sæti. Enski boltinn 2.4.2024 18:16 Styðja við Phillips eftir að hann sýndi áhorfanda fingurinn David Moyes, þjálfari West Ham, sagði félagið ætla að styðja við bakið á Kalvin Phillips eftir að hann reiddist stuðningsmanni liðsins á laugardag. Enski boltinn 1.4.2024 22:01 Endurheimtu toppsætið með mögnuðu marki Ipswich endurheimti toppsætið í ensku B-deildinni, Championship, með 3-2 sigri gegn Southampton þar sem sigurmarkið var skorað í uppbótartíma. Enski boltinn 1.4.2024 21:02 Jón Daði skoraði tvö og gæti farið upp Jón Daði Böðvarsson átti sinn þátt í 5-2 sigri Bolton á Reading í ensku C-deildinni í fótbolta í dag og er Bolton í harðri baráttu um að komast upp í næstefstu deild. Enski boltinn 1.4.2024 16:05 Leicester aftur efst í spennandi baráttu um sæti í úrvalsdeild Leicester City kom sér á ný á toppinn í ensku B-deildinni í fótbolta í dag með 3-1 sigri gegn Norwich sem situr í sjötta sæti deildarinnar. Enski boltinn 1.4.2024 13:48 Hörð gagnrýni á Haaland: „Eins og leikmaður í D-deild“ Roy Keane sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi stjörnuframherjann Erling Haaland eftir markalaust jafntefli Manchester City og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 1.4.2024 13:02 Steindautt jafntefli á Etihad Englandsmeistarar Manchester City tóku á móti toppliði Arsenal í einum af stærstu leikjum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Leikurinn varð því miður ekki sú flugeldasýning sem margir höfðu vonast eftir. Enski boltinn 31.3.2024 17:30 Sú sænska tryggði Arsenal deildabikarinn Arsenal er enskur deildabikarmeistari kvenna í fótbolta eftir 1-0 sigur á Chelsea í úrslitaleik á Molineux leikvanginum í dag. Enski boltinn 31.3.2024 17:00 Martraðarbyrjun hjá Liverpool en enduðu leikinn samt á toppnum Liverpool er komið með þriggja stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 heimasigur á Brighton á Anfeld í dag. Enski boltinn 31.3.2024 14:59 Skulda Hollywood eigendum sínum einn og hálfan milljarð Velska fótboltafélagið Wrexham hefur verið mikið í sviðsljósinu eftir að Hollywood eigendurnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney keyptu það. Það hefur líka kostað sitt. Enski boltinn 31.3.2024 13:01 Úrslit dagsins hafa mikil áhrif á titillíkur Man. City, Arsenal og Liverpool Manchester City tekur á móti Arsenal í dag í toppslag í ensku úrvalsdeildarinnar og það er alveg á tæru að úrslitin gætu haft mikil áhrif á það hvernig toppbaráttan þróast í vor. Enski boltinn 31.3.2024 10:41 Ten Hag kvartaði yfir skort á ástríðu í sínum mönnum Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var ekki ánægður með frammistöðu sinna manna í 1-1 jafntefli á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 31.3.2024 09:30 Fyrsta mark Mason Mount næstum því nóg til að stela sigri Manchester United stal stigi, og næstum því sigri, er liðið heimsótti Brentford í 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liðin skildu jöfn, 1-1, eftir hádramatískan leik þar sem bæði mörk voru skoruð í uppbótartíma. Enski boltinn 30.3.2024 22:00 Aston Villa endurheimti fjórða sætið Aston Villa vann 2-0 á heimavelli gegn Wolves og endurheimti þar með fjórða sætið sem Tottenham tók af þeim í dag. Enski boltinn 30.3.2024 19:36 Torsótt hjá Tottenham, sex mörk í seinni hálfleik og jafnræði í Skírisskógi Fjöldi leikja fór fram í ensku úrvalsdeildinni síðdegis í dag. Enski boltinn 30.3.2024 17:13 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 334 ›
Man United neitar að læra Manchester United mátti þola 4-3 tap gegn Chelsea á Brúnni í leik liðanna í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á fimmtudagskvöld. Var það enn einn leikurinn á tímabilinu þar sem liðið fær á sig tvö mörk með stuttu millibili. Enski boltinn 5.4.2024 14:31
