Fótbolti Andri Lucas kláraði lærisveina Freys Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina mark leiksins er Gent vann sterkan 1-0 útisigur gegn Frey Alexanderssyni og lærisveinum hans í Kortrijk í fyrstu umferð belgísku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 28.7.2024 17:08 Phillips vill fara frá Man City Miðjumaðurinn Kalvin Phillips vill yfirgefa Englandsmeistara Manchester City. Hann var á láni hjá West Ham United á síðustu leiktíð. Þar spilaði hann svo illa að hann missti sæti sitt í enska landsliðshópnum. Enski boltinn 28.7.2024 17:01 Uppgjörið: ÍA - Stjarnan 1-3 | Stjörnumenn stálu sigrinum á Skaganum Skagamenn tóku á móti Stjörnunni á Akranesi í dag í Bestu deild karla. Gestirnir úr Garðabæ fóru með 3-1 sigur af hólmi í miklum baráttuleik. Íslenski boltinn 28.7.2024 16:16 Nökkvi Þeyr lagði upp í eins marks sigri St. Louis Nökkvi Þeyr Þórisson lagði upp fyrra mark St. Louis City á 2-1 sigri liðsins á FC Dallas í bandaríska deildarbikarnum í knattspyrnu. Fótbolti 28.7.2024 15:01 Segir að Liverpool muni spila með „alvöru framherja“ í vetur Arne Slot, nýráðinn þjálfari enska knattspyrnufélagsins Liverpool, segir að sínir menn muni spila með „alvöru framherja“ á komandi tímabili eða svokallaða níu. Enski boltinn 28.7.2024 12:46 FH að festa kaup á færeyska framherjanum Patrik Patrik Johannesen er við það að ganga í raðir FH en þessi færeyski landsliðsmaður er í dag leikmaður Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 28.7.2024 11:15 Meiðslamartröð Man Utd heldur áfram Manchester United tapaði 2-1 gegn Arsenal er liðin mættust í vináttuleik í Bandaríkjunum í nótt. Rasmus Höjlund kom Man United yfir áður en hann fór meiddur af velli. Leny Yoro, hinn nýi miðvörður Manchester-liðsins, fór einnig af velli meiddur. Enski boltinn 28.7.2024 10:21 Nico Williams með eftirsóttari mönnum Stjórnendur Athletic Bilbao fá engan frið frá helstu stórliðum Evrópu sem hafa mikinn áhuga á að tryggja sér þjónustu vængmannsins Nico Williams eftir frammistöðu hans á EM í sumar. Fótbolti 27.7.2024 22:45 Håland segir leikmenn hafa verið of þreytta á EM Erling Håland fékk langt sumarfrí í ár meðan að margir af bestu leikmönnum heims tóku þátt í Evrópumeistaramótinu. Håland segir að þreyta leikmanna hafi haft augljós áhrif á frammistöðu þeirra á mótinu. Fótbolti 27.7.2024 22:01 FH og Valur gera varanleg skipti á Bjarna og Herði FH-ingar tilkynntu nú rétt í þessu að lánsmaðurinn Bjarni Guðjón Brynjólfsson væri orðinn leikmaður félagsins til frambúðar, en Bjarni hefur verið í láni hjá FH frá Val í sumar. Fótbolti 27.7.2024 21:30 Birnir Snær skoraði sigurmark Halmstad Birnir Snær Ingason var hetja Halmstad í kvöld þegar hann skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Värnamo í sænsku úrvalsdeildinni og tryggði liðinu þrjú dýrmæt stig í baráttunni í neðri hluta deildarinnar. Fótbolti 27.7.2024 19:57 FIFA dæmir Priestman í ársbann og sex stig dregin af Kanada Æfingasvæðisnjósnir þjálfarateymis kanadíska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa heldur betur dregið dilk á eftir sér en FIFA hefur nú sett Bev Priestman, þjálfara liðsins, í eins árs bann. Fótbolti 27.7.2024 18:39 Eyjamenn upp í annað sætið Vestmannaeyingar gerðu góða ferð norður á Akureyri í dag þegar liðið lagði Þór 0-3 á VÍS-vellinum. Fótbolti 27.7.2024 17:38 Argentína og Spánn unnu örugga sigra Argentína og Spánn unnu örugga sigra er önnur umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum í París í fótbolta hófst í dag. Fótbolti 27.7.2024 15:13 Ferli Theódórs Elmars ekki lokið: „Gríðarlegur léttir“ Knattspyrnumaðurinn Theódór Elmar Bjarnason fékk heldur betur góðar fréttir í dag þegar hann komst að því að hann væri ekki með slitið