Fótbolti Varamaðurinn Welbeck bjargaði stigi fyrir Brighton Crystal Palace og Brighton gerði 1-1 jafntefli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 21.12.2023 21:53 Willum lagði upp en Kristian og félagar úr leik eftir tap gegn D-deildarliði Willum Þór Willumsson og félagar hans í Go Ahead Eagles eru komnir í 16-liða úrslit hollensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir öruggan 7-1 sigur gegn C-deildarliði De Treffers í kvöld. Kristian Hlynsson og félagar eru hins vegar úr leik eftir 3-2 tap gegn D-deildarliði USV Hercules. Fótbolti 21.12.2023 21:27 Natasha kom inn af bekknum í magnaðri endurkomu Natashi Anasi og stöllur hennar í norska liðinu Brann nældu í stig er liðið tók á móti Lyon í B-riðli Meistaradeildar Evrópu kvenna í kvöld. Lokatölur 2-2 í leik þar sem frönsku gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins. Fótbolti 21.12.2023 20:55 Girona missteig sig og gæti misst toppsætið í kvöld Girona þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 21.12.2023 19:59 Sá markahæsti getur ekki beðið eftir fríinu og ætlar að senda myndir af ströndinni Harry Kane, markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, getur ekki beðið eftir því að koma sér fyrir á ströndinni í sínu fyrsta jólafríi á ferlinum. Fótbolti 21.12.2023 18:31 Árni Vilhjálmsson búinn að finna sér lið á Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Árni Vilhjálmsson hefur gert samning við ítalska C-deildarliðið Novara. Hann gengur formlega í raðir félagsins eftir áramót. Fótbolti 21.12.2023 18:00 Gangráður græddur í fyrirliða Luton Tom Lockyer, fyrirliði Luton Town, sem hneig niður í leiknum gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni um helgina hefur verið útskrifaður af spítala. Enski boltinn 21.12.2023 15:01 Þrengir að Manchester United í janúarglugganum Manchester United hefur ekki mikla möguleika að fjárfesta í nýjum leikmönnum í janúar og ástæður þess eru fjármagnsreglur ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21.12.2023 14:01 Ekki einn heldur tveir Mbappé inn á vellinum hjá PSG í gær Kylian Mbappé og fjölskylda upplifðu stóra stund í gær þegar Paris Saint Germain vann 3-1 sigur á Metz á Parc des Princes í frönsku deildinni. Fótbolti 21.12.2023 13:32 Færir sig nær kærustunni: Ekki í sama lið en í sömu borg Bandaríska landsliðskonan Kristie Mewis er sögð vera að skipta yfir í enska úrvalsdeildarfélagið West Ham og verða þar með nýr liðsfélagi Dagnýjar Brynjarsdóttur. Enski boltinn 21.12.2023 13:00 Völdu Arnar og reyna nú að semja við Víkinga Forráðamenn sænska knattspyrnufélagsins Norrköping hafa hafið viðræður við kollega sína hjá Víkingi um kaup á þjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni. Íslenski boltinn 21.12.2023 11:51 Dóttir Eto'os fer í mál við hann og krefst einnar og hálfrar milljónar frá honum Dóttir Kamerúnans Samuels Eto'o, eins sigursælasta fótboltamanns síðari ára, hefur farið í mál í við hann. Fótbolti 21.12.2023 11:30 Dómarinn ætlar aldrei að fyrirgefa forsetanum sem kýldi hann Tyrkneski fótboltadómarinn Halil Umut Meler ætlar ekki að fyrirgefa forseta Ankaragucu sem kýldi hann eftir leik gegn Caykur Rizespor í síðustu viku. Fótbolti 21.12.2023 11:01 UEFA og FIFA í órétti gegn Ofurdeildinni Evrópudómstóllinn hefur tekið fyrir baráttuaðferðir Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og Evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, gegn þeim sem reyna að stofna nýjar knattspyrnukeppnir eins og hina umdeildu Ofurdeild Evrópu. Fótbolti 21.12.2023 10:30 Mjög stutt í að Sveindís Jane snúi aftur Það er mjög stutt í að við fáum að sjá íslensku landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur, leikmann Wolfsburg, aftur inn á knattspyrnuvellinum eftir meiðslahrjáða mánuði. Þessi öflugi leikmaður hefur ekki setið auðum höndum þrátt fyrir að hafa ekki geta' sinnt atvinnu sinni að fullu að undanförnu. Hún er rithöfundur nýrrar barnabókar sem kom út núna fyrir jólin. Fótbolti 21.12.2023 10:00 Klopp ósáttur við stemninguna á Anfield: „Gefðu miðann ef þú ert ekki í lagi“ Þrátt fyrir 5-1 sigur á West Ham United í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í gær var Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ekki alls kostar sáttur eftir leikinn. Honum fannst stemningin á Anfield nefnilega ekki nógu góð. Enski boltinn 21.12.2023 09:31 „Þetta er nú bara svona á hverju ári“ Það má með sanni segja að Orri Steinn Óskarsson hafi tekið stór skref á sínum fótboltaferli ár árinu sem nú er að líða. Eftir að hafa verið sendur á láni til liðs í næst efstu deild Danmerkur í upphafi árs þá sneri Orri Steinn til baka þaðan í lið FC Kaupmannahafnar, meira reiðubúinn en áður til þess að láta til sín taka. Fótbolti 21.12.2023 08:00 Dani Alves fer fyrir spænska dómstóla í febrúar Dani Alves mun fara fyrir spænska dómstóla dagana 5.–7. febrúar 2024. Þessi fyrrum leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins var handtekinn og hefur setið í fangaklefa síðan í janúar á þessu ári. Fótbolti 21.12.2023 07:00 Leikur Bournemouth og Luton verður endurspilaður frá upphafi Leikur Bournemouth gegn Luton Town í ensku úrvalsdeildinni var flautaður af í stöðunni 1-1 eftir að Tom Lockyer fékk hjartastopp og hneig til jarðar. Stjórn úrvalsdeildarinnar hefur ákveðið að leikurinn verði endurspilaður í heild sinni en engin dagsetning hefur verið sett. Enski boltinn 20.12.2023 23:30 Liverpool og Chelsea gætu aftur mæst í úrslitum Rétt í þessu var dregið í undanúrslit enska deildarbikarsins og líkegt þykir að Liverpool og Chelsea mætist aftur í bikarúrslitaleik. Liðin léku til úrslita í bæði FA- og deildarbikarnum árið 2022, báðir leikir enduðu með 0-0 jafntefli. Enski boltinn 20.12.2023 22:47 Spennan magnaðist í riðlakeppninni eftir úrslit kvöldsins Enn ríkir mikil spenna yfir C-riðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir að bæði Bayern Munchen og Roma mistókst að tryggja sig áfram í átta liða úrslitin í kvöld. Fótbolti 20.12.2023 19:52 Liverpool á leið í undanúrslit eftir sex marka leik Liverpool tók á móti West Ham í síðasta leik átta liða úrslita enska deildar-bikarsins. Leiknum lauk með öruggum 5-1 sigri heimamanna sem skutu sér áfram í undanúrslit deildarbikarsins. Enski boltinn 20.12.2023 19:30 Brösugir Börsungar áttu í vandræðum með botnliðið Barcelona vann 3-2 á heimavelli gegn Almería, neðsta liði spænsku úrvalsdeildarinnar. Mörkin komu frá hægri væng Börsunga, kantmaðurinn Raphinha skoraði fyrra markið og lagði annað markið svo upp á bakvörðinn Sergi Roberto, sem var aftur á ferðinni í sigurmarkinu en þá eftir undirbúning Robert Lewandowski. Fótbolti 20.12.2023 19:28 Fimm leikmenn litu rautt eftir slagsmál Deildarkeppnir í knattspyrnu í Tyrklandi hófust aftur í gær, viku eftir að hlé var gert frá öllum keppnum vegna líkamsárásar á dómara af hendi forseta félagsins Ankaragucu. Strax í gær leit annar skandall dagsins ljós og nú í dag urðu hópslagsmál í næst efstu deild. Fótbolti 20.12.2023 18:46 Neymar missir af Copa América Brasilíski fótboltamaðurinn Neymar missir af Suður-Ameríkukeppninni á næsta ári vegna meiðsla. Fótbolti 20.12.2023 16:30 Íslandsmótið aldrei hafist fyrr og aldrei varað lengur Áætlað er að keppni í Bestu deild karla í fótbolta hefjist laugardaginn 6. apríl, með leik Íslands- og bikarmeistara Víkings við Stjörnuna. Keppni hefur aldrei hafist fyrr og Í fyrsta sinn nær mótið yfir meira en 200 daga. Íslenski boltinn 20.12.2023 16:05 Magni hættur eftir „óróa og klofning“ Magni Fannberg Magnússon er hættur sem íþróttastjóri hjá norska félaginu Start en hann og félagið komust að samkomulagi um starfslok. Fótbolti 20.12.2023 15:04 Fær 206 milljónir í laun og er orðin sú launhæsta Maria Sánchez er nú orðin launahæsti leikmaður bandarísku kvennadeildarinnar í fótbolta eftir að hún skrifaði undir nýjan samning við Houston Dash. Fótbolti 20.12.2023 15:01 Þriðja Dísin frá Val í atvinnumennsku Ásdís Karen Halldórsdóttir fagnaði 24 ára afmæli sínu með því að skrifa undir samning til tveggja ára við norska knattspyrnufélagið Lilleström. Þar með fjölgar enn í hópi íslenskra leikmanna sem farið hafa úr Bestu deildinni í atvinnumennsku eftir síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 20.12.2023 13:26 Glódís í 42. sæti yfir bestu leikmenn síðasta tímabils Fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins og Bayern München, Glódís Perla Viggósdóttir, er í 42. sæti á lista Goal.com yfir fimmtíu bestu leikmenn síðasta tímabils. Lesendur vefsíðunnar völdu listann. Fótbolti 20.12.2023 12:30 « ‹ 263 264 265 266 267 268 269 270 271 … 334 ›
Varamaðurinn Welbeck bjargaði stigi fyrir Brighton Crystal Palace og Brighton gerði 1-1 jafntefli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 21.12.2023 21:53
Willum lagði upp en Kristian og félagar úr leik eftir tap gegn D-deildarliði Willum Þór Willumsson og félagar hans í Go Ahead Eagles eru komnir í 16-liða úrslit hollensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir öruggan 7-1 sigur gegn C-deildarliði De Treffers í kvöld. Kristian Hlynsson og félagar eru hins vegar úr leik eftir 3-2 tap gegn D-deildarliði USV Hercules. Fótbolti 21.12.2023 21:27
Natasha kom inn af bekknum í magnaðri endurkomu Natashi Anasi og stöllur hennar í norska liðinu Brann nældu í stig er liðið tók á móti Lyon í B-riðli Meistaradeildar Evrópu kvenna í kvöld. Lokatölur 2-2 í leik þar sem frönsku gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins. Fótbolti 21.12.2023 20:55
Girona missteig sig og gæti misst toppsætið í kvöld Girona þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 21.12.2023 19:59
Sá markahæsti getur ekki beðið eftir fríinu og ætlar að senda myndir af ströndinni Harry Kane, markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, getur ekki beðið eftir því að koma sér fyrir á ströndinni í sínu fyrsta jólafríi á ferlinum. Fótbolti 21.12.2023 18:31
Árni Vilhjálmsson búinn að finna sér lið á Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Árni Vilhjálmsson hefur gert samning við ítalska C-deildarliðið Novara. Hann gengur formlega í raðir félagsins eftir áramót. Fótbolti 21.12.2023 18:00
Gangráður græddur í fyrirliða Luton Tom Lockyer, fyrirliði Luton Town, sem hneig niður í leiknum gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni um helgina hefur verið útskrifaður af spítala. Enski boltinn 21.12.2023 15:01
Þrengir að Manchester United í janúarglugganum Manchester United hefur ekki mikla möguleika að fjárfesta í nýjum leikmönnum í janúar og ástæður þess eru fjármagnsreglur ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21.12.2023 14:01
Ekki einn heldur tveir Mbappé inn á vellinum hjá PSG í gær Kylian Mbappé og fjölskylda upplifðu stóra stund í gær þegar Paris Saint Germain vann 3-1 sigur á Metz á Parc des Princes í frönsku deildinni. Fótbolti 21.12.2023 13:32
Færir sig nær kærustunni: Ekki í sama lið en í sömu borg Bandaríska landsliðskonan Kristie Mewis er sögð vera að skipta yfir í enska úrvalsdeildarfélagið West Ham og verða þar með nýr liðsfélagi Dagnýjar Brynjarsdóttur. Enski boltinn 21.12.2023 13:00
Völdu Arnar og reyna nú að semja við Víkinga Forráðamenn sænska knattspyrnufélagsins Norrköping hafa hafið viðræður við kollega sína hjá Víkingi um kaup á þjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni. Íslenski boltinn 21.12.2023 11:51
Dóttir Eto'os fer í mál við hann og krefst einnar og hálfrar milljónar frá honum Dóttir Kamerúnans Samuels Eto'o, eins sigursælasta fótboltamanns síðari ára, hefur farið í mál í við hann. Fótbolti 21.12.2023 11:30
Dómarinn ætlar aldrei að fyrirgefa forsetanum sem kýldi hann Tyrkneski fótboltadómarinn Halil Umut Meler ætlar ekki að fyrirgefa forseta Ankaragucu sem kýldi hann eftir leik gegn Caykur Rizespor í síðustu viku. Fótbolti 21.12.2023 11:01
UEFA og FIFA í órétti gegn Ofurdeildinni Evrópudómstóllinn hefur tekið fyrir baráttuaðferðir Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og Evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, gegn þeim sem reyna að stofna nýjar knattspyrnukeppnir eins og hina umdeildu Ofurdeild Evrópu. Fótbolti 21.12.2023 10:30
Mjög stutt í að Sveindís Jane snúi aftur Það er mjög stutt í að við fáum að sjá íslensku landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur, leikmann Wolfsburg, aftur inn á knattspyrnuvellinum eftir meiðslahrjáða mánuði. Þessi öflugi leikmaður hefur ekki setið auðum höndum þrátt fyrir að hafa ekki geta' sinnt atvinnu sinni að fullu að undanförnu. Hún er rithöfundur nýrrar barnabókar sem kom út núna fyrir jólin. Fótbolti 21.12.2023 10:00
Klopp ósáttur við stemninguna á Anfield: „Gefðu miðann ef þú ert ekki í lagi“ Þrátt fyrir 5-1 sigur á West Ham United í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í gær var Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ekki alls kostar sáttur eftir leikinn. Honum fannst stemningin á Anfield nefnilega ekki nógu góð. Enski boltinn 21.12.2023 09:31
„Þetta er nú bara svona á hverju ári“ Það má með sanni segja að Orri Steinn Óskarsson hafi tekið stór skref á sínum fótboltaferli ár árinu sem nú er að líða. Eftir að hafa verið sendur á láni til liðs í næst efstu deild Danmerkur í upphafi árs þá sneri Orri Steinn til baka þaðan í lið FC Kaupmannahafnar, meira reiðubúinn en áður til þess að láta til sín taka. Fótbolti 21.12.2023 08:00
Dani Alves fer fyrir spænska dómstóla í febrúar Dani Alves mun fara fyrir spænska dómstóla dagana 5.–7. febrúar 2024. Þessi fyrrum leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins var handtekinn og hefur setið í fangaklefa síðan í janúar á þessu ári. Fótbolti 21.12.2023 07:00
Leikur Bournemouth og Luton verður endurspilaður frá upphafi Leikur Bournemouth gegn Luton Town í ensku úrvalsdeildinni var flautaður af í stöðunni 1-1 eftir að Tom Lockyer fékk hjartastopp og hneig til jarðar. Stjórn úrvalsdeildarinnar hefur ákveðið að leikurinn verði endurspilaður í heild sinni en engin dagsetning hefur verið sett. Enski boltinn 20.12.2023 23:30
Liverpool og Chelsea gætu aftur mæst í úrslitum Rétt í þessu var dregið í undanúrslit enska deildarbikarsins og líkegt þykir að Liverpool og Chelsea mætist aftur í bikarúrslitaleik. Liðin léku til úrslita í bæði FA- og deildarbikarnum árið 2022, báðir leikir enduðu með 0-0 jafntefli. Enski boltinn 20.12.2023 22:47
Spennan magnaðist í riðlakeppninni eftir úrslit kvöldsins Enn ríkir mikil spenna yfir C-riðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir að bæði Bayern Munchen og Roma mistókst að tryggja sig áfram í átta liða úrslitin í kvöld. Fótbolti 20.12.2023 19:52
Liverpool á leið í undanúrslit eftir sex marka leik Liverpool tók á móti West Ham í síðasta leik átta liða úrslita enska deildar-bikarsins. Leiknum lauk með öruggum 5-1 sigri heimamanna sem skutu sér áfram í undanúrslit deildarbikarsins. Enski boltinn 20.12.2023 19:30
Brösugir Börsungar áttu í vandræðum með botnliðið Barcelona vann 3-2 á heimavelli gegn Almería, neðsta liði spænsku úrvalsdeildarinnar. Mörkin komu frá hægri væng Börsunga, kantmaðurinn Raphinha skoraði fyrra markið og lagði annað markið svo upp á bakvörðinn Sergi Roberto, sem var aftur á ferðinni í sigurmarkinu en þá eftir undirbúning Robert Lewandowski. Fótbolti 20.12.2023 19:28
Fimm leikmenn litu rautt eftir slagsmál Deildarkeppnir í knattspyrnu í Tyrklandi hófust aftur í gær, viku eftir að hlé var gert frá öllum keppnum vegna líkamsárásar á dómara af hendi forseta félagsins Ankaragucu. Strax í gær leit annar skandall dagsins ljós og nú í dag urðu hópslagsmál í næst efstu deild. Fótbolti 20.12.2023 18:46
Neymar missir af Copa América Brasilíski fótboltamaðurinn Neymar missir af Suður-Ameríkukeppninni á næsta ári vegna meiðsla. Fótbolti 20.12.2023 16:30
Íslandsmótið aldrei hafist fyrr og aldrei varað lengur Áætlað er að keppni í Bestu deild karla í fótbolta hefjist laugardaginn 6. apríl, með leik Íslands- og bikarmeistara Víkings við Stjörnuna. Keppni hefur aldrei hafist fyrr og Í fyrsta sinn nær mótið yfir meira en 200 daga. Íslenski boltinn 20.12.2023 16:05
Magni hættur eftir „óróa og klofning“ Magni Fannberg Magnússon er hættur sem íþróttastjóri hjá norska félaginu Start en hann og félagið komust að samkomulagi um starfslok. Fótbolti 20.12.2023 15:04
Fær 206 milljónir í laun og er orðin sú launhæsta Maria Sánchez er nú orðin launahæsti leikmaður bandarísku kvennadeildarinnar í fótbolta eftir að hún skrifaði undir nýjan samning við Houston Dash. Fótbolti 20.12.2023 15:01
Þriðja Dísin frá Val í atvinnumennsku Ásdís Karen Halldórsdóttir fagnaði 24 ára afmæli sínu með því að skrifa undir samning til tveggja ára við norska knattspyrnufélagið Lilleström. Þar með fjölgar enn í hópi íslenskra leikmanna sem farið hafa úr Bestu deildinni í atvinnumennsku eftir síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 20.12.2023 13:26
Glódís í 42. sæti yfir bestu leikmenn síðasta tímabils Fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins og Bayern München, Glódís Perla Viggósdóttir, er í 42. sæti á lista Goal.com yfir fimmtíu bestu leikmenn síðasta tímabils. Lesendur vefsíðunnar völdu listann. Fótbolti 20.12.2023 12:30