Man Utd yfir þegar 99 mín. og 17 sek. voru komnar á klukkuna Manchester United tapaði á einhvern ótrúlegan hátt 4-3 fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu þegar liðin mættust á Brúnni í Lundúnum á fimmtudagskvöld. Man United var 3-2 yfir þegar níu mínútur og sautján sekúndur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Enski boltinn 5.4.2024 10:01
Sviplegt fráfall eiginkonunnar breytti öllu Sviplegt andlát eiginkonu fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmannsins í knattspyrnu, Rio Ferdinand, varð til þess að hann þurfti að íhuga framtíð sína upp á nýtt. Hliðra draumi sínum til þess að vera til staðar, alltaf, fyrir börn þeirra hjóna. Enski boltinn 4.4.2024 23:30
Hjólar í goðsagnir United vegna orða þeirra um Rashford Dwaine Maynard, bróðir og umboðsmaður Marcus Rashford leikmanns Manchester United, tekur illa í gagnrýni fyrrverandi leikmanna félagsins í garð bróður síns sem virðist liða illa innan sem utan vallar þessa dagana. Enski boltinn 4.4.2024 19:01
Palmer hetjan í ótrúlegum sigri Chelsea á Manchester United Cole Palmer tryggði Chelsea dramatískan 4-3 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni með tveimur dramatískum mörkum í uppbótartíma venjulegs leiktíma í leik liðanna á Stamford Bridge í kvöld. Enski boltinn 4.4.2024 18:47
Tvö mörk undir lokin tryggðu Liverpool dýrmætan sigur Liverpool tyllti sér aftur á top ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á botnliði Sheffield United á Anfield í kvöld. Enski boltinn 4.4.2024 18:01
Ný veggmynd af Jürgen Klopp í Liverpool Jürgen Klopp á bara rúma tvo mánuði eftir sem knattspyrnustjóri Liverpool og enska liðið á enn möguleika á að vinna þrjá titla á síðasta tímabili hans. Enski boltinn 4.4.2024 16:30
Finna ekkert að knattspyrnukonunni sem hneig niður Góðar fréttir berast nú af norsku knattspyrnukonunni Fridu Maanum sem er leikmaður nýkrýnda deildarbikarmeistara Arsenal. Enski boltinn 4.4.2024 15:01
Óvíst hvort Nkunku verði meira með á leiktíðinni Fyrsta tímabil Christopher Nkunku í ensku úrvalsdeildinni fer seint í sögubækurnar. Hann hefur verið meira og minna meiddur síðan hann gekk í raðir Chelsea frá RB Leipzig og verður líklega ekki meira með það sem eftir lifir leiktíðar. Enski boltinn 3.4.2024 23:00
Foden með sýningu og Man City gefur ekkert eftir í toppbaráttunni Phil Foden skoraði þrennu í gríðarlega öruggum sigri Englandsmeistara Manchester City á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni, lokatölur 4-1. Enski boltinn 3.4.2024 21:15
Skytturnar á toppinn Arsenal er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á nýliðum Luton Town. Þá gerði Brighton & Hove Albion markalaust jafntefli við Brentford. Enski boltinn 3.4.2024 20:25
Meiðslavandræði Man United ætla engan endi að taka Það á ekki af Manchester United að ganga á þessari leiktíð en nú er ljóst að Victor Lindelöf og Lisandro Martínez verða frá næsta mánuðinn vegna meiðsla sem þeir urðu fyrir í leik gegn Brentford á dögunum. Enski boltinn 3.4.2024 07:01
Vill að fjölmiðlar hætti að taka sig upp ræða við leikmenn sína Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, er þekktur fyrir miklar tilfinningar á hliðarlínunni. Þá á hann það til að ræða við, og jafnvel gagnrýna, leikmenn beint eftir leik á meðan allar myndavélar heimsins eru á honum. Enski boltinn 2.4.2024 23:30
Tottenham og West Ham urðu af mikilvægum stigum West Ham United gerði 1-1 jafntefli við nágranna sína í Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Stigið gerir ekki mikið fyrir liðin sem eru bæði í harðri Evrópubaráttu. Enski boltinn 2.4.2024 21:30
Everton bjargaði stigi í norðrinu | Fulham gerði þrefalda skiptingu í fyrri hálfleik Newcastle United og Everton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þá vann Nottingham Forest 3-1 sigur á Fulham. Enski boltinn 2.4.2024 20:30