krossband eins og óttast hafði verið. Fótbolti 27.7.2024 15:03 Dagur Dan kom Orlando á bragðið í öruggum sigri Dagur Dan Þórhallsson skoraði fyrsta mark Orlando City er liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn CF Montreal í bandarísku bikarkeppninni í fótbolta í nótt. Fótbolti 27.7.2024 14:31 Ferðast rúmlega einn hring í kringum hnöttinn í æfingaleiki Þessa stundina búa félög í ensku úrvalsdeildinni sig undir komandi tímabil. Gríðarlegur munur er á liðunum sem ferðast mest í æfingaleiki og þeim sem ferðast minnst. Fótbolti 27.7.2024 13:00 Þoka fyrir vestan setur strik í reikninginn Leik Vestra og FH í Bestu-deild karla sem átti að hefjast klukkan 14:00 í dag hefur verið frestað vegna þoku. Fótbolti 27.7.2024 12:27 Skagamenn endurheimta Hauk á láni Haukur Andri Haraldsson er genginn til liðs við ÍA þar sem hann mun leika á láni í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 27.7.2024 12:16 Framtíðin enn óákveðin: „Ég sagði aldrei að ég væri á förum“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segir að hann gæti vel hugsað sér að halda áfram með liðið eftir komandi tímabil. Fótbolti 27.7.2024 11:45 Szoboszlai skilaði Liverpool fyrsta sigrinum eftir Klopp Dominik Szoboszlai skoraði eina mark leiksins er Liverpool lagði spænska liðið Real Betis í æfingaleik í nótt. Fótbolti 27.7.2024 10:30 „Ég veit núna hvað ég er að fara út í og hvað ég þarf að laga“ Amanda Andradóttir var í síðustu viku seld frá Íslandsmeisturum Vals til hollenska meistaraliðsins Twente. Hún segir erfitt að kveðja uppeldisfélagið, í annað sinn, en telur tímabært að taka stökkið og er spennt fyrir skemmtilegum sóknarbolta. Fótbolti 27.7.2024 08:00 Ten Hag vill bæta meira í hópinn Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er þess fullviss að lið hans geti unnið hvaða lið sem er þegar liðið er fullskipað. Hann segist vonast eftir því að bæta fleiri leikmönnum í hópinn á næstu viku. Fótbolti 27.7.2024 07:00 Ryan Sessegnon aftur heim í Fulham Örvfætti miðjumaðurinn Ryan Sessegnon er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt Fulham á frjálsri sölu en Sessegnon var á sínum tími seldur til Tottenham á 25 milljónir punda. Fótbolti 26.7.2024 22:01 „Það er erfitt að brjóta okkur niður“ Ásta Eir Árnadóttir, leikmaður Breiðabliks, skoraði eina mark leiksins þegar liðið sigraði Fylki á heimavelli í 14. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Þrátt fyrir sigur fannst Ástu frammistaðan ekki upp á marga fiska. Íslenski boltinn 26.7.2024 21:30 „Sjaldan verið jafn súr og svekktur að tapa leik á móti toppliði“ Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, var súr og svekktur með tap á móti Breiðabliki í kvöld í 14. umferð Bestu deildar kvenna. Hann tók þó marga jákvæða punkta úr leiknum í kvöld. Íslenski boltinn 26.7.2024 20:45 Toppliðið Fjölnis bjargaði stigi gegn botnliðinu Topplið Fjölnis í Lengjudeild karla missteig stig í kvöld gegn botnliði Dalvíkur/Reynis en gestirnir voru hársbreidd frá því að fara með öll stigin úr Grafarvogi. Fótbolti 26.7.2024 20:26 Allt jafnt í Víkinni í fjörugum leik Víkingur og Þróttur skildu jöfn í Bestu deild kvenna í kvöld í markalausum en fjörugum leik. Fótbolti 26.7.2024 20:10 Fyrirhuguð sala á Everton hvorki gengur né rekur Leit Everton að nýjum eigendum hefur siglt í strand eftir að Friedkin Group, félag bandaríska auðjöfursins Dan Friedkin, sleit viðræðum um kaup á félaginu. Fótbolti 26.7.2024 18:30 Njósnaskandall Kanada vindur upp á sig Óheiðarleiki þjálfarateymis kanadíska kvennalandsliðsin í knattspyrnu á Ólympíuleikunum hefur vakið mikla athygli en Beverly Priestman, þjálfari liðsins, var send heim ásamt þremur öðrum úr þjálfarateyminu. Fótbolti 26.7.2024 17:58 « ‹ 112 113 114 115 116 117 118 119 120 … 334 ›
Andri Lucas kláraði lærisveina Freys Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina mark leiksins er Gent vann sterkan 1-0 útisigur gegn Frey Alexanderssyni og lærisveinum hans í Kortrijk í fyrstu umferð belgísku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 28.7.2024 17:08
Phillips vill fara frá Man City Miðjumaðurinn Kalvin Phillips vill yfirgefa Englandsmeistara Manchester City. Hann var á láni hjá West Ham United á síðustu leiktíð. Þar spilaði hann svo illa að hann missti sæti sitt í enska landsliðshópnum. Enski boltinn 28.7.2024 17:01
Uppgjörið: ÍA - Stjarnan 1-3 | Stjörnumenn stálu sigrinum á Skaganum Skagamenn tóku á móti Stjörnunni á Akranesi í dag í Bestu deild karla. Gestirnir úr Garðabæ fóru með 3-1 sigur af hólmi í miklum baráttuleik. Íslenski boltinn 28.7.2024 16:16
Nökkvi Þeyr lagði upp í eins marks sigri St. Louis Nökkvi Þeyr Þórisson lagði upp fyrra mark St. Louis City á 2-1 sigri liðsins á FC Dallas í bandaríska deildarbikarnum í knattspyrnu. Fótbolti 28.7.2024 15:01
Segir að Liverpool muni spila með „alvöru framherja“ í vetur Arne Slot, nýráðinn þjálfari enska knattspyrnufélagsins Liverpool, segir að sínir menn muni spila með „alvöru framherja“ á komandi tímabili eða svokallaða níu. Enski boltinn 28.7.2024 12:46
FH að festa kaup á færeyska framherjanum Patrik Patrik Johannesen er við það að ganga í raðir FH en þessi færeyski landsliðsmaður er í dag leikmaður Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 28.7.2024 11:15
Meiðslamartröð Man Utd heldur áfram Manchester United tapaði 2-1 gegn Arsenal er liðin mættust í vináttuleik í Bandaríkjunum í nótt. Rasmus Höjlund kom Man United yfir áður en hann fór meiddur af velli. Leny Yoro, hinn nýi miðvörður Manchester-liðsins, fór einnig af velli meiddur. Enski boltinn 28.7.2024 10:21
Nico Williams með eftirsóttari mönnum Stjórnendur Athletic Bilbao fá engan frið frá helstu stórliðum Evrópu sem hafa mikinn áhuga á að tryggja sér þjónustu vængmannsins Nico Williams eftir frammistöðu hans á EM í sumar. Fótbolti 27.7.2024 22:45
Håland segir leikmenn hafa verið of þreytta á EM Erling Håland fékk langt sumarfrí í ár meðan að margir af bestu leikmönnum heims tóku þátt í Evrópumeistaramótinu. Håland segir að þreyta leikmanna hafi haft augljós áhrif á frammistöðu þeirra á mótinu. Fótbolti 27.7.2024 22:01
FH og Valur gera varanleg skipti á Bjarna og Herði FH-ingar tilkynntu nú rétt í þessu að lánsmaðurinn Bjarni Guðjón Brynjólfsson væri orðinn leikmaður félagsins til frambúðar, en Bjarni hefur verið í láni hjá FH frá Val í sumar. Fótbolti 27.7.2024 21:30
Birnir Snær skoraði sigurmark Halmstad Birnir Snær Ingason var hetja Halmstad í kvöld þegar hann skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Värnamo í sænsku úrvalsdeildinni og tryggði liðinu þrjú dýrmæt stig í baráttunni í neðri hluta deildarinnar. Fótbolti 27.7.2024 19:57
FIFA dæmir Priestman í ársbann og sex stig dregin af Kanada Æfingasvæðisnjósnir þjálfarateymis kanadíska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa heldur betur dregið dilk á eftir sér en FIFA hefur nú sett Bev Priestman, þjálfara liðsins, í eins árs bann. Fótbolti 27.7.2024 18:39
Eyjamenn upp í annað sætið Vestmannaeyingar gerðu góða ferð norður á Akureyri í dag þegar liðið lagði Þór 0-3 á VÍS-vellinum. Fótbolti 27.7.2024 17:38
Argentína og Spánn unnu örugga sigra Argentína og Spánn unnu örugga sigra er önnur umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum í París í fótbolta hófst í dag. Fótbolti 27.7.2024 15:13
Ferli Theódórs Elmars ekki lokið: „Gríðarlegur léttir“ Knattspyrnumaðurinn Theódór Elmar Bjarnason fékk heldur betur góðar fréttir í dag þegar hann komst að því að hann væri ekki með slitið krossband eins og óttast hafði verið. Fótbolti 27.7.2024 15:03
Dagur Dan kom Orlando á bragðið í öruggum sigri Dagur Dan Þórhallsson skoraði fyrsta mark Orlando City er liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn CF Montreal í bandarísku bikarkeppninni í fótbolta í nótt. Fótbolti 27.7.2024 14:31
Ferðast rúmlega einn hring í kringum hnöttinn í æfingaleiki Þessa stundina búa félög í ensku úrvalsdeildinni sig undir komandi tímabil. Gríðarlegur munur er á liðunum sem ferðast mest í æfingaleiki og þeim sem ferðast minnst. Fótbolti 27.7.2024 13:00
Þoka fyrir vestan setur strik í reikninginn Leik Vestra og FH í Bestu-deild karla sem átti að hefjast klukkan 14:00 í dag hefur verið frestað vegna þoku. Fótbolti 27.7.2024 12:27
Skagamenn endurheimta Hauk á láni Haukur Andri Haraldsson er genginn til liðs við ÍA þar sem hann mun leika á láni í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 27.7.2024 12:16
Framtíðin enn óákveðin: „Ég sagði aldrei að ég væri á förum“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segir að hann gæti vel hugsað sér að halda áfram með liðið eftir komandi tímabil. Fótbolti 27.7.2024 11:45
Szoboszlai skilaði Liverpool fyrsta sigrinum eftir Klopp Dominik Szoboszlai skoraði eina mark leiksins er Liverpool lagði spænska liðið Real Betis í æfingaleik í nótt. Fótbolti 27.7.2024 10:30
„Ég veit núna hvað ég er að fara út í og hvað ég þarf að laga“ Amanda Andradóttir var í síðustu viku seld frá Íslandsmeisturum Vals til hollenska meistaraliðsins Twente. Hún segir erfitt að kveðja uppeldisfélagið, í annað sinn, en telur tímabært að taka stökkið og er spennt fyrir skemmtilegum sóknarbolta. Fótbolti 27.7.2024 08:00
Ten Hag vill bæta meira í hópinn Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er þess fullviss að lið hans geti unnið hvaða lið sem er þegar liðið er fullskipað. Hann segist vonast eftir því að bæta fleiri leikmönnum í hópinn á næstu viku. Fótbolti 27.7.2024 07:00
Ryan Sessegnon aftur heim í Fulham Örvfætti miðjumaðurinn Ryan Sessegnon er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt Fulham á frjálsri sölu en Sessegnon var á sínum tími seldur til Tottenham á 25 milljónir punda. Fótbolti 26.7.2024 22:01
„Það er erfitt að brjóta okkur niður“ Ásta Eir Árnadóttir, leikmaður Breiðabliks, skoraði eina mark leiksins þegar liðið sigraði Fylki á heimavelli í 14. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Þrátt fyrir sigur fannst Ástu frammistaðan ekki upp á marga fiska. Íslenski boltinn 26.7.2024 21:30
„Sjaldan verið jafn súr og svekktur að tapa leik á móti toppliði“ Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, var súr og svekktur með tap á móti Breiðabliki í kvöld í 14. umferð Bestu deildar kvenna. Hann tók þó marga jákvæða punkta úr leiknum í kvöld. Íslenski boltinn 26.7.2024 20:45
Toppliðið Fjölnis bjargaði stigi gegn botnliðinu Topplið Fjölnis í Lengjudeild karla missteig stig í kvöld gegn botnliði Dalvíkur/Reynis en gestirnir voru hársbreidd frá því að fara með öll stigin úr Grafarvogi. Fótbolti 26.7.2024 20:26
Allt jafnt í Víkinni í fjörugum leik Víkingur og Þróttur skildu jöfn í Bestu deild kvenna í kvöld í markalausum en fjörugum leik. Fótbolti 26.7.2024 20:10
Fyrirhuguð sala á Everton hvorki gengur né rekur Leit Everton að nýjum eigendum hefur siglt í strand eftir að Friedkin Group, félag bandaríska auðjöfursins Dan Friedkin, sleit viðræðum um kaup á félaginu. Fótbolti 26.7.2024 18:30
Njósnaskandall Kanada vindur upp á sig Óheiðarleiki þjálfarateymis kanadíska kvennalandsliðsin í knattspyrnu á Ólympíuleikunum hefur vakið mikla athygli en Beverly Priestman, þjálfari liðsins, var send heim ásamt þremur öðrum úr þjálfarateyminu. Fótbolti 26.7.2024 17:58