Fótbolti

Endur­gerði mynd af sér og Gumma Torfa 34 árum síðar

Þrátt fyrir að rúm þrjátíu ár séu liðin frá því Guðmundur Torfason yfirgaf St Mirren er hann enn í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. Það mátti glöggt hjá þegar hann mætti á leik skoska liðsins gegn Val í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöldi.

Fótbolti

„Frammi­staðan veitir von fyrir seinni leikinn“

Höskuldur Gunnlaugsson átti góðan leik inni á miðsvæðinu þegar Breiðablik laut í lægra haldi fyrir Drita í fyrri leik liðanna í annarri umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Kópavogsvelli í kvöld. Fyrirliðinn er vongóður um að Blikar nái að komast áfram þrátt fyrir 2-1 tap. 

Fótbolti

Heima­konur byrja leikana á sigri

Frakkland vann góðan 3-2 sigur á Kólumbíu í A-riðli Ólympíuleikanna í kvöld en heimakonur byrjuðu leikinn af miklum krafti og gerðu nánast út um hann í fyrri hálfleik en staðan var 3-0 þegar flautað var til hálfleiks.

Fótbolti

Njarð­víkingar hægðu á Þrótturum

Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld og það má segja að það hafi ekki vantað hitann, þó svo að það sé bölvuð kuldatíð. Tvö rauð spjöld fóru á loft og tvö víti voru dæmd.

Fótbolti

Guð­laugur Victor til Plymouth

Guðlaugur Victor Pálsson er genginn til liðs við Plymouth Argyle FC en liðið leikur í ensku B-deildinni. Þar hittir hann fyrir sinn gamla þjálfara, Wayne Rooney, en Rooney var þjálfari DC United í Bandaríkjunum þegar Victor lék þar.

Fótbolti

Frá Ástralíu til Ís­lands til að komast á leik kvöldsins: „Þetta er risa­stórt“

Skoska liðið St.Mir­ren heim­sækir Val í Sam­bands­deild Evrópu í fót­bolta í kvöld. Er um að ræða fyrri leik liðanna 2.umferð undankeppninnar. Stuðnings­menn liðsins hafa sett svip sinn á mann­lífið í Reykja­víkur­borg. Einn þeirra á að baki lengra ferða­lag en hinir. Sá heitir Colin Brig­ht. Hann flaug hingað til lands alla leið frá Ástralíu til að mæta á leik kvöldsins á N1 vellinum að Hlíðar­enda.

Fótbolti

Eyja á skotskónum með Kanada

Keppni í knattspyrnu kvenna á Ólympíuleikunum rúllaði af stað í dag og er tveimur leikjum lokið. Kanada lagði Nýja-Sjáland 2-1 og þá lagði Spánn Japan 2-1.

Fótbolti

Skosk yfir­taka í mið­borg Reykja­víkur

Ó­hætt er að segja að skoska úr­vals­deildar­fé­lagið St. Mir­ren muni fá góðan stuðning úr stúkunni á N1 vellinum að Hlíðar­enda í kvöld þegar að liðið mætir Val í fyrri leik liðanna í 2.um­ferð í undan­keppni Sam­bands­deildar Evrópu í fót­bolta. Stuðnings­menn skoska liðsins hafa fjöl­mennt til Reykja­víkur og sett sinn svip á mann­lífið þar í dag.

Fótbolti