Í beinni: Burnley - Wolves | Burnley er í vandræðum og þarf stig Vísir er með beina textalýsingu frá leik Burnley og Wolves í ensku úrvalsdeildinni. Burnley er í næstneðsta sæti deildarinnar á meðan Wolves situr í tíunda sæti. Enski boltinn 2.4.2024 18:16
Styðja við Phillips eftir að hann sýndi áhorfanda fingurinn David Moyes, þjálfari West Ham, sagði félagið ætla að styðja við bakið á Kalvin Phillips eftir að hann reiddist stuðningsmanni liðsins á laugardag. Enski boltinn 1.4.2024 22:01
Endurheimtu toppsætið með mögnuðu marki Ipswich endurheimti toppsætið í ensku B-deildinni, Championship, með 3-2 sigri gegn Southampton þar sem sigurmarkið var skorað í uppbótartíma. Enski boltinn 1.4.2024 21:02
Jón Daði skoraði tvö og gæti farið upp Jón Daði Böðvarsson átti sinn þátt í 5-2 sigri Bolton á Reading í ensku C-deildinni í fótbolta í dag og er Bolton í harðri baráttu um að komast upp í næstefstu deild. Enski boltinn 1.4.2024 16:05
Leicester aftur efst í spennandi baráttu um sæti í úrvalsdeild Leicester City kom sér á ný á toppinn í ensku B-deildinni í fótbolta í dag með 3-1 sigri gegn Norwich sem situr í sjötta sæti deildarinnar. Enski boltinn 1.4.2024 13:48
Hörð gagnrýni á Haaland: „Eins og leikmaður í D-deild“ Roy Keane sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi stjörnuframherjann Erling Haaland eftir markalaust jafntefli Manchester City og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 1.4.2024 13:02
Steindautt jafntefli á Etihad Englandsmeistarar Manchester City tóku á móti toppliði Arsenal í einum af stærstu leikjum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Leikurinn varð því miður ekki sú flugeldasýning sem margir höfðu vonast eftir. Enski boltinn 31.3.2024 17:30
Sú sænska tryggði Arsenal deildabikarinn Arsenal er enskur deildabikarmeistari kvenna í fótbolta eftir 1-0 sigur á Chelsea í úrslitaleik á Molineux leikvanginum í dag. Enski boltinn 31.3.2024 17:00
Martraðarbyrjun hjá Liverpool en enduðu leikinn samt á toppnum Liverpool er komið með þriggja stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 heimasigur á Brighton á Anfeld í dag. Enski boltinn 31.3.2024 14:59
Skulda Hollywood eigendum sínum einn og hálfan milljarð Velska fótboltafélagið Wrexham hefur verið mikið í sviðsljósinu eftir að Hollywood eigendurnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney keyptu það. Það hefur líka kostað sitt. Enski boltinn 31.3.2024 13:01
Úrslit dagsins hafa mikil áhrif á titillíkur Man. City, Arsenal og Liverpool Manchester City tekur á móti Arsenal í dag í toppslag í ensku úrvalsdeildarinnar og það er alveg á tæru að úrslitin gætu haft mikil áhrif á það hvernig toppbaráttan þróast í vor. Enski boltinn 31.3.2024 10:41
Ten Hag kvartaði yfir skort á ástríðu í sínum mönnum Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var ekki ánægður með frammistöðu sinna manna í 1-1 jafntefli á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 31.3.2024 09:30
Fyrsta mark Mason Mount næstum því nóg til að stela sigri Manchester United stal stigi, og næstum því sigri, er liðið heimsótti Brentford í 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liðin skildu jöfn, 1-1, eftir hádramatískan leik þar sem bæði mörk voru skoruð í uppbótartíma. Enski boltinn 30.3.2024 22:00
Aston Villa endurheimti fjórða sætið Aston Villa vann 2-0 á heimavelli gegn Wolves og endurheimti þar með fjórða sætið sem Tottenham tók af þeim í dag. Enski boltinn 30.3.2024 19:36
Torsótt hjá Tottenham, sex mörk í seinni hálfleik og jafnræði í Skírisskógi Fjöldi leikja fór fram í ensku úrvalsdeildinni síðdegis í dag. Enski boltinn 30.3.2024 17:13
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti