Enski boltinn

„Ein okkar besta frammi­staða“

Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City.

Enski boltinn

Emery finnur orkuna frá stuðnings­fólki Villa

„Við reyndum að halda leikplani okkar, í fyrri hálfleik fengum við ekki á okkur eitt horn. Í þeim síðari stýrðum við leiknum eins og við höfum verið að undirbúa,“ sagði Unai Emery, þjálfari Aston Villa, eftir 3-1 sigur á Luton Town í dag.

Enski boltinn